Morgunblaðið - 02.12.1956, Síða 13

Morgunblaðið - 02.12.1956, Síða 13
Sunnudagur 2. des. 195« MORCUNBLAÐIÐ 13 ^eyk|avíkurbréf: Laugardagur 1. desember Afrek Vilhjálms - Orðabók Alexanders - Aðalfundur fulltrúaráðsms-Vilnisburður sjónarvotta "Mjóu munaði - Setið meðan sætt er - Hagur af stjórnaraðstöðu -Undangröftur innanfi á - Ói ofa k>nd - Eðlið óbreytt - Ciapræði og lífsh ætta - Nú heimtar Tíminn þögn - Landssala VilhÍálms Ungi ^MUR Einarsson, hinn Qlym„;í\en2;kl afreksmaður á lega v„.u ^unum, er auðsjáan- hefUr . . 8uði gerður, en hann bað, mtllS kunnað að fara með Vilíábrpu h°num var gefið. Án híer en S °S °Þreytandi æfingar fordse,,,?111/1 sllkum árangri. Til til hvat1S- nans mun lengi vitnað ttín. ningar ungum íslending- *inn fgi siii' hefur Vilhjálmur tttn vifiGrí, nga unrlið, og þó telj- ið ekki °Í’ .a® me® Því hafi vax- Lelciur ,a, ins hans eigin hróðut Verðast ° ■arinnar 1 heild- Mikil- hjálrng Vlð frammistöðu Vil- stolj , að hún er ekki ein- hiargra Ur a®eins eitt dæmi atburga -annarra ánægjulegra sýnir, j. I Þjóðlífi okkar. Svart- * sér Ul" aldrei síður átt rétt fyrr hafeifia- 1,andi en nu- Aldrei lsiand n ■ - iri ruskir menn byggt e att hér betri kosta völ. HÉR<{,'ðabók Alexanders dögUm blaðinu var fyrir fáum *kki er agt lra öðru afreki, sem •tökk iriu S. Umi;alað nú og þrí- 'ettnije 1 hlaims> en verður þó «í hinea..leneur munað. Það *fs lkla orðabók Alexand- *r öli ,annessonar, sem nýlega SUír>um v,°min ut- E- L v- Þykir *U, etl uepið að líkja þessu sam- ? údret,aSSj-iesa kala báðir þurft hai<ia, andi eiíu og dugnaði að íerk sitt .lsindamaðurinn vinnur "5 þarf1 einrumi °g kyrrþey, en lli ln-„mik,a eini>eitni hugans ‘ugi. j>, , ? verki, sem tekur ára- *rU skrif l*SÍzt’ ÞeSar samtímis jlsiUdi v,- merk rit um mál- fr®tti’r„f?holi byggður, happ- Ur>nig r, 10 og að ýmsu öðru ^exand®1*1 betur fer hefur dr. °h aukavl ,,Ckki Þurft að vinna tenu he^*kin einn- Ýmsir góðir t furg,, 3 me® honum starfað. ®afa lob *Se®nir' a® hann skuli ^abóki,1 • sliku stórvirki sem V6rkunumnum°feigÓ SÍnnt aUka' f^Wundur fLLLwrúayá«sins N^na^'^,RÁÐ Sjálfstæðisfé- íu«4 si 1 feykjavík hélt aðal- ,,aö er k;., a timmtudaginn var. !rðisma«rnmn 1 félagsskap Sjálf 1 e>'kustu na hér í þæ og eflaust aUdi, s s lornmálasamtök á ís- °Uli að Sy 6taUlept margir menn vinna t Skarf í fulltrúaráðinu, ,1 QrU\jr _ Vseri að nefna þar einn, hr',tfnnön' ^ engan er þó xJarans . f°rmannsins, Birgis í>> se’mSl sérstaklega getið. lri?rnmál„g ra ser „business” úr er°SeUdur nurn °g verzla með k 0skiliamems og stóð á fjalli, ] fg>r Rj., egt' a® maður eins og Í8gia Wn skuli af óeigingirni ÖS góðumkrfta.sína til stuðn- ig í,Ur hann ,lalefni- hess vegna '4íðÍr sérstökumft'Ír anna® orð' 4 -• ^anna ^Um arasurn stjorn »ta«n Veg as u11Írúaráðið sýndi «ih 1 hans hað kunni að meta hleg111 rómi 0g endurkaus hann ulltruarnir vita. að SCf styi'k ÍOrystu Samtök ■ruarnir vita, að ja þeir betur sín en með öruggri sem var hökh11 hinni ^Íílum mun ge 5 bvj írásögn j 3ausu en áhrif a *> Sem > J°hanns Hafsten íólk>nUm ann sá í Austurrí' 6b>l!!hS' Umk!!0rmungar flótt «an>,U(li kjart muleysi þess < > ur hvíiíkt Uf- hratt fyrir al XÍrekur belJOrnarfar Það c lktld sitf gnana tiJ að fly 