Morgunblaðið - 10.11.1956, Page 3
Laugardagur 10. nóv. 1956
M ORCVN BL AÐ1Ð
3
Bátaiítgerðin er
i íslenzkum
ein mdttarstoðin
þjóðarbúskap
Það verðai að sjá Fiskveiða-
sjóði iyrir auknu íjáimagni
gerð góð skil í greinargerð frum-
varpsins. Vil ég því einkum
árétta það, sem þar er fram tekið
og mestu máli skiptir — en auk
þess benda á fleiri staðreyndir,
sem hafa úrslitaþýðingu."
Umræbur á Alþingi i gær
JÓHANN HAFSTEIN hélt í gser framsöguræðu af hálfu Sjálfstæðis'
rnaima á Alþingi fyrir frumvarpi þeirra um eflingu Fiskveiða-
sjóðs. Sýndi hsmn með glöggum rökum fram á. mikilvægi málsins
cg nauðsyn skjótra úrræða þings og stjómar.
í lok hinnar greinargóðu ræðu sinnar komst hann svo að orði:
Ég vtl að lokum minna á eftirfarandi staðreyndir um þýðingu
bátaútgerðarinnar fyrir fjárhag þjóðarinnar og atvinnuöryggi:
1. Viðskipti þjóðarinnar út á við og fjárhagsieg afkoma er meira
undir útveginum koinin en nokkriun öðrum atvinnuvegi þjóðar-
itMtar, en framleiðsla sjávarútvegsins hvíiir á tveim meginstoðum,
annars vegar bátaflotaJium, htns vegar togurunum.
2. Af því aflftmagni, sem á land kemur árlega, eru nær 57%
frá bátaflotaitum og svipað verður hlutfallið, að því er snertir þau
verðmæti, sem framlcidd eru til útflutnings úr aflanum.
3. Á bátafiotanum munu að jafnaði vera milli 4000 og 5000
ajómenn, sem hafa aðalframfæri sitt af þessari atvinnugrein. t
ölitun kaupstöðum og kauptúnum á suðvesturhluta Jandsins, ef
frá er tekin Beykjavík og að nokkru leyti Hafnarfjörður, byggist
nfkoma manna að langmestu leyti á bátaútveginum og sérstaklega
má nefna stað eins og Vestmannaeyjar, sem byggir afkomu sína
að öHu leyti á bátaútveginum. Víðs vegar um iandið eru vaxandi
sjávarþorp með nýtízku fiskiðnaði í landi, nýjum og vistlegum
íbúðarhúsum og almcnnri velmegun ávöxtur bátaútgerðarinnar.
4. Bátaflotinn hefur sérstöðu til hagnýtingar auknum afia-
brögðum vegna friðunarráðstafana í hinni nýju og vaxandi land-
heigi og síldveiðamar má segja, að grundvallist á bátaflotanum.
5. Það er á færi eiastakiinganna sjálfra, sjómanna og samtaka
þeirra að stofna til bátaútgerðar svo sem hin öra þróun og ný-
sköpun bátaflotans á síðustu 2*4 ári sýnir, en á þeim tíma hefur
hann aukizt um 4276 rúmlestir, meðan aukning togaraflotans hefur
verið einstakÍHigunum algerlega ofviða.
6. Af framangreindu má m. a. marka grundvallarþýðingu báta-
útgerðarinnar í þjóðarbúskap landsmanna, hún skapar hlutfalls-
lega mesta vinnu, skilar tiitölulega mestu af verðmæti aflans til
mannanna er að útgerðinni vinna, tiltölulega mestum erlendum
gjaldeyri og krefst minnst fjármagns.
Eru því fá verkefni Alþingis og rikisstjómar veigameiri
en að skapa Fiskveiðasjóði íslands aðstöðu til að gegna hinu
mikilvæga hlutverki að veita bátaútveginum nauðsynleg
stofnlán framvegis, því að elia væri fótum kippt undan einni
meginstoð íslenzks atvinnulifs, bátaútveginum.
A3 öðru leyti fórust þingmanni
orð á þessa leið:
í sambandi við frv. það, sem
hér er til umræðu um eflingu
Fiskveiðasjóðs, á þskj. 18, tel ég
nauðsynlegt, að háttv. þingmenn
geri sér grein fyrir heildarmynd
mólsins og mikilvægi þess.
Er þá annars vegar um að ræða
fjárreiður Fiskveiðasjóðs, eins og
þær nú eru, en hins vegar þá
lánsfjárþörf, sem ætla verður að
sé fyrir hendi á næstunni, miðað
við verkefni Fiskveiðasjóðs.
Skal ég fyrst ræða fyrri þátt
málsins — eða fjárreiður sjóðsins
nú.
Segja má, að þessu atriði séu
FISKVEIÐASJÓÐ
SKORTIR FÉ
í síðustu skýrslu sjóðsstjórnar-
innar um fjárhag sjóðsins koma
m. a. fram eftirfarandi atriði:
Á yfirstandandi ári, fram til
25. þ. m. hefur sjóðurinn veitt
lán, sem nema alls rúmum 42
millj. ki'óna.
