Morgunblaðið - 02.12.1956, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.12.1956, Qupperneq 9
Sunnudagur 2. des. 1956 MORGUNBLAÐIÐ Glæsileg 5 herb. ibuð a 1. hæð í Hlíöunum til sölu, milliliðalaust. Sér i-nn- 8angUr> geymsla, bílskúrsa’éttindi og aðgangur að þvotta- ^usi aðra hverja viku. ^ikil útborgun áskilin. — Tilboð merkt: „300 —7269“, sendist Mbl. fyrir 5. desember. Lilið píanó eða píanetta óskast til kaups. Lysthafendur sendi nafn og sínaanúmer í pósthólf 1256 Staðgrelðsla íyri; liMIMSKOTSBORÐ Ööfum aftur til innskotsborð innlögð. Einnig skrifborð r skólafólk, stærri og minni gerðina. Litið í gluggann í Bankastræti 4. Húsgagnavinmistofan Nýmörk. Keflavík — Suiurnes Jólavörur í miklu úrvali: Ljósakrónur Vegglampar Siandlampar BorSlampar Loftljós í ganga og kwb. Skermar Loftsólir ★ Hraðauðukatiar Vöflujárn Slraujárn Brau5ristar Ra f magnsof nar Rafmagnsiiilarar ★ Leikföng Skrautkerti. Jólakort Jólatrésakraut i^p^msFiisba. Keflavik Skóstslan Laugaveg 1 Jóla-lakkskór Drengja- og telpna lakkskór nýkomnir Dragið ekki að kaupa jólaskóna á börnin, því birgðir eru takmarkaðar. Margit Söderhohn: Laun dyggðarinnar Höfundur hinna vinsælu bóka „Glitra daggir, grær fold“ og „Við bleikan akur“ hefur enn á ný samið skáidsögu sem gerist í sama umhverfi og þessar tvær vinsælu bækur, þ.e. í Helsingja- landi á árunum í kringum 1830. Marteinsbæjarbóndinn ungi, Andrés, verður að berjast við lítilsvirðingu og ýmsar grunsemd- ir sveitunga sinna, þar eð dauði húsbónda hans er enn ekki að fullu upplýstur. Ennfremur bland- " ar fyrrverandi húsmóðir hans sér á örlagaríkan hátt í hjúskaparlif hans. Hlutirnir skýrast þó, og Andrési tekst, sakir mannkosta sinna, að ávinna sér virðingu sveitunga sinna. Við hlið Andrésar í baráttu hans, standa vinur hans Óli og frændi hans Eiríkur, örgeðja og ágengur, en óbifanlega tryggur, og síðast en ekki síst hin unga eiginkona hans, bóndadóttirin Hildur, sem lýst er af hrífandi næmleik með hlýjum j,esgj _ ferskleik hinnar ungu húsmóður yfir sér. — Ulll S ''hrifamlkla, spennandi frásaga, sýnir glöggt þekkingu höfundarins á göml- 1 h' VGniUm °S siðum, trú og hjátrú, bæði niðri í þéttbyggðari sveitunum og uppi nurn mklu skógarhéruðum. DYGGÐARINNAR er verðugur arftakl bókanna „Glitra daggir, grær Jtjj, . ® _»Við bleikan akur“ og mun enn auka á hinar miklu vinsældir, sem 1 Söderholm hefur aflaS sér hérlendis. Tif jéSagjafa N ælon-náttkj ólar N ælon-undirk j ólar Nælon-undirpiís Saumlausir nælonsokkar o.m.fl. Lítið inn. ÚUýmpm Laugaveg 26 Verðlaunabók um heillandi lestrarefni: Hák&n Mörne: Hafsð er minn heimur Hafið er minn heimur hlaut Stora skandinaviska romanpriset 1954. Ummæli dómnefndarinnar, en formaður hennar var rithöfundurinn Jan Fride- gard: — „Hafið er minn heiraur er fersk sjómannaskáldsaga, saitmenguð lýsing ra fyrs|u hendi um siglingar ungs sjómanns. Hún sýnir okkur á snilldarlegan att mynd af daglegu lifi um borð, með athyglisverðum og frumlegum mann- *erðum. Þessi þróttmikla og vel skrifaða skáldsaga er að öllu leyti sönn og ruverðug Lýsing á hversdagslegum störfum og félagslyndi um borð stendur á au hstrsenu stigi og bókin er spennandi alv.eg til enda“. VerWaunaskáldsagan HAFIÐ ER MINN HEBMUR er sjómannaBkáldsaga ársins Eitt af eftirsóknarverðustu úrum Iteims. ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu og vandvirku framleiðslu Svisslands. í verksmiðju, sem stofn- sett var (árið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks fag- menn sem framleiða og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER sigurverkið stendur saman af Skip, sem siglir um hin stóru höf, er sérstakur heimur, afmarkað samfélag með sérstökum að- stæðum og oft sérkennilegum mönnum. Það er freistandi viðfangsefni fyrir slyngan sögumann að lýsa þessum heimi — og skemmtilega skrifuð bók um lífiö á sjónum er eitthvert hið bezta lestrar- efni sem til er. f Hafið er minn heirmir segir Hákan Mörne frá ferðum flutningaskipsins Monsúninn, á þann hátt, að auðfundið er að hann gerþekkir efni sitt. Það eru frásagnir hans af hversdagslegum störf- um og striti áhafnarinnar, sem hrífa lesandann. Lýsingin á baráttu Monsúnsins við storminn á Atlantshafinu og hið tryllla, öskrandi haf, er einn af áhrifamestu köflum þessarar vel skrifuðu bókar. Áhöfn og yfirmenn, félagslyndi og átök, hafnarlífið í Rotterdam, Arkangelsk og New York, birtist í margbreytilegum myndum. — Fást hjá flestum úrsmiðum 100% vatnsþétt. — Höfct>1ett

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.