Morgunblaðið - 10.10.1956, Side 4
4
Moncrnvnr, 4ðið
MiSvikudagur 10. okt. 1956
— Dagbók —
Svarlur á nýjan leik.
GóS affsókn hefur veriff aff sýningum á revíunni „Svartur á nýjan
Ieik“, sem sýnd er um þessar mundir í Sjálfstæðishúsinu. Hefur
hinn mikli sægur brandara sem þar eru sagðir, hlotið verffskuld-
aðar undirtektir gestanna, enda eru margir þeirra afburða snjallir
og gamanvísurnar einnig. Þessi mynd er tekin í veitingastofunni
á Hótel Eklu, og þar eru leikararnir Lárus, Emelia og Bessi. Næst
verður revían sýnd á föstudagskvöldiff kemur.
f dag er 264. dagur ársins.
Miðvikudagur 10. október.
ÁrdegUflæði kl. 10,12.
Síffdegisflæffi kl. 22,40.
Slysavarffstofa Reykjavíkur er
opin allan sólarhringirm. — Lækna
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörffur er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjörffur. — Næturlæknir
er Ölafur Einarsson, sími 4583.
Akureyri: — Næturvörður er í
Stjömu-apótelci, sími 1718. Næt-
urvörður er Pétur Jónsson.
l. O.O.F. 7 = 1381010814 = 9. III
D----------------------D
• Veðrið •
f gær var suð-vestan átt og
skúraveður Vestanlands, en
bjartviðri austanlands. f Rvík
var hiti kl. 3 í gærdag 6 stig,
á Akureyri 10 stig, á Galtar-
vita 6 stig og á Dalatanga 10
stig. — Mestur hiti mældist
kl. 3, 10 stig víða á landinu,
en minnstur 5 stig í Stykkis-
hólmi og á Möðrudal. — 1
London var hiti á hádegi í gær
13 stig, í París 12 stig, í Ber-
lín 10 stig, í Osló 8 stig, í
Stokkhólmi 6 stig, í Kaup-
mannahöfn 11 stig, í Þórshöfn
í Færeyjum 11 stig og í New
York 14 stig.
< □-----------------------□
*
• Brúðkaup •
S. !. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni, ungfrú Guðný I. Jóns
dóttir og Gunnar G. Einarsson,
húsgagnasmiður. Heimili þeirra
er að Skeiðarvog 143.
Sunnudaginn 7. október voru
gefin saman í hjónaband af séra
Eiríki Þ. Stefánssyni, Þorbjörg
Erna Óskarsdóttir frá Brú og Ól-
afur Rafnar Guðmundsson frá
Drumboddsstöðum. Heimili ungu
hjónanna er að Grenimel 12.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Ingibjörg Jóhannes-
sen frá Kollafirði í Færeyjum og
Gunnar Andrésson, Lynghaga 18,
Reykjavík.
S.I. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Bima Baldurs-
dóttir, bankamær, Birkimel 8B og
Svavar Davíðsson, stud. art., —
Hverfisgötu 98.
í Keflavík
Saumanámskeið Kvenfél. Kefla-
víkur verður nú eins og undanfar-
ið í Tjarnarlundi og hefst næsta
námskeið 16. okt. Eru konur beðn-
ar að tilkynna þátttöku sína í
síma 442, sem fyrst.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Húsavík 5. þ.
m. til London og Boulogne. Detti-
foss er í Reykjavík. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum 7. þ.m. til
Grimsby, Hull og Hamborgar. —
Goðafoss var væntanlegur til
Húsavílcur í gærdag. Gullfoss fór
frá Leith í gærdag til Reykjavík-
ur. Lagarfoss er í Reykjavík. —
Reykjafoss er í Reykjavík. Trölla
foss fór frá Wismar 8. þ.m. til
Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur.
Tungufoss er í Gravarna.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Osló, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 09,00 í dag. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 18,50 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar, ísafjarðar,
Sands og Vestmannaeyja. — Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksf jarðar og Vestmanna-
eyja. —
Norrænar stúlkur
K. F. U. K., Amtmannsstíg 2B,
Reykjavík, hefur beðið blaðið að
vekja athygli á því að félagið hef-
ur byrjað vetrarstarf sitt fyrir
norrænar stúlkur hér í bæ. Verð-
ur starfinu hagað eins og undan-
farna vetur með samverustundum
á hverju miðvikudagskvöldi kl.
8,15. Dagskrá er breytileg: upp-
lestur, söngur, kvikmyndir o. fl.