1 skjóli náttmyrl Eðlið óbreytt BÁÐIR MUNU þessir möguleikar hafa verið til umræðu á flokkj- fundi kommúnista og raunar ein- hverjir fleiri. Þegar þetta er rit- að, er ekki með vissu vitað, hvaS ofan á varð. En helzt mun hafa verið ráðgert að leggja „Sam- einingarflokk Alþýðu, Sosialista- flokkinn“ niður og ganga í ein- um hóp í Alþýðubandalagið, sem þeir raunar voru allir í áður! Fáir munu láta blekkjast af þessu aðrir en þeir, sem vilja láta blekkjast, og mun skjótlega koma í ljós hverjir það verða, ef úr ráðagerðinni verður í þessu formi eða öðru. Glapræði og lífshætta HVERT SVO sem nafnið verður á flokki kommúnista þangað til þeir þurfa að fela sig næst, er greinilegt, að þeir hafa ákveðið Hinn nýi iþróttavöllur Reykvíkinga í Laugardalnum og íbúðarhverfin þar í nágrenninu. — Á þess- a® slíta ekki stjórnarsamvinn- im leikvangi vinna vonancli margir æskumenn aírek, sem lengi verður minnzt. unni, þó að „hernámið" haldi afram. Þjóðviljinn segir raunar. ursins, slíta sig frá umhverfi og oft ástvinum til að hverfa alls- lausir til ókunnra landa. Með svipuðum hætti hafa fyrir- lestrar tékkneska vísinda- og stjórnmálamannsins dr. Soukups orðið til þess að færa mörgum, sem áður höfðu ekki til fulls átt- að sig, heim sanninn um hætt- una, er yfir öllum vofir. Erindi hins tékkneska föðurlandsvinar hafa vakið athygli allra, sem hlýtt hafa. Morgunblaðið hefur skýrt frá sumum þeirra og birti nú hinn 1. desember, lýsingu hans á valdatöku-aðferðum kommúnista. Ýmsu af því, sem þar er sagt höfum við kynnzt af eigin raun, þótt of margir hafi eigi skilið, að hættan kann að vera hér ekki síður en þar. Um það er hollt að hugsa þegar fullveldisins er minnzt. Vitnisburður þeirra manna, sem sjálfir hafa tekið þátt í atburð- unum eða séð þá gerast, hefur meiri áhrif en flest annað. Fleiri heimsóknir manna á borð við dr. Soukup eru þjóðarnauðsyn. Mjóu munaði ALÞV ÐUS AMB ANDSÞINGINU lauk s.l. mánudag. Allt fór þar mjög að áætlun. Fram kom þó, að mjórra munaði á milli komm- únista og lýðræðismanna en í fyrstu hafði verið ætlað. Fram- sóknarmenn hlupu að vísu öðru hverju undir baggann með Hannibal. Samt verður ekki um það villzt, að ef Hermann Jónas- son hefði ekki persónulega hlut- azt til um að splundra samvinnu verkamanna úr lýðræðisflokkun- um við kosningarnar til þingsins, þá hefðu þeir haft þar rífan meiri hluta. Uggur kommúnista við nýjar kosningar til þingsins lýsti sér berlega í því, að þeir reyndu að fá kjörtímabilið lengt úr tveim árum í fjögur. Sú nýstárlega að- ferð, að þingmenn tvöfaldi þann- ig umboðslaust kjörtímabil sitt, náði þó ekki fram að ganga. Hinn aukni meirihluti, sem til slíks hefði þurft, var ekki fáanlegur. öðru vísi hefði sennilega farið, ef þeim Hannibal og Hermanni hefði tekizt að fella alla Sjálf- stæðismenn frá þingsetu. Hinn á- litlegi hópur Sjálfstæðisverka- manna, sem sat þingið, lét ekki hrekja sig af réttri braut og myndaði kjarnann I andstöðunni við kommúnista. Setið meðan sætt er ALÞÝÐUBLAÐIÐ barmar sér mjög yfir þvl, að flokksmönnum þess hafi ekki tekizt að koma á samvinnu við kommúnista um stjórn Alþýðusambandsins. Blað- ið segir af þeim sökum hinn 28. nóv. s.l.: „fslendingar eru þeirri reynslu ríkari