Morgunblaðið - 04.09.1956, Síða 6

Morgunblaðið - 04.09.1956, Síða 6
6 M ORC, VA'BLÁÐIÐ Þriðjudagur 4. september Kosn.ingarn.ar tæplega Leiha breytinga munu 1 Svíjpjób tiL stórfeLLdra á stjórninni en Bændaflokkurinn ótlast fylgistap OLIKLEGT þykir, að kosning- arnar til neðri deildar sænska þingsins, sem fara fram þriðja sunnudag í september, 16., muni hafa í för með sér miklar breytingar á stjórninni. Stjórnar- samvinna milli Jafnaðarmanna og Bændaflokksins, sem reyndar hefur gengið skrykkjótt —- en þó verið við lýði undaníarin fimm ár — er líkleg til að vara næsta fjögra ára kosningatímabil. -Allríflegur meirihluti Stjórnarandstaðar. hefur tiltölulega litla von um að geta steypt stjórninni. Þingmeirihluti stjórnarsamvinnunnar er allríf- legur, 110 Jafnaðarmenn að við- bættum 26 þingmönnum úr Bændaflokknum, 136 af 230 þing- mönnum. Möguleikarnir fyrirj því, að breytingar verði hér á, liggja ekki fyrst og fremst í, að stjórnarandstöðuflokkarnir tveir, Frjálslyndi flokkurinn og Hægri flokkurinn, nái betri árangri í kosningunum, heldur í því, að róðurinn verði þungur fyrir Bændaflokkinn. Það er ekki ó- sennilegt, að svo fari, enda hafa foringjar flokksins þegar lýst yf- ir því, að fylgistap í kosningun- um verði ekki talið hafa póli- tiska þýðingu, ef tapið er í hæfi- legu hlutfalli við fólksflutninga úr sveitum til borganna. Sannleikurinn er sá, að land- inu er stjórnað af Jafnaðarmonn- um, þó að borgaraflokkarnir hafi að baki sér meirihluta kjósenda. Árið 1940 nutu Jafnaðarmenn stuðnings meirihluta þó að sá mcirihluti væri lítill 53,8%. — Árið 1952 var þessi ig þessi tillaga skyldi fram- kvæmd, komst að þeirri niður- stöðu, að hún væri óframkvæm- anleg, og ný nefnd hefur nú verið skipuð. Nú þegar kosningar eru á næstu grösum liggur engin nefnd artillaga fyrir um málið, hvað þá heldur stjórnartillaga eða frum- varp til laga um hækkun elli- launa. Að baki tillögunnar liggur því aðeins góður vilji, og allir flokkarnir geta þess vegna stært sig af því s§ma í þessu efni. ★ Ohlin vill þjóðar- atkvæðagreiðslu Prófessor Ohlin úr Fi'jáls lynda flokknum hefur lagt til, að þjóðaratkvæðagreiðsla verði lát- I in fara fram um tillöguna um ! hækkun eftirlaunanna. Jafnaðar- menn vita, að vissar stéttir þjóð- félagsins eru mjög andvígar þess- j íranigangi menningarmála i land ari tillögu, og hefur það valdið inu, en Erlander, forsætisráð- ar tær“ á stjórnarsamvinnunni. Hinn „svarti sauður“ stjórnarmn- ar, Persson 'Skabersjö, úr Bænda- flokknum, sem fer með mennta- málin, ræddi nýlega um menn- ingarmáiin, sem óneitanlega hafa setið á hakanum. Stjórnarand- En í kosningabaráttunni vill Skabersjö minna á, að það er hann, sem á að hafa töglin og hagldirnar. Húsnæðisskorturinn er einnig viðkvæmt mál. Um þetta er rætt á öilum kosningafundum, í út- varpi og ritstjórnargreinum, og er tölunum snúið ýmsa vegu eft- ir því hver á hlut að máli. Erick- son er ánægður, hann reiknar í íbúðum, 750 þús. nýjar íbúðir í Svíþjóð i fyrra og álíka margar t ár. Stjórnarandstaðan telur þá, ?em bíða eftir að fá íbúðir, 94 þús.