Morgunblaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 5
FSstudagur 4. jan. 1957 MORCUNBLAÐIÐ 5 ÍBUÐIR Höfum m. a. til sölu: 4ra herb. hæS í smíðum, við Brekkulæk. Miðstöð er komin í íbúðina. Nýja og glæsilega 3ja herh. íbúð við Hamrahlíð. Laus til íbúðar strax. Hús við Mosgerði með 4ra herb. íbúð á hæðinni, 2ja herb. íbúð í risi og 1 herb. og eidhús í kjallara. 4ra herbergja fokheida kjall araibúð við Bugðulæk. 3ja herbergja fokhelda kjall araíbúð við Rauðalæk. 2ja lierb. íbúð í kjallara í steinhúsi við Óðinsgötu. Laus til íbúðar strax. 4ra herb. lueð við Eskihlið. Herbergi fylgir í risi. 3ja herb. íbúð i kjallara í steinhúsi, innarlega við Njálsgötu. Einbýlishús í Sogamýri, — Kleppsholti, Túnunum og í Kópavogi. 3ja og 4ra herb. ibúðir í smíðum á hitaveitusvæð- inu. — Málflulningsskrifslofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. KAUP - SALA Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Enn- fremur sumarbústaði í ná- grenni bæjarins. Lúðir og liús i Garðahreppi og góðar jarðir sunnan- lands og vestan. Höfum kaupendur að 2ja og 4ra lierb. íbúðum en þó sérstaklega einbýl- ishúsum af ýmsum stærð- um. Hús með verzlunarplássi óskast til kaups helzt við Laugaveg. Sala og samningar Laugavegi 29. Sími 6916 SILICOTE Household Glaze með undraefninu Silicone gljáfægir húsmunina án erfiðis. Umboðsmenn: Ólafur Gislason & Co. h.f. Kaupum eír og kopar Ánnnaustum. Simi 6570. Sparið trmann Notið srmann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Snjóbuxur á börn Verð frá kr. 60.00. TOLEDO Fischersund 3/a herb. íbúð á hitaveitusvæði til sölu. Haraldur Guðniundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 7/7 sölu m. a.: 5 herb. ný íbúð í Vogunum. Skipti á 3ja herb. hæð koma til greina. 5 herb. fokheld hæð í Vest- urbænum, 140 ferm. 5 herb. ibúðarhæð í Vestur- bænum. Sér hitaveita. 4ra herb. risíbúð í Hlíðun- um. 4ra herb., ný kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér inr.- gangur. Sér hiti. 3ja herb. fokheldar ibúðir í Vesturbænum. 3ja herb. fokheld kjallara- ibúð í Hlíðunum. Fokhelt einbýlishús við Skólabraut með miðstöð. Alls 4ra herb. íbúð. Ayfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 80950 og 1043. íbúöir fil sölu 3ja herb. íbúðarhæð í Vog- unum. 4ra herb. íbúðarhæð við Langholtsveg. 3ja hcrb. ibúð rétt við Mið- bæinn. Einbýlishús við Nesveg. 4ra herb. risíbúð í Vestur- bænum. Höfum kaupanda að rúm- góðri 3ja—4ra herb. íbúð, helzt nýrri eða í smíðum. Má vera í fjölbýlishúsi. Mikil útboi-gun. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. TIL SÖLU ágætar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja. — Einnig fokheldar íbúðir hér í bæ og £ Kópavogi. Leitið upplýs inga hjá okkur. Fasteignasala Inga R. Helgasonar Skólavörðustíg 45. Skólav.st. 45. Sími 82207. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýit. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði, í Vesturbæn- um. Laus til búðar nú þegar. 2ja herb. risíbúð við Nes- veg. — Litlar 2ja herb. íbúðir á hæð um í steinhúsi, á hitaveitu svæði, í Vesturbænum. 3ja herb. ibúðarhæð við Hörpugötu. Útborgun kr. 90 þús. 3ja herb. risíbúðir við Lang holtsveg. 3ja herb. íbúðarhæð, með sér inngangi, í Laugarnes hverfi. 3ja herb. risíbúðir við Lind- argötu. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir. Lítið einbýlishús, 4ra herb. íbúð, í Smáíbúðahverfi. Útb. helzt um 100 þús. Lítið hús, 2ja herb. íbúð, við Bústaðablett. íbúðar- og verzlunarhús, á- samt vörulager, í Vestur- bænum. Verkstæðishús, 100 ferm. steinhús, 2 hæðir, á góðri lóð, á hitaveitusvæði, í Austurbænum. Steinhús, kjallari, hæð og rishæð, á eignarlóð, við Laugaveg. Lítið einbýlishús á 500 ferm. eignarlóð, við Nesveg. Steinhús með tveim 3ja herb. íbúðum, og eignarlóð, á Seltjarnarnesi. Útb. kr. 150 þús. Lítil hús í Kópavogskaup- stað