Morgunblaðið - 12.01.1957, Page 5
Laugardagur 12. jan. 1957
MORGVNBLAÐIÐ
5
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur að 4—5
herb. hæðum og einbýlis-
húsum. Útborganir allt að
400 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
YAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Simi 4400.
7/7 sölu m. a.:
3ja herb. hæð við Kiepps-
veg.
4ra herb. rishæð við öldug.
4ra herb. hæð við Langholts
veg. —
4ra herb. íbúð í Garða-
hreppi.
5 herb. íbúð við Nökkvavog.
2ja herb. íbúð við Holtsg.
5 herb. einbýlishús fokhelt,
við Langholtsveg.
4ra herb. hæð fokhelda, við
Vesturgötu.
I Kópavogi:
Höfum við einbýlishús af
ýmsum stærðum.
Ennfremur nýtt tveggja
hæða steinhús.
Foklieldan ofanjarðar kjall-
ara, 130 ferm., á mjög
hagkvæmu verði og skil-
málum o. m. fl.
Lóðir og hús á framtíðarstað-
í Garðahreppi.
Margar jarðir á Suður- Og
Vesturlandi, með lax- og
siiungsveiði o. fl. hlunn-
indum.
Sala og samningar
Laugav. 29. Sími 6916.
TIL SÖLU
Fimm herbergja íbúð við
Mávahlíð og fokheld fimm
herbergja íbúð við Dunhaga
Gunnlaugur Þórðarson, Kdl.
Aðalstræti 9.
Sími 6410 kl. 10—12.
íbúðir í Hafnarfirði
Hef tU sö}u kjallaraíbúð,
miðhæð og rishæð, í ný-
legu, vönduðu, ca. 90
ferm. steinhúsi, í Miðbæn
um.
Hver íbúðanna er 3 herb. og
eklhús.
Árai Cunnlaugsson hdl.
Austurg. 10, Haínarfirði.
Simi 9764.
Kl. 10—12 og 5—7.
M iðstöðvara æ/ur
fyrirlig.gjandi.
= HÉÐINN =
Ódýr
herranærföt
TOLEDO
Fischersund
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúð, nýrri, á hita-
veitusvæði. — Mjög góð
útborgun.
4ra herbergja hæð.
6 herb. einbýlishús.
2ja og 3ja herb. íbúðum,
fokheldum. Mega vera í
góðum kjallara.
Getum skipt á 5 herb. hæð
í smiðum, fyrir 3ja herb.
íbúð. —
Mörg fleiri skipti möguleg.
Sala og samningar
Laugavegi 29.
Sími 6916.
TIL SÖLU
5 herbergja ibúð á tveim hæð
um í nýju húsi. Mögulegt
að breyta í tvær íbúðir.
Bílskúrsréttindi fylgja. —
Verð kr. 450 þúsund. t)t-
borgun 225 þúsund. Eftir
stöðvar til langs tíma.
Málflutningsskrifstofa
Sig. Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Gísli G. Isleifsson, hdl.
Austurstræti 14, sími 82478.
Steypujáms-
RENNILOKAR
3 — 4 — 5 — 6”
= HÉÐINN =
Dag og nótt
ónnumst allar viðgerðir,
smámr og stórar. Sœkjum,
sendum. Látið Vöku leysa
vandann. Sttni 81850, allan
sóiarhringinn.
ÍBÚÐ
2—3 herbergi
óskast til leigu strax eða
fljótlega. Aðeins tverwt full
orðið í heimili. Tilboð merkt
„7101“, senchst Mbl. fyrir
18. þ. m.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir tveim, litlum
horbergjum
með eldunarplássi. Bama-
gæzia kemur til greina. Tilb.
leggist inn á afgr. fyrir
þriðjudagskvöld, merkt: —
„Fljótt — 7100“,____
Útgerðarmenn
— Skipstjórar
Mótor-vélstjóri óskar eftir
plássi á góðum bát, sem
fyrsti eða aimar vélstjóri.
Tilb. sendist afgr. blaðsins
fyrir 16. þ. m., merkt: —
„Vertíð — 7099“.
ÍBÚÐIR ÖSKAST
Höfum kaupanda að ný-
tízku einbýlishúsi, 5—7
herb. íbúð, á góðum stað
í bænum. Útborgun getur
orðið mikil.
Höfum kaupanda að nýtizku
4—5 herb. íbúðarhæð, —
helzt með sér inngangi og
sér hitalögn. Útborgun
300 þús. eða meira.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúðarhæðum, á hita
veitusvæði. Útborganir
geta orðið góðar.
Höfum nokkra kaupendur
að fokheldum 2ja, 3ja og
4ra herb. hæðum eða ris-
hæðum, í bænum.
Höfum jafnan til sölu 2ja—
7 herb. íbúðir og hálf og
heil hús, í bænum.
Rlýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518 og kl.
7,30—8,30 e.h. 81546, —
Óska eftir
HERBERGI
Upplýsingar í síma 82376 í
dag og á morgun.
