Morgunblaðið - 07.10.1956, Síða 4
4
M fí i? c rnv p i a fí J fí
Sunnudagur 7. okt. 1956
f dag er 281. dagur ársins.
Sunnudagur 7. október.
Árdegisflœ8i kl. 8,03.
Síðdegisflæði kl. 20,19.
Slysa varðstofa Reykjavíkur er
opin allan sólarhringinn. — Lækna
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sími 5030.
NæturvörSur er í Lyf jabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
HafnarfjörSur: — Næturlæknir
er ólafur Einarsson, sími 4583.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Erlendur Konráðs
I.O.O.F. 3 == 1381088 = O
□ EDDA 59561097 — 2.
□ Mímir 59561087 — 1 atkv.
-□
- • Veðrið •
I gær var suð-austan átt um
ailt land. — Stinningskaldi á
Suð-Vesturlandi, en hægara á
Norður- og Austurlandi. Or-
koma vestanlands, en bjart-
viðri austanlands. — 1 Rvík
var hiti kl. 3 í gærdag 9 stig,
á Akureyri 4 ;tig, á Galtar-
vita 7 stig og á Dalatanga 6
stig. — Mestur hiti mældist
á Hellissandi kl. 3 í gærdag,
II stig, en minnstur á nokkr-
um stöðum Norðanlands 4 st.
í London var hiti áhádegi í
gær, 11 stig, París 11 stig,
£ Berlín 7 stig, í Osló 7 stig,
í Stokkhólmi 6 stig, í Kaup-
mannahöfn 10 stig, í Þórs-
höfn í Færeyjum 4 stig og í
New York 12 stig.
D-----------------------p
• Messur •
Dómkirkjan: — Messað kl. 2 e.
h. í messunni verða fenndar þess-
ar stúlkur: .
Elísabet Elínborg Guðmunds-
dóttir, Grettisgötu 92.
Ingibjörg Lilly Bjömsdóttir,
Stórholti 29. Séra Jón Auðuns.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl.
10 árdegis. Séra Sigurbjöm Gísla
son. —
Keflavíkurkirkja: — Bamaguðs
þjónusta kl. 11 árdegis.
Ytri-Njarðvík: — Barnaguðs-
þjónusta í samkomuhúsinu kl. 1,30
Séra Björn Jónsson.
Brúðkaup
í gær voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Sigurðssyni —
ungfrú Kristín Þóra Sæmundsdótt
ir, Melstað, Grindavík og Jóhann
Aðalbjörnsson, Árbakka, Grenivík.
Heimili ungu hjónanna er á Mel-
stað, Grindavík.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Ráðhúsinu í Kaup-
mannahöfn, Halla Valdimarsdótt-
ir, Sörlaskjóli 20, Rvík og öm
Ævar Markússon, lyfjafræðinemi,
Miklubraut 13. Heimili þeirra
verður fyrst um sinn öresundsvej
47 A., Kaupmannahöfn.
Laugardaginn 6. október voru
gefin saman í hjónaband í Landa
kotskirkju frú Ragnhildur María
Schopka, Shellvegi 6 og John Cos-
grove, lögregluþjónn, Keflavíkur-
flugvelli.
FERDBNAND
J Vu
D
í gær voru gefin saman í hjóna
band í Kaupmannahöfn ungfrú
Elsa Pétursdóttir, Smáragötu 3 og
Einar Benediktsson, hagfræðingur
Marargötu 3. — Heimili þeirra
verður að 139 Rue de la Tour,
París. —
I gær voru gefin saman £ hjóna-
band af séra Þorsteini Björns-
syni ungfrú Svanhildur Bjama-
dóttir skrifstofumær og Þórarinn
Guðmundsson iðnnemi. Heimili
þeirra verður að Gunnarsbraut 28.
• Hjónaefni •
1 gær opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Gerður Guðmundsdóttir,
Jarðarsbraut 10, Akran. og cand.
med Daniel Guðnason, sem starf-
að hefur við sjúkrahúsið þar i
sumar.
• Skipafréttir •
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja er
á Austfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á suður-
leið. Skjaldbreið er á Snæfellsnes
höfnum. Þyrill er væntanlegur til
Isafjarðar kl. 17 í dag.
Gullbrúðkaup
eiga í dag, á Akranesi, hjónin
frú Guðrún Sveinsdóttir og Bene-
dikt Tómasson frv. skipstjóri.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur þriðjudaginn 9. október,
að Aðalstræti 12 kl. 8,30 e.h.
Austfirðingafélagið í Rvík
heldur skemmtun í Tjamarkaffi
fimmtudaginn 11. október kl. 8,30.
