Morgunblaðið - 06.09.1956, Síða 9

Morgunblaðið - 06.09.1956, Síða 9
Fimmtudagur 6. sept 1956 MORCUNfíL 4Ð1Ð 9 Kaupmannahafnarbréf Pillur við lömunarveiki — Gcigvænleg slys á körnuni — Rússar gefa Dönum fallbyssur — Cestir úr 1001 nótt Kaupmannahöfn í ágúst 1956. AHINNI nýafstöðnu barna- læknaráðstefnu í Kaupmanna höfn, fjölmennustu læknaráð- stefnu, sem haldin hefur verið á Norðurlöndum, voru 2.000 lækn ar, og þar voru haldnir nálega 400 fyrirlestrar. Af þessu má ráða, að þarna var talað um mörg efni. GÓÐUR ÁRANGUR AF BÓLUSETNINGU. M.a. var rætt um bóluefni við ELDHÚSIÐ HÆTTULEGAST. Eldhúsið er sá staður á heim- ilunum, sem er börnunum hættu- legastur. Þar næst svefnherberg- ið. Nýtízku húsgögn og hrein- gerningarefni hafa aukið stór- kostlega þá hættu, sem börnun- um er búin, ef ekki er varkárlega að farið. Líka var bent á þá miklu hættu, sem stafar af meðölum, þar sem þau eru oft geymd þannig, að börn geta náð í þau. Bent var á, að sumir eru td. svo óvarkárir, að þeir hella með- ulum úr meðalaflöskum á mjólk- urflöskur. Albert Sabin hefur framleitt pill- ur til varnar lömunarveiki. lömunarveiki. Skýi't var frá því, að í Danmörku hafa rúmlega 2 mii.’jónir manna verið bólusett- a. .ö Salk-bóluefninu. Eru nú að , ínaði 25.000 bólusettir á dag. RÚSSNESKT HERSKIP í HEIMSÓKN Þrjú rússnesk herskip, nefni- lega beitiskipið „Ordzhonikidze" og tvö minni skip, komu sem kunnugt er í opinb. heimsókn til Kaupmannahafnar í byrjun þessa mánaðar. Þau eiga öll heima í Eystrasaltsflotanum, en hann fer nú ögn minnkandi, af því að Rússar flytja herskip frá Eystra- salti til íshafsins. „Ordzhonikidze" er 12.800 smá- lestir að stærð. Skipið er 220 m langt og á því er 1.000 manna á- höfn. Það var þetta skip, sem flutti þá Búlganín og Krúsjeff til Bretlands, þegar þeir fóru þangað í opinbera heimsókn á síðastliðnu vori. Golovko aðmíráll tók á móti dönskum og erlendum blaðamönn um í einum af sölum beitiskips- ins. Sagði hann m.a._ frá þvi, að í rússn. flotanum væri fjögurra ára þjónustutími. (Danska komm únistablaðið „Land og Folk“ Fannst þeim allt vera mjög ódýrt í Danmörku, Þeir verzluðu þó ekki mikið, virtust ekki hafa efni á því. Rússnesku sjóliðarnir skoðuðu m.a. Friðriksborgarhöllina í Hille röd. Þar er gosbrunnur í hallar- garðinum. Þegar Rússarnir komu þangað, þá furðuðu þeir sig á því að sjá, að vatnið í gosbrunninum var rautt. Einhver hafði litað það, áður en Rússarnir komu. En þeir vissu ekki, hvernig þeir áttu að taka þessu, hvort þetta var gert þeim til heiðurs eða til þess að gera gys að þeim. AF SLÓÐUM 1001 NÆTUR. Fjórir „sheikar" frá Bahrein- eyjunni í Persaflóa eru nýkomnir til Kaupmannahafnar, nefnilega krónprins eyjunnar sheik Isa bin Sulman al Khalifah,_bróðir hans, mágur og frændi. Ranir hafa ýmis viðskipti við þessa eyju. Skip A. P. Möllers taka þar olíu, þegar þau eru á i ferð á þessum slóðum. Eyjabúar kaupa m.a. þurrmjólk og bjór af Dönum. Og Glob prófessor við Árósaháskóla hefur 3 síðastliðna vetra fengizt við fornfræðilegar rannsóknir á eyjunni. Þegar heimstyrjöldinni síðari lauk, kom brezkur maður Bibby að nafni, til Danmerkur. Hann Aliir sem ekki eru meira en 40 heldur því fram, að það sé alltof ára að aldri geta fengið bólu- j mikið að hafa 16 mánaða þjón- semingu ókeypis. Eru læknarnir ustutxma í Danmörku). ánægðir með árangurinn. Bólu- efjiið hefur reynzt skaðlaust og veitir góða vörn gegn veikinni. Salk var ekki á þessari ráð- etefnu. En þar var bandaríski vísindamaðurinn Albert Sabin. Skýrði hann þarna frá nýju efni, sem hann hefur framleitt til varn ar við lömunarveikinni. Það er ekki búið til úr dauðum eða ó- virkum vírum eins og Salk-bólu- efnið heldur úr lifandi vírum. Þetta nýja efni getur fólk tek- ið inn í pilluformi. Sabin vonar, að það veiti langvinnt ef til vill ævilangt ónæmi fyrir