Morgunblaðið - 09.06.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1956, Blaðsíða 4
4 MORCUNBt'AÐID Laugardagur 9. jiní 1956 f dag er 161. dagur ársiiu. Laugardagur 9. júní. Árdegisflæði kl. 06,22. SíSdegisflœSi kl. 18,45. SlysavarSstofa Reykjavtlcur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringpnn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. PiseturvörSur er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er op- ið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarSar- og Keflavíkur- apótck eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá W. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16,00. — ff • Messur • A MORGUN: FíladelfíusöfnuSurinn: — Guðs- þjónusta kl. 8,30 að Hverfisg. 44. Grindavik: — Messað klukkan 2 e.h. — Sóknarprestur. Kefla víkurkirkja: — Ferming- arguðsþjónusta kl. 1,30 síðdegis. Fermingarböm eru: Eygló Sigfús dóttir, Tjamargötu 4. Sveindís Rósa Hansdóttir, Hringbraut 92A og Unnur Ingunn Steinþórsdóttir, Hafnargötu 49. — Séra Bjöm Jónsson. — Frtkirkjan í HafnarfirSi: — Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefáns son. — BúvtaSaprestakall: — Messað í Kópavogsskóla kl. 3. Séra Gunn- ar Árnason. Hallgrimskirkja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Ámason. Háteigsprestakall: — Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra Bjami Jónsson vígslubsisk- up. — A8 messu lokinni hefst kaffisala kvenfélagsins í borðsal skólans. Aðventkirk jan: — Æskulýðs- samkoma í kVöld kl. 8,30. Reynivaliaprestakall: — Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. — ♦ Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall: — Messað á úti- skemmtun kvenfélagsins við Mela skólann á morgun kl. 1,30. — Séra Jón Thorarensen. Elliheiniilið — Guðaþjónusta kl. 2 e. h. á sunnudag. — Séra Bjöm Stefánsson frá Auðkúlu prédikar. • Brúðkaup • I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteins- syni, ungfrú Lovísa Guðmunds- dóttir, Selvogsgötu 24, Hafnar- firði og Páll Sigurjónsson, sjómað ur, Hvaleyrarbraut 5, Hafnar- firði. Hcimili þeirra verður að Selvogsgötu 24. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sveini Víking Berg- Ijót Aðalsteinsdóttir, Samtúni 16 og Þórður Jónsson, Þingholtsstr. 1 Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Þingholtsstræti 1. í dag verða gefin saman í hjóna bapd Margrét Berndsen og Gísli Ólafsson. Heimili þeirra verður að Flókagötu 57. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Jónína S. Óskarsdóttir frá Akranesi og Björgvin Hofs, Gunn arsson frá Þingeyri. Heimili ungu FERDIIM AiMD ^ ./Ar D ag bók Hannibalsraunir Einn situr Hannibal úti á steini >— og verður margt að meini. — Fátt vill bætast við fénaðinn, þótt frúin sláist við bróður sinn. Angurvær horfir hann yfir sviðið. — Ekki er fagurt liðið. Rússadindlar og Rússaþý, Rússaleigudýr gömul og ný. Stalin kvað hafa konunni lógað og kempan Hannibal stælir hann, þó að atkvæðaseðlar á Islandi verði að afgreiða störfin, sem Bería gerði. hjónanna er að Suðurgötu 50, — Akranesi. • Hjónaefni • S. 1. sunnudag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Halla Guðmunds- dóttir, Bólstaðahlíð 35, Rvík og Gunnlaugur Gíslason, Hverfis- götu 5, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í Karlsruhe í Þýzkalandi, Þór dís Sveinsdóttir (Sigurössonar, ritstjóra), Hávallagötu 20 og Jón Bergsson (Bjamasonar, bifr.stj.) Holtsgötu 11, Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönn Sigmundsdótt- ir, Greniteig 12, Keflavík og Björn Jóhannsson, Hafnargötu 77, Keflavík. