Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.05.1956, Blaðsíða 14
W ORCTJNBT4Ð1Ð n Fimmtudagur 24. maí 1956 AÐALFUNDUR Útvegsbanka íslands h.f., verður haldinn í húsi bank- ans í Reykjavík föstudaginn 1. júní 1956 kl. 3 e.h. DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegsbankans síðastliðið starfsár. 2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1955. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórnar fyrir reikningsskil. 4. Kosning þriggja fulltrúa x fulltrúaráð, og jafnmargra varafulltrúa. 5. Kosning tveggja endurskoðunaimanna. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 28. maí næstkomandi og veröa að vera sóttir í síðasta iagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin séu sýnd Útibú bankans hafa umboð til að athuga hlutabréf sem óskað er at- kvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 11. apríl 1956. F. h. fulltrúaráðsins. Stefán Jóh. Stefánsson /Lárus Fjeldsted MARKAÐURINN Laugavegi 100. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. Ungur maður óskar eftir tveggja herbergja ÍBLÐ Má vera í kjallara. Yill borga 1500,00 á mán. Upp lýsingar í síma 6245 milli 7 og 9 í kvöld og nnæstu kvöld. TIL LEIGU 2 herb., eldhús og bað í góð- um kjallara. Ibúðin leigist í eitt ár. Barnlaust fólk gengur fyrir. Leigan greið- ist öll fyrirfram. —- Tilb. merkt: „K H-30 — 2142“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Tilboð ókast í Stapakof II. Innri-Njarðvík. Réttur á- skilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll um. Til'b. sé skilað til Kjartans FriSrikssonar, — Stapakoti II. ATHUGIÐ Ungur, vanur vörubílstjóri óskar eftir atvinnu við akst ur, nú þegar. Má vera hvar sem er. Tilboð merkt: — „Röskur“, oendist Mbl. — Uppl. í síma 81270 milli kl. 7 og 8 í kvöld og annað kvöld. — TIL LEIGU neðarlega í Hlíðunum, sól- rík stofa. Einnig svefnher- bergi með innbyggðum skáp um. Árs fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist á afgr. blaðsins — merkt: „Hlíðar — 2158“, fyrir 29. þ.m. Dugleg og ábyggileg iSTULKA " helzt vön afgreiðslu óskast | í nýlenduvöruverzlun. Uppl. i í Nökkvavog 13. Sími 6409. TELPA 11—12 ára, óskast. Upplýs- ingar á Óðinsgötu 13. Lítið til leigu. Upplýsingar í síma 5484 milli kl. 8 og 9 á föstudagskvöld. STIJLKUR vantar nú þegar til afgreiðslu- og veitingastarfa. Uppl. Laugaveg 11 kl. 6—7. Fulltrúastaða Þekkt umboðs- og heildverzlun í Reykjavík óskar að ráða til sín mann í fulltrúastöðu, er getu annast enskar bréfa- skriftir og umboðssölu frá þekktum fyrirtækjum. — Til- boðum skal skila á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Fulltrúi — 2174“. 3ja herb. íhúðarhæð í góðu ástandi í Hlíðarhverfi til sö!u. Laus til rbúðar. Út- borgun helzt lti. 200 þús NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8 30 e h. 81546. 14 smálesta vélbátur með 55 hestafla Super Scandia vél til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. Lágt verð. Höfum einrug 5 og lú smálesta vélbáta til sölu fyrir sanngjarnt verð. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h 81546. „Gon tímarit Guðspekifélags ísiands, 1. hefti 30 árg., er kominn út Efni meðal annars: 1. „Guðmann hinn ungi“ (um ísi. heimspeki). 2. Táknfræði leikja. 3. Spurningar og svör (um Guðspeki). 4. Hinn forni arfur (um dui.speki). 5. Leynirök styrjalda. 6. Til Kjarvals (kvæði). 7. Veganesti vizltunemans. „Gangleri'- leiíar frétta og flytur fréttir úr heimi and- ans. Hann er því tímarit þeirra, er þrá sem mest útsýni og vængjarúm í andlegum efnum. Afgreiðslumaður er Einar Sigurjónsson, Laufásvegi 20. Ritstjóri er Gretar Fells, Ingólfsstræti 22 (sími 7520) Skrúðgarðaesgendur Sumarúðun er hafin. — Höfum fullkomnustu nútím* véltækni, sem hægt er að fá. Athugið að panta úðun strax áður en maðkurinn skemmir trén ÖU garðyrkjuvinna framkvæmd af fagmónnum. Úðið í tima, pantið í slma 5474. SKRÚÐUR S.r. AFMÆLISLEIKUR VALS í kvöld kl. 8,30 leika Akurnesingar — VaZur Aðgöngumiðasala hefst á íhróttavellinum kl. 5 Hvernig fer ? Allir út á völl V A L U R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.