Morgunblaðið - 16.11.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.1956, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. nóv. 1956 M ORGU1VBT/4ÐIÐ 15 Sextugur í dag: Þorleifur Jónsson írkvstj. ÞORLEIFUR JÓNSSON, fram- kvæmdastjóri á Eskifirði, er sex- tugur í dag. Hann er fæddur 16. nóv. 1896 í Efra Skálateigi i Norðurfjarðarhreppi í Suður- Múlasýslu og voru foreldrar hans Jón Þorleifsson bóndi þar og kona hans Guðríður Pálsdóttir. Þorleifur fór til Hafnarfjarð- ar mjög ungur og stundaði nám við Flensborgarskóla 1915—17. Þorleifur dvaldist siðan oftast í Hafnarfirði til ársins 1951, er Éjörg Olafsson sjötug ÞEIR sem erlendis dveljast mik- inn hluta ævi sinnar, gleymast nokkuð fljótt hjá nýrri kynslóð í heimalandi sínu, þótt fyrrum hafi nafn þeirra verið á flestra vör- um. Samt eru það fleiri en gamlir vinir Ingibjargar Ólafsson, sem senda henni hlý hugskeyti á af- mælisdeginum hennar núna, því að mörgum 1-öndum sínum hefir hún leiðbeint og liðsinnt fyrr og síðar fram á þennan dag. Hún er fædd á Másstöðum í Vatnsdal 7. sept. 1886. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson bóndi þar, síðar á Mýrarlóni í Krækl- lingahlíð — og kona hans, Guð- rún Ólafsdóttir frá Eiríksstaða- koti í Svartárdal. í Galtarnesi í Víðidal ólst hún upp árin 1880 Englandi og er prinsessa af gam- alli konungaætt grískri. Ókunnugt er mér í hve mörg- um félagastjórnum Ingibjörg hef- ir verið um dagana, en það veit ég, að 19 ár var hún í stjórn „Dansk-Islandsk Kirkesag“, sem séra Þórður Tómasson stofnaði til eflingar góðum kynnum milli kirkna Danmerkur og íslands. Ingibjörg fór úr þeirri stjórn 1938, „er of fjarri báðum löndum til að geta gjört þar gagn“, sagði hún. Ennfremur er hún, — síðan 1934 — í stjórn ensks félags, er nefnist „The Viking Society -for Northern Research" og fulltrúi Danmerkur í The International Bureau for the Suppression of Traffic in Women and Children, og fulitrúi íslenzka biblíufléags- hann réðist framkv.stjóri við togarafélagið Austfirðing h.f. á Eskifirði. Meðan Þorleifur dvaldist í Hafnarfirði tók hann mjög virk- an þátt í félagslífi bæjarins. Hann var m. a. stofnandi mál- fundafélagsins Magna, auk þess var hann um tvo áratugi, einn af forystumönnum Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði. Honum voru falinn af flokksmönnum sínum fjölmörg trúnaðarstörf, m. a gegndi hann bæjarfulltrúa- störfum frá 1930—1951 og sat oft- ast í bæjarráði. Sjávarútvegsmál hafa frá öndverðu verið mikil áhugamál Þorleifs og var hann m. a. form. fiskimálanefndar og forrh. stjórn- ar fiskimálasjóðs eftir að sjóð- urinn var stofnaður. Síðastl. 5 ár hefur Þorleifur starfað á æskustöðvum sínum og rekið af dugnaði og hagsýni þá útgerð, sem hann hefur haft með höndum. Við vinir hans og kunningjaf sendum honum og fjölskyldu hans beztu afmæliskveðjur í til efni þessara merku tímamóta lífi hans. M. Á. M. til 1900. Skömmu eftir aldamótin i ins og heiðursfélagi þess síðustu sá ég hana oft í Reykjavík hjá frú Ragnhildi Briem ekkju séra Eggerts á Höskuldsstöðum. Var frú Briem hin mesta merkiskona og ákveðnari og opinskárri um kristindómsmál en venjulegt var um þær mundir í Reykjavík. Tel ég vafalaust að gáfaða og fram- sækna unga stúlkan hafi hlotið varanlega blessun af dvöl sinni hjá frú Briem. Um þessar mundir fór Ingi- björg á Kvennaskólann í Rvík og síðar á hvern skólann eftir annan: Gagnfræðaskólann á Ak- ureyri, lýðháskóla, bæði í Askov og Vallekilde í Danmörku, kenn- araháskóla í Kaupmannahöfn og Kingsmead College í Englandi. Mér er enn í dag óljóst hvernig hún fór að kljúfa þetta fjárhags- lega. En þrek hennar og gáfur voru svo áberandi „að það var