Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 4
'4 MORCUNBÍ/AÐIÐ Laugardagur 1. september 1958 í dag er 245. dagur ársins, Laugardagur 1. september. Árdegisflæði kl. 2,58. Síðdegisflæði kl. 15,34. Heilsuvemdarstöðin er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. E. (fyrir vitjanir) er á sama stað, kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Rvíktir-apó- teki, sími 1618. — Ennfremui eru Holts-apótek, Apótek Austur bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8 nema á laugar dögum til kl. 4. Holts-apótek er ©pið á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótck eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Húð- og kynsjúkdómadeild, opin daglega kl. 1—2, nema laugardaga ki. 9—10 f.h. Ökeypis lækningar. AKUREYRI: NæturvörSur er í Stjörnu-apó- teki, sími 1718. —- Næturireknir er Erlendur IConráðsson, sími 2050. □----------------------n • Veðrið • 1 gær var vestan og suðvest- an átt um allt land. Dálítil rigning hér og þar. — 1 Rvik var hiti kl. 3 í gærdag, 12 stig, á Akureyri 14 stig, á Galtarvita 12 stig og á Dala- tanga 14 stig. — Mestur hiti mældist kl. 3 í gærdag á Kirkjubæjarklaustri og Hól- um í Hornafirði 15 stig, en minnstur á Möðrudal 6 stig. 1 London var hiti á hádegi í gær 13 stig, í París 15 stig, í Berlín 18 stig, í Osló 9 st. í Kaupmannahöfn 15 st., í Þórshöfn í Færeyjum 13 st. □----------------------n • Messur • Á MORGUN: Dónikirkjan: — Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Fíladelfíusöfnuðiirinn: — Guðs- þjónusta kl. 8,30, að Hverfisgötu 44. Háteigsprestakall: — Messa í Ihátiðasal Sjómannaskólans kl. 11 fyrir hádegi. (Athugið breyttan messutíma vegna útvarjvs). Séra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall: — Messað í kap- ellu háskólans kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Kaþóiska kirkjan: — Hámessa Og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 8,30, árdegis. Grindavík: — Messað klukkan 2 e.h. — Sóknarpresturinn. Kálfatjörn: —• Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Lilja Svein-sdóttir, kennari, Kársnesbrauf 19, Kópa- vogi og Hjörtur Einarsson bóndi, Neðri-Hundadal, Miðdalahreppi, Dalasýslu. Heimili þeirra er á Neðri-Hundadal, Dalasýslu. 1 dag verða gefin saman í hjóna fcand af séra Sigurjóni Árnaayni, ungfrú Þóra Benediktsdóttir, Marargötu 3 og Örn Helgason, stud. psyk. Brúðhjónin fara með Gullfossi til Kaupmannahafnar í dag. — • Hjónaefni • Nýiega hafa opinberað trúlofun •ina ungfrú Bára Guðmundsdótt- dELSlNKI — Voroshilov, forseti Ráðstjórnarríkjtnna, og Kekkonen Finnlandsforseti, virðast skemmta sér ágætlega. Myndin er tekin á heimili Kekkoner.s, er Voroshilov kom nýlega í heimsókn tii Finnlands. ir frá Eskifirði og Óli Fossberg Guðmundsson frá Akureyri. • Afmæli • 70 ára er í dag, 1. september, frú Þórey Hansen, Sauðárkróki. Fimmtugur er í dag, 1. sept., Albert Erlingsson, kaupmaður, — Grenimel 2. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslamls h.f.: Brúarfoss fór frá London í gær kveldi til Rvíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fer frá Hull í dag tíl Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Reykjavík 29. ágíist til Stokkhólms, Riga, Ventspils, Hamina, Leningrad og Kaupmannahafnar. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fór frá New York 27. ágúst til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Isafirði í gærmorgun til Akur eyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Hamborg 27. ágúst til Reykjavikur. Tungufcss fór frá Siglufirði 29. ágúst til Lysekil og Gautaborgar. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell er í Sölvesfcorg. Arn arfell er í Stettin. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er í Fraser- burgh. Litlafell er á leið til Faxa- flóa frá Vestmannaeyjum. Helga- fell fór í gær frá Haugesund til Faxaflóa. • Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Miiliiandaflug: Sólfaxi fer tfl Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun. Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 11,00 í dag. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egils staða, Isaf jarðar, Sauðárkróks, — Sigluf jarðar, Skógasanda Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn ar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Fólkið á Sviðnum Vinir og velunnarar fólksins á Sviðmim í Breiðafirði, eru vinsam legast heðnir að hafa samband við Guðmund Jóhanne&son í síma 2925 eða 4690. Lamaði íþróííamaðurinn Afh. Mbl.: R G krónur 50,00. Halgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Ragnheiður, 2 göm- ul og eitt nýtt áheit kr. 200,00. Áfengiö er öllum Tiættulegt, — þó einkum konum og unglingum. — Umdæmisstúkan. Orð Jífsins: Komið nú og eigumst lög við! segir Drottinn. Þó a.