Morgunblaðið - 12.01.1957, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. jan. 1957
— Sími 1475. —
MORGUNN LÍFStNS
Eftir
Kristmann Guðniundsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Paradís
sóldýrkendanna
(Nudisternes gyldne 0)
Svissnesk litkvikmynd, tek-
in á þýzku eynni Sild og
frönsku Miðjarðarhafseynni
Ue du Levant.
Sýnd kl. 11,15.
Mynd þessi var sýnd s. 1.
sumar í þrjá mánuði í
Khöfn, og var undanþegin
skemmtanaskatti.
Spellvirkjarnir
(The Spoilers).
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk lit-
mynd, byggð 4 samnefndri
skáldsögu eftir Kex Beach,
er komið hefur út í ísl. þýð-
ingu. —
Jeff Chandler
Anne Baxter
Kory Calhoun
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182
MARTY
heimsfræg amerísk
verðlaunamynd.
Ernest Borgnine,
Betsy Blair.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn.
S
s
s
s
Osears |
s
s
s
s
s
s
s
i s
Stjörnubíó
Verðlaunamyndin:
Héðan fil eilífðar
(From Here to Etemity).
Stórbrotin, amerísk stór-
mynd, eftir samnefndri
skáldsögu James Jones. —
Valin bezta mynd ársins
1953. Hefur hlotið 8 heiðurs
verðlaun, fyrir: Að vera
bezta kvikmynd ársins, —
bezta leik í kven-aukahlut-
verki, bezta leik í karl-auka-
hlutverki, bezta leikstjórn,
bezta kvikmyndahandrit, —
bezta Ijósmyndun, bezta-
samsetningu, beztan hijóm.
Burt Lancaster
Montgomery Clift
Dehorah Kerr
Donna Reed
Frank Sinatra
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Bönnuð innan 14 ára.
Blómin fást
'■r—------—------í Drápuhlíð 1. Primula, sími 7129.
f Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavik
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðasala á skrifstofunni kl. 5—6.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
VETRARGARÐIJRtNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Þórscafé
Gömlu dunsurnir
að ►órseafé í kvöld klwkkan 9.
J. H. kvintettinn leikur.
DtaMtjén Þórir Sigurbjörnssen
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Fundur
verður haldinn í Félagi ísl. Atvinnuflugmanna sunrtudag-
ian 13. ja»úar í Naustinu uppi, kl. 20,30.
Á fundinn maetir hr. flugmálastjóri Agnar Kofoed Han-
sen, og mun ræða viðhorf flugmála, viðtoald flugvalla og
öryggisméi flugsins í heild.
Stjómm.
HIRÐFIFLIÐ
(The Court Jester).
Heimsfræg, ný, amerísk *
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Danny Kay
Þetta er myndin, sem kvik-
myndaunnendur hafa beðið
eftir. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJÖÐLEIKHÚSID
Fyrir kóngsins mekt |
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Síðasta siim.
Ferbin til tunglsins
Sýning sunnud. kl. 15,00.
Uppselt.
Næsta sýning
miðvikudag kl. 17,00.
TEHUS
'ÁGUSTMÁNANS
Sýning sunnud. kl. 20,00.
TÖFRAFLAUTAN
Ópera eftir Mozart.
Sýning þriðjud. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, tvær línur. —
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar uArum. —
JÆYKJAyÍKUF?
Sími 3191.
ÞRJÁR SYSTUR
Eftir Anton Tsékov
Leikstj.: Cuimar R. Hansen
Þýðing úr frummáli:
Geir Kristjánsson
Sýning sunnudagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala kl. 4—6 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
— Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu
FÁVITINN
(Idioten).
Áhrifamikil og fræg frönsk i
stórmynd eftir samnefndri J
skáldsögu Dostojevskis. — i
Aðalhlutverk leika: ,
Gerard Philipe
sem varð heimsfrægur meé j
þessari mynd. Einnig: '
Edwige Feuillere ag
Lticieu Coedel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti.
Einar Ásmundsson,
hæstaréttarlögmaður.
Hafsteinn Sigurðseun,
lögf ræðingur.
Hafnarstræti 6, 2. hæð.
Alls konar lögfræðistörí.
— Sími 1384 -
ÓTTI
(Angst).
Mjög áhrifamikil, geysi-
spennandi og snilldar vel
leikin ný, þýzk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu
eftir Stephan Zweig, er kom
ið hefir út í ísl. þýðingu. —
Danskur skýringartexti. —
Aðalhlutverk:
Ingrid Rergman
Mathias Wieman
Leikstjóri:
Roberto Rossellini
Sýnd kl. 7 og 9.
Strandhögg
Hin afar spennandi og við-
burðaríka kvikmynd í litum
úr síðustu heimsstyrjöld. —
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5.
Sími 1544.
Fannirnar
á Kilimanjaro
(The Snows of Kilimanjaro)
Spennandi, sérkennileg, am-
erísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri sögu eft
ir Nobelsverðlaunaskáldið
Ernst Hemmingway. — Að-
alhlutverk:
Gregory Pech
Ava Gardner
Susan Hayward
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 -
Norðurlanda-frumsýning á
ítölsku stórmyndinni:
Bannfœrðar konur
(Donne Proibite).
Itölsk verðlaunamyna l Ci-
nema-Scope og með segultón
Sýnd kl. 7 og 9.
Við
silfurmánaskin
Skemmtileg söngva- og gam
anmynd. —
Doris Day
Sýnd kl. 5.
Aðalhlutverk leika:
Lrnda Darnell
Anthony Quinn
Giulietta Masína
þek-kt úr „La Strada".
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ' síma 4772.
Ljósmyndastof an
Þórður G. Halldórsson
bókhalds- og endurskoðunar*
skrif»lofa.
Ingólfsstræti 9B. — Sími 82540.
Hörður Ólafsson
Málf lutningsskrif stof a.
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
t
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9
Stjórnandi: Magnús Guðnrundsson
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
IÐNÓ
DANSLEIKUR
í kvöld klukkan 9
Hinn vinsæli dægurlagasöngvari
RAGNAR BJARNASON
\ ■ ‘ '
og
K. K. SEXTETTINN
skemmta í kvöld.
Aðgöngumiðasala klukkan 4.
IÐNÓ