Morgunblaðið - 12.01.1957, Page 7
Laugsrdagur 12. jan. 1957
MORGUNBLAÐ1Ð
7
Bátar í Grundarfirði ekki
ennþá með fullar áhafnir
Yon á færeyskum sjómönnum þangað bráðlega
Grundarfirði, 10. janúar.
rRTÍÐ hóíst hér 2. janúar. Byrjuðu þá fimm bátar róðra, en
aUs verða gerðir út héðan 8 bátar, og er það einum færra en
i fyrra. Á árinu var einn bátur seldur burt úr byggðarlaginu.
7 RÖÐRAR
Alls hafa verið famir 7 róðr-
ar frá þvi vertíðin hóíst. Hefur
afli verið sæmilegur, nokkuð
þó misjafn, 2—7% lest í róðri.
Aflinn er ýmist hraðfrystur,
saltaður eða hertur.
AjBKOMUFÓLK
Margt aðkomufólk hefur orðið
að fá hingað yfir vertíðina, að-
allega karlmenn. Er flest að-
komufólkið frá Norðurlandi.
Margir bátanna eru ekki ennþá
HúsgagnavHniiustofa
mín er flutt að
Mjölnisholti 10
Friðrik Friðrtksson.
með fullar áhafnir, en það
stendur til bóta, því von er á
allmörgum færeyskum sjómönn-
um hingað innan nokkurra daga.
BYRJA ALLffi
í NÆSTU VIKB
Bátamir eru nú sem óðast að
búa sig á veiðar og hefja vænt-
anlega allir róðra í næstu viku.
Gæftir hafa verið góðar síðan
róðrar byrjuðu. — Emil.
— Bezt að auglýsa i Morgunblabinu —
Haaðunguioppboð
á skúr í Ingólfsstræti 2, talin eign Guðna Jónssonar,
og sem fram átti að fara í dag, fellur niður.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Rafvirkjameistarar
Skrifstofa F.L.R.R. er flutt að Hverfisgötu 12,
sími 6694.
Framkvsemdastjóri félagsins verður til viðtals
' vem virkan dag kl. 10—12 f. h.
StjÓMiin.
Framtídaratvinna
Áhugasamur afgreiðslumaður óskast nú þegar við véla-
og raftækjaafgreiðslu.
íbúð gæti komið til greina, ef um semst.
Eiginhandar umsóknir og upplýsingar um fyrri störf,
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt: „Ár-
vakur —7104“.
Hafnarfjörður
Herhergi til lei«u. — Upp-
lýsingar í síma 9348.
fjölritarar og
Q / / ijolnta
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sínai 5544.
Afgreiðsl ustúlku
vantar í sérverzlun í miðbænum, krafist góðrar
framkomu, söluhæfileika og menntunar.
Hátt kaup.
Umsóknir sendist í pósthólf 892, Reykjavík.
ER FLUTT
af Grettisgötu á Yífilsgötu 2.
Fótaaðgerðastofon Pedtca
Sími 6454.
4ra herb. ibúö
sólrík, rétt við Tjörnina, er
til leigu i 2 ár eða lengur,
eftir samkomulagi. Tilboð
er greini fyrirframgreiðBlu,
sendist afgr. Mbl. fyrir 18.
þ.m., merkt: „Miðbær —
7103“.—
Auriiliiar
Brettahlífar
3NJÓKEBJUR
Sólskermar
Speglar
Ljóskastarar
StýrisáklæOi
Loftnetsetengur
Króntliaiar á hjól
Fetgulyklar
Kertalykiar
Rafgeynaar
Klukkur
560x15
550x16
640x15
og keSjuhlekkir
^PSlefúnssonJj.j
PRIMUS-GAS suðuáhöld og tæki, er ný
framleiðsla. — Hitameiri en steinolía eða
benzíntæki.
Gasdunkar fylgja hverju tæki. Dunkana
má fylla jafnóðum og tæmast. Þægilegustu
og beztu áhöld til suðu í sumarbústöðum, á
heimilum og í ferðalögum. Gas á þessi tæki
er til söiu hjá Olíufélaginu Skeljungi.
Eldavélar, ýmsar gerðir, lugtir og borð-
lampi, logsuðuáhöld fyrir alls konar iðn-
að. PRIMUS-GAS er þægilegt, fljótvirkt
og hættulaust.
PRIMUS
SECD THAÐC MASK
ABbAHCO STOCnaiOluM
Skrásett
vörunterki.
Aðeins heildsala
Umboðsmenn á Íslaívdi:
Þór5ur Sveinsson & Co.
hf.
Zafha-ísskápur
til sölu, Skeggjagötu 15, —
kjallara. — Verð kr. 1800,00
KJOLL
Nýr, glæsilegur, amerískur
ballkjóll, nr. 14, til sölu. —
Sími 82334.
HUSGÖGN
Lítil eldhúsborð, sem má
stækka, póleruð sófaborð, 3
gerðir. —
Trésmiðjan Nesvegi 14.
Bill til sölu
Austin 10, model 47. Ný vél
og bíilinn að öllu leyti í full
komnu standi. U pplýsingar
í síma 81375.
KENNSLA
VU taka að mér að lesa
stærðfræði með gagnfœða-
skólanemendum. — Upplýs-
ingar 1 síma 4777.
Sem nýtt
segulbandstæki
tM sölu. — Upplýsingar í
síma 6315. —
Blóma- og græn-
metismarkaðurinn
Laugavegi 63.
selur hvítkál, gulrætur, góð
ar kartöflur á kr. 1,40 kg.,
rófur, mjög góðar, afskoma
túlípana og alis konar þurrk
uð blóm. —
ölóma- og
gra-nnit-tismarkaSuriiui
Laugavegi 63.
EUN!
Tapast hefur nýr skíðasleði, '
í Smáíbúðahverfi, merktur
Elín. Skilvís finnandi geri
aðvart í Akurgerði 62, eða
í síma 2608.
Kópavogsbúar
Kennsla I þjóðdönsum Og
bamadönsum hefst í dag kl.
5. Nýir og eldri nemendur
mæti að Kársnesbraut 21.
Edda Baldursdóttsr
Kópavogsbúar
Erlendar molskiuasbuxur
karla, ódýrar.
Rennilásar, allar stærðir
og gerðir.
Saumlausir nælonsokkar
MIÐSTÖÐ
anesvegi 2.
^imi 80480.