Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 8
8 MORCIJ iSBLÁÐlE Laugardagur 1. september 1958 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík I ramkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: T/altýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingax og afgremsla: Aðalstræ-ti 6. Sími 1600 Áskriítargjald kr. 25,00 á mánuði innanlands, í iausasölu kr. 1,50 eintakið C\lendinqur eriendiá : S.Í.S. er stœrsti milliiiounnn Þ kAÐ ER alþjóð kunnugt, að síærsti innxlytjandi á íslandi ;v Samband íslenzkra samvinna- féiaga, sem ílytur inn og dreifir vörum til nær allra kaupíélaga landsins. Af þessu leiðir að SÍS er jafnframt stærsti milliliður iandsins, En þegar Timamenn tala um milliliðag'róða gleyma þeir þessu. Þeir halda að þjóðin sé svo heimsk, að halda að verzlunar- starfsemi SÍS sé fyrst og fremst einhver góðgerðastarfsemi en verzlun allra annarra miði að því að féfletta almenning. í þessu sambandi mætti rifja upp nokkrar staðreyndir. Þess er þá fyrst að geta, að til þessa hefur vöruverð ekki verið lægra hjá SÍS og fé- lögum þess almennt en hjá einkaverzluninni, enda þótt félagsverzlunin njóti mikils- veröra skattfriðinda sam- kvæmt landslöguni. Það er einnig athyglisvert, að þar sem samkeppnin um verzlun- ina nýtur sín bezt, t. d. hér í höíuðborginni, verzlar almenn- ingur langsamlega mest við einkaverzlunina. Hlýtur það að spretta af því, að hún býður fólkinu sízt lakari kjör. í þessu sambandi mætti minna kommúnista, sem stjórna Kaup- félagi Reykjavíkur á það, að á s.l. ári stóð reksíur þess verzl- unarfyrirtækls svo að segja á núlli þrátt fyrir 30 millj. kr. veltu þess á árinu. Árið þar á undan var tap á rekstrinum. Þá lýsti framkvæmdastjóri KRON því einnig yíir í skýrslu um starfsemina, að „áhugi almenn- ings færi minnkandi“ fyrir við- skiptum við það. Bendir þetta íil þess að fé- lagsverzlunin gæti hagsmuna almennings betur og tryggi því hagstæðari viðskipli en einkaverzlunin, sem hinir svo kölíuðu vinstri flokkar leggja stöðugí í einelti? —• Sannar- lega ekki. SÍS er notað sem póli- tískt baráttntæki Allt hjal Framsóknarmanna um að SÍS eitt gæti hagsmuna almennings í verzluninni er þess vegna þvættingur einn. SÍS trygg ir ekki fólkinu lægra vöruví'-ð en einkaverzlunin. Og margir forystumenn þess, eins og t. u. kaupíélagsstjórinn í Vík í Mýr- dal, halda því fram, að hag- kvæmast sé að einn aðili anmst verzlunina í hverju héraði. Forvígismenn félagsverzlunar- innar vilja þannig útrýma sam- keppninni og tryggja sjálfum sér ainokunaraðstöðu. Ekkert sannar betur ,en einmitt sú staðreynd, að þeir vita, að þeir geta ekki boðið almenningi hagstæðari verzl- unarkjör en einkaverzlunin býður í frjálsri samkeppni. — Þess vegna krefjast þeir ein- okunar og séraðstöðu. Það ólán hefur hent samvinnu- félagsskapinn á íslandi að hann er freklega misnotaður af hálfu Framsóknarflokksins í pólitísku augnamiði. Þess vegna hefur verzlunin verið dregin inn í stjórnmáladeilur hér á landi í ríkari mæli en tíðkast í nokkru öðru landi. S j álf stæðisf lokkurinn og verzlunin Aistaða Sjálfstæðisflokksins til A gar k ctnn L ct ctnn verzlunarinnar er skýr og ótví- ræð. Hann telur að írjáls sam- keppni eigi að ríkja milli einka- verzlunar og félagsverzlunar á jafnréttisgrundvelli. Það sé bezta tryggingin fyrir hagstæðari verzl un fyrir almenning, Þá geti fólk- ið beint viðskiptum sínum til þeirra, sem lægst vöruverð bjöða og bezta og fullkomnasta þjón- ustu. Gegn þessu sjónarmiði hefur Framsóknarflokkurinn