Morgunblaðið - 04.09.1956, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. september
MORGVTSBLÁÐIÐ
Rákissijómin þorir ekkinS bern
ábyrgS á bráSnbirgSniognnusn
Skrökvar upp að „samitsiígar44
liafi verið gerðir við „samtök
verkamanna og bænda44!
TÍMINN“ lieldur því fram í feitletraðri yfirskrift á sunmidag-
inn að haft hafi verið „fullt samráð við samtök bænda og
verkamanna um dýrtíðarráðstafanirnar“.
Þetta er algerlega rangt, eins og Mbl. hefur þegar skýrt frá
og var allt rétt, sem þar stóð.
eftir þeim upplýsingum sem
blaðið hefur fengið telur það
ólíklegt að samþykki hans hafi
verið fengið en Einar á sæti í
stjórn Stéttarsambandsins og í
Framleiðsluráðinu.
Þannig er ljóst að það er
uppspuni frá rótum að sam-
þykki hafi verið fengið frá
samtökin bænda og séu bráða
VERKAMANNAFELOGIN
SNIÐGENGIN
Mbl. hefur áður skýrt frá að
fundur var boðaður með stjórn-
um verkalýðsfélaganna hér í
Reykjavík rétt áður en bráða-
birgðalögin gengu í gildi. í fund-
arboðinu í Ríkisútvarpinu var
fundarefnis ekki getið og kom
það því flestum fundarmönnum
á óvart hvaða mál var rætt.
Á þessum stutta fundi var
svo málið hespað af og Hanni-
bal Vaidimarsson neitaði að
málið yrði lagt fyrir verka
lýðsfélögin sjálf en stjórnar-
menn höfðu vitaskuld ckki
umboð til að samþykkja eða
gera neina „samninga við
ríkisstjórnina" eins og nú er
látið í veðri vaka.
Þegar raddir komu. fram á
fundinum urn að afgreiðsla máls
ins væri harla fljótfærnisleg
s /ai'aði Hannibal Valdimarsscfn
því að ekki hefði mátt hvisast
um málið, því þá hefðu menn
gripið til ^ð hækka verð á vör-
Um og þjónustu.
En þetta var augljós blekk
ing, því ríkisstjórnin hafði öll
ráð í hendi sér til að koma í
veg xyrir slíkí, eins og kom
á daginn, því bráðabirgðalög-
in voru látin verka afíur fyrir
sig til 15. ágúsí.
Við verkalýðsfélögin úti á
landi var yíirleiít ekkert talað.
Þar var ekki einu sinni skolið
á fyrir-varaiitlum skyr.difundum.
Á Akureyri var meira að segja
auglýstur nýr verkamannataxti
réít áður en bráðabirgðalögin
koinu út og vissu verkaiýðsfélög-
in þar ekkert, hvað var að ger-
ast.
Hvort skotið hefur verið á
fundi með kommúnistum og
Hannibalssinnum með stjórn Al-
þýðusambandsins skal ósagt lát-
ið. Hitt er víst að enginn fund-
nr var haldinn með fulltrúum
landsfjórðunganna, sem eiga sæti
í miðstjórninni.
Nú telja stjórnarblöðin að
haft hafi verið „fullt samráð“
við verkalýðssamtökin en það
sjá allir að með sltkum að-
ferðum eru þau einmitt hunds-
uð svo freklega sem verð'a má.
Þá segir „Tíminn“ að „fullt
samráð hafi verið haft við full-
trúa bændastéttarinnar um und-
irbúning málsins."
Exxginn fundur var kallaður
saman í stjórn Stéttarsam-
bands bænda út af þessu þýð-
ingarmikla máli. Formaður
Stéttarsambandsins hefur ef
til vill átt lausleg samtöl við
einstaka stjórnarmeðlimi en
það sjá allir hvaða grundvöli-
ur það er undir þeim ummæl-
um Ilermanns Jónassonar að
„samiiingux-" hafi verið gerður
við samtök hænda!
Umíerðarmála-
T. d. náði formaðurinn tali af
Jóni Sigurðssyni alþm., sem á
sæti í stjórn Stéttarsambands
bænda og í Frarnleiðsluráðinu,
rétt þegar hann var að fara úr
bænum og skýrði honum frá fyr-
irætlun ríkisstjórnarinnar en Jón
kvaðst enga afstöðu taka til máls-
ins, eins og það var fyrir hann
lagt.
Þá hefur Mbl. átt tal við Pétur
Ottesen alþm., sem á sæti í
Framleiðsluráði landbúnaðarins
og kveður hann að ekki hafi
verið minnzt á þetía mál í Fram-
leiðsluráðinu, svo hann viíi til og
ekki var nokkurn tímann talað
við hann um það.
Mbl. hefur ekki náð til Einars
íþióftamenn á ferhaiagi
ALAUGARDAGINN halda 5 ísl. frjálsíþróttamenn utan. Fara
þeir allir til keppni, 3 keppa í Bukarest, en hinir 3 í Danmörku.