ekki hætt við að féleysi hefti för hennar“, eins og danskur prest- ur sagði við mig um hana, er hún var ung þar í landi. Ingibjörg kom heim aftur til íslands árið 1909 eða 1910 og gjörðist framkvæmdastjóri K. F. U. K. í Reykjavík í 2 ár, en fór þá aftur alfarin 1912. — „Sjald- séður gestur", tvisvar eða þrisvar á íslandi í 44 ár, sem síðan eru liðin. Danir kunnu að meta starfs- krafta hennar, og fengu henni hvert trúnaðarstarfið öðru meira, I enda þótt þá væri einatt lítil j meðmæli í Danmörku að vera! íslendingur. Hún var fram- j kvæmdastjóri K. F. U. K. í Vejle j 1912—1916, ferðafulltrúi K. F. U. ! K. í Danmörku 1916—1919, aðal- fnamkvæmdastj óri þess félags í Kaupmannahöfn 1919—1922 og loks í 8 ár ferðafulltrúi sambands kristilegs félags ungra kvenna um öll Norðurlönd. Ennfremur sendu Danir hana til Þýzkalands árið 1919 til að rannsaka hung- ursneyð og varnir gegn henni, — og til Bandaríkjanna árið 1924 til að heimsækja danska söfnuði þar vestra. Heimili taldi hún i Höfn en sjaldan var hún heima í 8 ár eða lengur, og ferðalögin fóru smám saman með heilsu hennar. Því varð hún að draga sig í hlé eftir 1930 og settist þá að í Rottingdean á Suður-Eng- landi, og býr þar enn með vin- konu sinni nokkru yngri, er starf að hefir lengi fyrir K. F. U. K. á arm. í Bjarma skrifaði hún við og við fyrir löngu, en hinar erl. tíma rita- og blaðagreinar hennar eru orðnar fleiri en ég fæ talið. Fyrsta ritið h'ennar: Um sið- ferðisástandið á íslandi, 1912, fékk svo slæmar viðtökur að þær studdu að brottför hennar. Seinna komu þessar bækur: Om at ældes smukt, 1929, Thorkil pá Bakki, 1934, Tanker undervejs, 1936, Ævisaga Jésú Krists, 1936, Do not worry, 1937, og What is Con version? 1937. Sumaiið 1947 sat ég stundar- korn hjá formanni díakonissu- félags Finnlands, dr. Ukol Winén, prófasts í Helsingfors. Ég flutti honum kveðju Ingibjargar Ólafs- son. En hann svaraði með þess- ari spurningu: „Eruð þér íslend- ingar svo ríkir af afburðastarfs- kröftum að þér hafið efni á að láta Ingibjörgu Ólafsson starfa erlendis ævilangt?" Ég sagði honum, að hún væri ekki gleymd á fslandi, t. d. hefði henni verið veitt fálkaorð- an árið 1935. Dr .Winén vildi vita fleira og eldra, sem hér er ekki ástæða til að greina frá. En oft hefir mér komið í hug síðan að margt mundi vera öðru vísi en nú er vor á meðal, ef þær Ólafía Jóhannsdóttir og Ingibjörg Ólafsson hefðu starfað og notið sín eins vel á íslandi eins og þær gjörðu erlendis. — Og þó var alltaf hálfur hugur þeirra beggja heima á Fróni. Það var mér full- kunnugt. En Guð hefir blessað sporin þeirra hvar sem leiðin lá — og þaá er aðalatriðið. Sigurbjörn Á. Gíslason. NIÐÖRSyflyVÖRyR frá Tékkóslóvakíu EINKAUMBOÐ: KRISTJÁN G. GÍSLASON H.F. Nýjar vetrakápur fyrir unglinga og fullorðna ú mjög hagstæðu verði. Höum einnig fengið ódýrar popiinkápur í fallegu úrvali. Kápu- og dömubúðin, Laugavegi 15. TILKYNNING til atvinnurekenda Atvinnurekendur, sem ekki hafa skilað sköttum starfs- fólks, eru áminntir um að gera það tafa*laust að viðlagðri aðför að eigin ábyrgð á sköttunum. Reykjavík, 14. nóv. .1956. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli . Takið eftir tækifæriskjólar á aðeins kr. 100.00. □ DYRI M A R KAÐ URINN Templarasundi 3 Admiral KÆLISKÁPAR IMý senáing komln ADMIKAL kæliskáparnir fást í mörgum stærðum (og litum, eftir pöntun). ADMIRAL fást með og án sjálfvirkri affrystingu. ADMIRAL kæliskáparnir eru með 5 ára ábyrgð á frystikerfinu. ADMIRAL kæliskáparnir eru mjög vandgðir og hin mesta heimilisprýði. Leitið nánari upplýsinga. Olaíur Gíslasson & Co hf. HAFNARSTRÆTI 10—12 — SÍMI 81370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.