Morgunblaðið - 10.10.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.10.1956, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 10. okt. 1956 MORGUNBLAÐ1Ð 11 KAFNARFJÖKÐUR Ungur piltur getur komist að sem nemi á bókbandsvinnustofu okkar nú þegar. Prentsmiðja Hafnarfjarðar B.S.S.R. B.S.S.R. íbúð til solu Þriggja herbergja kjallaraíbúð í Vesturbænum fæst til kaups. Þeir ,sem vildu neyta forkaupsréttar gefi sig fram í skrifstofu vorri fyrir n.k. föstudagskvöld. Upplýsingar kl. 17—18,30. Stjórnin. Fó að sjó fijólsar kosn- ingar WASHINGTON 28. sept.: — Bandaríkjastjórn hefur boðið Rússlandi, Tékkóslóvakíu, Pól- landi, Ungverjalandi og Rúmeníu að eiga sína fulltrúa við banda- rísku forsetakosningarnar — og að fylgjast með kosningabarátt- unni. — Þeir munu -fá tækifæri til að sjá hvernig frjálsar kosn- ingar ganga fyrir sig. Boðið var sent fyrir viku, en enn hefur ekkert svar borizt. Boðið er sent á grundvelli þess, að Bandaríkjamönnum gefist tækifæri til samskonar aðstöðu er kosningar fara fram í þessum löndum. — Reuter-NTB. Röskur maður óskast sem handlangari hjá trésmiðum. Upplýsing- ar í síma 8-25-41 kl. 2—7 á daginn. — lÖnaðarvélar til sölu Af sérstökum ástæðum eru vélar til sölu í iðnfyrirtæki, sem ekki er mannfrekt, en hefir mikla framtíðarmögu- leika. Útborgun þarf ekki að vera mikil, ef kaupandi get- ur sett næga tryggingu. — Væntanlegir kaupendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgr. Mbl. fyrir 12 þ.m. merkt: „Iðnaðarvélar—2346“. Japanskir bollabakkar mjög falleg vara, er nýkomin. Lítið í gluggana. Verzl. B. H. Bjarnason, 2ja-4ra herb. íbúðir 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hitaveitusvæði í Vestur- bænum til sölu. — Sér hitaveita. Gengið frá öllu sam- eiginlegu. Aðalfasteignasalan, Aðalstræti 8, símar 82722, 80950 og 1043 Kaupmenn — Kaupfélög Höfum fengið nýja gerð af Verðmerkingarsettum sendum gegn póstkröfu SKILTAGERfMIM Skólavörðustíg 8 Kápur Dragtir Pils Kjóla tekin fram í dag Mjög fjölbreytt úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Klæðskerar Stúlka, vön 1. flokks karl- mannabuxnasaumi, vill taka heim buxur og sauma. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: — „V andvirk 1956 — 4831“. StöÖur Stöður yfirhjúkrunarkonu og aðstoðarhjúkrunarkonu við Sjúkrahús Neskaupstaðar eru lausar til umsóknar. — Umsóknarfrestur til 1. nóvember 1956. Umsóknir sendist stjórn sjúkrahúss Neskaupstaðar. 8. október 1956. Laghentur eldri maður get- ur fengið v i n n u nú þegar við trésmíðavinnu o. fl. Upplýsingar í verk- smiðjunni Vífilfell h.f., — Haga. (Coca-Cola). íbúð til leigu 3 herb. og eldhús á hita- veitusvæði. — Fyrirfram- greiðsla eða lán áskilið. — Tilb. merkt: „Hitaveita — 4830“, sendist Mbl. fyrir laugardag. — I Stjórn sjúkrahúss Neskaupstaðar. I TESL A rafmagnsperur Heildsölubirgðir: TERRA TRADINC H.F. Sími: 1864. Cott PÍANÓ til sölu. — Upplýsingar í síma 7392. Seljum Pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sími 9239. Þórður Gíslason, sími 9368. RIXE hjálparmótorhjól til sölu. Mjög vel með farið. Verð kr. 5000,00. Eldð 4000 km. Sá, sem vildi sinna þessu, leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl., fyrir 12. þ.m., merkt: „Rixe — 4791“. Sólrik stofa með aðgangi að baði og síma á góðum stað í Vesturbæn- um, til leigu nú þegar. Að- eins reglusamir menn koma til greina. Get tekið 2—3 menn í fæði á sama stað. — Tilboð merkt: „Áreiðanleg- ur — 4832“, leggist inn á afgr. Mbl. Skrifstofustúlku vantar á hótel hér í bænum, vélritun og málakunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu fyrir 12 þ. m. merkt: „666—4800“. Unglingspiltur eða stúlka óskast til innheimtustarfa o. fl. nú þegar. Kristján G. Gíslason hf. 2ja—3ja herbergja góð í B l Ð óskast til leigu til vors. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Góð íbúð — 4826“. Kryddsíld ■ kútum Höfum fyrirliggjandi frá íslenzkum Fiski H.F., Siglu- firði, kryddsíld í birkikútum með galvaniseruðum gjörð- um, innihald 10 kg. Verð kr. 107.00. Tilvalið fyrir heimili. VERZLUNARSAMBANDIÐ HF. Vesturgötu 17 — Sími: 82625.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.