alltaf bar izt. Sjónarmið hans er bezt túlk- að með orðum kaupfélagsstjórans í Vík, sem lýsti því yfir að ein verziun ætti að vera í hverju héraði. Afnám samkeppninnar væri það, sem keppa bæri að. Að þessu takmarki hefur Tímaliðið alltaf stefnt. Það hefur ekki hikað við að beita hvers konar hlutdrægni, fantabrögðum og misnotkun opinbers valds til þess að ná því. En til þessa tíma hefur almenningur í landinu ekki viljað aðhyllast þessa stefnu í verzlunarmálum. Þjóðin vill geta valið og hafnað. Hún vill ekki fá yfir sig einokun pólitískrar klíku í viðskiptamálum. Til þess er reynsla hennar af verzlunar- ófrelsinu alltof bitur og dýr- keypt. Oftrúin á höftin Höft og bönn í verzluninni hef- ur verið eitt af úrræðum Frarn- sóknar til þess að koma frjálsri samkeppni og heilbrigðum við- skiptaháttum á kné. Ekkert er líklegra en að til þeirra muni nú verða gripið undir því yfir- skyni, að verið sé að „tryggja hagsmuni fólksins". En almenn- ingur veit að tilgangurinn er ekki sá, heldur allt annar. Hann er sá, að skara eld að köku þeirrar pólitísku sérhagsmuna klíku Tímamanna, sem hefur sölsað undir sig yfirráðin í sam- vinnufélagsskapnum og misnot- að hann í þágu Framsóknarflokks ins. Það sýnir t. d. einstæða ó- skammfeilni og frekju þegar SÍS er látið lána Framsóknarflokkn- um stórfé til húsakaupa í Reykja- vik. En það mál liggur nú ljóst fyrir og er öllum almenningi kunnugt. Sjálfstæðisflokkurinn mun framvegis sem hingað til berj- ast fyrir verzlun, sem fær sé um að tryggja þjóðinni hag- kvæm verzhmarkjör. Leiðin til þess er fyrst og fremst frjáls samkeppni en ekki ein- okun pólitískra yfirgangs- manna, sem setja hagsmuni klíku sinnar ofar hagsmunum almennings. i í atí tntíÍct ctbátrctlzt ucjóa Jór tjrja l k um. Ég þekki um þessar mundir aðeins einn, sem málar landslag — allir aðrir mála abstrakt. ★ E, K. aúpmannahafnarblað- ið „Berlingske Tidende" birti í vikunni stutt viðtal við íslenzk- an málara, Karl Kvaran, sem nú dvelst í Kaupmannahöfn. Karl er, I ínngangmum segist Kárl hafa dvalizt í Kaupmanna- n kæra íslendingar sig þá nokkuð um abstrakt? — held- ur blaðamaðurinn áfram. — Nei, ekki eru mikil brögð að því, en það er ekki það mikil- vægasta. Við fáum nokkurn stuðn ing hjá ríkinu, sem stöku sinn- um kaupir eina og eina mynd í listasafn sitt, en fólki er lítið gefið um abstrakt — og á veggj- um flestra híbýla hanga aðeins fjölskyldumyndir, eftirmyndir og nokkur léleg málverk. Ég hef Verið svo heppinn að eignast höfn á árunum 1945—1949 — og i stuðningsmann, sem er mála- lagt þá stund á nám í lisfgrein- j færslumaður — og kaupir við og inni. Alltaf hafi hann langað til j við mynd af mér — ef til vill þess að komast aftur til Hafnar, I mestmegnis, til þess að hjálpa eins og kunnugt er, einn af þeim' og. "u ,he/ðls hann lpksins getað I mér, þegar ég þarfnast peninga sem lagt hafa stund á hina svo- kölluðu „abstrakt“-list — og það væri fróðlegt fyrir okk- ur að vita hvað abstarkt- málarinn segir erlendis um þá listgrein — og horfurnar veitt sér það. — Hvaða grein listmálunarinn- I ar aðhyllizt þér mest? — spyr i blaðamaðurinn. — Ég er abstraktmálari. Áður og fyrr, á námsárunum, gerði ég myndrænar myndir, en það var hér heima. Stefna þessi í listmál- enginn töggur í þeim, ég varð un hefur ekki notið ýkjamikilla þreyttur á þessu — það skeði ekk vinsælda hér á landi, enda berá j ert. Þá byrjar maður að hugsa — svör Karls við spurningum j og finnur smám saman leiðina til danska blaðamannsins það með abstrakt. Þannig