Morgunblaðið - 07.10.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.10.1956, Blaðsíða 7
Sunnudagur 7. okt. 1956 MORCUNBLAÐIÐ 7 GRLJNDIG Nýr útvarpsgrammofónn — með segulbandi, til sölu, á Hagamel 35, kjallara. BARNAVAGN og rimlarúm til sölu ódýrt, Framnesvegi 1. Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast á hifreiðaverksfæ&i Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „D 122 — 4761“. 6 manna híll óskast, model ’40—’47. 5 manna bíll kemur einnig til greina. Tilboð, er greini verð, ásigkomulag og skil- mála, sendist Mbl. fyrir mið vikudagskvöld merkt: „Bif- reið — 4760". Hringur Ef einhver hefur fundið karlmannssteinhring, í Mið txini, sunnud. 23. sept., veri svo vinsamlegur að skila honum í Miðtún 20, gegn fundarlaunum. Herhergi í nýju liúsi í Hiíð- unum TIL LEIGU strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Hlíðar — 4762“. 3 herbergi óskast fyrir 3 Svía. Þurfa ekki öll að vera á sama stað. Tilboð merkt: „Símamenn 4764", sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Bilsfj on Ungur, vanur bílstjóri ósk- ar eftir atvinnu. Fleira kæmi til greina. Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 4765", sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvölti. 4—-5 menn í hreinlogri vinnu, geta fengiö keypt FÆÐI á Skúlagötu 52, annari hæð, til vinstri. Sími 7831. Stúlka óskar að komast sem nemi á hárgreiBsí usfofu Upplýsingar í síma 2378. TIL LEIGU efri hæð, 4 herb., bað og eld hxis til 1—2ja ára. Tilb., er greini leigu, gi'eiðslumögu- leika, fjölskyldustærð o. fl., sendíst blaðinu merkt: „Góð ur staður — 4766“. Booskur jfilmu friser óskar eftir herbergi og helzt fæði, J>ó ekki skilyrði, í Mið túni eða Laugarnesi. Reglu semi góð umgengi, sími 7055. — PELS Til sölu nýr amerískur Mus crat pels. ICársnesbraut 34A lcl. 7—10 næstu kvöld. ATHUGIÐ Er kaupandi að tveim not- uðum eldavélum. Uppl. í síma 4232 milli 19,30 og 20,30. — T E K Vélritun heim. Vön ensku og íslenzku. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudags- kvöld, mei'kt: „Sæki — Sendi — 4767“. Sauma kvenkjóla og kápur heima hjá fjölskyldum. — Bréf merkt: „Vön — 4769", sendist Mbl. Húshjálp Ung kona í Vogunum, sem vinnur úti óskar eftir góðri konu til heimilisstarfa, tvo daga í viku. Uppl. í síma 82497, milli kl. 7 og 8 eftir hádegi. — VARAHLUTIR Gott tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast varahluti í Chrysler ’40—’42. Uppl. Gi'ettisgötu 21, mánudag kl. 6—9. — Skriístofustörf — Bréfritun Skrifstofumaður óskar eftir atvinnu á íslandi. Talar og skrifar ensku, þýzku og Norðurlandamál. Nokkur frönsku- og íslenzkukunn- átta. Vanur verzlunarerind relcstri. Verzhxnarskólapróf. Hefur fram að þessu aðal- lega starfað við umboðs- og Ixeildverzlun. