Morgunblaðið - 09.06.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.06.1956, Blaðsíða 1
43. árgangur 128. tbl. — Laugardagur 9. júní 1956. Prentsmiðja Morgurblaðsins Eilið kosningasgóð Sjálfstœðis- ilokksins SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- • INN gengst nú fyrir f jár- \ söfnun til þess að standa ) S straum af kosningununi. Þcir N 5 sem styrkja vilja söfnun þessa s ; eru vinsamlega beðnir að i s koma á skrifstofu flokksins í; 5 Sjálfstæðishúsinu eða að til- s • kynna þangað símleiðis að > s þeir vilja gefa í kosningasjóð- ; í inn (sími 7100). Verður gjöf-s ; in þá sótt til þeirra. Fram- 5 '.væmdastjóri söfnunarnefnd- • > arinnar er Axel Einarsson. s ; Sem viðurkcnningu fyrir S ( gjöfínni verður mönnum af- • s hent sérstakt merki. ; ■ Þegar hafa margir lagt fé S ( í kosningarsjóðinn og má 5 s nefna að á Hvatarfundinum ; ) nú fyrir skömmu söfnuðust s ; á 7. þús. kr. Sýnir þetta hinn ) s einstaka dugnað og hjálpfýsi • ) Sjálfstæðiskvenna, sem nú s s eins og jafnan áður hafa ekki; ) látið sitt eftir liggja í barátt- s ; unni fyrir glæsilegum sigri S S Sjálfstæðisflokksins. ■ | Skoraðð er á alla Sjálfstæð- s ; ismenn að gera sitt bezta til s Eisenhower forseti veikur Washington í gærkvöldi. TILKYNNING, sem blaðafull- trúi Eisenhowers forseta birti í morgun, kom eins og reiðarslag yfir bandarísku þjóðina. Tilkynn- ingin var stuttorð og var á þessa leið: „Forsetinn cr veikur í maga og hefir höfuðverk. Vér höfum frestað öllum störfum hans í dag.“ Blaðafulltrúinn skýrði frá því að heimilislæknir forsetans, Snyder hefði verið kallaður að sjúkrabeði hans klukkan 2 í nótt. Tilkynning þessi þótti sðrax minna mjög á tilkynninguna sem birt var í september síðastliðn- um er Eisenhower veiktist í hjarta. Einnig þá veiktist for- setinn um miðja nótt og í fyrstu var sagt, að hann hefði magasjúk- dóm. Það var ekki fyrr en einu dægri eftir að forsetinn veikt- ist, að skýrt var frá því, að lijart- að hefði veikst. Eisenhower var staddur í Denver í miðvesturríkjum Banda ríkjanna er hann veiktist í sept- ember og lá á sjúkrahúsi þar í tvo mánuði. Er hann veiktist í nótt var liann í Washington og var í dag lagður inn á sjúkra- hús þar. Síðdegis í dag var skýrt fe á því að veikindi forsetan' stöfuðu frá meltingartruflunum í görnum. Fjórir læknar hafa framkvæmt skoðun á forsetanum í dag, þ. á. i sigurs Sjálfstæðisflokksins í ' þessum kosningum. ; Lcggið í kosningasjóðinn. S Berið merki flokksins. s PHILADELFIA, Bandarikjun- um: — 9000 fulltrúar á 47. árs- þingi Rotaryfélaganna í heimin- um hafa kosið Gian Paolo Lang frá Livorno í Ítalíu forseta Rot aryfélaganna, sem í eru 430 þús. félagar. WASHINGTÖN í gærkvöldi: — Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í dag með 123 atkv. gegn 95 að leyfa að efnahags- legum stuðningi við Jugoslafa yrði haldið áfram, ef Eisenhower forseti er því samþykkur. (Reuter). Áki Jokobsson laumaðist af fundi é Siglufirði Stórglæsilegur iundur Sjólistæ ðism unna m. dr. White, frá Boston, hinn heimskunni sérfræðingur í hjartasjúkdómum. 1 kvöld var skýrt frá því að batinn í hjart- anu væri eðlilegur. Blaðafulltrúi forsetans sagði seint í kvöld að heilsa forsetans væri betri, þótt honum liði hálf illa. Forsetinn er hitalaus. Dr. Konrad Adenauer, kanslari V.