Morgunblaðið - 10.10.1956, Síða 15
Miðvikudagur 10. okt. 1956
MORCUHBLAÐIÐ
15
- Hallgrímur
Framhald aí bls. 3.
sem hann flutti fyrirlestrana um
þessi efni.
Aðspurður, um hvort hann
væri alkominn til íslands, svar-
aði dr. Hallgrímur, að sig lang-
aði að setjast hér að fyrir fullt
og allt. Honum væri að vísu
boðnar tvær stöður við þýzka há-
skóla, en hann vildi heldur starfa
hér heima ef þess væri kostur.
Dr. Hallgrímur hefur stöðugt
meðan hann dvaldist erlendis unn
ið að tónsmíðum og hefur hann
flutt þær mjög víða. Fjörutíu
tónverk hans hafa verið gefin út
á þessum tíma, og álíka mörg
eða fleiri á hann þegar í handrit-
um.
Af ahug þakka ég öllum, er glöddu mig á 60 ára af-
mælisdegi mínum 29. sept. s.l., með heimsóknum, gjöf-
um og hlýjum kveðjum. — Guð blessi ykkur öll.
Gíslína Gísladóttir,
Hverfisgötu 25, Hafnarfirði.
Ungling
vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi:
♦
Lynghagi
Vinna
Hreingerningar!
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Sími 80372. — Hólmbræður.
Sími 1600
Bezt ú auy'ýsa í Morgunblaðinu
Af alhug þakka ég öllum vinum og vandamönnum,
fjær og nær, sem heiðruðu mig sjötugann, 7. þ.m. með
heimsóknum, vinarkveðjum og gjöfum, og síðast og ekki
sízt, þakka ég öllum þeim mörgu, sem gerðu mér þennan
dag ógleymanlegan með samvistum í Þjóðleikhúskjall-
aranum um kvöldið. — Guð blessi ykkur öll.
Óafur V. Davíðsson.
Mínar innilegustu þakkir til skyldmenna, vina og kunn-
ingja fyrir heimsóknir, gjafir, símskeyti og aðra vináttu
mér sýnda á 70 ára afmælisdegi mínum, 4. þ. m.
Kær kveðja til ykkar allra.
Guðfinna Sigurðardóttir,
Lækjargötu 12 B, Hafnarfirði.
Stjórnin.
Sundmót Ármanns
verður haldið í Sundhöll Kvík-
ur dagana 6. og 7. nóvember n. k.
Keppt verður í eftirtöldum grein-
um:
100 m. skriðsund karla
200 m. skriðsund karla
400 m. skriðsund karla
100 m. bringusund karla
200 m. bringusund karla
100 m. flugsund karla
50 m. flugsund karla
100 m. baksund karla
4x50 m. fjórsund karla
4x50 m. bringusund karla
100 m. skriðsund, konur
200 m. bringusund, konur
100 m. bringusund, konur
50 m. bringusund, konur
50 m. baksund, konur
3x50 m. þrísund, konur
Nánar auglýst síðar. — Stjórnin
Öllum þeim,
sem minntust Landssímans á 50 ára afmæl-
inu, með árnaðaróskum og blómum, flyt ég
alúðarfyllstu þakkir.
Gunnlaugur Briem,
póst- og símamálastjóri.
K.R. --- Skíðadeild — Sunddeiid
Fyrsti skemmtifundur vetrar-
ins verður á föstudagskveldið kem
ur, 12 október í Félagsheimilinu
Blalamannakabarettinn
Tvær sýningar i dag
klukkan 7 og 11,15
Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá
klukkan 2—11 síðdegis
Blaðamannafélag íslands.
(dAGSBRI/n\ Verkamannafélagið Dagsbrún
FELAGSFIiNDUR
verður í Iðnó fimmtudaginn 11. október 1956 klukkan
8,30 síðdegis.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 25. þing Alþýðusam-
bands íslands.
3. Lúðvík Jósefsson ráðherra talar um
efnahagsmálin.
Fundurinn er aðeins fyrir aðalfélaga og ber þeim að
sýna dyraverði greiðslukvittun fyrir félagsgjaldinu
1955.
Stjórnin.
Félogslíi
1. B. R. H. K. R. K.
H. K. D. R.
Stjóm Handknattleiksdómarafé
lags Reykjavíkur gengst fyrir dóm
aranámskeiði í handknattleik, sem
hefst um 15. október 1956. Kenn-
ara verða Hannes Sigurðsson og
Valgeir Ársælsson. — Þátttaka
tilkynnist til Hannesar Sigurðs-
sonar, Reynimel 41 fyrir 14. okt.
kl. 8,30. Ýmis skemmtiatriði og
dans. — Fjölmennum, eins og í
f yrravetur! — Nefndirnar.
