Morgunblaðið - 14.11.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.11.1956, Qupperneq 4
4 MOKCFVBKABIÐ Mlðvíkudagur 14. nðv. ’56 1 dag er 319. dagur ársins. Miðvikudagur 14. nóvember. Árdegisflœði kl. 2,28. Síðdegiaflæði kl. 14,46. SlysavarSstofa Keykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek, op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek er opið daglega frá kl. 9—19, nema á laugardög- um, 9—16 og á sunnudögum 13— 16. Sími 82006. Hafnarfjörður: — Næturlæknir •r Ólafur Einarsson, sími 4583. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 3210. — Næturlæknir er Pétur Jónsson. I.O.O.F. T as 13811148% s St: St: 595611147 — VIII. RMR — Föstud. 16. 11. — Fund inum frestað til 23. 11. • Veðrið • í gær var hvöss vestanátt um allt landið. Éljaveður á Norð- ur- og Vesturlandi, en bjart- viðri á Austurlandi. — 1 Rvík var hiti í Rvík kl. 3 í gær- dag, 5 stig, á Akureyri 2 st., á Galtarvita 2 stig, á Dala- tanga 2 stig. — Mestur hiti var í Reykjavík, 5 stig, en minnstur 1 stigs frost í Möðru dal. — í London var hiti á há- degi í gær, 8 stig, í París 6 stig, í Berlín 3 stig, í Osló 1 st. frost, í Stokkhólmi 1 st. hiti, í Kaupmannahöfn 3 stig, í bórshöfn í Færeyjum 7 stig. D • Aímaeli • -□ 70 ára er í dag, 14. nóv., Sigríð ur Bjamadóttir frá Borðeyri, nú til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni, Skeggjagötu 2, Rvík. Frú Sigríður og maður hennar eru mörgum kunn fyrir gestrisni sína að norðan. — Kunningi. • Brúðkaup • S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Eggerti Ólafs syni að Kvennabrekku, þau Astrid Fivels og Guðmundur Jónsson, óðalsbóndi að Ljárskógum í Döl- um. Heimili þeirra verður að Ljárskógum. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Marie Gönn- hild Önnen frá Dale í Sunnfjord og Erling Roald Magnússon, stýri maður. Heimili þeirra er að Laug- amesvegi 40. Nýlega hafa verið gefin saman f hjónaband af séra Óskari J. í>or- lákssyni ungfrú Edda Þorkelsdótt ir og Jóhann Gunnarsson, lyfja- fræðinemi. Heimili þeirra er að Ránargötu 49. Ennfremur Aðalheiður G. Alex- andersdóttir, Dvergasteini, Hafn- arfirði og Magnús I. Ingvarsson, húsasmiður, Drafnarstíg 2. Heim- ili þeirra er að Ránargötu 49. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Gunnari FERDINAMD Ámasyni ungfrú Jónína Margrét Hermannsdóttir, Stapakoti, Innri- Njarðvík og Jakob Sigurðsson, Nýbýlavegi 44, Kópavogi. Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 44, Kópa- vogi. — Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Magnea Hjálrn arsdóttir, Nýjalandi, Garði og ól- afur Ágústsson, Sólhól, Djúpa- vogL — • Skipafiéttir • Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Brúarfoss var væntanlegur til Rostock í gærdag frá Vestmanna- eyjum. Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Hamborgar og Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærdag til Hafnarfjarðar, og fer þaðan í kvöld til Vestmannaeyja, Rotterdam og Hamborgar. Goða- foss fór frá Kotka 9. þ.m. til Rvík ur. Gullfoss fór frá Hamborg 12. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Rvík- ur. Tröllafoss fór frá Rvíkur 7. þ.m. til New York. Tungufoss fór frá Húsavík í gærdag til Sval- barðseyrar. Straumey lestar í HuII 12. þ.m. til Rvíkur. Vatna- jökull lestar í Hamborg um 14. þ. m. til Reykjavíkur. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandafiug: Sólfaxi fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Eg- ilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Kvenfélag Langholtssóknar Þær konur, sem ætla aá gefa muni á bazarinn, gjöri svo vel að koma þeim á eftirtalda staði: — Langholtsveg 35, sími 80139; Hlíð arenda, sími 2766, Skipasund 60, sími 80913; Sogamýrarblett 46; við Háaleitisveg, simi 6127; — Nökkvavog 2, sími 80184; Hlunna vog 4, sími 6316. Konur í Barðstrendinga- félaginu Munið saumafundinn í kvöld í Grófin 1-. — Nefndin. Ungver j alandssöf nu nin Afh. skrifstofu Rauða krossins: Frá fimm konum kr. 500; B B 100; N N 100; S T 100; kona 100; Karl í Koti 50; Þ H 350; frá konu 50; þrjú systkini 50; Sigur- bjöm Gíslason 150; B E 100; nafn laust 250; Guðmundur Vilhjálms- son 200; Landsmálafélagið Vörður 10.000; Bergur Sigurbjörnsson 100; verksmiðjan Vífilfell 1.000; Guðrún Erlends 100; tvær mæðg- Ug bók ur 200; N N 100; G J 100; Gunn- ar Thoroddsen 500; N N 200; Vig- dís 50; Lýsi h.f. 500; Sigurður Ólafsson 200; Ó B 50; H S B 100; Guðrún St. Jónsdóttir 100; N N 200; xx 200; N N 1.000; N N 100; Kjartan Ólafsson 100; M B 50; G S 100; Sigvaldi Jónsson 100; Þ B 400; Pálína 100; nafn- laust 100; J J 100; Guðný Helga- dóttir 100; Guðrún Erlendsdóttir 100; Guðmundur Björnsson 100; Vinnuveitendasamb. Isl. 20.000 Einar Ólafsson 100; Hanna Christ iansen 100; M K 100; Jón E Waage 100; A E 50; kona 50; A K H 200; Þjóðkirkja íslands 10.000; Baldur 100; Fisksalafélag Reykjavíkur 1500; gömul kona 50; N N 100; Steinunn Jónsdóttir 100; starfsfólk í skrifstofu bæjar- verkfræðings 1.685; mæðgur 150; Trausti Ólafsson 100; Hólmfríður Jónsdóttir og Þóroddur Guðmunds son 400; ónefndur 100; Kassagerð Reykjavíkur 2000; starfsfóllc Kassagerðar Reykjavíkur 3.300; Steinunn Jónsdóttir 100; Eim- skipafélag íslands 10.000; Sigurð ur Kristinsson 100; tvö lítil syst- kini 100; mæðgur 50; R 20; H G 200; Rúna 100; G Þ 100; gömul kona 100; L. Brandsdóttir 50; L. Jónsson 100; E M 100; starfs- mannafélag Bókfells 660; Kristín Sveinsdóttir 150; H H 200; S B 100; U og K 100; S T 100; Dagný 100; Ásbjöm Krisljánsson 100; G. Helgason & Melsted 1.000; Verzl- unin Guðrún 500; N N 100; Sigríð ur Guðm mdsdóttir 200; S R 500; D S 100; J T 20; Þorbjörg og Sig fús Halldórsson frá Höfnum 50; Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt 5.000; ónefnd 100; þrír drengir 100; N N 50; Ingibjörg 50; Hermann Þórð- arson 100; Völundur 6.000; Ást- ríður Eggertsdóttir 500; Jón Jóns- son 200; J S K 500; kona 100; M K og J 100; O S 50; Sölusamband ísl. fiskframleiðenda 5.000; Gest- ur Þórðarson 60; S S 100. Afh. Mbl.: N N kr. 100,00; N N 100,00; G G 25,00; Snæfellingur 100,00; Ingi 100,00; N N 100,00; E P 100,00; K E 100,00; S G 200,00; K J 50,00; G G 100,00; N N 30,00; Sigr. Jónsd. 100,00; Á M 100,00; X 30,00; H G T 100,00; J K B 100,00; N N 50,00. Kynning á verkum og hug- sjónum Sigfúsar Elíassonar Kvöldsamkoma í Fríkirkjunni n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. — Nokkur atriði samkomunnar: — 1. Samkoman sett. 2. Flutt verður bæn. 3. Kórsöngur. 4. Konan í dalnum frumort kvæði eftir Sig- fús Elíasson, flutt af höf. 5. Sagð- ir einkennilegir draumar. 6. Hin vígðu sambönd, er ná til Ljós- heima (opinberun) og hin óvígðu sambönd við Þokuheiminn. 7. Orð undrabarnsins: Bréfin að ofan frá pabba og mömmu. 8. Sjómanna sálmur (eftir S. E.) kórsöngur. 9. Fræðierindi. Lyklar leyndardóm- anna, dulrænar ljósprentaðar teikningar frá Dulminjasafni Rvík ur. 10. Sagt frá innsigluðum leyndardómum. 11. Kórsöngur og þakkargjörð. 