Morgunblaðið - 07.10.1956, Qupperneq 1
24 slður
43. árgangur
230. tbl. — Sunnudagur 7. október 1056
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Hðrmann Jónasson
skef jalausri valdasýki
Og Tíminn er sammáia!
FYRIR noltkru birtist í víðlesnu amerísku tímariti grein um ísland
eftir Port.er McKeever. Er grein þessi fróðleg, skrifuð af manni
sem vel þekkir ísland, þótt ýmis atriði vanti hjá honum til skýr-
ingar á hinum nýju viðhorfum í íslenzkum stjórnmálum*
Framsóknarblaðið Tíminn gat þessarar greinar nýlega og komst
•vo að orði um hana að þetta væri merkileg og sköruleg grein,
skynsmleg hugvekja og líkleg til að vekja eftirtekt. Er þetta
sannarlega skemmtileg lýsing framsóknarblaðs á henni, þótt sama
blað gleymi hins vegar að lýsa því, að í greininni er Hermanni
.tónassyni lýst svo, að hann sé haldinn skefjalausri valdasýki og
Hannibal Valdimarssyni svo, að hann sér skoðanalaus og tæki-
færissinnaður „attaníossi" kommúnista.
Er það athyglisvert að Framsóknarblaðið tekur það skýrt fram
að greinin sé ekki byggð á vitlausum heimildum né fréttaskeytum
frá íslandi, svo að nú hafa íslendingar þá fengið óskeikulan dóm
á þessum tvcimur spámönnum vandræðastjómarinnar.
PÓLITÍSK VIÐSKIPTI
í grein sinni telur Porter Mc-
Keever, að Bandaríkin og Bret-
land hafi vanrækt viðskipta- og
menningartengsl sín við ísland,
en á meðan hafi Rússar stórum
aukið viðskipti sín þar í póli-
tískum tilgangi og muni hafa í
hyggju að auka þau erm eins og
nú er komið á daginn.
Höfundurinn ber lof á Islend-
inga sem menntaða þjóð og víkur
síðan að ýmsu í þjóðlífi og stjóm
málum og þá sérstaklega að því,
hvernig stofnað hefur verið til
núverandi stjómar.
Hann lýsir Sjálfstæðisflokkn-
um sem víðsýnum og frjálslynd-
um stjórnmálaflokki, en Fram-
sóknarflokknum sem algerri
andstæðu hans að því leyti.
Hins vegar láist honum að geta
þess, að undir forustu Hræðslu-
bandalagsins og þá fyrst og
fremst fyrir framkomu Her-
manns Jónassonar hafa viðkvæm
ustu utanríkismál íslendinga og
þá einkum varnarmálin verið
dregin inn í innanlands valda-
streitu.
Porter McKeever gefur
stuttorða en greinargóða lýs-
ingu á tveimur helztu leiðar-
ljósum vandræðastjórnarinn-
ar Hermanni og Hannibal. —
Hann segir: „Hermann Jónas-
son er 60 ára, kappsfullur og
haldinn þindarlausri sýki eft-
ir að verða forsætisráðherra,
áður en aldurinn fjarlægir
stólinn frá honum". Og um
Hannibal segir hann: „Skoð-
analaus og tækifærissinnaður
attaníossi kommúnista“. Þetta
England og írland
skildu jöfn 1:1
BELFAST, 6. okt. — England
náði aðeins jafntefli í knatt-
spyrnukappleik við írland I
dag. Þetta voru ensku og írsku
atvinnumannaliðin. Þó að
England næði forystunni eftir
tvær mínútur er hinn 41 árs
gamli Stanley Matthews, sem
keppt hefur fyrir England í 21
ár, skoraði, gáfust írar ekki
UPP. Og baráttu þeirra lauk
með þvi, að þeir jöfnuðu, svo
að leiknum lauk með 1 marki
gegn 1. Mikil gleði var í Bel-
fast, því írar líta að vonum
á þessi úrslit sem sigur sinn.
— Reuter.
er það sem Tíminn gleymir í
frásögn sinni af greininni.
Svo bætir hann því við um
Hermann, að hann hafi þrútnað
af reiði, þegar sagt var við hann,
að hann væri fjandsamlegur
Bandaríkjunum og svarað því til
að einkasonur sinn væri giftur í
Ameríku, að hann hefði neitað
Þjóðverjum um aðstöðu hér á
landi 1938 og beðið Bandaríkja-
menn um að verja landið 1941.