Félag. austfirzkra kvenna
heldur fund í Grófin 1, þriðju-
daginn 9. október kl. 8,30.
Lamaða stúlkan
Afh. Mbl.: Ónefnd kona krónur
150,00; K Þ B kr. 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: G S krónur 70,00.
Háskólahljómleikar
1 dag kl. 5 síðdegis leika banda
risku tónlistarmennimir J. Mitc-
hell fiðluleikari og píanóleikararn-
ir J. Wolfe og S. Suzowski fyrir
stúdenta og starfsmenn háskólans
og gesti þeirra, í hátíðasal skól-
ans. Aðgangur er ókeypis.
Ungmennastúkan
Framtíðin
byrjar starfsemi sína að nýju
n.k. mánudagskvöld kl. 20,30, í
Templarahöllinni. Áríðandi er að
félagar fjölmenni og taki þátt í
störfum sem fram undan eru. —
Kvikmyndasýning og fleira.
Bæjarbókasafnið
Lesstofan opin alla virka daga
10—12 og 1—10. Laugardaga 10
—12 og 1—7. Sunnudaga 2—-7. —
Útlánsdeiláin er opin alla virka
daga 2—10, laugardaga 2—7 og
sunnudaga 5—7. — Útibú á Hofs-
Útlánadeildin er opin alla virka
nema laugardaga 6—7. — Útibú
a
g
bók
Bæði áttræS
Á morgun, 8. október, er áttrajður Ásgeir Stefánsson frá Hafnarfirði.
Hann er fæddur að Halakoti á Vatnsleysuströnd. Áratugum sam-
an stundaði hann sjómennsku bæði á skútum og opnum bátum.
Árið 1904 kvæntist hann Þóru Jónsdóttur, en hún varð áttræð 28.
september s. 1. Um tvo áratugi áttu þau Ásgeir og Þóra heima í
Hafnarfirði unz þau á síðastliðnu vori fluttu til Ingibjargar dóttur
sinnar á Kirkjubæjarklaustri á Síðu.
í Efstasundi 26 opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga 5,30—
7,30. —
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur
Endurtekur matreiðslunámskeið
sitt i Borgartúni 7, n.k. þriðjudag
kl. 2. Námskeiðið stendur yfir í
þrjá daga. (Sýndir eru grænmetis
réttir).
Morguntónleikar útvarpsins
í dag
Brandenborgarkonsert nr. 6 í
B-dúr eftir Johann Sebastian
Bach (Hljómsveit undir stjóm
Jascha Hornstein leikur). — Sex
sónötur fyrir tvær fiðlur, tvær
flautur, tvær klarínettur, fagott
og tvö horn eftir Carl Philip
Emanuel Bach (Brezkir blásarar
leika). — Aría og dúett úr óper-
unni „Lakmé“ eftir Delibes
(Pierrette Alarie og Leopold Si-
moneau syngja). —- Fiðlukonsert
nr. 1 í g-moll eftir Max Bruch
(Jascha Heifetz og Sinfóníuhljóm
sveit Lundúna leika, Sir Matcolm
Sargent stjórnar.
Gamlir nemendur
frk. Sigurborgar Kristjánsdótt-
ur, fyrrum forstöðukonu Staðar-
fellsskólans hafa ákveðið að efna
til samsætis i tilefni af sjötugsaf-
mæli hennar 11. október. Samsætið
verður haldið í Tjamarkaffi 14.
október og hefst kl. 7. Nemendur
fyrr og síðar, sem vilja taka þátt
í samkvæmi þessu, tilkynni þátt-
töku sína í síma 80756 og Regn-
hlífabúðina, Laugavegi 19.
Án bindindi hrakar íþrðttamenn
ingu þjóðarinnar.
— Umdæmisstúkan.
Áheit og gjafir á
Strandakirkju
Afh. Mbl.: G P kr. 50,00; S Þ
30,00; Á S 10,00; N N 100,00; S
J V 200,00; S S 10,00; K A N
10,00; K G 15,00; G G 10,00; K S
100,00; K K 150,00; A I 500,00;
gamalt áheit frá Stokkseyring
100,00; G B 50,00; S G I 20,00;
X 100,00; ónefndur 500,00; gamalt
áheit V J 150,00; A J 40,00; S T
S 100,00; Þ E 20,00; K L 50,20;
J C 25,00; A H (áheit) 50,00; M G
50,00; M G 20,00; N M 60,00; N
N 20,00; S J 15,00; Svava 25,00;
Jóa Gíslad., 50,00; g. og nýtt áheit
Rúna 150,00; N N 100,00; S O
500,00; B B B 200,00; gömul kona
10,00; B S 350,00; S B 100,00; g.