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Miililandaflug: Sólfaxi f&r til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Gullfaxi fer til Gsló og Kaupmannahafnar kl. 11,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Siglufjarðar, Skógasands Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs hafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Egilsstaða, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Loflleiðir h.f.: Hekla er væntanleg eftir hádegi i dag frá New York. Flugvélin fer eftir stutta viðstöðu áleiðis til Gautaborgar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 19,00 frá Stav- angri og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 20,30 í kvöld. Saga er væntanleg í fyrramálið (sunnu dag), kl. 12,00 frá New York. — Flugvélin fer kl. 13,30 til Osló og Stavangurs. — Hekla er einnig væntanleg kl. 9,30 á morgun (sunnudag) frá Hamborg. Flug- vélin fer kl. 12,00 til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Bágstadda konan Áheit frá F. S. kr. 100,00. Kvenfélag Neskirkju Kirkjudagur sóknarinnar er á morgun. Hann hefst með útiguðs- þjónustu kl. 1,30. Kvenfélagið stendur fyrir kaffiveitingum í skólanum að guðsþjónu8tunni lok- inni. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, — • Skipafiéttir • Eimskipafélag íslands U.f.: Brúarfoss er í HulL Dettifoss er í Hull. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss var væntanlegur til Rvik ur í gærkveldi. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag til Leith og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvik 6. þ.m. vestur og norður um land til Hamborgar og Leningrad. Reylcjafoss fór frá Isafirði í gær- dag til Ólafsfjarðar, Húsavíkur, Halvíkur og Akureyrar. Tröllafoss er í Reykjavík Tungufoss fór frá Sauðárlcróki í gaerdag til Þingeyr- ar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Reyk j a víkur. Skipaútgerð rtkisins: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er á Austfjörð um á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið er í Reykjavík. Þyrill er i Reykjavík. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Þrándheimi. — Arnarfell fór framhjá Kaup- mannahöfn 7. þ.m. á leiðinni til Reykjavíkur. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell losar timbur á Húnaflóahöfnum. — Litlafell er á leið til Reykjavíkur frá Akur- eyri. Helgafell losar timbur á Austur- og Norðurlandshöfnum. Eimskipafclag Rvíkur h.f.: Katla fór frá Leningrad 7. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13,30 til 15,30. — 0 Bræðralag Oháða safnaðarins fer að Bræðralundi kl. 8 sunnudaginn 10. júní frá Loka- stíg 10. — • Veðrið í gær • 1 gær var suð-austan átt um allt land. Rigning á Suður- og Vesturlandi. — 1 Reykjavík var hiti kl. 3 í gær, 8 stig, á Akureyri 10 stig, á Galtar- vita -6 stig og á Dalatanga 4 stig. — Mestur hiti mældist á Akureyri I gær, 10 stig, en minnstur á Dalatanga, 4 stig. 1 London var hiti á hádegi í gær, 12 stig, í París 12 stig, í Berlín 13 stig, i Stokkhólmi 22 stig, i Kaupmannahöfn 18 st., í Osló 13 stig, í Þórshöfn í Færeyjum 8 stig og í New York 18 stig. Orð lífsins: Þetta er Guðs exlifa fyrirsetlun, sem hann hefur framkvæmt i Kristi Jesú, Drottni vorum. — Á honum grundvallast nú djörfung vor og hinn öruggi aðgangur að Guði, sem vér eigum fyrir trúna' á hann. (Efes. 3, 11—12). Kvenfél. Háteigssóknar hefur kaffisölu í Sjómannaskól- anum, sunnudaginn 10. júní. Fé- lag3konur og aðrar safnaðarkon- ur, er vildu gefa kökur, eru vin- samlega beðnar að koma þeim í Sjómannaskólann, laugardag kl. 5—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Uppl. í siraa 3767 og 82272. