Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 16
'i '+.>mhmhm t Yeðrið í dag: N kaldi, léttskýjað. Þyknar upp með sunnanátt í kvöld. Mennfaskóli á Laugarvatni. — Sjá grein á bls. 9. iRannsókn á milli- i liSagróSa • EINS og kunugt er samþykkti S S Alþingi í vetur tillögu frá | S Sjálfstæðismönnum um rann- • sókn á milliliðagróða. Sam- s j kvæmt henni var kosin 5 j S manna rannsóknarnefnd til ^ ) þess að rannsaka hvers konar s ; miHiliðastarfsemi í landinu í i s þeim tilgangi að fá úr því J i skorið, hve mikinn þátt sú s ^ starfsemi á í framleiðslu- og i S framfærslukostnaði lands- • S manna. Jafnframt skal nefnd- s s in —hvort og þá s lækka | s... rannsaka, Einn merkasti þátturinn í þess- ari útgáfustarfsemi er ljósprent- un Guðbrandsbiblíu. Verður hún prentuð i 500 eintökum og bund- in í alskinn með látúnsspennum. Verður kjölur hennar einnig gylltur og helgimyndir þrykktar S löndum og gera sem nákvæm- \ á spjöldin. Verð hennar vcrður in ^ hvernig sé hægt að s S milliliðakostnaðinn. i ■ Eeita skal upplýsinga um s j milliliðakostnað í nálægum • _ _ nákvæm- ^ ) astan samanburð á milliliða- S i kostnaði hér og í þessum lönd- í S um. I t nefnd tii að framkvæma S ^ þessa rannsókn voru kosnir:) s Sigurður Bjarnason og Magn- \ ) ús Jónsson frá Sjálfstæðis- s flokknum Skúli Guðmunds- i Lithoprent hefur útgáfu nokkurra öndvegis fornrita LITHOPRENT mun innan skamms hefja ljósprentun ýmissa fornrita, sem mikil eftirspurn hefur verið eftir. Er hér um að ræða mjög verðmiklar bækur, og verður eintakafjöldinn tak- markaður. Fyrir nokkrum árum ljósprentaði Lithoprent nokkur öndvegishandrit, en alllangt hlé hefur orðið á þeirri prentun vegna þess að fyrirtækið hefur verið að endurnýja þær vélar, sem til prentunarinnar eru notaðar. 1500 kr. — og geta menn fengið að borga upphæðina í tvennu lagi. Grallari Guðbrands biskups Þorlákssonar verður einnig ljós- prentaður — í 300 eintökum. Auk þess munu nokkur rit verða ljós- prentuð nú, sem áður hafa verið prentuð — en eru ófáanleg. Eru það Passíusálmar Hallgríms Pét- urssonar, Árbækur Espolíns og Grágás. Nú þegar er tekið að safna áskrifendum að væntanlegri út- gáfu bóka þessara, og verða þeir að hafa haft samband við Litho- prent fyrir lok júní-mánaðar. j son og Gylfi Þ. Gíslason á \ S sameiginlegum lista Hræðslu- s ■ bandalagsins og Bergur Sigur- s S björnsson frá Þjóðvarnar- ■ } flokknum. v ^ Nefnd þessi hélt í gær fyrsta j s fund sinn og var Gylfi Þ. I j Gíslason kosinn formaður s • hennar og Bergur Sigurbjörns- s s son ritari. Verður nú að vænta J s þess að skriður komist á þá J • rannsókn, sem tillaga Sjálf- s s stæðismanna gerði ráð fyrir. j „Ekkert liggur á“ sagði utanríkisráðherrann ALÞJÓÐLEGA útgáfan af New York Times segir frá því 17. þ.m., að öllum nýjum framkvæmdum á herstöð Bandaríkjanna á íslandi hafi verið frestað „um óákveð- inn tíma“, og hafi 28 verkfræð- ingar, sem þangað voru farnir, verið kvaddir heim. Síðan er enn á ný sagt frá sam- þykkt Alþingis um varnarmálin, stjórnarkreppunni og fyrirhug- uðum