— það er há tala. kostnað Bændaflokksins, sem ótt ast, að þessi þróun leiði til þess, að hans verði ekki lengur þörf í stjórnarsamvinnunni. — yirðist þetta hafa gengið svo langt, að formaður Bændaflokksins sá sig tilneyddan að lýsa því yfir í út- varp, að þetta væri óhugsandi. ★ Rikisvaldið og þegnarnir — lækkun skatta Það, sem af er lcosninga- baráttunni, hefur einnig verið mjög á dagskrá, áhrifa- og á- kvörðunarréttur ríkisins annars vegar og kröfu þegnanna til frelsis og sjálfstæðis hins vegar. Skattaináiin verða eðlilega mið- Ericsson — reiknar í íbúðum. Hjalmarson — lækkun skatta. Ohlin — þjóðar- atkvæðagreiðsla Erlander — skólamál í ólestri. i&g Skabersjö — vill hafa töglin vera staðan telur Skabersjö stærstu hindrunina í vegi fyrir þeim nokkrum áhyggjum. „Svarti sauðurinn" fer með menntamálin Það eru fleiri „viðkvæm herra, verður sem fyrrverandi menntamálaráðherra oft að taka á sig ófellisdóminn fyrir of fáa skóla, lélegar aðstæður við há- skólana, skort á kennurum o. fl. Vé „Flóttinn" úr sveitunum ] depill slikra Bændaflokkurinn á við eitt höfuðvandamál að stríða, „flóttann“ úr sveitunum, og eng- inn hefur trú á að hægt sé að stöðva þann „flótta". Fólksflutn- ingarnir úr sveitunum valda því, að sífellt fleiri atkvæði bætast stjórnarsamvinnuyokknum á slirifar ur daglega lífinu Um verðlaunagarðana GARÐAVINUR skrifar mér svohljóðandi bréf: „Velvakandi góður! Ég tek mér penna í hönd, ekki kjósenda,1 til að rífast né skamma neinn af | hörkuillsku, heldur til að vekja í athygli á atriði, sem mér finnst meirihluti úr sögunni. f hlut Jafn athyglisvert. Það er út af verð- aðarmanna féllu þá 46,1% af launaveitingum Fegrunarfélags- heildaratkvæðamagni, í hlut borg ins okkar fyrir fegursta skrúð- araflokkanna komu 49,5%. —! garð bæjarins ár hvert, sem mér Fengu Jafnaðarmenn þá 110 þing finnst í sjálfu sér ágæt og sæti, en borgaraflokkarnir sam- tals 115, Frjálslyndi flokkurinn 58, Hægri flokkurinn 31 og Bændaflokkurinn 26. ★ ★ Stjórnarsamvinnuf lokkarnir njóta nú stuðnings 56,8% kjós- enda, en vegna þess, hve kosn- ingalögin eru óréttmæt, hafa stjórnarflokkarnir 61% af þing- mönnum neðri deildarinnar — Fjórir af sextán ráðherrum eru úr Bændaflokknum, ekkert þess- ara fjögurra ráðherraembætta er sérlega mikilvægt, enda virðast jafnan skemmtileg ráðstöfun. En mér hefur virzt, að verðlaunum þess- um sé úthlutað eftir helzt til ein- .4 I* hæfum reglum. Mér sýnist það vera þessir útklipptu Bændaflokksmenn láta Jafnaðar- j jjjynsturgarðar, ef ég má svo að menn um stjórnina nema á einu j Qrði kveðai sem verðlaunin sviði: verðlagi á landbúnaðarvör- j kreppa. Með þessu er ég engan um, sem á að vera 33% hærra j veginn að kasta rýrð á þessa teg- ins hefur lýst þessu ástandi svo: Hugsjónastefnu Bændaflokks- ins er hægt að lýsa í einni setn- ingu: einum eyri meira fyrir mjólkina! En þess ber að geta, að Bændaflokkurinn er fulltrúi fyr- ir aðeins tiltölulega litinn hluta sænsku bændastéttarinnar. nema aðeins til að horfa á hann | álengdar, heldur einmitt þægileg j ur og elskulegur griðastaður frá O ys og ryki götunnar. Viðleitni í C3 þessa átt finnst mér, að ætti að meta að verðleikum og hvétja garðeigendur og leiðbeina þeim, hvernig bezt megi fara. Annars er það auðvitað hugkvæmni hvers og eins, sem þar hefur mest að segja, hvað