Loforð sjóðsins um lán til af-
greiðslu fyrir lok þessa árs eru
um 20 milljónir króna.
Þeesar upphæðir koma ekki
allar tii útborgunar á þessu ári,
vegna þess að yfirleitt hefur
fengizt 1—3 ára gjaldfrestur
*/2 andvirðis þeirra báta, sem er-
lendis eru smíðaðir.
Útborganir til áramóta, eða þar
um bil hafa verið áætlaðar um
16 milljónir króna, en bankainni-
stæður sjóðsins nú eru tæpar 10
milljónir.
Er þá sjóðurinn meira en þurr-
ausinn, þó að nokkrar tekjur falli
til fram að áramótum, því að hér
eru heldur ekki taldar ýmsar
brýnar lánabeiðnir, sem fyrir
liggja og nauðsynlegt er að geta
afgreitt á næstunni.
Þessar niðurstöður eru í sam-
ræmi við áætlanir og horfur síð-
ari hluta árs 1955, en þá var
fyrrverandi hæstv. ríkisstjórn
bent á að óhjákvæmilegt væri að
afla Fiskveiðasjóði viðbótarfjár,
10 millj. kr. á ári 1956 og 1957,
til þess eins að hægt væri að
veita lán til skipasmíða, sem þá
var þegar hafin eða um það bil
að hefjast.
í þessu sambandi verð ég að
leiðrétta það, sem fram kemur
í greinargerð um framlög til
Fiskveiðasjóðs af greiðsiuafgangi
ríkissjóðs 1955 og 1956, en það á
við árin 1954 og 1955.
Áætlaðar árstekjur sjóðsins að
óbreyttum kringumstæðum eru
nú um 18 milljónir króna.
Ca. kr.
Afb. og vextir 7.500.000.00
Hluti útfl.gj. af
sjávarafurðum 8.500.000.00
Ríkissj óðsframlag
að óbr. lögum 2.000.000.00
Kr. 18.000.000.00
Björgunarbátasýning í Sundhöllinni
A' HORFENDAEVÆÐIÐ í
sundhöllinni var þéttskipað
í fyrrakvöld, er þar var haldin
sýnikennsla í meðferð gúmmí-
björgunarbáta. Var þessi sýn-
ing á vegum Skipaskoðunarinnar
og Landssamb. ísl. útvegsmanna.
Sjómannaskólanemendur voru
með gúmmíbátana, tvo sem not-
aðir voru, en meðferð þeirra er
nú fastur þáttur orðinn í sjó-
mannaskólanáminu.
Sýnt var er bátnum var kastað
frá „skipi“ og hvernig hin sjálf-
virka loftdæla blés gúmmí
bétinin upp á 15 sek., þannig að
hann var fær í flestan sjó. Sýnt
var og hvernig báturÍRn er rétt-
ur við, ef svo slysalega tekst til
að hann fari á hliðina. Slíkt er
auðvelt fyrir einn mann. — Þá
vakti það einnig mikla athygli á
sýningunnl, er sjómannaskóla-
nemendumir sýndu hvernig þeir
stukku ofan í bátinn úr „stóru
skipi“ og stukku þeir þá
af dýfingarbrettum Sundhallar-
innar.
Sýning þessi þóttl takast mjög
vel. Gestir, sem voru einkum út-
gerðarmenn og sjómenn, létu í
ljós mi-kla hrifningu yfir því að
fá tækifæri til þess að kynnast
ágæti þessara báta. Töldu þeir
að með tilkomu gúmmibátanna
væru mörkuð merk tímamót í ör-
yggismálum sjómanna við strend
ur landsins. Skipaskoðunarstjóri
Hjálmar Bárðarson skýrði fyrir
gestum einstök atriði þessarar
sýnikennslu. í ráði mun vera að
efna til slíkrar sýnikennslu aftur
síðar og einnig utan Reykjavíkur
í verstöðvum eftir því sem að-
stæður leyfa.
í gærdag var svo fulltrúum
skipaskoðunarinnar út um land
sýnt hvernig pakka skal bátum
þessum og ganga frá þeim, en
það er vandasamt verk, ef það
á að vera gert þannig að bátanúr
ekki skemmist.
Næstu 2 ár, 1957 og 1958 falla |
árlega til afborgunar af erlend-
um bráðabirgðalánum til báta-
kaupanna undanfarið um 10
millj. króna á ári.
Verður þá handbært fé til út-
lána næstu tvö ár, að öðru
óbreyttu 8 millj. kr., sem eins
og nú er hrekkur ekki einu sinni
til að endurnýja vélarnar í báta-
flotanum árlega, hvað þá meira.
Að vísu veit ég að þessi fjár-
skortur Fiskveiðasjóðs kemur
háttvirtum alþingismönnum ekki
á óvart, því að alkunna er, að
reynt hefur verið að fá erlent
lánsfé til Fiskveiðasjóðs tvö und-
anfarin ár frá Alþjóðabankanum
án árangurs.