kosningum í júní. Segir blaðið að yfirvöld Norður-Atlants hafsbandalagsins telji herstöðina á íslandi mjög þýðingarmikla fyrir varnir hins vestræna heims — en minnir jafnframt á að utan- ríkisráðherra íslands, dr. Krist- inn Guðmundsson hafi sagt að ekkcrt lægi á að Bandaríkjaher færi af landinu (that Iceland was „not in að great hurry“ to have United State troops depart). Sjúlistæðisfélag ó Raufarhöfn SJÁLFSTÆÐISMENN hafa nú myndað samtök í Norður- Þingeyjarsýslu. Var stofnað á annan í hvítasunnu Sjálfstæð- isfélag Raufarhafnar. Á stofn- fundinum kom fram mikill áhugi á að vinna að sigri í kosningum Stofnendur Sjálfstæðisfé- lagsins voru 42. í stjórn félagsins voru kjörn ir Ólafur Ágústsson formaður, Friðgeir Steingrímsson gjald- keri, Snæbjörn Einarsson rit- ari, Jón Einarsson og Aðal- björg Pétursdóttir. Guðbrandsbiblía Bættar samgiínpr aukin ræktun »9 Það eru helztu áhugamál bœnda í Rauða- sandshreppi, segir Þórður Jónsson á Látrum EG hefði varla trúað því að svo lítill bátur gæti farið svo vel í sjó. Þannig komst Þórður Jónsson frá Látrum í Barðastrandar- sýslu m. a. að orði er Mbl. hitti hann snöggvast að máli í gær og spurði hanri um ferð björgunarbátsins Gísla J. Johnsen frá Svíþjóð hingað heim til íslands. Þórður var vélstjóri á bátnum í þessari fyrstu ferð hans. En hann er eins og kunnugt er formaður slysavarnadeildarinnar Bræðrabandsins í Rauðasandshr. Stjórnaði hann hinni frægu björgun skipverjanna á enska togaranum Doon, er strandaði undir Látrabjargi árið 1948. Er það hin frækilegasta björgun, sem um getur hér við land. — Það er skoðun mxn, sagði Þórður Jónsson, að hinn nýi björgunarbátur sé fyllilega fær um að gegna hlutverki sínu hér í Faxaflóa. Þórður Jónsson frá Látrum: — Ég reikna með að Gísli Jóns- son verði kosinn. Stjórnmólafundir ó Akureyri, Húsa vík, Túlknafirði og Patreksfirði — Og nú ert þú á leiðinni vest ur að Látrum? — Já. Það verður nóg að gera þegar heim kemur. — Stunda Látrabændur enriþá sjó eins og áður? — Nei. Nú orðið er miklu meii-i áherzia lögð á búskapinn Lálrabjarg er he’dur ekki nytjað eins og í gamla dapa. Bændur fá sér aðeins egg í soðið. — Hvað eru mestu áhugamál ykkar í Rauðasandshreppi um þessar mundir? — Ég geri ráð fyrir að baráttan verði hörð að þessu sinni. En ég reikna með að Gísli Jónsson verði kosinn. Hann hefir gert ákaflega mikið fyrir Barðastrandarsýslu og það er áreiðanlega hagur fólksins þar að það njóti starfs- krafta hans sem lengst, segir Þórður Jónsson að lokum. Þessi þróttmikli vestfirzki bóndi og sjómaður, sem getið hefir sér frægðarorð fyrir ágæt afrek heldur nú til bús síns vest- ur við Látrabjarg Hann hefir búið þar síðan árið 1938 og er þó aðeins 45 ára gamall. Hann er bjartsýnn á framtíð byggðarlags síns þar sem dugmikið fólk hefur á liðnum tíma sótt sjó og ræktað jörðina. í skjóli bættra sam- gangna og aukinnar tækni mun þessi vestfirzka byggð blómgast og eflast. Hraðikákmól fslands Næstkomandi föstudagskvöld hefst í Sjómannaskólanum Hrað- skákmót íslands, kl. 7,30. Er öll- um skákmönnum þar