Morgunblaðið - 04.09.1956, Page 9
Þriðjudagur 4. september
MORGUTSfíLÁÐlfí
9
Drerfgjamót
HELLNUM, 28. ág. — Sunnudag-
inn 26. ágúst var Drengjamót
Héraðssambands Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu háð að Arn-
arstapa.
Fimm ungmennafélög tóku
þátt í mótinu. Umf. Snæfell í
Stykkishólmi sigraði með 43 stig-
um. Umf. Trausti fékk 37 stig.
Sigurvegarar í einstökum
grei.um:
100 m: Hilmar Helgason UVI
12,2. — 400 m: Rafn Jóhannsson
S 62,9. — 1500 m: Kristófer Valdir
marsson T 5.21,3. — 4x100: Sveit
Snæfells 54,8. — Hástökk: Kristó-
fer Valdimarsson T 1,59. — Lang-
stökk: Kristófer Valdimarsson T
5,78. — Stangarstökk: Illugi Þor-
leifsson S 2,80. — Kúluvarp:
Helgi Haraldsson T 14,50. —
Kringlukast: Helgi Haraldsson T
42,60. — Spjótkast: Hildim.
Björnsson S 42,84.
ekki
Séra Sigurður Einarsson.
leysi fallið undir hinn austræna
hramm.
— Þið, sem hér eruð saman
komin, teijið ykkur Sjálfstæðis-
menn og byggið skoðanir ykkar
á frelsi og sjálfstæði þjóðarinn-
ar. En það eru fleiri en Sjálf-
stæðismenn, sem hugsa svo.
Þess vegna verðum við að
sameinast um aff „bakka út“
eins og vinur minn orffaffi þaff
á bílstjóramáli. A3 „bakka út“
getur kostaff þaff aff viff verð-
um aff slá af ýmsum þeim
kröfum, sem viff gerum til
daglegra lífsþæginda. En þaff
er ekki hundraff í hættunni,
þótt viff látum ofurlítiff á móti
okkur fyrir frelsi þjóffarinn-
ar.
— Ég treysti takmarkalaust
á íslenzka hugsun og islenzka
frelsisþrá. Ég geri ráff fyrir aff
þaff sem ég nú hefi sagt verffi
tilefni til harffra deilna. En
mig skiptir þaff engu.
Allir frelsisunnandi borgar-
ar verffa aff taka sig saman,
efna til funda um land ailt,
hugsa þessi mál og taka þau
til umræffu.
„Þaff má kosta hvaff þaff
vill. Þetta viljum viff ekki“,
sagði séra Sigurður Einarssou
aff lokum.
— ÞAÐ má kosta hvaff þaff vill.
Þetta viljum viff ekki, voru loka-
orð séra Sigurðar Einarssonar í
Holti, er hann í snjallri ræffu
gerffi utanríkismái okkar íslend-
inga aff umræðuefni á héraffs-
móti Sjáifstæffismanna aff Hcllu
á Rangárvöllum sl. sunnudag. —
Átti hann þar við þá viðlcitni,
sem felst í samþykkt Alþingis
um aff rífa ísland út úr öryggis-
og varnarkerfi vestrænna þjóða
Þetta viljum við
Útdiáttur úr ræðu séra Sigurðar Einarssonur
á héraðsmáti Sjálfstæðismanna á Hellu
sem virffist enn sem komið er
vera stefna núverandi ríkis-
stjórnar í utanríkismálum.
í upphafi máls síns ræddi séra
Sigurður um sjálfstæðisbaráttu! Rússlandi, en þar hafði vinur
ÞAÐ VERÐUR A»
„BAKKA ÚT“
Þá sagði séra Sigurður sögu af
vini sínum, sem hann hafði rætt
við nú í sumar, nýkominn frá
okkar íslendinga og stofnun lýð-
veldisins árið 1944. Síðan um bar-
áttu einstaklingsins hér á landi
til þess að verða jafnoki einstak-
linga hinna breiðu fylkinga stór-
þjóðanna.
JÁRNTJALDIÐ MARKAR
SKILIN
Þá tók ræðumaður skiptingu
þjóðanna milli austurs og vesturs
til umræðu, þar sem járntjaldið
markaði skilin. Benti hann á að
hin vestrænu og austrænu ríki
stæðu jafnan gegnt hvert öðru
í deilumálum er upp risu í heim-
inum og væri í þessum efnum
nýjasta dæmið um Súez-skurðinn
og einræðiskennt eignarnám Nass
ers á honum.
— Við höfum tilhneigingu til
þess að segja árekstrana koma úr
austri og það ekki án raka.