sem líður öllum sérfræðingum og ráðunautum — að þeim ólöstuðum. tók Uppstillt hraun VÍÐA sér maður í görðum, að fluttir hafa verið að hraun- molar til skjóls og fegrunar. — Oftast hefur það verið notað af lítilli smekkvísi. Það hefur átt að setja eðlilegan og náttúrlegan svip á garðinn, en svo hefur því verið raðað og tyllt upp éftir vissum reglum, svo að verkið hefur orðið hin greinilegasta gervismíði, sem ekkert á skylt við villtan og ótaminn hraun- gróður. Skemmtilegri — og skyn- samlegri virðist mér sú aðferð, sem sumir garðeigendur aðhyll- ast, að koma hraungrjótinu fyrir en verðlag á heimsmarkaðinum. i unð skrúðgarða "Þeir eru !jóm. á sem óþvingaðastan hatt, an Einn af talsmönnum HægrHdokks j an(jj fauegir og krefjast óhemju i , vinnu 0g sérstakrar natni og vandvirkni, eigi þeir að ná á stig nokkurrar fullkomnunar. — Já, og þeir krefjast líka óhemju fjár. Tökum' t.d. öll beðin, sem full eru af fjölbreyttum, litskrúð- ugum sumarblómum, öllum ein- ærum. Þau kosta ekkert smá- ræði og kostnaðurinn endurtekur sig á hverju ári. •fc Styttri vinnutími og hækkun eftirlauna Jafnaðarmenn hafa und- anfarinn áratug byggt kosninga- baráttu sína á loforðum um gull og græna skóga. Það er einnig svo nú, og í ár er tveim aðalum- bótum lofað: styttingu vinnutim- ans án þess að launin lækki og viðbót við eftirlaunin, og verður sú viðbót miðuð við 30—40% af meðaltali af launum manna á aldrinum 17—67 ára. Það hefur þó reynzt nokkuð erfitt að gera þetta að dagskrármáli í kosninga- baráttunni, þar sem nefnd, sem skipuð var til að rannsaka. hvern E Engu síðri N þetta er nú gott og blessað. Það er engin furða þótt slík skrautvinna gangi í augun á fólki — þar á meðal háttvirtri dóm- nefnd — og sjálfum mér. — En svo eru til aðrir garðar, sem mér þykja engu síður aðdáunar- og verðlaunaverðir. Það eru garð- arnir, þar sem hagsýni og smekk- vísi hafa haldizt í hendur Garð- urinn, sem er við það miðaður að fólk, þar á meðal blessuð börn- in, sé ekki útilokað frá honum þess að nokkur uppstilling eða röðun komi til, smáhola eða bakki eftir því hvernig til hagar — og sá svo í „hraunið“ harð- gerðum og fjölærum blómum, sem klæða það litskrúði á hverju sumri með hjálp náttúrunnar einnar saman, eftir að manns- höndin hefur sáð til þeirra svo að segja í eitt skipti fyrir öll. — Það eru annars ailtaf skiptar skoðanir um það, hvor garðurinn sé fallegri, hinn „enski“, þar sem náttúran er látin sem sjálfráðust, eða hinn „franski“, þar sem allt er klippt og skorið og nákvæm- lega niðurraðað. — Persónulega mæli ég með þeim fyrrnefnda, þótt ég viðurkenni einnig fegurð hins. En hvað viðvíkur sam- keppninni um fegursta skrúð- garð Reykjavíkur tel ég, að dóm- nefndin mætti með úrskurðum sínum gera meira til að örva fjöl- breyttni og hagsýni á þessu sviði. — Með þökk fyrir birtinguna. — Garðavinur". Skipt um rödd í óskalagaþætti ÍÐASTLIÐINN laugardag nýr stjórnandi við óskalaga- þætti sjúklinga í útvarpinu. Ingi- björg Þorbergs, sem séð hefur um þáttinn undanfarin 4 ár hefur brugðið sér utan og nú hljómar ný, þýð stúlkurödd í eyrum sjúklinga og annarra hlustenda þáttarins. Þessi þáttur hefur náð miklum vinsældum undir stjórn Ingibjargar undanfarin