Menn þessir eru Hilmar Þorbjörnsson, Vilhjálmur Einarsson, Guð-
mundur Hermannsson, Hallgrímur Jónsson og Þórir Þorsteirisson.
• BUKAREST
Frjálsíþróttasambandinu barst
boð um að senda tvo keppendur
á stórmót sem fram fer í Buka-
rest. Það er meistaramót Rúmen-
íu, en þangað er ævinlega boðið
stórum hóp er’.endra afreks-
manna. FRÍ ákvað að senda þá
Hilmar og Vilhjálm til keppn-
innar, en fararstjóri verður Björn
Vilmundarson, sem er 1. vara-
maður í stjórn FRÍ.
• SÖNDERBORG
Þeir, Guðmundur, Hallgrímur
og Þórir taka þátt í Noi'ðurlanda-
móti lögreglumanna, sem haldið
verður í Sönderborg í Danmörku.
Þeir þremenningar eru allir í lög-
í'eglunni í Reykjavík og má segja j
að ísland eigi góða íulltrúa á
arstjóri þeirra verður Erlingúr
Pálsson, yfirlögregluþjónn, en
hann er staddur í Danmörku.
birgðalögin einskonar samn-
ingur við þau samtök.
Það er meira en lítið furðu-
legt að ríkisstjórnin, sem hælist
mjög um af hinum nýju ráð-
stöfunum, skuli ekki vilja kann-
ast við að hún beri ábyrgð á
þeim, heldur vilja koma ábyrgð-
inni yfir á „samtök verkamanna
og bænda“! Allt þetta tal um
að þessi samtök hafi boðið fram
að kaup skyldi fest og vöruverð,
er út í loftið. Samtökin hafa
aldrei boðið neitt fram og ekkert
verið við þau samið.
Það er vitaskuld rikis-
stjórnin, sem ber ábyrgð á
lögunum og ætti að hafa
manndóm í sér til standa við
Í>að.
Ólafssonar, sem er erlendis, en [ þessu móti lögreglumanna. Far- í
Kaupmenn oq Kaupféíilg
Súkkulaðiverksmiðjan Linda h.f., Akureyri, hefur. nú
frá 1. september tekið að sér að dreifa og selja framleiðslu
vöru sína í ReykjaVík og nágrenni. Viðskiptavinir vorir
eru vinsamlega beðnir að snúa sér til afgreiðslunnar
Barónstíg 11A, sími 7672.
Súkkula&iverksmibjan Linda h.f.
Akureyri
Eignaskipti
I boði eru fjöldi eignaskiptamöguleika, hvort sem þér
óskið eftir að minnka við yður húsnæði eða auka.
T.d. er óskað eftir.
3ja herb. íbúð fyrir 4ra herb. íbúð,
2ja—3ja herb. íbúð fyrir 4ra berb. íbúð,
4ra herb. íbúð fyrir 3ja herb. íbúð.
Fjöldi íbúða til sölu.
KRISTINN Ó. GUÐMUNDSSON, héráðsdómslögmaður
Hafnarstræti 16, sími 82917 kl. 2—6.
verðlaim
Lárus Salómonsson, lögreglu-
þjónn, hlaut fyrstu verðlaun í
ritgerðasamkeppni Samvinnu-
trygginga um umferðarmál, og
eru verðlaunin 7 þúsund krónur.
Önnur verðlaun hlaut Gunnar M.
Magnúss, rithöfundur, en sam-
tals tóku um 90 manns þátt í þess
ari samkeppni. Áttu menn að
svara í mest 1000 orðum
spurningunni: Hvað er hægt að
gera til að fækka umferðarslys-
um og auka umferðarmenningu
þjóðarinnar?
0S
fyrir árið 1956 verður haldið í skrifstofu minni að
Neðstutröð 4, fimmtudaginn 6. september 1956 kl. 16.
Falla þá í gjalddaga skattar ársins 1956.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 30. ágúst 1956.
SIGURGEIR JÓNSSON.
TILKYN
um skatfa 1956
Tekjuskattur og önnur þinggjöld ársins 1956 féllu í
gjalddaga 31. fyrra mánaðar. Skorað er á gjaldendur að
greiða gjöldin hið fyrsta, svo ekki þurfi að innheimta þau
af kaupi eða með lögtaki.
Reykjavik, 3. sept. 1956.
Skrifstofa tollstjóra, Arnarhvoli.
KUSNÆDI
Vil taka á leigu nú þegar eða síðar 30—60 ferm. hús-
næði fyrir rafmagnsverkstæði. Upplýsingar í síma 6059.
Freoit
_ 12
Res.u.s. pw.orr
Við munum reyna að hafa þennan
eftirsótta frystivökva ávallt
fyrirliggjandi
JCrlótján Cj. (jíólalon h^.
iSi4apar
Höfum fyrirliggjandi flestar stærðir
og gerðir aí
C R O S L E Y kæliskápum
★
Gjörið svo vel að líta inn í
rafíækjadeild okkar, Hafnarstræti 1
O. JOHNSON & KAABER H.F.
raftækjadeild.