Morgunblaðið - 02.12.1956, Page 8

Morgunblaðið - 02.12.1956, Page 8
8 MORCUKBLAÐIÐ Sunnudagur 2. des. 195« Símar 5805, 6586, 5524. JÓLAVÖRURNAR KOMNAR M mmwm jínsíínír reykjaviK AÐALSTRATI 7 Eigum fallegt úrval af Nælon-undirfatnaði, undirkjólum, skjortum, náttfötum, Barnaundirfatnaði í fallegu úrvali. Dömu- og barnaasloppum úr „frotté“. Dömusloppum, ýmsum gerðum. Barna- og unglingakjólum í stóru úrvalL Dömu- og barnablússum í fallegum jóla- pakkningum. Vasaklútakössum, margar tegundir. Hönzkum og hálsklútum í mjög smekklegum gjafakössum. Barnahúfum, ýmsar gerðir, Jólabönd fyrir jólapakka — og margt fleira. Einnig eigum við von á ýmsum fallegum vörum bráðlega.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.