Morgunblaðið - 07.10.1956, Síða 21

Morgunblaðið - 07.10.1956, Síða 21
Sunnudagur 7. okt. 1956 MOPCTINPT AfíTL 21 Húsnœði til sölu þriggja herbergja kjallaraíbúð með baði og eldhúsi, geymslu og aðgangi að þvottahúsi, í ágætu standi. Takið fram væntanlega greiðslu við samningsgerð og leggið nöfn yðar í lokuðu umslagi inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Hagstætt — 4763“. SAUMAViNNA Stúlka vön karlmannafatabreytingum óskast nú þegar í góða, fasta atvinnu hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. Umsóknir merktar: ,,Karlmannaföt“ sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. Lítið eSnbýGIshús þrjú herbergi og eldhús, ásamt tveim herbergjum og eldhúsi í kjallara á 600 fermetra hornlóð, er til sölu. Til greina gæti komið að taka nýja eða lítið notaða bifreið sem greiðslu að einhverju leyti. — Tilboð merkt: „Einbýlishús — 4758 sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. Vefnaðarvoruverzlun Starfandi vefnaðarvöruverzlun er til sölu nú þegar. Verzlunin er á góðum stað við miðbæinn. Vöiubirgðir eru litlar. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mið- vikudagskvöld merkt: „Vefnaðarvöruverzlun — 4738“. Rennismiður eða vélsmiður vanur störfum í rennismiðju óskast sem deildarstjóri. Upplýsingar í skrifstofunni kl. 5—6 e.h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. BJÖRGVBIM FREDERIKSEIM Unglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Seltjarnarnes innnesið Hfeðalholt Freyjugötu Kringluflnýri (V Sími 1600 Lítið inn hjá Guðrúiui og skoðið kápur, dragtir og kjula N ý k o m i ð svissneskar vetrarkápur í öllum stærðum Einnig hinir vinsælu prjónakjólar og hettupeysur HLEÐSLUTÆKI fyrir 6 og 12 volt rafgeyma til notkunar í bílskúrum og verkstæðum. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. 4 BF.ZT 4Ð 4VCLÝSA A 7 / MORGVNBL4Ð1NV ▼ Nýtt Nýtt HERÐASJÖL HÁLSKLÚTAR S AMKV ÆMISTÖSKUR Glugginn Laugaveg 30 Blaðamanna -Kabarettinn FJÖLBREYTTASTA SKEMMTUN ÁRSINS Skemmtiskrá Nýjustu danslögin Bronnley’s Hljómsveit Sveins Ólafssonar Listhjólarar Andrew’s & Sön Petronella Línudans 40 tamdar dúfur Joe & June Die Armins Grínmúsík J af nvægisf imleikar Rassy Romeo & Julia Kínverskt atriði Leikrit í einum þætti Danielli Gitte & Lena Hugsanaflutningur Xylophon o.fl. Gebruder A.R. & P.E. Oswinos Kylfukast Fóta-akrobatic Tízkusýning Loka-mars Verzlunin Guðrún Hljómsveit Sveins Ólafssonar Sýningar verða næstu daga í Austurbæjarbíói kl. 7 og 11,15. Miða- sala í Austurbæjarbíó daglega frá kl. 2—11. Sími 1384. — Miða- nantanir í síma 6056. — Munið að sýningarnar standa aðeins yfir í fáa daga. í tízkusýningunni taka meðal annars þátt sigurvegararnir úr „Miss Universe<£ og „Miss World££ keppnunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.