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar Farið verður til gróðursetning- ar i girðingu félagsins í dag kl. 4 frá Barnaskólanum. — Eru félagsmenn og aðrir bcðnir að fjölmenna. Sólheimadrengurinn Þ. K. kr. 50,00. — Gamalt og nýtt áheit Á. og G. kr. 150,00. Öllu öðru nauðsynlegra fyrir ungar stúlkur; — Varið yður á áfengisfreistingunum. — Umdæmisstúkan. • Gengið • Gullverð ísL' krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar kr.....— 236.30 100 norskar kr.......— 228.50 400 sænskar kr......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .". — 376.00 100 Gyllini .........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 • Útvarpið • Laugardagur 9. júní: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 19,00 Tómstunda þáttur barna og unglinga (lög leikin á bióorgel (plötur). 20,30 Tónleikar (plötur). 20,55 Leikrit: „Fjárhættuspilararnir“ eftir Ni- kolaj Gogol, i þýðingu Hersteins Pálssonar. Leikstjóri: Benedikt Árnason.22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. IffljfavnorcpinJxijfJbw Austur-Þjóðverjar eru enn spaugsamir, þótt þeir hafi orðið margt misjafnt að þola. Enda er stjórn kommúnista meinilla við húð fólksins. Hér fara á eftir nokkrar gamansögur frá Austur- Þýzkalandi, teknar úr Tárantel: ★ Þegar Tito kom til Moskvu, hitti hann þar hinn gamla fjandmann sinn Molotov’. Fóru þeir nú að tala saman. — Þú hefur bara ekkert breyzt síðan ég sá þig siðast, sagði Molo- tov til að reyna að koma sér í mjúkinn hjá Tító. En Tito svaraði: — Nei, ég hef ekkert breyzt, en þú hefur vissulega breyzt mikið. ★ Maður ndkkur átti erindi í stjórnarskrifstofu þá sem hefur eftirlit með opinberum minnis- merkjum. Honum var sagt, að hann yrði að bíða vegna þess, að allir fulltrúamir væru uppteknir. Þegar hann hafði setið í biðstof- unni í 2 klst., fór honum að leið- ast biðin og hann gekk til af- greiðslustúlkunnar og spurði hverju þetta sætti að fulltrúarn- ir væru svo lengi í burtu. Þá svaraði afgreiðslustúlkan og brosti hæðnislega: — Þeir sitja allir á fundi og ræða erfitt vandamál. Það er hvort ★ Nýlega voru valdamennirnir í Kreml að ræða um það, hvað ætti nú að gera við alla Stalínistana. Óviðkunnanlegt væri að hengja þá Dið frumstæða sigrar Copyriqhl P. I. B. Box 6 Copouhoqan ..... Þulurinn í hátalaranum hrópar: -- Á árínu ltafa verið framleiddir 523 þúsund valtarar, 350 þús. sjónvarpstæki, 111 þúsund ísskáp- ar, 655 þúsund símatæki og 2 milljónir 275 þúsund hjólbarðar og slöngur. alla, því að þá yrði hin nýja stjórn ekkert betri en stjóm Stalins. Ýmsar uppástungur komu fram — Við gerum Ungverjann Ber- man að fangabúðastjóra í Vor- kuta og við skulum gera félaga Cepicka í Tékkóslóvakiu að alþýðu tékkneskum hermálarúðunaut í Norður-Kóreu. Þannig má losna við þá báða með heiðarlegum hætti. — Já, en hvað eigum við að gera við Ulbricht í Austur-Þýzka- landi? —■ Það er nú litill vandi. Við skulum bara gera vöruskiptasamn ing við Vestur-Þýzkaland. Þeir fá Ulbricht og við fáum í staðinn einhver matvæli. ★ Leiðrétting: Að gefnu tilefni vill alþýðukvik myndafélagið DEFA taka fram, að það hefur ekki í hyggju að gera kvikmynd eftir bókinni „Sjálfsævi saga Stalins", pem gefin var út fyrir þremur ár>im í þriggja milljóna upplagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.