Morgunblaðið - 12.01.1957, Qupperneq 13
Laugardagur 12. jan. 1957
MORCVNBLAÐIÐ
13
Henry Hálfdánarson:
„Áb græða á slysum"
JÓNAS ÁRNASON skrifar grein
í Þjóðviljann með þessu nafni í
gær og ræðst þar á Slysavarna-
félag íslands og sakar skrifstofu
þess um að hafa ekki tilkynnt
Norðfirðingum og öðrum aðstand-
endum skipverja á Goðanesi um
strand togarans meðan allt var í
óvissu um afdrif hans.
Um leið er Morgunblaðið mjög
vítt fyrir að birta fregnir um
þennan skipstapa á undan öðrum
blöðum og heldur hann að blaðið
hafi fengið vitneskjuna frá Slysa-
varnafélaginu eða skrifstofu þess.
Nú er það með skrifstofu Slysa-
varnafélagsins eins og aðrar skrif
stofur í höfuðstaðnum, að hún er
ekki opin á nóttunni, en starfs-
mönnum félagsins er þó ávallt
ljúft að svara hjálparbeiðnum,
sem þeim berast, hvort sem er á
nóttu eða degi og einnig að svara
fyrirspurnum manna varðandi
nauðstadda aðstandendur þeirra
eftir því sem það er hægt og á
við.
f þessu tilfelli, er skip strandar
við annað land, gat Slysavarna-
félagið enga aðstoð veitt við
björgunina, enda var ekki óskað
eftir aðstoð þess.
'Að undanskildum undirrituð-
um vissi enginn af starfsmönn-
um félagsins um þetta skips-
strand fyrr en þeir lásu það í
Framh. af bls. 11.
dýralæknareikningana ’ og þann
kúadauða, sem hefir gripið djúpt
í pyngju margs bónda hin síðari
ár.
Sem betur fer eru þeir ráðu-
nautar, sem nú eru teknir við
nautgriparæktarmálunum farnir
að breyta frá hinni einhliða nyt-
hæðarstefnu í kynbótunum, og
viðurkenna hvers virði hraustur
skrokkur og líffæri eru, ekki sízt
þegar um mjólkurkýr er að ræða.
Af þeirri stefnubreytingu má mik
ils vænta, en bændurnir verða
sjálfir að gera upp við sig fóður-
bætiskaupavandamálið og á því er
mikil þörf. Ný úrræði til að taka
upp nokkra kornrækt koma þar
einnig til greina.
Ein grein þessa máls er að
koma hér upp hæfilega stórri
heymjöls-verksmiðju. Á því máli
þarf nú að taka með fullri alvöru.
Svo vel stendur á spori, að auð-
velt er að fá nærtækar leiðbein-
ingar og fordæmi, sem er mjög
mikils virði.
Þá er véltæknin við heyskapin,
einkum við að heyja í vothey,
eitt af því sem bændur þurfa nú
alveg á næstunni að taka fastari
tökum. Til þess þurfa þeir leið-
beiningar sérfræðinga, sem til
þcssa hafa verið of skornar við
nögl.
Þannig blasa vandamálin við
nú um áramótin. Þau hræða
ekki, en þau eru viðfangsefni,
sem sinna þarf. Mest er um vert
að átta sig á því, að ekki er ein-
hlítt að hrópa á mciri framleiðslu.
Hitt er ekki minna um vert að
koma lögum yfir betri fram-
leiðslu, hagkvæmari framleiðslu
og um leið oft ódýrari fram-
leiðslu.
Bændur þurfa ekki að horfa
með neinu vonleysi til framtíð-
arinnar, síður en svo, en á miklu
Morgunblaðinu, en það get ég
fullvissað Jónas Árnason, að sú
fregn var ekki höfð eftir mér,
enda leitaði blaðið engra frétta
hjá mér um þetta slys.
