Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.12.1956, Blaðsíða 17
Junnudagur 2. des. 1956 MORGUWBLAÐIl 17 atcher OLÍUBRENNARINN THATCHER er að allra áliti einn fremstl olíubrennari í Bandaríkjunum, enda byggður á reynslu fyrirtækis, sem hefir yfir 100 ár ð baki í framleiðslu hitunartækja. THATCHER olíubrennarinn er traust- ur og sérstaklega sparneytinn. — THATCHER olíubrennarinn hitar upp íbúðina á svipstundu, og þér njótið áhyggjulaus þess hita, sem þér kjósið dag og nótt. v MfiAGiD mmm hf. • ZiZ-tl + Zi Síini 1420. Sfór sending Amerískir kjóla eftir Victor Appleton. Háloftin heilla huga margra, en neðansjávar- ævintýrin eru ekki síður spennandi. Tom Swift, vísindamaðurinn ungi, sem allir strákar kannast við úr bókinni „Rannsóknarstofan fljúgandi“, sera út kom í fyrra, lendir hér í hinum margvísleg- ustu og nýstárlegustu ævintýrum. Kjarnorkan og leit misjafnra afla að yfirráð- um yfir henni. ★ Spennandi neðansjávarævintýri í kjarnorku- knúna kafbátnum, sem Tom og vinir hana hafa smíðað. 1f Rannsóknarstöð byggð neðansjávar. 1e Radarblýantar o.fl. þessu líkt er lestrarefrd fyrir stráka með hugmyndaflug. Kjarnorkukafbáturinn er bók fyrir stráka seia vilja spennandi, hraða atburðarás. — Kjarnorkukafbátúrinn Kjarnorkukafbáturinn er bók sem strákar velja sjálfir. Umhverfis jörbina á 80 dögum eftir Jules Verne. Á fílum, í burðarstólum, með hraðbátum og skipum ferðast Fileas Fogg umhverfis jörðina á 80 dögum. Ævintýrin sem hann lendir í á þessu ferða- lagi, og þrautirnar sem hann varð að leysa til þess að ná því marki, sem hann hafði veðjað um og sett sér að ná, voru svo margbreytilegar og óvenjulegar að ógerningur er að lýsa því í stuttri auglýsingu. Eitt er víst, og það er, að fáar bækur hafa verið lesnar meira, sérstaklega af ungu fólki, en einmitt Umhverfis jörffina á 80 dögum, og það er líka öruggt, að allir frískir strákar óska að eignast og lesa þessa skemmtilegu bók og á þann hátt verða þátttakendur í hinu geysispennandi ferðalagi Umhverfis jörffina á 80 dögum. Jules Vcrne liejar einnig skrifað bókina Sæfarinn sem hefur veriff kvikmynd- uff og sýnd hér í Ganrla Bíói við miklar vinsældir. Þessi spennandi bók kemur út á næsta ári. Nú nýlega er einnig búiff aff kvikmynda söguna Umhverfis jörffina á 80 dögum og leika i þeirri kvikmynd hópur frægra leikara. Effimtiðdagskjóiar Frúar-stærðir Markaðurinn SKARAR FRAMÚR JVAÐA BLEKI SEM ER * t t V Á meðan Quink nær því bezta úr Parker pennum, þá bætir það skrif- hæfni allra annarra penna. Hvers vegna? Vegna þess að Parker Quink er eina blekið, sem inniheldur Solv-x. Solv-x er hið frábæra nýja Parker blek, sem auk þess að veita yður klessulausa og áferðarfagra skrift, þá heldur það penna yðar ávallt hrein- ne Um' C^'únk'5 kið nýja Royal Blue Washable Quink. leRt af P 6ina kiekið með solv_x • • ■ er fram- lei«„i *>®rker, þektasta nafni heims, í fram- Ve-- 1U skri«æra. 2 ^Off; Sig2ukJ: 5’30- 16 oz kr: 19,80, 32 oz kr: 33.00. r°ur H. Egilsson, P.O.Box 283, Reykjavík. Rey Rósa Bennett i sveitinni heitir ný bók um hjúkrunar-stúlkuna, sem hrifið hefur huga svo margra ungra stúlkna. Rósa Bennett er óvenju- leg, rösk og aðlaðandi. Ævintýrin hrúgast upp hvar sem Rósa fer, hvort heldur hún er við störf á sjúkrahúsi eða í frítíma sínum að skemmta sér. Þetta er 7. Rósu Bennett-bókin, og ef eitthvað ætti að segja um hana umfram hinar fyrri, þá er það helzt að hún er enn skemmtilegri eu hinar, og er þá mikið sagt. RÓSA BENNETT er söguhetja ungu stúlknanna. Bók fyrir yngri börnin: Klói segir frá eftir Annik Saxegaard. Klói er lítill, hreinræktaður, svartur kettl- ingur. Hann er hinn mesti ærslabelgur. Klói segir sögu sína sjálfur og gerir það svo skemmti- lega, að enginn getur varist hlátri og fundið til gleði yfir að kynnast honum. Klói lendir í alls konar ævintýrum, ævintýrum sem aðeins lítill kettlingur getur lent í. Hann segir ævintýri sín þannig, að allir litlir krakkar hrífast og óska þess að Klói væri þeirra kettlingur og þau mættu alltaf hafa hann hjá sér. Klói segir frá er falleg saga sem ætluð er litlum, góðum börnum, einkum þó þeim, sem gaman hafa af dýrum og alveg sérstaklega þeim sem eru kattavinir. Vilbergur Júlíusson kennari í Ilafnarfirffi hef- ur valiff og þýtt bókina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.