í þessu er það satt hvað fjöl-
skyldumálunum viðvíkur, að
einkasonur Hermanns er giftur í
Ameríku, en hitt er nú sjálfsagt
fleirum að þakka og eru fleiri
til frásagnar um það.
Svo virðist sem þessar umsagn-
ir eigi að vera stuttorð afgreiðsla
á framkomu þessara tveggja
Frh. á bls. 3.
Hið nýja glæsilega skip Svía, „Stockholm".
-<S>
Heimsmet
BOSTON — Bandaríkjamað-
urinn Harold Conolly hefir ný
lega sett heimsmet í sleggju-
kasti. Kastaði hann sleggj-
unni 66,75 metra.
Fyrra metið átti Rússinn
Krivonosov. Hann hafði kast-
að sleggjunni 65,85 metrá og
var það viðurkennt heims-
met. Síðar kastaði hann 66,38.
Rétfarhöldin í gœr
POZNAN, 6. okt. — í dag
voru tveir ungir menn leidd-
ir fyrir réttinn, ásakaðir fyrir
að hafa ráðizt á lögreglustöðv
ar í óeirðunum í Poznan. Ját-
uðu þeir þá sök sina. Annar
sagði sér til málsbóta: Ég sá
ekki ástæðu til að skerast úr
leik. Ég hef haft sömu lélegu
kjörin og aðrir þeir sem þátt
tóku í óeirðunum. — Reuter.
4 ráðherrar vestur-þýzku stjórn-
arinnar segja af sér
BONN, 6. okt. — Fjórir ráðherr-
ar í vestur-þýzku stjórninni
sögðu af sér í dag. Gengu þeir
á fund Adenauers og afhentu
honum lausnarbeiðni sína. Ráð-
herrar þeir, sem hér um ræðir,
eru allir í Frjálslynda þjóð-
flokknum, sem stofnaður var,
þegar nokkrir leiðtogar frjáls-
lynda flokksins slitu stjórnarsam-
starfi við Adenauer.
Ráðherrarnir, sem hafa sagt af
Þegar 50 menn fórusf
Sneri „Stockholm" á bak-
borða - en það var of seint
Vitnisburður 3|a stýrimanns
.Stockholm44
■ á'
a
Washington.
CARSTENS-JOHANSEN, hinn 26 ára gamli þriðji stýrimaður á
„Stockholm“ hefur nú verið til yfirheyrslu hjá sjóréttinum í
New York í þrjár vikur, en það var hann sem var í brúnni þegar
skipið rakst á ítalska skemmtiferðaskipið „Andrea Doria“. Ilonum
segist svo frá, að skyggni hafi verið gott aðfaranótt 26. júlí, en
sterkir hafstraumar hafi borið skipið tvær eða þrjár mílur af leið.
SÁ SKIP
Um 11-leytið varð hann fyrst
var við skip um tólf mílur fram-
undan, en vissi ekki hvaða skip
þetta var. Andrea Doria var þá á
vesturleið nokkrum mílum sunn-
an við hina venjulegu siglinga-
leið brezkra, amerískra og
franskra skipa. ftölsk og sænsk
sér, eru vara-kanslarinn, hús-
næðismálaráðherrann, dómsmála
ráðherrann og ráðherra án sér-
stakrar stjórnardeildar. Segjast
þeir vilja gera sitt til að stjórnin
verði endurskipulögð. — Reuter.
/ ríki kommúnismans:
Ég stal vegna fú iækiar
ÁSTANDIÐ i kommúnista-
löndunum hefur speglazt mjög
rækilega í Poznan-réttarhöld-
unum. Einna mesta athygli
hefur framburður 22ja ára
gamals manns, Janusz
Suwarts, vakið. — Þegar
ákærandinn rifjaði það upp
að hann hefði stolið og setið
inni fyrir það um skeið, svar-
aði hann með þessari ægilegu
ákæru á þjóðfélag kommún-
ismans:
„Ég skal segja yður, hvers
vegna ég stal. Faðir minn var
kommúnisti fyrir styrjöldina.