Leiðrétting
RANGHERMI var það í frétt um
hátíðina í Vélskólanum í sunnu-
dagsblaðinu að M. E. Jessen hefði
komið hingað til lands 1913.Hann
kom 1911 og kenndi- við Stýri-
mannaskólann, en Vélskólinn var
síofnaður haustið 1915.
andleg hugleiðing. — Kaffiveiting
ar sem kosta kr. 5. Stúlkurnar
hafi með sér handavinnu. — Eru
allir þeir sem hafa norrænar stúlk
ur í þjónustu sinni á heimilum eða
vinnustöðum, vinsamlega beðnir
að vekja athygli þeirra á þessu.
Fyrsti fundur verður á miðviku
dag þ. 10. október.
Kennarar, prestar, læknar, lög-
reglustjórar og aðrvr trúnaðar-
menn þjóðarinnar! Gætið ábyrgð-
ar yðar gagnvart hinum ungu. —
„Hvað höfðingjamir hafast að,
hinir ætla sér leyfist það“.
— Umdæmisstúkan.
Orð lífsins:
En er kvöld var lcomið, færðu
þeir til hans marga, er þjáðir
voru af illum öndum, og rak hann
andana út með orði og alla þá er
sjúkir voru, læknaði hann.
(Matt. 8, 16.6.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Áheit frá S J kr.
50,00; A S 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: E K kr. 100,00. —
Lamaða stúlkan
Afh. Mbl.: Elín S. kr. 100,00.
Aheit og gjafir á
Strandakirkju:
M. Ó. g.áh. 100,00; 5 ára 5,00;
Þ. J. 500,00; S. B. 200,00; I. M.
100,00; S. S. 100,00; H. E. 150,00;
G. G. 150,00; A. G. M. Grv. 100,00;
H. K. L. V. 230,00; S. R. 100,00;
S. <j. 50,00; Starfsstúlka í K. A.
S. K. 110,00; H. K. 100,00; g. áh.
50,00; J. S. J. 100,00; E. V. V.
Vestmannaeyjum 100,00; U. S. V.
100,00; E. S. Grímsá 10,00; Nesja-
karl 50,00; Ferðalangur 20,00; Á.
K. 500,00; R. 50,00; M. 50,00; Ól.
Ólafsson 50,00; Sigrún 50,00;
ómerkt 50,00; Þingvellir 42,00; G.
H. G. 200,00; B. 10,00; N. N. 15,00
S. Á. 10,00; J. Ó. 350,00; S. K.
5,00; N. N. 200,00; G. & H. 100,00;
S. J. 50,00; B. S. 200,00; Arthur
Guðmundss. 150,00; N. N. 200,00;
F. og E. 100,00; Rúna 10,00; J. E.
15,00; M. B. 4.00,00; S. Á. 100,00;
K. J. 50,00; N. 15,00; S. S.
100,00; B. B. 50,00; R. S. 100,00;
E. K. 50,00; Nafnlaust 50,00;
Jukkaraferð 50,00; Svanhildur
10,00; S. J. 15,00; J. I. 50,00; g. áh.
50,00; áh. frá P. Ó. afh. af sr.
Bjarna Jónssyni 150,00; Helga
150,00; Frá „Útsýn“ fyrir gott
veður í Sviss 340,00; Á. S. 100,00;
F. Þ. 35,00; A. M. 100,00; Sigrid
25,00; R. I. 100,00; M. E. 50,00;
Guðrún Marels 100,00; S. M.
100,00; N. N. 20,00; O. S. H. 70,00;
G. E. 50,00; H. F. P. 100,00; gamalt
áheit 100,00; Þ. K. 100,00; H. Þ.
100,00; J. P. 100,00; B. Þ. 50,00;
H. G. heilsubót 25,00; Á. R. J.
25,00; Erna 50,00; M. B. 100,00;
H. Á. 50,00; Þakklát móðir 25,00;
A. H. 50,00; Guðbjörg 30,00; S.
O. 100,00; G. E. 50,00; N. N. 25,00;
Ónefnd kona Siglufirði 100,00;
Þ. G. 50,00; N. N. 10,00; E. S.
100,00; S. G. 50,00; N. N. 200,00;
V. K. 50,00; K. H. 100,00; Á.
50,00; M. M. 30,00; S. G. 25,00;
N. N. 200,00; M. B. 5,00; Sker-
festing 100,00; N. N. 25,00; Þrjár
stúlkur í Landmannalaugum
100,00; Þ. 15,00; N. N. 20,00; G.
J. 65,00; M. G. 100,00; Áheit
100,00; N. N. 300,00; N. N. Sauð-
árkróki 200,00; Kona á Rangár-
völlum 50,00; I. Ó. 25,00; G. Ó.