eftir Alþýðusambandsþing- ið, að kommúnistum og hand- bendum þeirra er ekki treystandi til samvinnu“. Mikill meirihluti þjóðarinnar vissi það raunar löngu fyrir þetta Alþýðusambandsþing, að með komúnistum er ekki vinnandi. En svo virðist, að jafnvel eftir þing- ið séu Alþýðuflokksforingjarnir alls ekki búnir að átta sig á þess- um lærdómi blaðs síns. Flokksþing Alþýðuflokksins mun síður en svo hafa verið á því að gera nokkuð til þess að rjúfa samvinnuna við kommún- ista í ríkisstjórn. Þar hafði verið talað um stjórnarsamvinnuna sem „tilraun“. Tilraun, er raun- ar hefði þegar mistekizt að nokkru og mundi sjálfsagt mis- takast með öllu. En Alþýðuflokk- urinn ætlar ekki af sjálfsdáðum að gera neitt, sem geti leitt til þess, að stjórn Hermanns Jónas- sonar veltist frá vÖldum. Orðmörg áform höfðu aftur á móti verið uppi um það að hefja harða baráttu gegn komm- únistum. En hver trúir öðru en, að sú barátta verði í samræmi við annað hjá Alþýðuflokknum? Orð. Innantóm orð. Öllu er fórn- að, ef það eitt fæst, að sitja í stjórn. Hagur af stjómar- aðstöðu HINN NÝI formaður Alþýðu- flokksins, Emil Jónsson, ber sig að vísu borginmannlega, og hef- ur Alþýðublaðið þetta eftir hon- um: „Kvaðst hann álíta vígstöðu flokksins mjög góða nú og flokk- urinn hafa góða aðstöðu til vaxt- ar. Upplausn væri í liði kommún- ista og ihaldið í sárum yfir því að hafa nú ekki lengur hag af stjórnaraðstöðu". Þessi orð Emils lýsa þeim stað- reyndum, 1. að Haraldur Guðmundsson varð að láta af formennsk- unni vegna loforðasvikanna í sumar 2. að Alþýðublaðið er hætt að hlakka yfir endurheimt á Hannibal en svívirðir hann nú meira en nokkru sinni fyrr enda vinnur Hannibal að því eftir megni að gera veg Alþýðuflokksins sem minnstan og 3. að Alþýðuflokkurinn ætlar sér auðsjáanlega upp á sinn gamla máta að „hafa hag af stjórnaraðstöðunni". Almenn ingur þekkir af fyrri reynslu við hvað er átt með því. Alþýðublaðið viðurkennir raun ar ekki, að Haraldur láti af for- mennskunni vegna þeirrar ástæðu, sem hér var sögð, heldur segir hann gera það „þar eð hans bíða ný verkefni“. í samræmi við þetta á e.t.v. að skilja yfir- lýsingu blaðsins skömmu síðar um það, að Sjálfstæðisflokkurinn sé ósamstarfshæfur, sem tilboð til Sjálfstæðismanna um stjórnar- samstarf! Því að Alþýðuflokkur- inn tók í sumar upp samstarf við kommúnista einmitt eftir að Haraldur hafði gefið alveg sams konar yfirlýsingu um ósamstarfs- hæfni kommúnista. Undangröítur innan frá EÐLI stjórnarsamvinnunnar og sá hollustuandi, sem þar ríkir, sést einkar vel af þessum orð- um Þjóðviljans hinn 28. nóv.: „En það eru aðrir menn sem kunna að geta valdið samtökum vinstri manna óbætanlegu tjóni. Það er sú tegund útsendara sem vinnur af slægð og undirhyggju og reynir að grafa undan sam- tökunum innan frá, með því að reyna að koma i veg fyrir að staðið verði við fyrirheit stjórnar- sáttmálans, með því að reyna að gera ríkisstjórninni ókleift að vinna þau stórvirki, sem hún hef- ur einsett sér og heitið alþýðu manna. Það er nú greinilegt að slíkir menn eru heldur betur að verki og hafa þá aðstöðu sem sízt skyldi.