-Þjóðverja lagði af stað frá Bonn í kvöld áleiðis til Washing- ton. Áður en hann steig upp í flugvél sína sagði hann, „að veik- indi Eisenhowers stöfuðu frá vægum magakvilla, sem varla væri orð á gerandi.“ Siglufirði, 8. júní. . • FJÖLMENNARI og fjörmeiri stjórnmálafundur en sá, sem Sjálf-i stæðismenn efndu til í gærkvöldi hefur ekki verið haldinn á- Siglufirði. Var Bíóhúsið, sem rúmar nokkuð á fimmta hundrað s manns, fullt út úr dyrum. Fundurinn stóð frá kl. 8,30 til 3,30 um) nóttina. Framsögumenn voru Bjarni Benediktsson, dómsmálaráð-; lierra, Jóhann Ilafstein alþm. og þingmaður Siglfirðinga, Einari Kngimundarson. ; KJOSENDCR EKKI DACÐIR TÖLCSTAFIR Rakti ráðherrann í frumræðu sinni stjórnmálaþróunina undan- farin ár og aðdraganda og eðli Hræðslubandalagsins, sýndi í ljós um dráttum hinn algera sam- runa bandalagaílokkanna og þá "öngu á snið við lög og rétt, sem '.andalag þelU hyggðist fara til að freista þess að fá þingmeiri- hluta, þótt aðeins þriðjungur kjósenda veitti þeir kjörfylgi. Jafnframt benti ráðherrann á að útreikningur fyrirfram á úrslit- um kosninganna hlyti að reynast rangur, þar er kjósendur væru ekki dauðir tölustafir sem hægt væri að leggja saman að vild, heldur lifandi fólk með eigin skoðanir og sjálfstæðan ákvörð- unarrétt á atkvæðum sinum. Var Þrjú héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins á Vestfjörðum Ólafur Thors mætir á mótunum OJÁLFSTÆÐISFLOKKCRINN heldur þrjú héraðsmót á Vest- fjörðum um næstu helgi. Þau verða haldin á Núpi í Dýrafirði Bolungarvík og ísafirði. Ólafur Thors, forsætisráðherra mætir á motunum ásamt frambjóðendum flokksins í viðkomandi kjördæm- ■m. VESTCR-ÍSAFJARÐARSÝSLA. Héraðsmótið i V.-fsafjarðar- sýsiu verður haldið á Núpi í Dýrafirði i morgun sunnudag kl. 4 sd. Ræður fiytja: Ólafur Thors, forsætisráðherra og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögfræðing- ■r. Leikararnlr Haraldur Á. Sig- urðsson, og Brynjólfur Jóhannes- son skemmta með gamanþáttum og upplestri og Kristinn Halls- son, óperusöngvari syngur ein- söng, Ragnar Björnsson aðstoð- ar. Hljómsveit leikur. ÍSAFJÖRÐCR. Á ísafirði verður mótiö haldið á Cppsölum og hefst kl. 8,30 í kvöld. Ræður flytja: Ólafur Thors forsætisráðherra og Kjartan Jó- hannsson, alþm. Skemmtiatriði verða þau sömu og á mótinu á Núpi. NORÐCR-lSAFJARÐARSÝSLA Héraðsmót Sjálfstæðismanna við utanvert ísafjarðardjúp verð- ur haldið í Bolungarvik á sunnu- dagskvöld kl. 8,30. Ræðumenn verða: Ólafur Thors, forsætisráð- herra og Sigurður Bjarnason, al- þingismaður. Skemmtiatriðin verða sömu og á hinum Vest- fjarðafundunum. ræða ráðherra afburða snjöll og; þurfti hann oft að gera hlé á mális sínu sökum fagnaðar áheyrenda) og mun þess fá dæmi að ræðu-; manni hafi verið betur tekið hér. s HRÆÐSLCBANDALAGIÐ BF.NDIR EKKI Á NEINAR LEIÐIR Jóhann Hafstein alþingismaður benti m. a. á að Hræðslubanda- lagsmönnumværi tíðrætt um þær leiðir, sem fara þyrfti í efnahags- málum að kosningum loknum, en hins vegar hefðu þeir enn ekki þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspttrn- ir fengist til að skýra frá því, hverjar þær leiðir væru, enda væri sannleikurinn sá, að Fram- ;óknarmenn hefðu engan málefna ágreining gert, er þeir slitu stjórn •’rsamstarfinu, heldur leituðust við það eftir á að búa hann til. Ræðumaður gat þess og að stund- arerfiðleikar í gjaldeyrismálum