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Útlendingur — 4759“. STÚLKA eða eldri kona óskast á lítið lxeimili, húsmóðirin vinnur úti. Upplýsingar í síma 2173 í dag eftir hádegi. TIL SÖLU amerískar kápur nr. 14, og kjólar nr. 16, á sunnud., kl. 2—5 og mánud. kl. 6—8. — Uppl. í síma 81845 cða í Bankastræti 12, uppi, inng. frá Ingólfsstræti. Litið HERBERGI með húsgögnum til leigu — gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 3597 frá kl. 6—9. Hudson '49 í sérstaklega góðu lagi, til sölu. Bifreiðin er frá Akur eyri. Selst á mjög sann- gjörnu verði. Hagkvæm kjör Bifreiöasalan Bókhlöðust. 7. Sími 82168. N Ý VITOS sokkaviSgert'ínrvól til sölu. Upplýsing’ar í síma 3554. Aftanikerra til sölu, ódýrt. — Upplýsing ar í Skaptahlið 9, 1. hæð. ÍBUÐ tveggja til fjögurra herb., óskast til leigu. — Upplýs- ingar í síma 2182 eftir kl. 20,00. — Pianókennsla Kagnar Bjömsson Mildubraut 70. Sími 3293 frá kl. 5- Fósfurbarn Reglusöm hjón, í góðum efn um, óska eftir fóstxxrbarni. Tilboð merkt: „Fósturbarn — 4757“, sendist fyrir mið- vikudagskvöld. Tvær ungar kýr TIL SÖLU Breiðholti við Breiðholts- vegf. — Klæðskerar Stúlka vön 1. flokks karl- mannajakkasaumi, vill taka heim jakka að sauma. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu dagskvöld merkt: „Vand- virk — 4756". SOFABORÐ útskorin, tvær geiðir. Bólslurgerðin I. Jónsson h.f. . Brautarholti 22, sími 80388. Ung hjón, ser.i bæði vinna úti, óska eftir I—2 herbergjum og eldhúsi. —. Fyrirfrám- gi-eiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt: „Reglusemi — 4722“ sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. ISLENZK FRIMERKI Öll íslenzk frímerki keypt hæsta verði. Skrifið beint cða lítið inn er þér exuð á ferðinni. ísk'izl: frsmerki T átrup Allé 6 ICasvrup, Köbcnliavn. Skriftarkennsla Skriftarnámskeið hefst mánudaginn 8. október. — Uppl. í síma 2907. Ragnhildur Ásgeirsdóltir VINNUFÖT Bláar peysur Vaöstígvél C'Ipur Sjóðokkar Vinnufatahúbin Laugavegi 76. ÍBÚÐ OSKAST 1 hex'b. og eldhús óskast til leigu í 4—5 mánuði. Uppl. í síma 5657 frá kl. 2—6. Bifreið til sölu Chrysler, model ’35. — Verð 8.000,00. — Upplýsingar Laugateigi 12. ÞÝZKUKENNSLA Skjót talkunnátta — talæf- ingar. Editli Dandistcl, — Laugavegi 55, uppi. Sími 4448, virka daga milli kl. 6 og 7. Bandaríslc hjón óska að fá gefið meybarn Nánari uppl. í síma 232, Keflavik. ÞJONUSTA Erum aftur byrjaðar að taka á móti þvotti og þjón- ustumönnum. Þvollahúsið Gamla-Garði (við Hiingbraut), efstu hæð Nýjar MOMCH-vimir Majonaís Salad Dressinf Sandnirh Spread Túmatsósa Sveppaiiótai Ávaxtasalat Taríarsósa Dillsósa Mintsósa Cocteilsósa Worcliestersósa Iinetusinjör Ávaxtahlaup Appelsínu Jarðaberja Sítrónu o. fl. Kakómix Hoishrísgrjón ZABO- kulclaúlpur á dönxur og herra. — Einn- ig ytrabyrði. — Verðandi hf. Tryggvagötu. HERRA- Frxxkkar Sokkar Blússur Skyrtur, hvítar og mislitar Slifsi Verðandi hf. Tryggvagötu. 1 2 legundir af Monarcli-baunum í pökkum. Gular liálfbaunir Gular heilbaunir Grœnar heilbaunir Linsur Hvítar baunir Litlar limabaunir Stórar limabaunir Nýrna baunir Cliile baunir Bleikar baunir Californíu hauntr Grahanzon-baunir Monarch merkið tryggir gæðin UAGNUS KJARAIU umboðs- og heildverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.