ð syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða hv'.tar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem purpuri, skulu þær verða sem ull. (Jes. 1, 18). Félag Austfirzkra kvenna heldur hina árlegu skemmtun sína fyrir austfirzkar konur, í Brexðfirðingabúð 5. september, næstkomandi. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbeihsson verður fjarverandi 13. ágúst til 4. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17. sept. Staðgengill: Eiias Eyvinds- son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8. Bergsveinn Ólafsson fjarver- andi frá 6 þ.m. til 26. ágúst. — Staðgengill Skúii Thoroddssn. Björn Gunnlaugsson fjarverandi frá 1. til og með 5. þ.m. — Stað- gengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs- son. Eyþór Gunnarsson 15. þ.m., — í mánaðartíma. —• Staðgengill: — Victor Gestsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn- laugsson. Gísli Ólafsson óákveðinn tima. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Við talstími mánudaga og fimmtu- daga kl. 1—2,30, aðra daga kl. 10 —11, Tjarnargötu 16. Grímur Magnússon fjarverandi frá 22. þ.m. til 15. september. — Staðgengill Jóiiannes Björnsson. Gunnar Benjaminsson fjarver- andi frá 13. júli til ágústloka. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen fjarverandi frá 15. júlí í 6—7 vikur. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Hannes Þórarinsson, óákveðið. Staðgengill Ólafur Jónsson, Aust urstræti 7. Sími 81142 og 82708 5—5,30, — laugardaga 12—12,30. Kiústinn Björnsson frá 6.—31. þ.m. Staðgengill: .Gunnar Cortes. Kristján Hannessón frá 4. ágúst til 3. sept. Staðgengill: Páll Sig- urðsson yngri, Miklubraut 50, kl. 16—16,30. Kristján Sveinsson 17. þ.m., í 2—3 vikur. — Staðgengill: Sveinn Pétursson. Kristján Þorvarðarson frá 3. þ. m., í 4—6 vikur. — Staðgengill: Árni Guðmundsson, Bröttugötu 3A, mánud., miðvikud., föstudaga kl. 4—5. Sími 82824. Holts-apótek daglega ki. 6,30—7,30, simi 81246. Ólafur Einarsson héraðslæknir FERDINAND Sloppinn í Hafnarfirði verður fjarverandi til 1. okt. Staðgengill: Theódór Mathiesen. Óskar Þórðarson frá 7. þ. m. til 10. sept. — StaðgengiU: Jón G. Nikulásson, Skúli Thoroddsen til 2. septem- ber. — Staðgengill Guðmundur Björnsson læknir. Stefán Ólr.fsson, óákveðið. StaS gengill: Ólafur Þorsteinsson. Víkingur Arnórsson fjarverandi til 15. sept. — Staðgengill: Karl Jónsson, Túngötu 3. Viðtalstími 1,30—3, nema laugardaga kl. 10 —12. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk . ... .. 2,30 Finniand .... . . 2,75 Noregur . . . . .. 2,30 Svíþjóð . . . . . . 2,30 Þýzkaiand . . 3,00 Bretland . . .. . . 2,45 F’rakkland . . .. 3,00 Irland . . 2,65 Italía . . o,2í) Luxumborg .. .. 3,00 Malta . . 3,25 Holland .. . . . . 3,00 Pólland . . . . . . 3,25 Portúgal .... . . 3,50 Eúmenia .... . . 3,25 •Sviss . . 3,00 Tékkóslóvakía .. 3,00 Tyrkland .... .. 3,50 Rússland ... . .. 3,25 Vatican .... .. 3,25 Júgóslavía .. • • 3)20 Belgía .. 3,00 Búigaria .... Albanía ... . .. 3,25 Spánn .. 3,25 FJugpóstur, 1 —5 gr. Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 5 20—25 gr. r r Kanada — Flugpðstur: 1—5 gr, 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 20—25 gr. 6,75 Afríka: Arabia ........ 2,60 Egyptaland .... 2,45 ísrael ........ 2,50 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Hong Kong .. 3,60 Japan ........ 3,80 • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandarikjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... — 16.40 100 danskar lcr......— 236.30 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ...........— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 • Söfnin • Listasafn Einars Jónssonar: Opið daglega frá kl. 13,30 tib 15,30 e.h. Listasafn Rikisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja* safnið: Opið á sunnudögum kl. 13—16. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þviðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Fjórar frosinælur í röð í Skagafirði SAUÐÁRKRÓKI, 31. ágúst. — Um síðustu helgi voru hér fjórar frostnætur í röð. Sá mjög mikið á kartöflugrasi eftir þær, og féll það algjörlega mjög víða. Með höfuðdeginum brá til suð- vestanáttar og hefur verið ágæt- is þurrkur síðan, og gott veður. Jóa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.