12. Hið hvíta bréf afhent samkomugestum. — Sú nýbreytni verður og mun verða framvegis hjá oss, að konur fá hvíta aðgöngumiða, sem kosta að- eins kr. 5,00, en karlar brúna að- göngumiða, sem kosta kr. 10,00. Eldra fólk og aðrir, sem ekki eru við fasta atvinnu, eru velkomnir án þess að greiða aðgangseyri- Orð lífsins Eins og líka Davíð lýsir þann mann sælan, sem Guð tilreiknar réttlæti án verka. Sælir eru þeir, sem afbrotin eru fyrirgefin og syndir þeirra huldar. (Róm. 4,6—7.). Veikleikinn gegn áfengisneyzl- unnar, er í of mörgum tilfellum arfgengur. Þetta skyldu menn at- huga vandlega. — Umdæmisstúkan. Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í Hafnarfirði verður í Sjálfstæðisliúsinu í kvöld og hefst kl. 8,30. Verðlaun verða veitt. Félag Snæfellinga og Hnappdæia í Rvík Skemmtifundur í Silfurtunglinu 15. nóvember kl. 8,30. Allir Snæ- fellingar velkomnir. Bólusetning barna gegn mænusótt í Heiisuverndar- stöðinni í dag verða böm, búsett við eftir- farandi götur, bólusett: MiSvikudag 14. nóv. kl. 9-12 f.h. Hólmgarður, Hólsvegur, Holta- vegur, Holtsgata, Hrannarstígur, Hraunteig, Hrefnugata, Hring- braut, Hrísateigur, Hvammsgerði, Hverfisgata, Hæðargarður, Höfða tún, Hörgshlíð, Hörpugata, Ing- ólfsstræti, Kambsvegur, Kapla- skjólsvegur, Kárastígur, Karfa- vogur, Karlagata, Kirkjustræti, Kirkjuteigur, Kirkjutorg og Kjart ansgata. —• Kl. 1—3 e.h.: Klapparstígur, Kleifarvegur, Kleppsmýrarvegur, Kleppsvegur, Kringlumýrarvegur, Kvisthagi, Lágholtsvegur, Langa- gerði, Langahlið, Langholtsvegur, Laufásvegur og Laugarásvegur. Kl. 3—5 e.h.: Laugarnesvegur, Laugateigur, Laugavegur, Leifs- gata, Lindargata, Litlagerði, Ljós vallagata, Lokastígur, Lóugata, Lynghagi og Lækjargata. Listasafn * Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30 til 3,30. Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna ' * efnir til kvikmyndasýninga I kvöld kl. 8,30 og 10,00 e.h. Sýndar verða eftirtaldar myndir: 1. Víðsjá nr. 23: a) Frá Mar- okkó. b) 18 löndum veitt frelsi og fullveldi. Myndin er með íslenzku tali. 2. Arturo Toscanini stjórnar N BC-Sinfóníuhljómsveitinni. Leik- inn verður Lofsöngur þjóðanna eftir Verdi. 3. Frá hafi til hafs. Fjórði og síðasti þáttur úr sögu Banda- ríkjanna. Myndin er með íslenzku tali. Aðgöngumiðar verða afhentir í bókasafni Upplýsingaþjónustunn- ar að Laugavegi 13 miðvikudag- inn frá kl. 1:00—6:00 e.h. Að- gangur er ókeypis og heimill öll- um eldri en 15 ára. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl. P M kr. 100,00; S G 50,00; R H 50,00; G S 100,00; áh. E. H., Borgamesi 100,00. • Söfnin • Listasafn Ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja- safnið: Opið á sunnudögum kL 13—16. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og firnmtudögum kl. 14— 15. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. — 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandarikjadollar . — 16.32 1 Kanadadcllar ... — 16.40 100 danskar kr.....— 236.30 100 norskar kr.......— 228.50 100 sænskar kr. .... — 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir ír. .. — 376.00 100 Gyllini ......... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 ^^unicaffimt — Hvað ætlið þið að láta dreng inn ykkar heita? — Það er nú það, sem við get- um ekki komið okkur saman um, hjónin. Eg vil láta hann heita Guðmund, i höfuðið á föður mín- um, en maðurinn minn vill láta hann heita Guðmund, eftir föður sínum. Sá hlær bezl sem síðast hlær %j l—M J*( — lomras. Æh, hvert þcirra ætlaði ég uú að kaupa? Á" — Maðurinn minn er ótukt, ræfill og drykkjubolti. Það er al- veg hræðilegt að vera búin að vera gift honum í 25 ár. — En hvers vegna skilurðu ekki við hann? — Skilja við hann, ne-hei, það væri nú allt of gott fyrir hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.