“ Það er óvenjuleg hlédrægni, að Þjóðviljinn skuli ekki berum orð- um segja við hvað er átt. En ékki er von, að vel fari, þegar and- inn inni fyrir er þessi. Órofa bönd ÁREIÐANLEGA er það þó ekki Hermann Jónasson, sem „slægð og undirhyggja“ er héf bórin á. Hann er of einfaldur í þjónustu sinni við kommúnista til þess að eiga slíkt skilið. Þar getur hvor- ugur verið án hins. Án komm- únista væri Hermann stóllaus, og án Hermanns yrði kommúnistar að flytja höfuðstöðvar sínar hér á landi úr Stjórnarráðinu. Tíminn gerir sér það raunar öðru hverju ljóst, a<5 illvinnandi sé með kommúnistum vegna fyr- irlitningarinnar, sem allir ærleg- ir menn hafa á þeim. En ekki stendur á ráðunum til þess að bæta úr því. Annan daginn er sagt, að þeir eigi bara að taka upp enn nýtt nafn. Hinn daginn er talið hent- ara, að þeir klofni, Moskvamenn- irnir eiga að verða sér og hinir „samvinnuhæfu“ að vera sér. Allt er í lagi, aðeins ef Her- mann heldur meirihlutanum á Al- þingi. - . að það sé „glapræði og lífshætta að efla hernaðarbandalög“. Hitt er þó enn þá meira glap- ræði og beint lífshættulegt fyrir kommúnista að einangra sig á ný. Stöðvunum í Stjórnarráðinu verð ur að halda á hverju sem dynur. Þetta er skoðunin, sem ofan á hefur orðið^ og eftir henni verður farið, nema algert bann komi að austan. En hví skyldu Kremlbú- ar krefjast þess, að kommúnistar fari úr stjórn á íslandi, úr því að á annað borð er búið að tapa tafl- inu um varnir íslands í bili? Þi er betra að hafa erindrekana í stjórninni og láta þá grafa undan velferð íslands, innan frá úr sjálfu Stjórnarráðinu. Hitt er svo annað mál, hvernif kommúnistar ætla að verja það fyrir íslenzkum kjósendum að taka stjórnskipulega ábyrgð á athöfnum, sem þeir segja að séu „glapræði“ og hafi í för með sér „lífshættu“ fyrir íslenzku þjóð- ina. Einhvern tima hefur verið efnt til kosninga af minna tilefni en þessu. En snöru má ekki nefna í hengds manns húsi og stjórn- arflokkarnir allir vita of vel hverja útreið þeir mundu fá við kosningar nú, til þess að á kosn- ingar megi minnast í húsi þeirra. Nú heimtar Tíminn þögn HÉR AÐ framan er gert ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að varn- arliðið verði áfram á íslandi. Al- menningsálitið, sem Sjálfstæðis- menn hafa fyrst og fremst skapað, er orðið svo sterkt, að engir hvorki í Framsókn né AlþýðufL þora lengur að halda fast við ákvörðunina um að gera ísland varnarlaust. Hitt er þessum mömt um auka-atriði, þótt þeir hafi lát- ið kjósa sig og myndað ríkisstjórn með þeim marg-yfirlýsta ásetn- ingi að knýja varnarleysið fram. Segja má, að óorðheldni um að illt sé þeim til lofs, en sæmra væri þeim öllum að segja nú af sér og láta kjósendurna kveða á um örlög sín. Um samningsgerð þeirra við Bandaríkin er mönnum enn ó- kunnugt í einstökum atriðum. Frá samningunum er alls ekki sagt hér á landi af hálfu stjórnarblað- anna, þó að ýtarlegar fregnir séu birtar í erlendum blöðum! Morg- unblaðið hefur* að sjálfsögðu gegnt þeirri skyldu sinni að skýra rétt og satt frá þessum fregn- um. Þarf naumast að geta þess, að fyrir þetta ræðst Tíminn á blaðið með sérstakri heift. Hinu þýðingarmesta máli íslendinga á sem sé að halda leyndu fyrir sjálfri íslenzku þjóðinni, þótt um það sé talað, hvarvetna erlendis, Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.