hefur farið fyr- sér. "I ir flestum íslenzkum listmálur- til litakaupa. *er lifið þá ekki af list» inni? — Nei, það get ég ekki. En — í fyrsta lagi bý ég ásamt konu minni og tveim börnum hjá föð- ur mínum, sem er póst- og sím- stjóri og — í öðru lagi vinn ég 4—5 mánuði á hverju ári við að leggja síma í hús. Þá er ég ,á fleygiferð, því að þann tíma er sem betur fer mikið að gera. ★ Viðfangsefni Karls Kvarans voru í fyrstu myndræn, en síðar sneri hann sér að „abstrakt". ísland og íiamleiðslo þess sýnd i sjónvarpi vinna aðrir listmálar einnig slík störf? — Þeir eru tilneyddir. Ef til vill veldur það undrun, að ungir abstraktmálarar eru svo fjöl- mennir á Islandi, en það á eink- um rætur sínar að rekja til þess, að löngum hefur náið samband verið milli okkar málara og franskrar listar. Þegar íslenzkur málari fær tækifæri til þess að bregða sér út fyrir landsstemana — fer hann yfirleitt til Frakk- lands — og listamenn sem Picasso og Matisse hafa haft mikið gildi fyrir íslenzka listmálara. Einnig má í þessu sambanöi nefna dansk- an málara, en það er Richard Mortensen, mikill listamaður. Því rniður hef ég aldrei verið í Frakk- landi. VF ætir þá eftir allt engra áhrifa rneðal listmálaranna frá hinni stórbrotnu íslenzku náttúru? — Hún getur gefið ókkur hug- myndir í litasamsetningu. Ég nýt þess að mála abstrakt, að þraut- hugsa hlutina og fást við vanda- málin. Það er eins og að leggja upp í ferð, sem alltaf er skemmti- legt — skemmtilegt vegna þess, _ að aldrei er vitað hvert ferðinni er heitið, hver árangurinn verð- \ ur — og reynslan lieíur sýnt mér, að ég næ beztum árangri þann tíma, sem ég vinn jafnframt að símalögnum — aðeins, ef ég hef frístundir til þess að mála — þá tek ég mig á. Ef tíminn er nægur, er hætt við að mikið af honum farí í hangs — og þess vegna er ég ánægður yfir að hafa tvenns konar starf. Þ E G A R viðskiptamálaráð- herra Tékka, Frantisek Kraj- cir, heimsótti ísland í júlí sl., var með honum í förinni kvik- myndatökumaður að nafni Josef Cepelák. Meðan hann dvaldist hér, tók hann geysi- mikið af kvikmyndum af landi og þjóðháttum. Er þegar farið að sýna þessar kvikmynd ir í sjónvarpi og verður heil kvikmynd um landið tilbúin inn skamms með viðcigandi texta á tékknesku. RÁÐIIERRA SKOÐAR UMBÚÐIR S.H. Fyrir nokkrum dögum voru kaflar úr kviltmynd Cepeláks sýndir í tékkneska sjónvarp- inu. Var það frásögn af heim- sókn tékkneska ráðhcrans til íslands. Þar voru m.a. sýndar svipmyndir úr íslenzkum sjávarútvegi, róður með fiski- bát frá Akranesi og heimsókn í hraðfrystihús Ingvars Vil- lijálmssonar á Seltjarnarnesi. Einn þáttur myndarinnar sýndi t.d. Frantisek Krajcir, ráðherra, skoða fiskumbúðir Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, sem prentaðar eru með tékkneskri áletrun fyrir mark að þarlendis. KVIKMVND SÝND VIÐS VEGAR UM LANDIÐ Eftir um 10 daga verður til- búin til sýningar kvikmynd sú sem Josef Cepelák tók hér á landi í ferðinni. Verður það löng kvikmynd, sem sýnir land og þjóð og að sjálfsögðu er þar lögð áherzla á sjávarút- veg íslendinga og framleiðslu- vörurnar sem þeir selja til Tékkóslóvakíu. 0, g nú verðið þér hér nokkra mánuði, en á hverju lifir fjölskylda yðar þá á meðan? — Það veit ég ekkert um —- og þó, jú — auðvitað veit ég það. Foreldrar mínir annast hana vel meðan ég nem hér I söfnun- um, fer á sýningar_ og ræði við gamla námsfélaga. Ég er viss um að það ber ríkulegan ávöxt, er ég kem heim aftur og hef starf mitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.