ár, vin- sældum, sem ná langt út fyrir sjúklinga, sem hann er sérstak- lega helgaður, enda á þeim tíma, sem fólk vill gjarnan slappa af og hlusta á eitthvað létt og auð- melt. Ingibjörg flutti kveðjurnar og kynnti lögin þýtt og þægilega, en ekki þætti mér saka þótt stjórnandinn væri dálítið fjör- ugri og legði jafnvel eitthvað af mörkum frá sjálfum sér til upp- lífgunar og skemmtunar. Ég sló á þráð- inn til hins nýja stjórnanda þátt- arins í gærdag. Það er ung frú (án tengibands!) sem tekið hefur hann að sér, Bryndís Sigur- jónsdóttir heitir hún. —- Halló! Þér eruð nýja stúlkan með óskalög sjúklinga? — Já. — Hvernig leggst þetta í yður? — Oh — eiginlega engan veg- inn enn eftir þetta fyrsta skipti. — Aldrei komið fram í út- varpi fyrr? — Nei, ég átti nóg með taug- arnar— að koma þessu í gang nokkurn veginn slysalaust — en lagast allt, held ég. — Mikið af bréfum og óskum fyrirliggjandi? — Heljarstór búnki — ég verð að nota 70 minúturnar oklcar til hins ýtrasta. Svo mun annar óskalagaþáttur í uppsiglingu í útvarpinu, sér- staklega ætlaður sjómönnum á hafi úti og þar eigum við von á annarri ungri stúlku við hljóð- nemann. En það kemur seinna á daginn. umræðna. Hafa umræðurnar snúizt mjög um til- lögu Hægri flokksins, sem borin var fram í þinginu í vor, að lækka skattana mjög — svo mjög, að enginn annar flokkur hefur tekið jafndjúpt í árinni. Hjalmarson úr Hægri flokknum ræddi nýlega um skattalækkun- ina og afstöðu þegnanna til ríkis- valdsins. Hélt hann því fram, að stjórnin og þingið tækju of marg ar mikilvægar ákvaraðnir en al- þýða manna of fáar. Hann ræðst með þessu raunverulega á stjórn- málamennina og vill leysa vanda- málið með þjóðaratkvæða- greiðslu um fleiri málefni. Á :k Þess má vænta, að Jafnaðar- menn vinni nokkuð á í kosning- unum, þeir fengu 46,1% af at- kvæðunum 1952 og 47,8% af þing sætunum. Þeir munu samt varla ná þeim meirihluta, sem þeir keppa að — flokksforustan er ekki nógu öflug til þess. Hægri flokkurinn mun sennilega einnig auka fylgi sitt, þeir fengu 14,4% af atkvæðamagninu 1952, en 13,5% af þingsætunum. — Fylgi Frjálslynda flokksins, sem var 1952 24,4% af heildaratkvæða- magninu, mun líklega minnka nokkuð. Þeir fengu 25,2% af þingsætunum. Sennilegt er einnig að fylgi Bændaflokksins minnki, hann fékk 10,7% af atkvæða- magninu 1952 og 11,3% af þing- sætunum. Þjóðleikliúsið í Vestmaniiaeyjum Vestmannaeyjum 1. sept. — Leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu kom hingað til Vestmannaeyja í vikunni og hafði hér tvær sýn- ingar á leikritinu Manni og konu. Voru þær haldnar í Samkomu- húsinu á fimmtudag og föstudags- kvöld. Leikritið og meðferð leik- aranna fékk frábærar undirtekt- ir og var húSið fullt í bæði skipt- in, en það tekur um 500 manns í sæti. — Bj. Guðm. Mikil alvinna í Vestamanna- eyjum VESTMANNÁEYJUM, 1. sept. — Hallveig Fróðadóttir losaði karfa hér í vikunni. Nokkuð stöðugar togaralandanir á karfa hafa verið hér í sumar, allt frá því í byrj- un júlí. Alls hefir verið landað um 6.000 lestum í sumar. Allur var karfinn frystur. Landanir þessar hafa skapað gífurlega mikla atvinnu hér í sumar. B; Guóra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.