Morgunblaðið - 02.12.1956, Side 14

Morgunblaðið - 02.12.1956, Side 14
14 MORGUHBLAÐIB Sunnucíagur 2. áes Bókbandsvélar Fram að þessu hefur bókliald of margra íslenzkra fyrírtækja því miður miðast við það eitt, að hægt væri á tilsettum tíma, þ. e. einu sinni á ári, að gera lögboðnar skilagreinar um rekstursafkomu og efna- hag til skattayfirvalda. Hins vegar hefur bókhaldið verið ýmist of þungt í vöfum eða of iangt á eftir til þess að hægt væri á hverjnm tíma að sækja þangað nákvæm- ar og sundurliðaðar upplýsingar, sem hægt væri að byggja á, þegar taka þarf ákvarðanir um rekstur eða ráðstöfon fjármuna. Þessi takmörkun bókhaldsins hefur þó hvorki stafað af getu eða kunnáttuleysi, heldur af hinu, að við framkvæmd bók- haldsvinnunnar hefur skort nauðsynleg hjálpartæki. Þetta er nú sem betur fer óðum að breytast. Hvers konar nýjungar í reikn- ingshaldi verzlunar- og iðnfyrirtækja eru nú ofarlega á baugi. Nýtízku bókhald verður þó tæplega byggt upp, nema þeim tæknilegu annmörkum, sem hér hefur verið lýst, hafi áður verið rutt úr vegi. Við bjóðum yður að athuga, hvort KIENZLE bókhaldsvélar geta ekki hjálp- að yður að leysa þennan vanda, ef þér hafið hug á að endurbæta og endur- skipuleggja bókhald yðar. KIENZLE bókhaldsvélar eru fáanlegar i fjölmörgvjm stærðar- og verðflokkum. Sérhvert fyrirtæki á því að geta fundið vél viö sitt hæfi. KIENZLE bókhaldsvélar hafa um langt skeið verið notaðar með góðum árangri við bókhald ýmiskonar fyrirtækja s. s., verzlunar. og iðnfyrirtækja, banka, spari- sjóða og opinberra stofnana. Innan hvers fyrirtækis má nota sömu vél- ina við hin margvislegustu verkefni s. s. fjárhalds- og kostnaðarbókhald, birgða- bókbald, launabókhald og skýrsiugerðir ýmis konar. M. a. útbúnaðar KIENZLE bókhaldsvéla zuá nefna: 1. Sjálfvirk dagsetning. 2. 10—20 „standard" textar. 3. Fullt textaborð. 4. íleggsútbúnaður fyrir bókhaldskort („frontfeed device“). 5. Sjálfvirk dálkastilling. 6. Sjálfvirkur flutningur vagnsins milli dálka og i byrjunarstöðu að lokinni hverri færslu. 7. Sjálfvirk prentun á öllum niðurstöð- um. S. Svonefndar stjórnskífur („control- bars“), sem hægt er að skipta um að vild, stjórna hinum sjálfvirku hreyf- ingum vélarinnar við ýmis verkefni. 9. Tvöfaldor eða klofinn vals, fyrir sér- stök verkefni. 10. Vélarnar geta skrifað tvö frumrit i einu, annað hvort samtímis (eru þá tvcir blekborðar í vélinni) eða með því að endurtaka sérhverja færslu á sjálfvirkan hátt. 11. Dagbókin færist sjálfkrafa, með gegn- umskrift, um leið og hinir ýmsu reikn- ingar eru færðir. AigreiSum hinar viðurhenndn infernaticnal vörubifreiðar frá Bandaríhjunum gegn gjaldeyris- cg innfiutningsieyíum. * Umboð fyrir Infemafional vörubifreiðar: ÖXIiLL HF. Borgartúni 7 — Sími 7490 H appdrœttislömb Vinningar á eftirtalin númer í happdraetti Fj&r & endafélags Reykjavíkur hafa ekki verið sóttir: 2448, 3405, 3615, 3678, 3935. t Þess er óskað að vinninganna sé vitjað sem allra til Ingimundar Gestssonar, sími 1217. Fjáreigendafélag Reykjav>k°f Ríkisstofmm óskar að ráða ungan og röskao mann eð- til skrifstofustarfa Æskilegt að umsælijendur hefðu nokkra æfingu í10 ferð áritunarvéla. _ Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir starfinu, sendi n sin, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, * hólf 1026. Nýjung ! Við b/óðum ávaílt það beztol ROTAFLEX ROTAFLEX eru lampaskermar framtiðarinnar. "" form. — Nýtt efni. ROTAFLEX lampaskermar gefa góða birtu, mikið úr ljósmagni. Þægilegir til við og fallegir í útliti. — Falieg,r ROTAFLEX skermar safna ekki i sig ryki eða 0 indum og þá niá þvo úr volgu sápuva Kki Með hinum léttn og stílhreinu línum þeir hentugir til notkunar þar sem óskáð er eftiJ og þaegilegri lýsingu á heimilum, skrifstofum og ROTAFLEX lampa í eldhús er hægt að hækka oÉ Aðalumboð fyrir ROTAFLEX Laugavegi 63 Sími 80946. Vesturgöt® Nýff bakafi Nýtt bakarí er opnað í dag að Hamrahlíð 25. v^jidaIV Mun þar verða lögð áherzla á hreinlæti og V<31 Bakaríið framleiðir jöfnum höndum brauð og Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Nánar um einstök atriði auglýst síðar. Virðingarfyllst, SveinabakatsiS Karl ÞorsteinSS«o> SeiMÍisveiiH1 ^ Duglegur drengur óskast til serl og innheimtustarfa. , ixverksmiðjan ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.