ATVINNA
Vanan fjósamann vantar að
Blikastöðum í Mosfellssveit
nú þegar eða 1. maí. Maður
með litla fjölskyldu getur
fengið góða íbúð. Sími um
Brúarland.
Rafmagnsverkfæri
Borvélar — Klippur
SKfHvékr
Rahnu^nubngufir.
= HÉÐINN =
Kaupum
eir og kopar
Ananaustum. Sími 6570.
Skattaframtöl ng
reikningsuppgjör
FyrirgreiSsluskrifstofan
Sími 2469
eftir kl. 5 daglega.
KJÓLEFNI
blúnda og taft. Margir litir.
tföezt
Vesturgötu 3.
íbúðir i smiðum
til sölu! —
Hús í Kópavogi með tveim
4ra herb. fokheldum íbúð-
um. Gengið hefur verið
frá húsinu að utan.
Sjö herbergja fokhelt ein-
býlishús í Kópavogi.
5 herb. fokheld ibúð á II.
hæð við Hjarðarhaga. —
Góðir greiðsluskilmálar.
4ra herb. íbúð á I. hæð, í
enda, í f jölbýlishúsi í
Laugarnesi. Selst með
miðstöð, tvöföldu gleri í
gluggum, járni á þaki.
4ra herb. fokheld íbúðarhæð
við Njörvasund. Sér hiti,
sér inngangur.
Stór 3ja herb. fokheld kjall-
araíbúð í Laugarnesi.
3ja herb. ibúð í fjölbýlishúsi
í Laugamesi, með mið-
stöð. Gengið hefur verið
frá húsinu að utan.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 6959. —
Hatnartjörður
Til leígu er hæð í nýju, 85.
ferm. húsi, 4 herbergi, eld-
hús og bað. Góðar geymslur.
Sameiginlegt gott þvottahús
og kynding. Tilboð óskast,
er greini fjölskyldustærð,
leigu pr. mánuð og fyrir-
framgreiðslu, ef unnt er. —
Laust til íbúðar 1. marz eða
í maí, ef frekar er óskað.
Liggur vel við strætisvagna
ferðum til Rvíkur. Tilboð
merkist „Áreiðanlegt —
7098“, og skilist á afgr. Mbl.
fyrir 26. janúar.
Hafnarfjörður
LMS herbergi tii leigu.
Sími »214.
TIL LEIGU
4—5 herb. íbúð að Klepps-
vegi 54 (II. h. til hægri). —
Ibúðin verður til sýnis W. 2
—5 næstkoma-ndi sunnudag.
Mig vantar
STÚLKU
til afgreiðslu í búðinni. Upp
lýsingar í sima 11 í Kefla-
vík og í búðinni.
Ingim. J
í* Centrifugaldæla
meÖ sambygg’ðum 1 fasa
Nýkomin
Frottéhandklœði
\J»rsl Snfiljarfaf ^oLtMK
Lækjargötu 4.
FORD JUNIOR
model 1939, .til sölu. Verð
kr. 6.500,00. Upplýsingar í
síma 3176.
BIFREIÐAR
Höfum ávallt kaupendur að
4ra, 5 og 6 manna hifreið-
um. Ennfremur góðura jepp
um. —•
Bifreiðasalan
Njálsg. 40. Sími 1963.
2—3 herbergja
ÍBÚÐ
óskast til leigu, helzt f Aust
urbænum. Tilboð, er greini
leigu og fyrirframgreiðslu,
sendist blaðinu fyrir 16. þ.m.
merkt „Fyrir vorið — 7102“
Vefnaðarnámskeið
Byrja kvöldnámskeið í vefn
aði, í næstu viku. Uppl. í
síma 80872 og á Vefstof-
unni, Austurstræti 17.
Guðrún Jónasdóttir
Hárgreiðsludama
óska eftir hárgreiðsludömu
hálfan daginn eða þrjá daga
vikunnar. Uppl. í síma
81845 e.h.
Vörubill óskast
Óska eftir að kaupa vörubíl.
Eldra model 1953 kemur
ekki til greina. Simi 494, —
Keflavík. —
KEFLAVÍK
Forstofuherbergi til leigu.
Uppl. Faxabraut 30. Sími
532. —
Keflavtk:
Til sölu góð Muffat
ELDAVÉL
Upplýsingar Birkiteig 11. —
Sítni 826, Keflavík.
KEFLAVIK
Stúlkur vantar á nýja mat-
stofu á Hafnargötu 80, —
Keflavík. Góð aðstaða, góð
tæki. Vaktavinna. Nánari
upplýsingar á staðnum. ■—
Magnús Bjömsson
BORBYSSUR
600/700 snúninga.
Verð 657,60.
= HÉÐINN =
rafmótor, léttbyggð, til sölu.
Væri hentug til að dæla með
húsgrunna. — Upplýsingar
Lindargötn 44B.