Hann var mörg ár i fangelsi
nazista. — Árið 1945 gekk
hann svo i Kommúnistaflokk-
inn og starfaði á vegum
pólsku öryggislögreglunnar. I
janúar 1952 var 'hann ákærður
fyrlr að hafa verið á snærum
nazista. — Ég hef þekkt föður
minn í 22 ár. Hann ói mig upp
í anda sósíal'smans. Hann
barðist fyrir núverandi stjórn
landsins og var ákærður á
röngum forsendum. (Áheyr-
endur ókyrrðust í sætum sín-
um).
Hvers vegna ég stal 1953?
Þegar faðir minn var hand-
tekinn, varð móðir mín geð-
veik. Bróðir minn, sem einnig
starfaði á vegum öryggislög-
reglunnar, var rekinn og
framdi síðan sjálfsmorð. Við
heyrðum ekkert frá föður
mínum, fyrr en honum var
sleppt úr haldi, þegar föngum
var veitt sakaruppgjöf 1954.
Ég var veikur. Ég var með
húðsjúkdóm, þegar faðir minn
var handtekinn. Móðir mín
gat sér enga björg veitt, og ég
á tvær systur, sem gátu ekki
unnið. Varð ég því að leita
að atvinnu. En ég fékk enga
vegna þess að ég var sjúkur.
Kommúnistaflokkurinn sneri
við okkur bakinu. Nágrannar
okkar höfðu all'"" 'mugust á
okkur, af þvi að þeir vissu
að faðir minn hafði verið í
öryggislögreglunni. Ég sneri
mér ekki til þeirra, hafði enga
löngun til að heita á hurðir
Flosa. Móðir mín bað um súpu
í kirkjunni. Getið þér skilið,
hvemig mér leið? Átti fjöl-
skylda mín allt þetta skilið?
Ég stal vegna fátæktar. Það
var eina leiðin (hann þurrkar
svitann af enni sér, en ákær-
andinn notar tækifærið á
meðan og spyr: Eruð þér enn-
þá sósíalisti?) — Já. Faðir
minn ól mig upp í anda sósíal-
ismans".
I réttarsalnum var elli-
þreyttur maður og hlustaði
með athygli án þess að hafa
augun af unga manninum.
Hann var síðar spurður að
því, hvort hann hefði endur-
heimt flokksskírteini sitt. —
„Nei“, svaraði hann, dapur í
bragði, „til hvers?“ — Þetta
var faðir Janusz Suwarts.
skip fylgja ekki að jafnaði þess-
ari leið. Þegar stýrimaðurinn sá
skipið í ratsjánni reiknaðist hon-
um til að skipin mundu mætast
með tæprar mílu millibili.
Hann sá ekki Ijósin á Andrea
Doria fyrr en það var um tvær
mílur framundan, og þá var
það á bakborða. Hann sneri
strax Stockholm 22 gráður á
stjórnborða. 1 sömu svipan
varð hann að anza símanum,
og þegar hann kom aftur blasti
við honum sjón sem hann get-
ur aldrei gleymt. — Andrea
Doria hafði sveigt á bakborða
beint í veg fyrir Stockholm, og
árekstur var óumflýjanlegur.
Ágreiningurinn milli Svía og
ítala varðandi áreksturinn er
gertækur, enda eru um 40 millj.
dollara í veði. Svíar halda því
fram að nóttin hafi verið björt,
en ítalir segja að það hafi verið
þoka og dimmviðri, og þess vegna
hefði skipstjórinn á Stockholm
átt að hægja ferð skipsins, setja
fleiri menn á vakt og þeyta þoku-
lúðra. Svíar halda því fram að
skipin hafi í upphafi mætzt á
bakborða og að nægilegt rúm
hafi verið til að komast hjá
árekstri, en ítalir standa fast á
því að skipin hafi mætzt á stjórn-
borða og að Stockholm hafi sveigt
í veg fyrir Andrea Doria.
í þessari viku kemur ítalski
skipstjórinn, Piero Calamai, fyrir
réttinn og segir þá sína sögu at
hinu hörmulega slysi, þar sera
um 1670 manns björguðust við
illan leik, en 50 týndust.
N.
Eden veíkur
LUNDÚNUM, 6. okt. — Það var
tilkynnt hér í borg í dag að Eden
forsætisráðherra Breta lægi f
sjúkrahúsi. Hann fékk allslæmt
kvef og er gert ráð fyrir að hanu
þurfi að dveljast í sjúkrahúsi f
2—3 daga. — Reuter.