Morgunblaðið - 16.09.1956, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.09.1956, Qupperneq 10
10 MORCTJSHLAÐIÐ Sunnudagur 18. sept. 1956 junfrfafrifr Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík íramkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsso»> Ritstjórn: Aðalstrseti 6. Auglýsingax og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600 Askriftargjald kr. 25,00 á mánuði ínnanlands. I lausasölu kr. 1,50 eintakið UTAN UR HEIMI l Mesta g læfrafyrirtæki ís- lenzkrar stjórnmalasögu Öðru hverju verður vart and- legra timburmanna og sárrar iðrunar í forystugreinum Tím- »ns. Undirtónn þeirra er þá sá, að Framsóknarmenn séu einlæg- ustu og beztu vinir vestræns lýð- #æðis og þá ekki sízt amerísks lýðræðis. Hins vegar geti þeir ó- mögulega fellt sig við það í bili, að ísland haldi samninga sína við vestrænar þjóðir og gæti skyldu sinnar gagnvart eigin öryggi. Hermann Jónasson þurfi á forsætisráðherrastól að halda, og þessvegna verði hann að hafa jcommúnista góða. Af því leiði aftur að svipta verði ísland öll- um vörnum til þess að unnt sé að itjórna landinu með kommún- istum. Afsökun sem hrekkur skammt En þessi afsökun Tímans hlýtur að hrökkva skammt, bæði gagnvart íslenzku þjóð- inni og vestrænium banda- lagsþjóðum hennar. Þeirri staðreynd verður ekki hagg- að, að formaður Framsóknar- flokksins hefur lagt út í mesta glæfrafyrirtæki, sem um get- ur í íslenzkri stjórnmálasögu. Ástæða er til þess að ræða þetta nokkru nánar. Á undanförnum árum hafa lýð- ræðisflokkarnir á íslandi mótað og byggt upp íslenzka utanrík- isstefnu. Hún hefur fyrst og fremst miðað að því að tryggja öryggi og sjálfstæði lartdsins. Og leiðin, sem lýðræðis'flokkarnir töldu skynsamlegasta til þess, var að ísland hæfi þátttöku í víð- tækum alþj óðlegum samtökum. ísland vildi eiga gott eitt við allar þjóðir, í austri og vestri. En það byggði vonir sínar um frið og öryggi á sem nánustu samstarfi við hinar vestrænu lýðræðisþjóðir. Þess vegna bæri íslenzku þjóðinni að taka þátt í uppbyggingu varna þeirra með þeim hætti, sem samræmdist sérstöðu hennar og þörfum. Hin sameiginlega utanríkis- stefna lýðræðisflokkanna hafði skapað íslandi velvild og traust. Hin fámenna ís- lenzka þjóð hafði öðlazt marg vislega aðstöðu til þess að kynna hagsmiunamál sín og byggja nýjan og traustari grundvöll afkomu sinnar og öryggis. Þetta var hinu unga ís- lenska lýðveldi ómetanlega mikils virðL Glæfraleg niöur- rifsiðia Því miður verður sú staðreynd ekki sniðgengin, að undir for- ystu núverandi forsætisráðherra hefur á skömmum tíma tekizt að rífa sorglega mikið niður af þeirri góðvild og trausti, sem fs- land hafði skapað sér í hinum stóra heimi. Það er atnyglisvert, að engir hafa fagnað þeim at- burðum er geyðust á Alþingi 28. marz sl., er ákveðið var að gera ísland varnarlaust og sniðganga álit bandalagsþjóða þess, aðrir en leiðtogar hinna austrænu kommúnistaríkja. Meðal allra vestrænna lýðræðisþjóða hafa þessir atburðir hins vegar verið harmaðir — og mest meðal þeirra, sem okkur eru skyldastar og bezt þekkja þarfir okkar og aðstöðu. S« E, Það sætir vissulega engri furðu þótt þessi staðreynd skapi Tímanum andlega timb- urmenn öðru hverju. í stað- inn fyrir traust hinna vest- rænu lýðræðisþjóða hefur formaður Framsóbnarflokks- ins fengið fögnuð Rússa og leppa þeirra yfir utanríkis- stcfipi Íslands. Versta tilræðið við íslenzka bíóð Verra tilræði við íslenzka þjóð, heiður hennar og hagsmuni, hef- ur enginn íslenzkur stjórnmála- leiðtogi gerzt sekur um. Yfirgnæfandi meirihluti ís- lendinga eru einlægir lýðræðis- sinnar, sem vilja sem nánasta samvinnu við þær þjóðir, er okk- ur eru skyldastar að menningu, uppruna og stjórnmálaskoðunum. Þessi