Þróttur — Knattspyrnumenn 2. fl.
Æfing í K.R.-húsinu miðviku-
daginn 10. október kl. 7,40—8,30.
Mætið allir og stundvíslega.
—• Stjórnin.
Árniann — Handknattieiksstúlkur
Æfing í kvöld kl. 7 í íþróttahús
inu við Lindargötu. Mætið allar.
____________________— Stjórnin.
Á R M A N N! !
Þjóðdansa- og vikivakafl. barna:
Æfing í kvöld kl. 7 í íþróttahús
inu, Lindarg. 7. Byrjendur eru
innritaðir á æfingu.
Körfuknattleiksdeild
Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu,
Lindargötu 7. — Stóri saíur: kl.
8—9, drengir. Kl. 9—10, fullorðn-
ir. — Mætið öll vel og stundvís-
lega. — Stjórnin.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Æfingar í dag. —
Börn: Byrjendur yngri fl. kl.
4,20. — Framhaldsfl. yngri kl. 5.
Byrjendur eldri fl. kl. 5,40. —
Framhaldsfl. 1. kl. 6,20. — Fram-
haldsfl. 2. kl. 7,00.
Fullorðnir. — Byrjendur í
gömlu dönsunum kl. 8,00. Fram-
haldsfl. 1. kr. 9,00. Framhaldsfl.
2. (þjóðdansar), kl. 10,00.
Kennsla
K E N N S L A
Enska — Danska. Áherzla á
talæfingar og skrift. Ódýrt ef
fleiri eru saman. — Kristin Olad,
Bergstaðastræti 9B. Sími 4263
I. O. G. T.
Stúkan Einingin nr. 14
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8,30. Inntaka nýliða. Flokka-
keppnin er hafin. Fyrsti flokkur
annast skemmtiatriðin, sem verða:
a) Ferðaþættir frá Spáni og
Afríku með myndum. b) Leikþátt-
ur. c) Flokkskórinn syngur. Æ.t.
St. Mínerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. Kosning og vígsla
embættismanna o. fl. — Æ.t-
Samkomur
Guðspekistúkan Septína
Fundur verður haldin á föstud.
12. okt. kl. 8,30, í Ingólfsstræti 22.
Grétar Fells rithöfundur flytur
erindi: Orkustöðvar. — Gestir vel-
konmir. —
Kristniboðshúsið Betaníu,
Eaufásvegi 13
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. Nils-Johan Gröttem talar. —
A llir velkomnir.
Eiginkona mín
SIGURLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR
Reynimel 51, andaðist í Heilsuverndarstööinni aðfaranótt
9. október.
Björgvin Ólafsson.
Eiginmaður minn
MAGNÚS GUÐMUNDSSON
frá Bergsstöðum Reykjavík, andaðist að heimili sínu
Skólavörðwstíg 16, að morgni 8. þ.m.
Bjarndís Bjarnadúttir.
LÁRUS BJARNASON
fyrrverandi skólastjóri Flensborgarskólans andaðist
í Landakotsspítala aðfaranótt 9. þ.m. Jarðarförin ákveðin
síðar. — Fyrir hönd aðstandenda
Geir Pálsson.
Okkar elskaða systir
MARIA STANISLAUS
f. Guðrún Gísladóttir, andaðist 7. okt. í St. Josephs-
spítala, Reykjavík. Jarðarförin fer fram fimmtudaginn
11. þ.m. og hefst með sálumessu í Krists konungskirkju
Landakoti kl. 10 árdegis.
St. Josephsysturnar.
Dóttir mín
SYSTIR MARÍA STANISLAUS
fædd Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir, lézt 7. október
á Landakoti.
Steinunn Jónsdóttir.
Útför litlu dóttur og dóttur-dóttur okkar
ÖNNU GUÐRÚNAR STEFÁNS HALLDÓRSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtud. 11. okt kl. 3,15.
Sigrún Óskarsdóttir, Haukur Gunnlaugsson,
Jóna G. Stefánsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hluttekningu við
andlát og útför
ELSU D. ÓLAFSDÓTTUR
frá Vestmannaeyjum.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR
frá Setbergi.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
GUDFINNU EYDAL
Ingimar Eydal,
börn og barnabörn.
Kveðjuathöfn um manninn minn
SIGURJÓN JÓNSSON
trésmið, Klapparstíg 12, fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Jarðsett verður
í Akurey V. Landeyjum kl. 3,30 s.d. Blóm og kranzar
afbeðið.
Sigríður Guðmundsdóttir.