Morgunblaðið - 01.09.1956, Síða 7

Morgunblaðið - 01.09.1956, Síða 7
Laugardagur 1. september 1956 MORCUNBLAÐIÐ ■ 7 óskast til að annast útsölu Morgunblaðsins í Grindavík frá 1. sept. n.k. — Uppl. hjá Hjálmeyju Einarsdóitur, Grindavík og á skrifstofu blaðsins í Reykjavík. Utsala Ytri-Njarbvík 3ja lierbergja íbúð til leigu. Sími 381. — Rufmagnsmátor til sölu ódýrt. Startari (nieð áslœtti) og öxull undir hey vagn eða lcerru. Uppl. að Framnesvegi 31A í dag og nœstu daga. síðasti dagur Verzlun Ingibjargar Þorsteinsdóttur Skólavörðustíg 22A T résmiðir Trésmiðir óskast að Mjólkárvirkjun. Uppi. í Ueykjavík í síma 2276. E. Piklssen. F&rd — Zeptsyr til sýnis og söíu í dag og á morgun kl. 1—5 e. h. að Hlíðargerði 1. Viðoerðir á olíuverkum 2 dyra Ford '53 Chevroiet ’47 til sölu og sýn is í dag. Skipti koma til greina á 4ra manna bíl. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1903. Kominn tieim Erlingur Þorsteinsson Skóiatosksir í miklu úrvali. Rijfangavcrzlun ísafoldar Ráðskona óskast; einn maður á heim- ili. Reglusemi áskilin. Tilb. sendist afgr. biaðsins fyrir 3. september, merkt: „Mið- bær — 40,79“. STtJLKA Þaulvön vélritun á íslenzku og ensku, óskar eftir at- vinnu frá 1. deseanber n.k. Tilboð merkt: „Góð laun — 4078“, sendi-st afgreiðslu blaðsins fyrir 4. þ.m. Skrifsfofustúlka óskast sem fyrst. Umsóknir m-eð upplýsingum um mennt un og fyrri störf, sendist undirrituðum. Ragnar Ölafsson, hrl. Vonarstr. 12. Pósthólf 1173. Bílar tii sölu Buick, model '49 Austin 8 ’46 Landibúnaðar-jeppi ’53 Fordson sendibifreið ’46 Chevrolet sendibifreið ’47, til sýnis á staðnum k. J Bifreiðasalan Ingólfsstr. 11. Sími 81085. Rétt lnnstlllt olfuverk sparar eldsneyti fyrir þúsundir króna á ári. BOSCH verkstæfSl okkar er elna vcrkstæðið hérlendis, er hcfur fullkomnum innstillingartækjum á a3 skipa. Sérfróður þýzkur maður frá BOSCH sér um viðgerðirnar. Góð þjónusta. — Varahlutir fyrirliggjandi. Brœ&urnir Ormsson hf. Vesturgötu 3, sími 1467 IHúrerl laus Sá, eem getur lánað kr. 30 til 50 þús., getur fengið múrara nú þegar, sem vill vinna af sér skuldina. Tiib. sendist afgr. fyrir lokunar tíma í kvöld, merkt: „Vand virkur — 4074“. fförðwr Ólafsson Smiðjustíg 4. Sínii 80332 og 7073. Málflutningsskrifstofa. Nr. 17/1956. TILKYNtMíNG Hér með er öllum aðiljum, er það varða, bent á fyrir- næli í 1. mgr. 4. gr. bráðabirgðalaga frá 28. ágúst 1956 •r hljóða svo: „Bannað er til 31. desember 1956 að hækka söluverð innanlands á öllum vörum í heild- sölu og smásölu, svo og á hvers konar verð- mæti og þjónustu frá því, sem var 15. ágúst 1956“. Brot gegn ákvæðum framangreindra laga varða sekt- um 500— 500.000 kr., nema þyngri refsing liggi við sam- kvæmt lögum. Neytendur eru hvattir til að tilkynna skrifstofunni, eða trúnaðarmönnum verðgæzlunnar utan Reykjavíkur, allar þær verðhækkanir, sem þeir verða varir við, og munu þær rannsakaðar án tafar. Reykjavík, 29. ágúst 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. Útvegum Kokosmanslla á lægsta verði. — Fljót afgreiðsla. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Oss vantar nú þegar 1 prentiir og 2 v'élsetjara Prentsmiðjan Edda h.f. Raflagnir Viðgerðir Raflagnoteikaingttr Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Opið 6—7 GrettisgötuO, sími 4184

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.