Árið 1917 var sett á lagg-
irnar stjórnskipan í Rúss-
landi, sem var í fullkominni and-
stöðu við hugsjónir menningar
og siðgæðis frjálsrar þjóðskip-
unar. Þar fannst enginn snerti-
punktur við hugmyndakerfi vest-
rænna þjóða. Hið vestræna stjórn
skipulag er snortið kristilegum
mannhelgihugmyndum meira en
allur þon'i manna gerir sér grein
fyrir, sagði séra Sigurður.
Þá benti hann á, að þegar
skilja tók í milli austurs og vest-
urs og sýnt var hvernig hinn
kommúnistíski „imperialismi“
braut niður og undirokaði hvert
ríkið á fætxxr öðru, stofnuðu hin-
ar vestrænu þjóðir með sér varn-
arbandalag, sem alltaf hefur ver-
ið rógborið af hinum kommúnist-
ísku blöðum hvar sem er í heim-
inum.
FRIÐURINN GRUNDVALLAST
Á VARNARSAMTÖKUM
— En friffurinn í dag b.ygg-
ist og grundvallast á tilvcru
þessara samtaka. Svo vel
tókst þeim aff reisa vai'nar-
múrinn að ekki þýddi fyrir
Sovétþjóðirnar aff ber jast
gegn honum meff hinum
gömlu og þekktu aðferðum
kalda stríðsins, sagði ræffu-
maður.
— Heimur hlutleysisins er úr
sögunni. Öll barátta milli þjóð-
anna tekur til hvers einasta þjóð-
félagsborgara i hvaða þjóðfé-
lagi, sem hann lifir. Þess vegna
er okkur hlutleysið í dag einskis
virði.
Því var þaff aff ég hef aldrei
fengiff jafnuggvænlegafrétt og
þá, aff til mála kæmi nú aff
senda varnarliff þaff, sem dvel
ur á Kcflavíkurflugvelli, á
brott úr landinu. Mér er það
Ijóst aff ísland er lykillinn að
varnarkerfi Norður-Atlants-
hafsins. Og samþykkt sú, er
um þetta var gerff á Alþingi
liinn 28. marz, bergmálaði á ó-
heppilegan og hættulegan hátt
meffal frændþjóða okkar og
vinaþjóða er næst okkur búa,
en vakti ískyggilegan fögnuð
austan járntjalds. Þaff leyndi
sér ekki á blöðum í Moskvu,
aff sovétherrarnir þóttust nxi
greinilega sjá hilla undir
drjúg endurgjöld fjármuna
þeirra, sem þeir höfffu undan-
farna áratugi ausiff í komm-
únistaáróður á íslandi.
hans verið á ferð til þess að
kynna sér atvinnuhætti á því
sviði, sem hann vann að hér
heima. Spurði séra Sigurður
hann að því hvernig honum
hefði líkað"förin. — Jú, að mörgu
leyti vel — og þó. — Og þó hvað?
— Ja, það var þetta, sagði vin-
urinn — þeir máttu ekki vei'a að
því að sýna mér það sem ég ætl-
aði að sjá, því að þeir voru svo
uppfuilir af flaðrandi gleði yfir
því að við íslendingar værum svo
gott sem komnir inn í hina
sovézku ríkjasamsteypu. En mér
fellur þetta ekki. Ég er að velta
því fyrir mér hvernig við getum
„bakkað út“ úr þessu.
— Þannig hugsaði vinur minn,
nýkominn heim frá Rússlandi,
sagði ræðumaður.
skapur effa Edduljómi getur
bjargaff. Þaff er augljóst aff
veriff er aff aka okkur inn i
hina austrænu ríkjablokk. Ég
veit hvernig áætlunin er um
þennan akstur.
— Þaff á í fyrsta lagi aff
gera afgerandi árásir á borg-
aralega leifftoga þjóðfélagsins
og koma verkalýffshreyfing-
unni undir kommúnistíska
stjórn. í öffru lagi á aff vinna
aff því hvenær, sem færi gefst,
aff koma kommúnistum og
laumukommúnistum í áhrifa-
stöffur í þjóðfélaginu, svo sem
VESTRÆNUM LEIÐTOGUM
A» KENNA
Þetta er að nokkru leyti
að kenna furðulegri fá-
fræði og sorglegri fáskiptni
vestrænna þjóðaleiðtoga,
með því að þeir hafa látið
það viðgangast að lokað
væii fyrir okkur ýmsum
mörkuðum meðal vest-
rænna þjóða, shr. t. d. lönd-
unai'bannið í Bretlandi.