byggðust m. a. á þeirri miklu fjárfestingu, sem fælist í þeim stórframkvæmdum, sem nú væri unnið að, alls herjar rafvæðingu landsins ,áburðar- og sements- verksmiðjum, viðhaldi og aukn- ingu skipastólsins, en allt þetta væri einnig í þágu framtíðarinn- ar. Þá ræddi Jóhann um fyrir- brigði, sem nefnist Alþýðubanda- lag, nafnabreytingu kommúnista, sem væri í rauninni þeirra eigin viðurkenning á því, að heitið kommúniskt ætti ekki hljóm- grunn meðal landsmanna. ATVINNCMÁL SIGLFIRÐINGA NÚ AÐ KOMAST í BETRA HORF Þingmaður Siglfirðinga rakti einkum hagsmunamál byggðar- lagsins, þá þróun, sem óneitan- lega hefði orðið hér í atvinnu- málum Sigufjarðar, sem hefði leitt til þess að hér væri nú nokk- uð samfelld atvinna, jafnvel yfir vetrarmánuðina, hvað ekki hefði verið um noklcurt skeið. Það þyrfti að tryggja að þróun þessi héldi áfram og það væri bezt gert með því að efla Sjálfstæðisflokk- Frh. á bls. 2 Tító í Moskvu. — Krúséff (lengst t. h.), Vorosjiloff, torseti og Titó marskálkur Hann andmœlti Stalin — og var drepinn 1 New York. ÁDEILU sinni á Stalin gat Krúséff m. a. þess, að Stalin hefði verið svo gersamlega ókunnugt um hvað raunverulega var að gerast í Sovétríkjunum, að hann hefði aldrei frá því hann kom í þorp nokkurt í Siberíu árið 1928 og þar til hann dó árið 1953, séð sjálfur hvað var að gerast úti um sveitir landsins. Svo fáfróður var hann um landbúnaðarmál, að hann hafði ekki hugmynd um að til vandræða horfði í búskapnum. Annaðhvort á árinu 1952 eða 1953 lagði hann til að lagður yrði á samyrkjubúin og á bændur og búalið 40.000.000.000 rúblna skatt ur, en um þetta leyti nam heild- arsalan á afurðum samyrkjubú- anna 26.280.000.000 rúblum. „Þeg- ar þannig stóð á,“ sagði Krúséff, hafði hann engan áhuga á tölum eða staðreyndum — þegar öllu var á botninn hvolft var hann „snillingur" og snillingar þurfa ekki að telja.“ Sem talandi dæmi um það, hvernig Stalin kom fram við nánustu samverkamenn sina sagði Krúséff eftirfarandi sögu. Hreinskilinn maður, að nafni P.P. Postyshev, sem sæti átti í polit- búro (innsta stjórnarhringnum) dró í efa réttmæti sumra „hreins- ananna“, er leiðtogar kommún- ista voru skotnir á árunum 1934 til 1938. „Tilraunir sem gerðar voru til þess að andmæla staðlausum grunsemdum og kærum, leiddu jafnan til þess, að sá sem and- mælti, varð sjálfur fyrir barðinu á kúgaranum,*1 sagði Krúséff. Stalin spurði Postyshev, að sögn Krúséffs: „Hvað eruð þér í raun og veru?“ „Ég er bolsévikki, félagi Stalin, bolsévikki," svar- ,aði Postyshev. Krúséff sagði, að í fyrstu hefði svar Postyshevs verið álitið ó- kurteislegt. „Síðar var það talið skaðlegt, svo að gera varð út af við Postyshev og stimpla hann „óvin fólksins“,“ sagði Krúséff. „Augljóst er,“ hélt Krúséff áfram, „að aðstæður eins og þess- Framh. á bls. 15 Marilyn Monroe i giftingarhug- leiðingum ) HOLLYWOOD: — Fullyrt er; • að Marilyn Monroe, filinstjarn) ; an fræga og leikritahöfundur-• s inn Arthur Miller, ætli aS; ) ganga bráðlega í heilagt hjóna- s : hand. ) S Marilyn varð þrítug í vik-; ) unni sem leið, Miiler er fertug- s ; ur. Hvernig er að vera þrítug-) s ur? spurðu blaðamenn film- ■ s stjörnuna. „Kinsey segir að \ ■ konur byrji ekki lífið fyrr en s \ þær eru þrítugar. Fegin er • s ég.“ svaraði Marilyn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.