Morgunblaðið - 07.10.1956, Page 3

Morgunblaðið - 07.10.1956, Page 3
Sunnudagur 7. okt. 195® MORGVTSBL AÐIÐ 3 ukAAAAAAAAAAAAAAAA.AAAAAAAAAAAAAAAAAAA.AAAAAAAAAA.AJ (Jr verinu i hráefninu, þegar miðað er við rýrnun og einhvern úrgang, sem alltaf verður. Þá eru vinnulaun- in eftir, og þau eru ekki lítil, því hér er mikil næturvinna og margur annar kostnaður. Það má ekki lána það lítið út á beitusíldina, að menn freistist til af þeim sökum að fara yfir í söltun eða frystingu á útflutn- ingssíld í þeirri von að komast þannig frekar yfir fjárhagshlið- ina. NORSK BEITUSÍLD? Það er geigvænlegt að hugsa til þess að þurfa ef til vill að flytja inn beitusíld frá Noregi, þegar fram á vertíð kemur, vegna skorts á ísl. síld. Bæði er norska síldin dýrari og svo fisk- ast ver á hana. Það má ekki láta neins ófreist- að til þess að afla sem mestrar og beztrar beitu fyrir vertíðina. VAXANDI NOTKUN FISKIMJÖLS Það lætur að líkum, að með jafnmikilli útgerð og Vestur- Þjóðverjar hafa, framleiði þeir einnig mikið fiskimjöl og í fyrra framleiddu þeir meira fiskimjöl en nokkru sinni, eða 84.000 lest- ir. — En þrátt fyrir þessa miklu framleiðslu fluttu Þjóðverjar inn annað eins magn, svo að not- kun fiskimjöls til fóðurs í Þýzka- landi er geysimikil. Annars er alls staðar vaxandi notkun á fiskimjöli í heiminum, og verðið hefur stöðugt farið hækkandi og tvö- eða jafnvel þrefaldazt síðan fyrir stríð. Fóð- uröflun hefur víða gengið illa í Evrópu í sumar, gæti það haft áhrif á eftirspurn eftir fiski- mjöli. Um þessar mundir stendur yfir í Listvinasalnum við Freyjugötu málverkasýning Guðmundu Andrésdóttur. Sýningin hefur verið allvel sótt og nokkrar myndir hafa selzt. Er sýningin opin kl. 2—10 og síðasti sýningardagur í dag. Mynd þessa tók Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon af listakonunni hjá einu málverki sinna. Óvenjuiega úrkomulítið sumar var ■ öræfum Kirkjubæjarklaustri 6. okt. ÞAÐ er til marks um, hvað heyskapartíðin var hagstæð hér i suraar, að allan ágústmánuð mældist úrkoman aðeins 20 milli- metrar hér á Fagurhólsmýri, sagði Helgi Arason við fréttaritara Mbl. í dag. TOGARARNIR Mikil ótíð var fyrri hluta vik- unnar, og lágu skipin mikið við land. Fyrstu skipin byrjuðu að toga á miðvikudag, en flest ekki fyrr en á fimmtudag. Á heimamiðum eru nú öll skip að veiðum á Halanum, þar er einnig mikið af Þjóðverjum. Eru þeir miklu fleiri en íslendingarn- ir. Afli var góður, þegar hægt var að vera að, allt upp í 40 lestir á dag, en lítið næði. Á Grænlandsmiðum eru tvö skip, sem veiða í salt, Skúli Magnússon og Pétur Halldórsson, og fjögxrr, sem veiða fyrir heima- markað, Neptunus, Marz, Uránus og Geir. Hefur afli verið góður og veður sæmilegt fyrir vestan Grænland, en vont, eftir að kom- ið hefur austur fyrir Hvarf. Einn togarinn lagði afla sinn á land í Reykjavík vikima sem leið. Var það Uranus. Kom hann inn í gær og var með fullfermi af karfa. ÍSFISKSÖLUR RM Hallveig Fróðadóttir .. 106.000 Karlsefni ............. 88.000 Sólborg ............... 117.000 Bjami riddari-......... 110.000 Voru sölur ágætar sl. viku, miðað við aflamagn. 20 FARMAR TIL AUSTUR-ÞÝZKALANDS Það mun nú að fullu afráðið, að 20 togarafarmar af ísfiski fari til Austur-Þýzkalands. Verður fiskinum landað í Vestur-Þýzka- landi og seldur þar hluti af afl- anum til þess að greiða lönd- unarkostnaðinn og nauðþurftir til skipanna, hitt fer með eim- lestum austur. MEIRI FISKUR f FRYSTI- HÚSIN í gær stóð til að ganga endan- lega frá samningum við Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda. Ef úr því verður, að % hlutar af togaraflotanum, leggi afla sinn á land til verkunar innanlands, myndu það vera um 9000 lestir af flökum, ef aflinn væri allur flakaður og frystur, miðað við að skipin öfluðu 300 lestir að meðaltali á mánuði fram að ára- mótum. Er þetta um 50 millj. króna verðmæti, eða um 20% af ársframleiðslunni af frosnum fiski, auk fiskimjöls fyrir 7 millj. króna. Kellovík Á mánudag og þriðjudag komu nokkrir bátar með sæmilegan afla af smokkfiskveiðum, 10—16 tunnur á bát. Um rniðja vikuna gerði norð- anstorm, og voru þá allir bátar í landi nema einn, sem er á ufsa- veiðum, Gammurinn. Kom hann inn á fimmtudagskvöldið með um 700 stk. af mjög stórum og feitum ufsa. Enginn bátur hefur lagt fyrir síld í vikunni, en handfærabát- ar mældu mikla síld og fengu fallega síld á færi. Vb. Þorgeir úr Grindavík fékk 60 tn. síldar í gær. Akranes Vélbáturinn Böðvar varð síld- ar var í vikulokin, hafði fengið % tunnu í net og orðið víða var við þó nokkra síld á dýptar- mælinn við Reykjanesskerin. — Guðm. Þorlákur fekk 30 tn. í helminginn af netjunum. 