30,00; N. Þ. G. Þ. 50,00; Áheit
10,00; Ó. M. 50,00; N. N. 10,00;
M. G. 10,00; B. S. 50,00; N. N.
50,00; J. Ó. 100,00; E. S. V. 50,00;
ÁR LIÐIB SÍDAN UNDIR-
BÚNINGUR HÓFST
Ár er nú liðið síðan nokkrir
kennarar komu saman til undir-
búningsfundar að félagsstofnun-
inni að Varmalandi. Voru þá
kosnir þrír kennarar, af Akra-
nesi, til þess að semja uppkast að
lögum og hrinda félagsstofnun-
inni í framkvæmd. Voru það þeir
E. S. 20,00; E. S. 100,00; F. H.
100,00; S- G. 50,00; S. A. 100,00;
N. N. Siglufirði 50,00; g.áh. N. N.
25,00; G. B. 100,00; K. G. 10,00;
H. B. 110,00; Nafnlaus 10,00;
Rúna 100,00; H. J. 25,00; N. O. Ó.
200,00; N. N. 20,00; Helgi 100,00;
Þrír á ferð 30,00; A. M. 50,00; V.
K. 50,00; V. E. 100,00; Nokkrir
skipsverjar 100,00; Nikki 20,00;
g.áh. S. S. X. 200,00; áh. S. S. X.
100,00; Ingibjörg 10,00; M. J.
50,00; G K. 10,00; J. J. 250,00; Þ.
T. 50,00; g.áh. 20,00; S. H. 100,00;
Þ. B. 100,00; 13. 200,00; Þ. B.
20,00; S. E. 50,00; Guðl. Ragn-
arsd. 100,00; Kona í Keflavík
200,00; G. B. 75,00; H. J. 120,00;
I. E. 10,00; J. E. 10,00; áh. Bára
og Óli 100,00; N. N. 500,00; N. N.
300,00; H. E. E. 100,00; í. f. 50,00;
Á. og K. 200,00; N. N. 5,00; áheit
50,00; áheit 50,00; D. K. G. 50,00;
D. H. 10,00; N. N. 5,00; M. V.
60,00; D. G. 50,00; S. Þ. 20,00;
S. og K. 20,00; M. G. 200,00; Einar
10,00; J. L. J. 50,00; G. B. 50,00;
Rask Eskifirði 50,00; S. G. 500,00;
S. S. 100,00; S. 5,00; G. E. G.
100,00; G. H. G. Hafnarfirði
100,00; J. E. 35,00; N. N. 100,00;
L. S. 100,00; B. 27,00; N. N. 200,00;
Hreinn 100,00; G. K. 50,00; J. S.
50,00; A. M. 10,00; S. G. K. 90,00;
Ólína Jónsd. Sáuðárkróki 100,00;
H. M. 150,00; F. M. 30,00; Hjón í
Kópavogi 30,00; Þ. K. Hafnar-
firði 20,00; N. N. 50,00; Lilja
100,00.
Læknar fjarverandi
Bjami Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Brynjólfur Dagsson héraðslækn
ir í Kópavogi verður fjarverandi
til 14. október. Staðgengill verður
Ragnhildur Ingibergsdóttir, Kópa-
vogsbraut 19, sími 4885. — Sími
á lækningastofu sami og áður —
82009. —
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Hannes Þórarinsson fjar-
verandi um óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Ólafur Jónsson, Há-
teigsvegi 1.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi 2—3 mánuði.. Staðgengill
er Ólafur Jónsson, Háteigsvegi 1.
Heimasími 82708, stofusími 80380.
Njáll Guðmundsson skólastjóri,
Guðmundur Björnsson og Hálf-
dán Sveinsson.
STJÓRN
Á sunnudaginn voru þrír kenn
arar frá Stykkishólmi, kosnir í
stjórn félagsins, Ólafur Haukur
skólastjóri, formaður og Sigurð-
ur Helgason og Guðmundur
Hansen.
Kennarafélag Mið-Vesfur-
lands slofnað um sl. helgi
Þrír kennarar í Sfykkishólmi skipa fyrsfu
sfjórn félagsins
AKRANESI, 8. október:
AFUNDUM, sem haldnir voru í barnaskóla Akraness, laugar-
daginn 6.. og sunnudaginn 7. þessa mánaðar, var að fullu
gengið frá stofnun Kennarafélags Mið-Vesturlands.
FERDIIM AND
Kúrekinn beitir snörunni
CopyriflM P f. B. Bor 6 Cop«nhag«n
RÆTT UM SKÓLAMÁL
Fluttar voru niargar ræður um
skólamál og fleira. Þá voru ýms-
ar ályktanir gerðar varðandi
menningarmál og hagi og störf
kennarastéttarinnar. Auk félags-
manna, sátu fundinn og fluttu
ræður, Snorri Sigfússon fyrrver-
andi námsstjóri, og námsstjórarn
ir Þorleifur Bjarnason, Aðal-
steinn Eiríksson og dr. Broddi
Jóhannesson. — Oddur.
♦
♦
:
♦
!♦
B
EZT AÐ AUGLÝSA I
M
ORGUNBLAÐÍNIt
♦♦♦♦♦♦