áheit M Ó 100,00; Þverá E P
17,00; G S 100,00; áheit M J
200,00; A K 50,00; D A G 50,00;
J K 100,00; J E 75,00; R M J
100,00; g. áheit G A 10,00; J 50,00;
H F áh., 20,00; S V 50,00; Siddi
100,00; J O 50,00; R 100,00; Þ Ó
M 30,00; ónefnd 200,00; S O E
100,00; M Á H 50,00; G G 20,00;
kona í Hafnarfirði 200,00; G T
100,00; A J 40,00; g. og nýtt áheit
frá mæðgum 200,00; N N 125,00;
-tveir fóstbræður 100,00; S H
300,00; Dísa 100,00; Gunna 50,00;
N N 50,00; þakklát 83,45; B L S
150,00; N N 100,00; G J 200,00;
Þór, Vestm.eyjum, 100,00; S N
50,00; G H 20,00; Þ Þ 55,00; áheit
G N 50,00; S V 10,00; N D 20,00;
g. áheit Pálmína 125,00; E 25,00;
N N 750,00; H E 50,00; N N
100,00; tvö áheit Ö Æ G 200,00;
Guðni og Gunnar 50,00; S S 50,00;
Helga 20,00; Inga 20,00; G P
50,00; G G 100,00; N O 100,00;
J Þ 25,00; Guðbjörg 30,00; Þ E
100,00; O D 100,00; H G 100,00;
g. áheit N N 25,00; V J 50,00;
H 1 20,00; Óli 50,00; H H 200,00;
þrjú áheit S G B 150,00; S P
100,00; Svana 100,00; N N 10,00;
Inga 120,00; G S K 10,00; V K
220,00; N N 100,00; Jóhann 20,00;
N N 15,00; S. Jóh., 50,00; Q A
300,00; M Ó 100,00; S H 100,00;
Þ M 30,00; nokkur áheit frá konu
30,00; F M 60,00; Tóta 300,00;
E K 30,00; N N 40,00; S T 50,00;
Björg 50,00; A Þ 10,00; Hallfríð-
ur Jónsd., 20,00; S M 60,00 ;Ebd
100,00; Ebd 10,00; Ebd 10,00;
S S áh., 200,00; Þ S 50,00; A S
100,00; M Þ Norðfirði 150,00.
Orð lífsins:
Eg þakka þér, Guð feðra minna,
og vegsama þig, fyrir það, að þú
hefur gefið mér vizku og rnátt og
nú látið mig vita það, er vér báð-
um þig um, því að þú hefur opin-
berað oss það, er kommgurinn.
vildi vita. — (Dan. 2, 23).
____ -mtfr
Vv-
Kæra harn, þér incgið til aS scgja
mér hvar þér hafið keypt þeniian
yndislega lallega hatt.
Það sem sást í kikinum
yJlfe
=rní
níik
~yr~
Bóndinn tók eítir því að ljós log
aði við eitt útihúsið. Hann fór að
aðgæta þetta og hitti þar fyrir
vinnumann með ljósker í hendinni.
— Hvað ertu að gera með ljós
á þessum tíma? spurði hann.
— Sjáðu til, ég ætla að fara
gegnum skóginn til þess að hitta
unnustu mina.
t — Nú, hvers vegna viltu ekki
hitta hana í myrkrinu, það mundu
nú flestir vilja. Þegar ég hitti kon-
una mína fyrst var niðamyrkur.
— Já, svaraði maðurinn, það er
nú alveg greinilegt.
Tveir soltnir flækingar sátu á
vegarbrún og voru að borða krydd
síld, sem einhver hafði gefið þeim.
— Eg vildi að þessi sild væi i
orðin að hryggjasneiðum, sagði
annar.
— Hvað, eins og þú vitir nokk-
uð hvernig hi-yggjasneiðar eru,
hefurðu nokkurn tíma borðað
h r yggj asne i ða r ?
— Já, svaraði hinn, — ég skal
segja þér, að ég sá einu sinni
mann, sem hafði þekkt mann, sem
hafði þekkt annan mann, sem allt-
af borðaði hryggjasneiðar.
Roskinn málfræðikennar-i, (kven
maður), gekk upp að töflunni og
skriíaði eftirfarandi á hana:
— Eg hef leiðzt mér voðalega
þennan vetur. — Hvað á ég að
gera til þess að lagfæra þetta?
— Fá þer kærasta, gall við I
einum nemandanum. í aftasta
bekk. —