veikinni. Hann hefur reynt það á mann- eskjum, en rannsóknum hans á verkunum þess er ennþá ekki lokið. SLYSIN ERU VERST. Þótt hlustað væri með athygli á þessar upplýsingar, þá var það annað mál, sem vakti meiri eftir- tekt, jafnvel meiri en allt annað, sem um var talað á þessari ráð- Hans hátign krónprinsinn af Bahrein, Isa Bin Sulman A1 Khalifah með kúffíu úr gulli á höfði. var þá í liði Montgomerys en' hafði áður verið á Bahrein-eyj- unni. f Kaupmannahöfn kynntist hann danskri stúlku, giftist henni og fékk stöðu hjá Glob við Ár- ósaháskóla. Hann vakti áhuga Aðmírállinn var spurður um brezka froskmanninn Crabb, sem hvarf, þegar „Orzhonikidze" var í Bretlandi. Golovko sagðist engu geta við það bætt, sem- í blöðunum hefði staðið um þetta. VOPN GEFIÐ. Aðmírállinn færði Dönum vopn að gjöf, það voru tvær 300 ára gamlar fallbyssur, sem voru á skipi Vítusar Berings, þegar það strandaði á Beringeyjunni árið 1741. Danir sýndu vitanlega Rússun- um alla þá kurteisi, sem erlendir gestir í opinbei'ri heimsókn geta búizt við. Það var séð um, að þeir gætu skoðað Kaupmannahöfn og nágrennið. 20 túlkar voru þeim til aðstoðar. Þarntf voru samtals 1.500 rússneskir sjóliðsmenn. Þeir báðu um að sjá listasöfn, sérstaklega langaði þá til að sjá Thorvaldsensafnið. Sögðu túlk- arnir, að Rússunum hefði geðjazt Karl Kortsson skipaður dýralæknir á Hellu HINN 24. ágúst s.l. skipaði landbúnaðarráðherra dr. Karl Kortsson Hellu héraðsdýralækni í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslum, en dr. Karl hefir verið settur héraðsdýralæknir í þessu umdæmi frá 22. maí 1950. Dr. Karl Kortsson er þýzkur að ætt, fæddur í Saxlandi 17. okt. 1915 i borginni Crimmitschau, en þar var faðir hans borgardýra- læknir. Hann lauk stúdentsprófi 1935 og stundaði síðan nám við dýralæknaháskólann í Hannover . „ - * ... bezt að því, þótt þeir hefðu séð stefnu. Það voru upplysmgar um I , . L , ... .. ___marSt i Kaupmannahofn. — Þexr hin tíðu slys meðal barna. Fyrir 10—20 árum voru smit- andi sjúkdómar tíðasta banamein barna. En nú er þetta víða orðið öðru vísi. „Slysin eru orðin hættu legasti „sjúkdómurinn" á bernsku árunum", sagði sænski læknirinn Ragnar Berfenstam. GEIGVÆNLEG SLYSATALA, Á ráðstefnunni var skýrt frá því, að 40 af hverjum hundrað börnum sem fæðast verða fyrir slysum. Sum bíða bana og önnur meiðast. í Bandaríkjunum valda slysin tvisvar sinnum fleiri dauðs föllum meðal barna innan 5 ára en 10 hættulegustu barnasjúk- dómarnir samanlagt. Og i skand- ínavisku löndunum verða slysin1 1,400 börnum að bana á ári, og1 nokkur hundruð þúsund meið- ast. Það var tekið fram, að hægt væri að komast hjá 95% af öll- um þessum slysum, ef gætilega væri að farið. Umferðaslysum fjölgar stöðugt. En samt sem áður er svo ástatt í Bandaríkjunum, að ekki nema 18% af slysunum koma fyrir und ir berum himni. fóru vitanlega líka í verzlanir. Vatnsskortur orðinn tilfinnanlegur í ^líótsdal SKRIÐUKLAUSTRI, 3. sept. — í dag er hér blíðviðri og hiti, suðvestan gola. í gærdag fór hiti í nær 23 stig um hádegið. Ágúst- mánuður var allur óvenju kald- ur og komu nokkrar frostnætur og sá mjög á kartöflugrasi og' gjörféll það sums staðar, en stend ur sæmilega enn þar sem hærra ber og í halla. Uppskera mun verða léleg úr görðum enda eru of miklir þurrkar búnir að vera og víða að verða vatnsskortur. — J. P. og lauk þaðan embættisprófi og doktorsprófi 1940. Doktorsritgerð in fjallaði um hrossarækt. í her- sandi og aðstoðarmaður hans, yfirdýralæknis við handlækn- ingadeild sjúkrahúss fyrir hesta hersins. Árið 1942 lauk dr. Karl þjónustu gegndi dr. Karl störfum fénaði sem sérgrein og 1945 og 1946 var hann 2. borgardýra- læknir í Flensborg, Schleswig- Holstein, og frá þeim tíma og þar til hann fluttist til íslands, var hann starfandi dýralæknir og framkvæmdastjóri fyrir gervi- sæðingastöð