heimil þátttaka. Aðgangseyrir verður 15 krónur. Þátttakendur, aðrir en meðlimir Taflfélags Reykjavíkur þurfa að hafa með sér töfl. Skák- stjóri verður Áki Pétursson. Vinnið að sigri Sjáifslæðisflokksins ALLT Sjálfstæðisfólk í Reykja- vík er hvatt til að starfa fyrir Sjálfstæðisflokkinn bæði á kjör- degi og fyrir kjördag. Skrásetn- ing á sjálfboðaliðum fer fram í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu daglega, kl. 9—12 og 13—19. Fólk er áminnt að láta skrá sig til starfa sem fyrst. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN heldur f jóra almenna stjórnmála- fundi í dag. Fundirnir verða haldnir á Akureyri, Húsavík, Tálknafirði og Patreksfirði. I 11 AKUREYRI Fundurinn á Akureyri verður haldinn í Nýjabíó í kvöld kl. 8,30. Frummælendur á fundinum verða: Ólafur Thors, forsætisráðherra •g alþingismennirnir: Jónas Rafnar og Magnús Jónsson. ' HÚSAVÍK Fundurinn á Húsavík verður haldinn í kvöld kl. 9. Frummæl- cndur verða: Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra og Jóhann Hafstein, alþm. TÁLKNAFJÖRÐUR Á Tálknafirði hefst fundurinn kl. 4 s.d. Frummælendur verða: Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra og Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri. PATREKSFJÖRÐUR Fundurinn á Patreksfirði verður í kvöld kl. 9. Frummælendur verða þeir sömu og á Tálknafjarðarfundinum, þeir Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráðherra og Gunnar Thoroddsen, borgarstgóri. — Því er fljótsvarað. Það eru bættar samgöngur og auk- in ræktun. Akvegur var í fyrra haust lagður alla leið út að Látrum. Er hann áframhald af veginum úr Örlygshöfn. Frá Látrum til Patreksfjarðar er nú cinnig orðið bílfært. Er það um 60 km. leið. Stórmikið hag ræði er að þessu vegasam- bandi. Með því er einnig lagð- ur grundvöllur að ræktun með stórvirkum vélum. Mikið af ræktanlegu landi er í Rauðasandshreppi og byggð hefir haldizt þar mjög vel við Eru um 200 íbúar í hreppnum. VILJA NJÓTA FORYSTU GÍSLA JÓNSSONAR SEM LENGST — Hvernig eru pólitískar horf- ur í sýslunni hjá ykkur? ,, n . Bær í Meðallandi brennur KIRKJUBÆJARKLAUSTRI 23. maí. — fbúðarhúsið í Lágu-Kotey ’ Meðallandi brann til ösku. Húsið var mannlaust vegna ábúenda- skipta. Þegar Elías bóndi Þorkelsson í Nýjabæ í Meðallandi var að huga að lambfé sínu um fimmleytið í morgun, varð hann þess var, að kviknað hafði í íbúðarhúsinu í Lágu-Kotey. — Hús þetta var mannlaust, því að síðasti ábúandi Magnús Sigurðsson flutti þaðan s.l. haust, en fólkið, sem ætlaði að taka við jörðinni nú í vor var ekki flutt á staðinn. í gær hafði það komið á bæ- inn og unnið að niðursetningu á kartöflum o. fl. Hafði það þá tekið upp óld í eldavélinni á bænum. VIÐ EKKERT VARÐ RÁÐIÐ Elias bóndi gerði sveitungum sínum þegar viðvart í síma og komu nokkrir menn á staðinn, en fengu ekki aðgert, því að húsið brann til kaldra kola á skömmum tíma. Húsið var byggt 1942, einnar hæðar timburhús á steinsteyptum kjallara. Var það vátryggt hjá Brunabótafélagi ís- lands. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.