Morgunblaðið - 04.09.1956, Síða 11

Morgunblaðið - 04.09.1956, Síða 11
Þriðjudagur 4. scptember MORG U N BLAÐIfí \V hið hagsfœða verð MATVÆU FYMR NORÐURLAIMDASMEKK FREIA - STÆRSTA MATVÖRLVERKSIVIIOJAIM I MOREGI 2$a FREIA-LYFTIDUFT Jiefir sigrað Norðurlandamarkaðinn. 250 gr. dós kostar kr. 9,30 FREIA-SÚPUR Fyrstu plötusúpurnar, sem fram- leiddar hafa verið í heiminum. Mat- búnar á 5 mínútum. Reynslan trygg- ir gæðin. Tómatsúpa kr. 4,25 platan Baunasúpa kr. 4,50 platan Sellerisúpa kr. 4,30 platan Spínatsúpa kr. 4,40 platan FREIA-3ÚÐINGAR Bragomiklir búðingar við hæfi barna og fullorðinna. Súkkulaðibúðingur kr. 4,10 Möndlukjarnabúðingur kr. 4,25 Karamellubúðingur kr. 4,80 FREIA-HLAUP auðvelda húsmóðurstörfin. Kjörin eftirmatur allrtv f jölskyldunnar. Velja má milli jarðaberja, hindberja, sítrónu, ananas og appelsínubragðs kr. 4,20. Með hlaupum þessum ber að nota Freia vanillusósu kr. 1,65 pakk- inn TOPP-CORN er framleitt úr 1. flokks sólþroskuð- um mais. Kr. 8,15 pakkinn. FLIKK-FLAK K eru léttmeltanlegar og góðar hveiti- flögur. Kr. 7,45 pakkinn. Hvorutveggja næringarríkur og góð- ur morgun- eða eftirmatur FREIA-KÖKUBLANDA tryggir jafnan góðan bakstur. Köku- blandan, sem olli byltingu í Noregi og Svíþjóð. Formkaka kr. 16,65 pakkinn. Kryddkaka kr. 16,85 pakkinn Súkkulaðikaka lcr. 17,90 pakkinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.