Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1956, Blaðsíða 13
Laugardagur I. september 1956 morcunblaðið 13 I í KVÖLD í KVÖLD SELFOSSBÍÓ DANSLEIK.UR í Selfossbíó í kvöld laugardag kl. 9. Skemmtiatriði: tíljómsveit Svavars Ctests. Söngvari: Ragnar Bjarnason. Ennfremur skemmtir blökkudansmærin Mauseen Jemmet SELFOSSBÍÓ í KVÖLD í KVÖLD Vélsetjari óskast út á land í ca. mánaðartíma. Frítt uppihald og ferðir. Sendið upplýsinar til blaðsins merkt: „Vélsetjari — 4062“. FORD — Zephyr Six Smíðaár 1955 er til sýnis og sölu í dag kl. 9—12 og 1—:5 að Laugaveg 170. verður settur föstudaginn 7. september. K. 10 mæta 8 og 9 ára deildir Kl. 1 mæta 6 og 7 ára deildir 1. október mæta 10, 11 og 12 ára deildii'. SKÓLASTJÓRI. Vinna Abyggilegur drengur 14—17 ára getur fengið atvinnu strax við lagerstörf, sendiferðir o. fl. Þarf að vera góður i reikningi og hafa góða rithönd. — Upplýsingar á Skoda- irerkstæðinu við Kringlumýrarveg milli kl. 10—12 og 2—4 í dag og á Barónstíg 55 (miðhæð) á sunnudag. Zenith og Stromberg 4 blöndungar fyrir flestar tegundir bifreiða. Benzíndælur Startaradrif Grtiggkiilur Bremsuloftkútar PSteJúnsson Hvzrjisgöia /03 - simi J^SO Byggingarsamvinnufélag Barnakennara TILKYNNIR: Fyrir dyrum standa eigendaskipti að íimm herbergja íbúð í sambyggingu félagsins við Hjarðarhaga. Félags- menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, gefi sig fram fyrir 7. þ.m. Stþ. Gttðmundsson, Nesveg 10, sími 2785. Skrifsíofustarf Skrifstofustúlka óskast til vélritunar, afgreiðslu og annarra amennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunn- átta svo og noklrur enskukunnátta nauðsynleg. •— Um- sókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist oss fyrir þriðjudagskvöld hinn 4. þ.m. Málflutmngsskrifstofa Einar B. GuSnuíndsson Guðinugur Porláksson Guðntundur Pétursson Austurstr. 7. Símar 2302, 2002. Skrifstofutímí kl. 10-12 og 1-5. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H. F. Tryggvagötu 2, Reykjavík. Fyrirliggjandi byggingavörur úr asbesl-semenli TEX-ASBEST þilplötur (6 mm. asbest — límt á 12 mm. tex.) ASBEST-ÞILPLÖTUR 4 mm. þykkar BÁRUPLÖTUR á þök, 6 mm. þykkar, 6, 7, 8, 9 og 10 feta lengdir ÞAKHELLUR, rauðar, 4 mm þykkar, stærð 40x40 cm. WELLIT einangrunarplöíur, 5 cm. þykkar Ysnlanlegl með næslu skipum: Utanliúss-asbest 6 mm. og 10 mm þykktir Asbest-þilplötur 6 mm þykkt. Einkaumboð: Trading Company Klapparstíg 20 — Smi 7373 CZEUi .ÖSLOVAK CERAMICS, PRAG, TÉKKÓSLÓVAKÍU Hapstmót melstarafSokks í knattspyrnu hefst á íþrótiavellinum í dag kl. 2 Þá keppa: VÍKINGUR - ÞRÓTTUR Dómari: Halldór Sigurðsson Hvor sigrar? — Allir út á völl. K.S.Í. Móianefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.