o. m. fl. Rlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI Vill sitja hjá börnum 1—-2 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 82949. Ungur, reglusamur maður, með menntaskólamenntun og bílpróf, óskar eftir ATVINNU Margt kemur til greina. ■ Tilboð sendist blaðinu — merkt: „Áreiðanlegur — 7482". — STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt í búð. Margt kemur til greina. Ekki vist. Tilb. legg- ist inn á afgr. Mb},. fyrir laugardagskvöld, merkt: — „Stúlka — 7484“. Vil kaupa lítið Einbýlishús 2 til 3 herb. og eldhús. Má vera í Blesugróf. Get borg- að allt að 50—60 þús. Tilb. merkt: „Blesugróf — 7485", sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld. Stór stofa með einhverju af húsgögn- um til leigu við Ingólfs- stræti. Einhver eldhúsað- gangur gæti fylgt. Tilboð merkt: „Miðbær — 7486“, sendist Mbl. sem fyrst. TIL LEIGU er húsnæði fyrir vöru- geymslu eða iðnað, 70—100 ferm. Ennfremur til sölu mótatimbur og steypumóta krossviður. Uppl. í síma 2972, 7—8 síðdegis. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í ný- lenduvöruverzlun, nú þegar. Uppl. í síma 2545. Amerískir telpukjólar \J»rrt Jjnýíjarya* Lækjargötu 4. Afgreiðsiustúlka óskast. — Upplýsingar í bakaríinu, Laugarnesv. 52. TIL SÖLU sem ný veiðistígvél, mittis- há. Stærð nr. 45. Verð 450 kr. Guðrúnargötu 5, uppi. HERBERGI til ieigu fyrir reglusaman mann, á Fornhaga 17, 3. hæð. Upplýsingar á staðnum S dag eftir kl. 5. Sendiferðabifreib óskast, ný eða nýieg. Tilboð óskast send Mbl., fyrir 7. þ. m., merkt: „Staðgreiðsla — 7003". — Cbevrolet undirvagn ásamt vatnskassa og vara- felgum, góðum dekkjum, til sölu á Álfhólsveg 45E. Grundig radiogrammófónn stærsta gerð, til söiu. Upp- lýsingar Hraunteigi 23, I. hæð. — Sími 82457. HANDRIÐ Smíðum og setjum upp handrið miðstöðvarkatla Og framkvæmum hvers konar nýsmíði og viðgerðir. Járnsmiðjan að Bjargi við Sundlaugaveg Hjón með tvö börn, óska eftir ÍBÚÐ til leigu strax. — Upplýsing ar í síma 5119 og eftir kl. 6 í síma 80575. RISlBÚÐ Risíbúð er til leigu í Hlíðun um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Hlíðar — 7481". Ibúðir til leigu 1 herb. og eldhús og 1 herb. með aðgangi að eldhúsi. — Sanngjörn leiga, en fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. —• Tilboð merkt: „Staðfast — 7004". — Til leigu strax Bílskúr og geymsla, sam- föst. Stærð 40 ferm. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Laugarneshverfi — 7479". TIL SÖLU Gírkassi í G M C og vatns- kassi í Fordson, sem nýr. — Einnig miðstöð og loftbor. Allar uppl. í síma 7292 eftir kl. 13,00. Til leigu strax þriggja herb. íbúð í Laug- arneshverfi. Stærð 85 ferm. auk geymslu. Fyrirfram- greiðsla áskilin. Tilb. send- ist afgr. blaðsins merkt: — „Fyrsta hæð — 7478". Vörubifreið Ford eða Chevrolet ’41—’47 óskast til kaups, gegn stað- greiðslu. Upplýsingar í sima 2741. Ibúö til leigu rétt við Háaleitisveg, laus strax. 80 ferm. Fjögur herb. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilb. sendist afgr. blaðsins, merkt: „Risíbúð — 7480". Forstofuherbergi til leigu á Hverfisgötu 50. Algjör reglusemi áskilin. — Uppl. í dag. Jeppi — Blæju Vil kaupa jeppa. Má jafn- vel vera húslaus, en helzt í góðu lagi að öðru leyti. Upp- lýsingar í síma 80430, kl. 1 —7 e.h. daglega. KEFLAVÍK íbúð til leigu, 1 herb. og eld hús. Upplýsingar í síma 308. — Saumastúlka óskast til að sauma buxur og gera við. Saumastofn Franz Jezorski Aðalstræti 12. Einhleyp kona vill sjá um heimili (í bæn- um). Helzt hjá 1—2 mönn- um. Þó ekki skilyrði. Tilb. sendist Mbl., til mánudags, merkt: „Janúar — 7005". TIL LEIGU ný 5 herb. íbúð að Rauða- læk 15. Ibúðin verður til sýnis frá kl. 2—4 n.k. sunnudag. — Starfsstúlka óskast Vinnutími frá kl. 8,30— 13,30. Upplýsingar hjá for- stjóranum, kl. 3—5 (ekki í síma). Gesta & sjóniannaheimiIiS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.