6 rek- netjabátar voru úti í gær. Nokkrar trillur fóru á sjó á föstudaginn, en afli var tregur. Vestmannneyjor Bátar, sem sjó stunda og aðal- lega eru trillur, reru ekki vegna veðurs fyrr en seinni hluta vik- unnar. Var afli heldur tregur en þó nokkur ýsuafli. tAAAAAAAAAAA. Nokkrir útgerðarmenn eru að byggja verbúðir. Eigendur Sjafn- ar og Bjargar byrjuðu á sínum húsum í vor og eru langt komn- ir, og eigendur Stíganda og Gjafars eru nýbyrjaðir. Margir hugsa til hreyfings í þessum efnum, en fjárskortur háir þar eins og annars staðar í útgerðinni og fiskiðnaðinum. BEITUÖFLUNIN Það horfir eklci vel með beitu- öflun fyrir flotann, þótt úr kunni að rætast, áður enn lýkur. Smokkfiskveiðin hefur bætt hér mikið úr skák. Útgerðarmenn kvarta mikið undan því, að ekki sé nægilega lánað út á beitusíld, en það er kr. 1,23 kg. eða tæplega fyrir — Valdasýki Framh. af bls 1 manna. En úr því Hermann fór að halda sér til framan í ame- rískum blaðamanni, hefði hann þó orðið ennþá hermannlegri, ef hann hefði tekið það fram, að hann var á sínum tíma á móti Keflavíkursamningnum og tjáði sig í hjarta sínu á móti inngöngu í NATO og hefur í einu og öllu verið fjandsamlegur vestrænu samstarfi, þegar hann hefur ekki átt sæti í stjórn landsins. HÁLEIT HUGSJÓN Hið rétta er líklega, að Her- mann sé hvorki með né móti austrænu eða vestrænu veldi, heldur sé hann aðeins með því, að vera sjálfur forsætisráðherra og miði sína framkomu gagnvart erlendum aðilum við þá háleitu hugsjón. Hér er m. a. átt við það, að Hermann Jónasson hefur út af fyrir sig engan áhuga á því að varnarliðið fari. Sýndaráhugi hans í þessu sprettur eingöngu af því, að kommúnistar vilja, að herinn fari úr landi og Hermann þarf á þeim að halda til að styðja sig í „stólinn". I»ó Porter McKeever reki þessa sorgarsögu ekki í ein- stökum atriðum, er það ljóst af stuttorðri umsögn hans að hann þekkir hana alla. Hann hefur í grein sinni aðeins þá háttsemi gagnvart núverandi forsætisráðherra í stað þess að rekja hana alla, að gefa stutta lýsingu á manninum. VERÐMÆTUR TOGARAFLOTI Brezki togaraflotinn er nú tal- inn rúmlega sem svarar 1000 milljóna króna virði, þ. e. sá floti, sem sækir á djúpmiðin. Önnur brezk- fiskiskip eru talin álíka mikils virði. Hvað skyldi íslenznki togara- flotinn vera mikils virði? í hon- um eru nú 43 skip, segjum að meðaltali 7 milljónir króna hvert skip, það eru 301 milljónir kr. Ný skip af þeirri stærð og gerð, sem Bæjarútgerð Reykjavíkur og Norðfirðingar eru nú að kaupa, kosta vart undir 15 millj. króna í dag. Það tekur í hnúk- ana að kaupa 15 nýja togara eins og stjórnarsamningurinn hljóðar upp á. Æskilegt væri samt að það þyrfti ekki að drag- ast von úr viti. STÖÐUG ÞURRKATÍÐ Sumarið var með afbrigðum gott, tún spruttu seint, en urðu ágæt í lokin. Útengi voru aftur á móti í lakara lagi. Nýting var góð, því að þúrrkatíð mátti heita stöðug allan sláttinn. Mældist úr- koman 20 millimetrar í ágúst- mánuði og mun það einsdæmi. AUKIN RÆKTUN Utlit er fyrir, »3 ræktun muni aukast hér á næstu árum, því að nú hefur verið unnið að því tvö undanfarin sumur að ræsa fram landið með skurðgröfu. Hefur hún unnið eitthvað á flestum bæjum sveitarinnar, en nú er hún í Svínafelli. SLÁTRUN HAFIN Slátrun sauðfjár hófst 1. októ- ber og er búið að lóga á öllum bæjum nema Skaftafelli. Alls mun verða slátrað Irringum 1500 fjár. Afurðir hafa verið fluttar suður jafnóðum með flugvélum eins og undanfarin haust. Þó féllu nú úr tveir dagar vegna hvassviðris. Þá var saltað lítils- háttar af kjöti. Austur eru flutt- ar matvörur og aðrar nauðsynj- ar. SAMGÖNGUBÆTUR í sumar var unnið að vamar- görðum við Virkisá, en hún er milli Sandfells og Svínafells. — Verður hún brúuð á næsta ári. í sumar voru ennfremur steyptir þrír stöplar undir brúna á Skaftafellsá. Voru þeir áður úr tré, en reyndust óti’yggir.' — G. Br. SUÐURNES SUÐURNES Nl» llílfi DÆGUfiLAGASÖKGVAfiAR KYKKTIfi Á DANSLEIK í SAMKOMUHUSI NJARÐVÍKUR í KVÖLD KL. 9 Hin vinsœla hljómsveit Magnúsar Randrup leikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.