Þegar ég frétti um strandið,
hringdi ég strax til Norðfjarðar
og bað um símtal við útgerðar-
stjórann til að ftétta hvort hon-
um hefði verið tilkynnt um
strandið og var mér þá sagt að
hann væri í Reykjavík á Hótel
Vík. Þar fékk ég að vita, að
hann hefði farið þaðan um morg-
uninn áleiðis til Norðfjarðar. Þá
gerði ég tilraun til að ná í Lúðvík
Jósepsson ráðherra, fyrrv. útgerð
arstjóra félagsins, en þar var ekki
svarað í síma.
Þá reyndi ég að ná í Björn
Thors, framkvstj. Félags ísl.
botnvörpuskipaeigenda, en þegar
það ekki tókst, hringdi ég í Haf-
stein Bergþórsson, forstjóra Bæj-
arútgerðar Reykjavíkur, og bað
hann að koma boðum um þetta
til rétts aðila. Nokkru seinna var
svo hringt til mín af manni, er
mér heyrðist segjast vera bæjar-
stjórinn í Neskaupstað og taldi ég
þá þessu máli borgið, en nú hefur
komið í ljós að þetta var ekki
hann og hefi ég ekki getað fengið
upplýst við hvern ég hafi talað
og þykir mér miður að svo skyldi
til takast.
veltur að búnaðarrannsóknir,
fræðsla og leiðbeiningar, færist í
aukana í samræmi við þarfir
búnaðarins, á það skortir nokkuð.
Þó löggjöf sé ekki einhlít, er eitt
hið fyrsta að forma hvernig
þeim málum verður betur skip-
að en nú er. Lögin um búfjár-
rækt eru nú i endurskoðun á
Alþingi, lög um sandgræðslu
þarf að endurbæta, lög um rann-
sóknir og tilraunir í þágu land-
búnaðarins þarfnast stórra end-
urbóta, skipulag á framhalds-
námi í búnaði þarf að fá fastara
og varanlegra form.
Sérstaka löggjöf um ráðunauta
og leiðbeiningarstarfsemi í þún-
aði og hússtjórn vantar. Það er lé-
legt og óviðunandi, sem nú gildir
um þá hluti. Óheppilegt að i jarð-
ræktarlögum eru ákvæði um hér-
aðsráðunauta í jarðrækt, ákveðna
tölu, í búfjárræktarlögunum eru
sams konar ákvæði um ráðu-
nauta í búfjárrækt, en engar
hömlur á tölu þeirra. Hvergi er
gert ráð fyrir ráðunautum í hús-
stjórn og heimilisstörfum, eins
og að húsmæðurnar séu alvitrar,
eða störf þeirra séu einskisvirði.
Hér þarf miklu að breyta, afnema
allar íhlauparáðningar að hálfu
við þetta, og hálfu við hitt, en
koma upp heilbrigðu leiðbein-
ingakerfi í samræmi við stað-
hætti.
Það hljómar sem öfugmæli, en
er það þó ekki, að segja: allt
kemur þetta með rafmagninu,
svo mikils er um vert að það
komist sem fyrst sem síðast um
sveitirnar. Óskin um góðan fram-
gang þess máls og framkvæmda
er bezta nýársóskin, sem ég get
borið fam til allra, sem búa og
starfa í sveitum þessa góða og
gagnaiiðuga lands, sem þjóðin er
að byggja og bæta.
9. janúar 1957.
Annars ætti öllum að vera Ijóst
að starfsmenn Slysavarnafélags
íslands láta ekki aðstandendur
vita meðan óvíst er um björgun
og er okkur afar illa við að frétt-
ir berist út um björgunaraðgerð-
ir áður en þeim er lokið, þegar
svo er ástatt. Eins og þá horfði,
leit nefnilega mjög illa út og eng-
ar hughreystandi fréttir hægt að
flytja. Skipið gat alveg eins brotn
að í tvennt og sokkið hvenær
sem var og áður en skip kæmu á
vettvang eins og varð 9 klst.
seinna og þáð áður en búið var að
bjarga öllum skipverjum.
Ég veit ekki til þess að aðstand-
endum sé tilkynnt, þegar svo
stendur á, ef hægt er að komast
hjá því. Annars voru yfirvöldin
í Færeyjum hinir réttu aðilar að
tilkynna þetta slys.