Frumvarp það, sem hér er fram
borið um að hækka hið árlega
ríkissjóðsframlag þegar í stað um
10 milljónir króna miðar að því
að firra vandræðum, eins og nú
horfir. í»að leysir ekki lánsfjár-
þörfina, sem framundan er. En
það er vissulega ekki tál of mikils
mælzt, að af hinum risavöxnu
útgjöldum ríkissjóðs fari árlega
12 milljónir króna í hinn mikil-
væga stofnlár.asjóð sjávarútvegs-
ins, Fiskveiðasjóð íslands.
LÁNSFJÁRÞÖRFIN
MJÖG MIKIL
Ég vil þá víkja nokkrum orð-
um að lánsfjárþörfinni, sem fyr-
ir hendi er, ef tryggja á að Fisk-
veiðasjóður geti haldið áfram að
gegna sínu mikilvæga uppbygg-
ingarhlutverki í ísl. sjávarútvegi.
Eins og fram kemur í greinar-
gerð frv., fskj. IV, er hin árlega
lánsfjárþörf áætluð rúmar 44
millj. kr.
Þetta sundurliðast þannig:
I
M.kr.
Til aukningar bátaflotans,
miðað við sömu þróun og
undanfarin 2% ár....... 26.250
Til vélakaupa............ 9.000
Viðgerðir skipa og véla .. 2.000
Verbúðir og vinnslustöðvar 7.000
Samtals 44.250
Ef til vill er þessi áætlun
rifleg og mætti komast af með
minna til sumra liða hennar.
En þá er á það að líta, að önn-
ur aðkallandi verkefni eru
fyrir hendi, sem Fiskveiða-
sjóður hefur ekki treyst sér
til að sinna, eða ekki nema
að nokkru leyti og á ég þar
við margs konar verkefni í
sambandi við hagnýtingu afl-
ans í landi. Og alveg sérstak-
lega vek ég athygli á þeirri
miklu þörf, sem fyrir hendi ec
hjá söltunarstöðvunum á
Siglufirði og víðar — til end-
urnýjunar og nýbyggingar —
en þörfum þcssara aðila hef-
ur Fiskveiðasjóður ekki gctað
mætt — og ég óttast, að þeir
eigi ekki í nokkur hús að
venda, eins og nú standa sak-
ir.
Af öllu þessu má marka,
eins og fram kemur í greinar-
gerð, að til stórra vandræða
horfir, enda þótt þetta nauð-
synlega frv. yrði að lögum,
ef ekki tekst jafnframt að
hagnýta 50 millj. kr. láns-
heimild þá, sem fyrir hendi er
í gildandi lögum um Fiskveiða
sjóð nr. 40 frá 1955.
EIRÍKUR ÞORSTEINSSON
ANDVÍGUR FRUMV.?
A3 lokinni framsöguræðu Jó-
hann Hafstein tók til máls þing-
maður Vestur-ísfirðinga Eirik-
ur Þorsteinsson. Flutti hann all-
langa skrifaða ræðu og reyndi í
henni að leitast við að sanna að
Sjálfstæðismenn hefðu ek-ki unn-
ið sem skyldi fyrir sjávarútveg-
inn. Varð vart betur skilið af
ummælum hans öllum en að
hann væri þessu frumvarpi um
Fiskveiðasjóð lítt fylgjandi. Og
er Jóhann Hafstein hvatti hann
til þess að lýsa því skýrt og skor-
inort yfir hvort hann væri fylgj-
andi frumvarpinu eða ekki,
kvaðst Eiríkur mundi greiða því
atkvæði til annarrar umræðu, en
meira var ekki hægt að fá út úr
honum. Varð þingmaður sér til
lítils sóma í sambandi við þetta
stórfellda hagsmunamál sjávar-
útvegsins, enda benti Jóhann
Hafstein á að Vestur-ísfirðingar
bæru til hans lítið traust í sam-
bandi við afskipti hans af sjávar-
útvegsmálum.
SEYÐISFIRÐI, 7. nóv. — Fyrir
hálfum mánuði, var byrjað að
grafa fyrir toppstöð hér rétt inn-
an við Seyðisfjarðarkaupstað.
Eru vélarnar til stöðvarinnar
komnar hingað fyrir löngu. Verð-
ur haldið áfram með verkið, en
því miðar vel áfram, meðan
veðrátta leyfir. Er stöðin byggð
með það fyrir augum, að nota
hana, sem varastöð, ef rafmagn
þrýtur hér í kaupstaðnum frá
aðalstöðinni. -—Benedikt.
DANSLEIKUR
verður í Samkomuhúsinu Káranesbraut 21,
Kópavogi í kvöld klukkan 9
Bílhappdrætti SjálfstæbiJískksiRS
Dregið eftir
2 daga
Enn nokkrir miðar óseldir.
Fást í bílnum í Austurstræti og í skrit-
stofu Sjálfstæðisflokksins.