í Holstein. Á þess- um tíma lauk dr. Karl sérprófi héraðsdýralækna og samdi frum- varp til laga til að hefta út- breiðslu sjúkdóms er olli fóstur- láti kúa, einnig hefur hann ritað greinar í vísindarit og þá aðal- lega ritað xxm súrdoða og krampa doða í kúm. Hinn 1. sept. 1954 var dr. Karl skipaður vararæðis- maður Sambandslýðveldsisins Þýzkalands fyrir Árnes-, Rangár- vplla- og Vestur-Skaftafellssýsl- ur. Kvæntur er dr. Karl Maríu Róbertsdóttur og eiga þau fjögur mannvænleg börn — h. Globs á þessari eyju. Hefur Glob fengizt þar við uppgröft á göml- um bæ frá dögum Abrahams. Þessir fjórir arabisku höfðíngj- ar hafa nú skoðað Kaupmanna- höfn síðastliðna daga. Við mót- töku á „Sölyst“ í Klampenborg gafst blaðamönnum færi á að heilsa upp á þá. Sheik Isa spjallaði um stund við gestina. Þetta er glæsilegur og alúðlegur maður. Hann var í skrautlegum búningi, bar svarta skykkju með gullsaumuðum faldi, | og á höfðinu hvíta silkiskýlu und- [ ir „kúffíu“ úr gulli. | — Bahrein-eyjan er í rauninni j sjálfstætt ríki, sem nýtur vernd- ar Breta, sagði krónprinsinn. Eyj- an er ekki nema 50 km löng og j 16 km breið, íbúarnir 120,000 að tölu. Þar af búa 50.000 í höfuð- | staðnum Manama. En þótt þetta | sé lítið eyríki, þá eigum við | 10.000 ára sögu að baki okkar. Bhrein-eyjan var mikil viðskipta- miðstöð áður en Gamla Testa- mentið var skrifað. Frá alda öðli hafa íbúar eyj- arinnar m.a. lifað á því að kafa eftir hinum dýrmætu Bahrein- perlum. En fyrir rúmlega 20 ár- um fannst mikil olía í jörðu á eyjunni. Nú nemur olíuframleiðsl an 1,5 milljónum tonna á ári. 90% af allri þeirri olíu, sem vest- rænu þjóðirnar notuðu í Kóreu- stríðinu, kom frá Bahrein-eyj- unni. Við höfum svo miklar tekjur af olíuframleiðslunni, að engir skattar eru greiddir hjá okkur. Þó höfum við getað byggt skóla og sjúkrahús. Þannig hafa skap- azt hjá okkur nýtízkulegar stofn- anir, en við fylgjum þó ennþá mörgum gömlum siðum. Konur bera slæðu fyrir andliti, og fjöl- kvæni er leyfilegt, en flestir láta sér nú 3 konur nægja í stað 50 fyrr á tímum. Páll Jónsson. Rússar viðurkenna yfirburði lýð- ræðisþjóðanna á iðnaðarsviðinu Golovko aðnuráll sagðist ekkert vlta «m Crabb NEW YORK, 4. sept. — New York Times segir í dag, að svo virðist sem Ráðstjórnarríkin hafi tekið bandarískan iðnað og fram- leiðslu Bandaríkjamanna á tækni legum sviðum til nákvæmrar at- hugunar — og ljóst sé, að nú ætli Rússar að hefja nákvæma eftir- líkingu á bandarískum iðnaði, til þess að reyna að reisa rússneskan iðnað við — og bæta úr því ástandi, er skapaðist á síðustu árum Stalins-tímabilsins, en þá var einangrun Rússlands það mikil, að Rússar drógust aftur úr flestum þjóðum á iðnaðarsviðinu. Mörg rússnesk blöð hafa að undanförnu birt skýrslur brezku og bandarísku stjórnanna um af- komu iðnaðarins í þeim löndum — og nú virðast Rússar leggja allt kapp á að líkja eftir lýðræðis- þjóðunum. En það kostar átak, — og svo mjög eru málgögn stjórn- arvaldanna austur* frá hvetjandi þess, að jafnvel víðlesin tíma- rit eru farin að viðurkenna yfir- burði lýðræðisþjóðanna. I hagfræðitímaritinu „Voprosy Ekonomiky" segir meðal annars fyrir skömmu um bandaríska verkamenn: Mikill hluti banda- rískra verkamanna er vel efnum búinn. Þeir eiga sín eigin heimili, bifreiðir, sjónvarpsteeki, kæti skápa og önnur slík tæki, sen auka á heimilisþægindin. Líklegt er, að efling iðnaðar ins kosti rússneskt alþýðufól) enn meiri svitadropa og strit áx bættra kjara. Það er hins vega augsýnilegt, að stjórnarvöldii hyggjast gefa almenningi fyrir heit um jafn góð kjör og fóll býr við í lýðræðislöndunum. — Kommúnistar hafa á undanförn um árum hins vegar reynt a telja Vesturlandabúum trú ur það, að almenningur austan tjald lifði við mun betri aðbúnað ei Vesturlandabúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.