Það eru alltaf þung spor að
birta óheillafréttir og sjá helg-
ustu vonir fólks bresta og það
eru fæstir sem fást til þess fyrr
en öll sund eru lokuð.
Um morguninn, áður en ég sá
Morgunblaðið, gat ég tilkynnt
bæjarstjóranum á Norðfirði, þeg-
ar hann hringdi og spurðist frétta,
að búið væri að bjarga 23 skip-
verjum, en eins þeirra væri sakn-
að. Þá bað ég Lúðvík Jósepsson
sjávarútvegsmálaráðherra að hlut
ast til um að fá fljótar fregnir um
það hver hefði drukknað, þar sem
fyrirspurn um það frá Slysa-
varafélaginu var ekki svarað.
Sá eini aðili, sem fékk hjá mér
I fréttir fyrir utan þá opinberu
aðila, er ég hefi nefnt, er ríkis-
útvarpið, sem ég samkvæmt ósk
þess lét vita hvernig björgunar-
starfið hefði gengið eftir því sem
ég hafði sjálfur fylgzt með því
eða frétt hjá þeim, er heyrðu við-
skipti skipanna og þær fréttir
fékk ekki útvarpið fyrr en rétt
fyrir hádegið, jafnframt hafði svo
útvarpið talað við stýrimanninn
af Goðanesi, svo fréttir þessar
fóru ekkert á milli mála.
Gleggstu fréttirnar um björg-
unarstarfið fékk ég vestan frá
Þingeyri í Dýrafirði frá sr. Stefáni
Eggertssyni form. slysavarnadeild
arinnar þar, en hann heyrði mjög
vel í skipum við Færeyjar meðan
á björgun stóð.
Þetta er sú hliðin, sem að Slysa-
varnafélaginu snýr, varðandi
þetta skipsstrand og svo að þess
var óskað og boðið af bæjarfóget-
anum á Norðfirði að slysavarna-
deildirnar á staðnum fengju að
hafa fulltrúa við sjóprófin, ef
eitthvað það kæmi fram í þeim,
er verða mætti til viðvörunar og
aukins öryggis í framtíðinni og
átti þessi fulltrúi son á meðal
skipverjanna, sem björguðust.
Slysavarnafélag fslands er afar
þakklátt fyrir hina giftusamlegu
björgun skipverja af Goðanesinu
og harmar mjög það slys, sem
varð.
Kvennadeild Slysavarnafélags
fslands í Reykjavík hefur ákveðið
að sýna frændum okkar, Færey-
ingum, þakklæti sitt, í nafni
Slysavarnafélags íslands, með því
að gefa þeim fullkomin fluglínu
björgunartækjaútbúnað og verða
þeim send tækin með næstu ferð.
NAUÐUNGAKUPPBOÐ
sem auglýst var í 72., 74. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins
1956, á húseign við Túngötu, eign íþróttafélags Reykja-
vífeur, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykja-
vík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 17. janúar kl. 2,30
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
NAUÐUNGAKUPPBOÐ
sem auglýst var 31., 32. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins
1956 á eigninni Suðurlandsbraut H. 91 F, talin eign Ás-
geirs Einarssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. janúar
1957 kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
NAUÐUNGAKUPPBOD
sem auglýst var í 88., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaðsins
1956 á eigninni Teigavegi 6, talin eign Ármanns Bjarn-
freðssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík,
á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 16. janúar 1957 kl. 3
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Rinso pvær
áva/t-
og kostar jiur minna
Sá árancrur sem bér sækist eftir. verður
að veruleika ef bér notið Rinso — raun-
verulegt sápuduft. Rinso kostar vður
ekki aðeins minna en önnur fcvottaefni
og er drýgra, heldur er bað óskaðleet
bvotti og höndum. Hin bvkka Rinso froða
veitir vður undursamlegan árangur of*
verir allt nudd barflaust sem skemmir
aðeins bvott vðar.
Óshoðlegt þvotti og höndum
- BIJSKAPtRIIMN 1956