mikli meirihluti þjólar- innar hatar einræði og ofbeldi kommúnismans, fantatök hans á andlegu frelsi og sjálfstæðri menningarstarfsemi. En hvað er að gerast á ís- landi í dag, þrátt fyrir þessa af- stöðu meginhluta þjóðarinnar? Ekkert annað en það, að utanríkisstefna Hermanns Jónassonar og kommúnista er að draga ísland inn i skugga járntjaldsins burt frá vest- rænu frelsi og lýðræði. fslendingar verða að gera sér það ljóst, að hér er ekk- ert smámál á ferðinni. Það er í dag verið að leika slíkt glæfraspil með íslenzka þjóðar hagsmuni og þjóðarheiður, að hver mánuður, sem líður fær- ir land og þjóð nær hyldýpi niðurlægingar og frelsisskerð- ingar. Örlagaríkir tímar Okkur íslendinga getur greint á um margt, og hlýtur að greina á um margt, eins og tíökast meðal lýðræðisþjóða. En við höf- um ekki efni á að lýðræðisöfl þjóðarinnar komi fram af öðru eins ábyrgðarleysi og kom í ljós á Alþingi 28. marz s. 1., þegar tveir lýðræðisflokkar gengu í banda- lag við kommúnista um að- gerðir, sem gengu í berhögg við allt starf ábyrgra manna að efl- ingu íslenzks sjálstæðis og öryggis á undanförnúm árum. Traust og álit fslands meðal frjálsra þjóða hefur orðið fyr- ir miklu áfalli. Vonandi tekst að vinna það upp þegar tímar líða. En hætt er við því, að meðan kommúnistar og núver-1 ingar verði andi forsætisráöherra móta Samanlagður dag fara fram þing- kosningar í Svíþjóð. Kosninga- baráttan hefur verið mjög hörð, og hefur aðaldeilumálið verið verðbólgan og afleiðingar henn- ar. Stjórnmálamennirnir hafa s. 1. mánuð verið á sífelldum þön- um fram og aftur um landið — dag og nótt, fljúgandi eða akandi í bifreiðum og járnbrautarlest- um. En nú er þessi erfiði tími senn liðinn og örlagaríkustu stundirnar renna upp. Margir Sví- ar halda því fram, að þessar kosningar séu þær afdrifaríkustu fyrir hag þjóðarinnar, sem fram hafa farið. íðan árið 1933 hafa Sócialdemokratar setið í ríkis- stjórn, og frá þeim tíma — fram til ársins 1948 höfðu þéir hrein- an meirihluta á þingi. Það ár misstu þeir meirihlutann og mynduðu þá stjórn með Bænda- flokknum. Síðan hefur samstjórn þessara tveggja flokka setið, en nú segjast Socialdemokratar vera ákveðnir í því að vinna aftur meirihluta. Þingmannatala flokk- anna er nú þessi: Socialdemokratar 110 Fólksflokkurinn 31 Hægri flokkurinn 31 Bændaflokkurinn 26 Kommúnistar 5 nda þótt Socialdemo- kratar leggi nú mikið kapp á að ná aftur hreinum meirihluta, er talið mjög vafasamt að þeim tak- ist það. Margir yngri kjósenda eru sagðir fráhverfir Socialdemo- krötum: „Þeir eru búnir að vera Hægri flokkurinn lætur ekki sitt eftir liggja, því að hann vonast nú eftir atkvæðaaukningu. Þ / incfrtoónLncjar { , / .—Jwisjoioo l cia 9 JUh fUL zcirnir / o lo Cl L n ó Löt tum ar í för með sér. Fullvíst er tal- ið, að Bændaflokkurinn tapi nokkru — og veldur því fólks- straumurinn úr sveitum til bæja og borga. Það, sem einkum styð- ur þá skoðun manna, að ríkis- stjórnin sitji áfram, er, að sam- vinna milli Bændaflokksins, Fólks- og Hægri flokksins er lítt hugsanleg — og auk þess hafa forystumenn Fólksflokksins lýst því yfir, að ekki komi til mála of lengi við stjórn og þarfnast j stjórnarmyndun með Hægri hvíldar. Við skulum reyna ein- ' flokknum. Loku er skotið fyrir hverja nýja“, segir margt af að mynduð verði minnihluta: unga fólkinu, og almennt er búizt \ stjórn —• og er því ekki um að við því, að Fólksflokkurinn og1 ræða nema samstjórn Social- Hægri flokkurinn hljóti eitthvaðdemokrata og Bændaflokksins. Allir flokkar tylla hér og hvar upp margvíslegum áróðursspjöldum. Þetta eiga Socialdemókratar. af fylgi Socialdemokrata. En því Um kommúnista talar enginn. Af nálægð sinni við Rússa þekkja Svíar nægilega mikið til