Morgunblaðið - 04.09.1956, Qupperneq 15
f>riðjudagur 4. september
MORGUNBLAÐIÐ
15
Þessi nyi Eversharp
uppfyllir óskir yðar
EVERSHARP
KIJLII-
PENNI
$ Jöfn blckgjöf
© Sjálfvirk
£ Gagnsær blek-
geyinir
O Fljótandi kúla
léttir skriftina
^ Fást einlitir eða í
smekklegum lita-
samsetningum
Já, Eversharp kúlu-
penninn er nýung. —
Verðið lágt, og hafa
nú alla þá kosti, sem
dýrari pennar bjóða
upp á.
SkrifiS næst með
Eversharp.
Sveinn Björnsson &
Asgeirsson
Hafnarstr. 22. Rvík
Lokað í cfag
vegna jarðarfarar
ReiíVIijólavei-kstæSiS Baldur
Vesturgötu 5.
■ Félagslíf
H. K. D. R.
Aðalfjundur Handlknattleiksdóm
arafélags Reykjavíkur verður
haldinn í kvöld kl. 8,15 í veitinga-
húsinu Naust (uppi). Dagskrá
samkvæmt félagslögum. — Fjöl-
mennið. Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Handknattleiksdeild Þróttar
Aðalfundur deildarinnar verður
haldinn að Café Höll (uppi) —
þriðjudaginn 11. sept. kl. 8 eftir
hádegi, stundvíslega. Nánar aug-
lýst síðar. — Nefndin.
Samkomur
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 8,30.
Allir velkomniri
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20,30: Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Vinna
Hreingerningar
Sími 6203. — Vanir menn til
híeingerninga.
A BF.ZT AÐ AUGLÝSA A
W I MORGUNBLAÐINU ▼
Innilegustu þakkir til allra vina og vandamanna, sem
glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum, blómum og
skeytum á silfurbrúðkaupsdaginn okkar. Lifið heil.
Jónína og Ingimar Þorsteinsson.
Kitchen-Aid
hrærivélarnar eru komnar. Allar
stærðir. Einnig mikið úrval af
hjálpartækjum
Dráttarvélar h.f.
Hafnarstræti 23, Reykjavík — Sími 81395
Innilegt þakklæti til allra er sýndu mér vinarhug á sex-
tugsafmæli mínu 13. ágúst s.l.
Sigurrós Jónasdóttir,
Ásvallagötu 53.
Innilega þakka ég alla vinsemd í tilefni af 60 ára af-
mæli mínu.
Jón Sigurðsson,
Fremra-Hálsi, Kjós.
Hálfft stGÍnhús
fyrsta hæð, 170 ferm., 7 herb, eldhús og bað, ásamt
hálfum kjallara og hálfum bílskúr og háfri eignarlóð við
miðbæinn. Allt laust 1. okt. n.k. Uppl. ekki í síma.
NÝJA FASTEIGNASALAN,
Bankastræti 7.
Skrifstofan opin kl. 9—12 og 1—6 e.h.
Lokað
frá hádcgi í dag vegna jarðarfarar Jóns
Gúðnasonar, fisksala.
Fiskbúðin SÆBJÖRG.
Húsmæður! Stúlkur!
Næsta sýning á hinu nýja, gjörbreytta skandjnaviska
Sniðkerfi, verður sem hér segir í Listamannaskálanum:
Þriðjudag 4. sept. ki. 8,30
Miðvikudag 5. — — 2 og kl. 8,30
Fimmdudag 6. — — 2 og kl. 8,30
Föstudag 7. — — 2 og kl. 8,30
Laugardag 8. — — 2 og kl. 8,30
Sunnudag 9. — — 3
Mánudag 10. — — 2 og kl. 8,30
Þriðjudag 11. — — 2 og kl. 8,30
Miðvikudag 12. — — 2 og kl. 8,30
Fimmtudag 13. — — 2 og kl. 8,30
Bæði gildvaxnir og grannir geta strax notað kerfi okk-
ar, sem hefur 110 grunnmodel með 800 tilbrigðum fyrir
dömur, herra og börn.
Tízkuráðunautur okkar vill, þótt þér hafið ekkert áður
sniðið, kenna yður að sníða allan fatnað á fjölskylduna á
minna en IV2 klukkustund með 100% öryggi.
Við fullvissum ! Þér verð/ð hrifin!
Gefið yður tíma til að fara á sýninguna, sem er bæði
skemmtileg og lærdómsrík. Miðar á allar sýningarnar
verða seldir á staðnum í dag, þriðjudag kl. 2 til 6 og Vz
klukkustund fyrir hverja sýningu, ef eftir verða. Aðeins
30 miðar á hverja sýningu. — Verð kr. 10,00.
ABR. MOTEWET ELLA Oslo
St. Josephsskóti
í HafnarfirBi
verSur settur laugardaglnn 8. september kl. 16 f.h.
7 ára börn mæti kl. 1.
SKÓLASTJÓRL
Mosfellssveit og nógreiuii
Get haft til leigu frystihólf í frystihúsi mínu að Laxa-
lóni frá 1. okt. n.k. — Þeir, sem hafa áhuga fyrir að leigja
frystihólf, geri svo vel að láta mig vita um það fyrir 10.
september n.k.
SKÚLI PÁLSSON.
Vegna jarðarffarar
Jóns Guðnasonar verða fiskbúðir mínar lokaðar frá kl.
12 á hádegi þriðjudaginn 4. september.
FISKHÖLLIN,
Steingrímur Magnússon.
Okkar elskulega eiginkona og móðir
MARTHA ELISA PEDERSEN
Álafossi, andaðist á Landspítalanum 2. sept. Bálför á-
kveðin laugardaginn 8. sept. kl. 10,30 árdegis frá Foss-
vogskapellu.
Max Pedersen og börn.
Móðir mín
SIGRÍÐUR PÁLSSON
lézt að heimili okkar, Þingholtsstræti 29, mánudaginn
3. september.
Póll Pálmason.
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR RUNÓLFSSON
járnsmíðameistari, Sundlaugaveg 9, andaðist i Land-
spítalanum 3. september.
Sesselja Runólfsson.
Faðir okkar
SVEINN JÓNSSON
Hraunkambi 9, Hafnarfirði, andaðist laugardaginn 1.
sept. Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðrún Sveinsdóttir,
Ólafur Sveinsson,
Bjarni Sveinsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
GUÐNÝJAR MARGRÉTAR ÁRNADÓTTUR
frá Hellnafelli.
Börn, tengdabörn og bamabörn.
Þökkum hjartanlega öllum þeim, er heiðruðu minningu
SIGRÍÐAR FILIPPtiSDÓTTUR
frá Stekkum og sýndu okkur samúð við andlát Iiennar og
jarðarför.
Börn, tengdabörn og barnaböra.