Næsta skrefið í áætluninni
í kennarastöður, lögreglu, | um undirokun íslands . undir
ráffuneyti og víðar og veikja
þannig hið borgaralega þjóð-
félag.
Þessi affferff var notuff í Lett-
landi, Eistlandi, Litliauen, Pól-
landi, Tékkóslóvakíu og Rúm-
eníu. Og við hér á landi enum
hættulega veikir fyrir þessu.
Okkur hættir til aff trúa því
aff víkingslund og norrænn
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Rangárvallasýslu efndu til
veglegs héraðsmóts s. I. sunnudag aff Hellu á Rangárvöllum.
Jón Þorgilsson form. F.U.S. Fjölnis setti mótið og stjórnaði
því. Þeir séra Sigurffur Einarsson prestur í Holti og Ingólfur
Jónsson alþingismaffur, fluttu ræður en þeir Guðmundur
Jónsson, Fritz Weisslxappei, Valur Gíslason og Klemenz
Jónsson skemmtu. Auk þess var stiginn dans. Mannfjöldi
á mótinu var meiri en húsrúm leyfir og var ræffumönnum
og skemmtikröftum frábærlega tekiff.
Þá drap hann á 12 ára starf sitt
sem fréttastjóra útvai'psins og
þau fréttasambönd, sem hann þá
hafði komizt í. Ávallt sxðan
kvaðst hann hafa reynt eftir
megni að halda við þekkingu
sinni á sviði erlendra frétta.
Þá tók ræðumaður til um-
ræðu álitsgerð Atlantshafsbanda-
lagsins og rangtúlkun margra ís-
lenzkra blaða á henni.
Um það, að nú tæki að þyngja
róðurinn á viðskiptasviði okkar,
sagði ræðumaður.
ÍSLAND VONARPENINGUR
— ísland er orffinn vonar-
peningur í augum vestrænna
þjóffa, sem enginn fornskáld-
drengskapur bxíi undir þrasi
dægurbaráttunnar. En því
skuliff þiff aldi'ei trúa þegar
konxmúnistar eiga í hlut.
— í þriðja lagi er áætlun
um hina svonefndu „ökonom-
isku infiltration“, eins og þ.xð
cr nefnt á erlendu máli. En
það þýðir nánast það aff leita
skuii hvers færis, sem gefst
til þess aff flétta hagkerfi
minni máttar þjóffar inn í hag-
kerfi væntanlegrar drottin-
þjóffar. Og í þessu efni hefir
hinum austrænu þjóffum nú
þegar orffið æffi mikiff ágengt
hér á iandi.
Sovétveidið er að reka utanrík
isviðskipti íslands í strand á
háskalegu augnabliki, þannig að
íslendingar verða látnir senda
viðskiptanefndir til Sovétland-
anna að erindislausu. Síðan
verður beðið átekta meðan at-
vinnuleysið og erfiðleikarnir
magnast á íslandi og þannig
verða samningar látnir stranda
svo lengi sem þurfa þykir á því
skeri, að ekki sé auðið að semja
við borgaralega ríkisstjórn, sem
Sovétherrarnir ekki treysti.
Það þarf því næst að skipta um
ríkisstjórn. Slíkt verður sett
fram sem ófrávíkjanleg krafa.
í skjóli kommúnistiskra ráð-
herra í slíkri rílcisstjórn koma
stjórnarerindi'ekar, sem setjast
að sem ráðunautar, en hafa í
rauninni öll völd í sínum hönd-
um og í kjölfar þeirra koma bæði
dulbúnir og einkennisklæddir
hermenn. Og þá er komið á enda.
Eitt skýrasta dæmið um þetta
er frá Póllandi.
FREMUR TORTIMING LITILL
AR ÞJÓÐAR EN STRÍ»
Ef til vill eigum við öll sök
á því að svo er komið sem komið
er fyrir okkur íslendingum í
dag. Menn haía ekki staðið nægi-
lega dyggilega á verði og varað
við hættunni. Dæmin frá síðustu
styrjöld eru enn of ljós og nálæg
til þess að menn vilji leggja út
í stríð. Þess vegna er reynt að
forðast það í lengstu lög. Menn
vilja heldur horfa upp á eyðingu
og tortímingu einnar lítillar þjóð-
ar heldur en að heyja styrjöld
henni til bjargar, ekki sízt eí
hún hefir sjálf fyrir andvara-
ixmn Íiuiui miuunjviu a hciaosmoti ajunaueOismaxxxia aO ileilu á Rangárvöllum.
Það má kosta hvað það vill