komm- únista. Flokkur þeirra er dauða- dæmdur. er háttað eins í Svíþjóð og í öðrum lýðræðisríkjum, að ein- dregnir flokksmenn trúa alltaf á sinn sigur. Socialdemokratar eru því harðskeyttari en nokkru sinni áður. Mr ótt Socialdemokratar biðu ósigur í kosningunum, er talið ólíklegt, að nokkrar breyt- á ríkisstjórninni. meirihluti Social- utanríkisstefnu íslands geti demokrata og Bændaflokksins er það orðið, miklum og örlaga-1 það mikill, að útilokað er, að tap ríkum erfiðleikum bundið. þeirra geti haft miklar breyting- í Svíþjóð fer mjög í vöxt að setja upp ýmis áróðurs- spjöld og skilti á almannafæri við kosningar. Svo má heita, að s. 1. hálfan mánuð hafi menn ekki getað þverfótað í bæjum og borg- um Svíþjóðar fyrir geysistórum áróðursspjöldum — og ber einna mest á þessu í Stokkhólmi. Hafa flokkarnir sett þar upp spjöld Eru 83 ára og bútn að vera gift í 70 ár ÞAÐ má segja að nú séu sett met í öllum sköpuðum hlut- um, íslandsmet, Evrópumet og heimsmet fyrir utan persónu- leg met, bæði upp á við og niöur á við, og svo er líka hægt að metast á um það hvort met hafi verið sett Annars mun hafa verið sett dálítið sérstætt met í Sví- þjóð nýlega. Bóndi nokkur á Skáni, Sveinn Hákonsson, og hans ektakvinna, eru bæði ná- kvæmlega jafngömul, eða 93 ára að aldri og hafa verið gift í 70 ár. Þetta, að bæði hjónin skuli vera á lífi 93 ára gömul og skuli vera búin að vera í því heilaga í 70 ár, er talið, að minnsta kosti þar til annað kemur í ljós, vera Evrópu- met. Sveinn Hákonsson hitti sína elskulegu Hönnu á torgsölu fyrir 80 árum síðan. Þau giftu sig árið 1886 og síðan tók Sveinn við föðurleilfð sinni. Settist Hanna þar í bú með honum og þar búa þau enn. Þau hafa cignazt 4 börn, 14 barnabörn og 16 barnabarna- börn. Geri aðrir betur. sín meðfram vegum og götum, á girðingar og húsveggi. Á mörg- um stöðum eiga flokkarnir allir spjöld, hvert við annars hlið — og finnst sumum nokkuð hjákát- legt á að líta. Stjórnmálaflokk- arnir hafa herskara af málurum, sem fara um og mála daglega ný slagorð á áróðursspjöldin. Eru slagorð þessi oftast svör við þvi, sem stendur á spjaldi andstæð- ingsins — við hliðina. il róður þessi er að mestu leyti viðvíkjandi efnahags- málum, eins og fyrr segir, og eru skattarnir þar efst á blaði. Þótt einkennilegt megi virðast, lofa allir flokkarnir nú lægri sköttum — og ganga hægrimenn þar lengst, því að þeir vilja af- nema allan ríkisrekstur og mest- an hluta af styrkjum hins opin- bera til ýmissa atvinnufram- kvæmda. Segjast þeir á þann hátt geta lækkað skattana um rúmar 800 milljónir króna. Aðrir taka ekki eins djúpt í árinni — og stjórnarflokkarnir fara þar var- legast í sakirnar. Hver flokkanna hlýtur mesta fylgisaukningu, er ekki gott áð segja. Ánægjulegt er það þó við stjórnmálalegar kosningar, að allir þykjast hafa unnið, er úrslitin eru kunngerð — og enginn virðist óánægður með úrslitin — hversu illa, sem honum, fljótt á litið, hefur geng- ið. Ólympíuteikar eða sirkus ÓSLÓ, 10. sept.: — Olympíuleik- arnir eru að verða eins og „sirkus sýning", sagði Audun Boysen, norski hlauparinn sem ásamt öðr um manni á heimsmet í 1000 m hlaupi. Ræddi hann við blaða- menn í dag, eftir að hann hafði tilkynnt norskum íþróttayfirvöid um að hann sæi enga ástæðu til þess að taka þátt í Melbourne- leikunum — og hann gæfi ekki kost á sér til slíkrar ferðar. Við blaðamenn sagði hann að ástæðan væri sú, að hann færi ekki að eyða dýrmætum tíma sínum til að ferðast umhverfis hálfan hnöttinn til þess að keppa við menn sem kallaðir væru á- hugamenn, en allir vissu að marg ir þeirra gerðu ekkert annað en að æfa sig undir keppni, ferð- ast á milli heimshluta og keppa. , — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.