Morgunblaðið - 07.10.1956, Síða 17
Sunnudagur 7. okt. 1956
M O RCVN B LAÐÍ l
1?
Get tekið nokkur góð íslenzk málverk Sigurður Benediktsson Austurstræti 12
á næsta listmunauppboð Sími 3715. — Opið kl. 9—12 f.h.
BIFREIÐAEIGEiMDIJR
Ein frostnólt getur valdið stór-
tjóni á bifreið yðar, — en dós af
SHELL-Zone frostlegi kostar
ekki nema nokkrar krónur
Bifreiðaeigendur um land allt
hafa notað SIIELL-Zone frost-
lög undánfarna vetur og þar
með sannreynt gæði hans.
SHELL-Zone frostlögurinn
inniheldur Ethylene-Glycol og
gufar því ekki upp, stíflar ekki
vatnskassa eða leiðslur og hef-
ur alls engin skaðleg áhrif á
málm, leður, gúmmí eða lakk.
SHELL-Zone frostlögurinn
fæst á öllum sölustöðum vorum
svo og í bifreiðavöruverzlunum.
Leiðbeiningar á íslenzku fylgja
hverri dós.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGIJR HF.
CVMMINS
dieselvélin ryður sér æ meira til rúms sem
aflgjafi í bíla, báta og hverskonar vinnuvél-
ar. Hið einfalda PT olíukerfi er jafn auðvelt í
stillingu og karborator á bíl.
Cummins dieselvélin er hentug til niðursetn-
ingar í ýmsa stærri vörubíla hér á landi. Leit-
ið upplýsinga um yfirburði Cummins. —
Áherzla lögð á varahlutabirgðir.
una bömin sér v/ð leikföngin
írá Reykjalundi
Framleiðum eftirtalin leikfong:
Plastleikföng: -Fíll, Alpabjalla, Smádýr með
og án nælu, Vagga Óli lokbrá, Diskurinn fljúg
andi, Dráttarbáturinn Magni, Hraðbátur,
Farþegaskip, Blæjubíll, Bangsahjól, Bangsa-
hringla, Skopparakringla, Hjólbörur með
garðáhöldum, Vatnabíll, Dúkka, Sími, Sport-
bíll, Brunabíll, Barnafata með skóflu, Skófla,
Kisuhringla, Þrýstiloftsflugvél, Skúffubíll,
Brúðubaðherbergi, Sjö manna bíll, Bollapör,
Dúkka (Simbi & Sambo), Fiskur hringla,
Seglabátur, Ferguson dráttarvél, plógur,
herfi, Bangsi flugmaður, Hleðsluteningar,
Plastperlur fjórar stærðir, Farþegaskip.
Tréleikföng: Vörubílar með og án sturtu,
Jeppar, Traktor, Sprettfiskur, Birkibrúða,
Svanur, Brúðuvagn, Keilur, Hjólbörur.
Stoppuð leikföng: Bambi, Hundur, Jólasvein-
ar 5 mismunandi, Brúða, Bangsi.
Málmleikföng: í undirbúningi er framleiðsla
á hinu þekkta drengjaleikfangi úr málmi
„Mekkanó11.
Laugaveg 166
4
Lndirkjólar
Lndirpils
Ruxur
Bezta úrval í bænum
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
Ursmiðir
Björn & Ingvar
Vesturgötu 16
sem reynst
hafa bezt