Morgunblaðið - 15.01.1957, Blaðsíða 6
6
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 15. janúar 1957
Valbjörn setti ísl. met í
stangarstökki 3,88 m
Frjálsíþróttamenn fara vel af stað
I'ÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR efndi til innanfélagsmóts í
tveimur greinum innanhússíþrótta á sunnudaginn. Var keppt í
stangarstökki og í langstökki án atrennu. Valbjörn Þorláksson, ÍR,
setti ísl. met í stangarstökki innanhúss, stökk 3,88 og bætti gamla
metið um 8 cm.
r? , -V ■;
i ■-ím
★ NÁLÆGT HÁMARKI!!
Stangarstökkskeppnin í ÍR-hús-
ínu við Túngötu er nokkuð erfið,
at.vennubraut mjög stutt og senni
lega ekki hægt að stökkva hærra
en 4 metra þar vegna lofthæðar
hússins. Hins vegar er það ákaf-
lega þýðingarmikið fyrir stang-
arstökkvara okkar,' að geta verið
að stökkva allt árið, i stað þess að
snerta varla á stönginni í marga
mánuði, eins og áður var.
★ ÚRSLIT
Valbjórn var mjög nálægt því
að stökkva 4 metra, en úrslit urðu
sem hér segir:
Valbjörn Þorláksson ÍR 3,88 m
Brynjar Jensson 3,45 —
Valg. Sigurðsson 3,35 —
í langstökki án atrennu urðu
úrslit þessi:
Vilhjálmur Einarsson ÍR 3,17 m
Valbjörn Þorláksson 3,09 —
Giafur Hólm 2,80 —
Árangur í báðum greinum má
telja góðan, þar sem æfingar
V' '-V '
Agostini frá Trinidad
4. í Melbourne í 100 m. hl.
frjálsíþróttamanna eru nýlega
hafnar að aflokinni hvíld frá
keppnistímabilinu. Má sannar-
iega vænta mikils meira af
f r j álsíþr óttamönnunum.
Valbjörn stekkur
Nokkur vundi upp kominn
vnrðnndi riðil íslnnds í
heimsmeisfnrnkeppninni ‘
jVrOKKUR vandi er upp kominn í undanrásum heimsmeistara-
keppninnar í knattspyrnu. Eins og kunnugt er, er ísland í
riðli með Belgíu og Frakklandi og leikum þessum á að vera lokið
á þessu ári.
Það lið sem efst verður í þess-
um 3. landa hóp mætir til úr-
slitakeppninnar í Svíþjóð.
Nú stendur þannig á að
keppnistímabil Frakka og Belgíu-
manna annars vegar og íslend-
inga hins vegar eru ekki á sama
tíma nema að mjög litlu leyti.
Frakkar og Belgíumenn eiga eins
og flestar aðrar þjóðir fri frá
knattspyrnukeppni yfir hásumar-
ið. Keppnistímabilinu lýkur í maí
og hefst svo aftur síðast í ágúst.
í maí eru ísl. knattspyrnumenn
ekki komnir í þá æfingu sem
landsleikur krefst og í ágúst vilja
hinar þjóðirnar ekki keppa lands-
leiki, þar sem þeir hafa þá ný-
lega hafið æfingar.
Þeirra uppástunga er að ís-
leiidingar komi utan og leiki við
Belgíu og Frakkland (í sömu
ferð) og þeir komi svo hingað
í októbermánuði. Allir sjá að það
er útilokað.
Af þeim sökum er mál þetta
komið til alþjóðaknattspyrnusam
bandsins og þar til framkvæmda-
nefndar (3 manna). Henní er
ætlað að kveða upp einhvers
konar Salomonsdóm í þessu máii.
Hugsanlegt er að úrskurður
hennar verði þannig, að íslend-
ingar geti ekki gengið að.
En vonandi tekst nefndinni að
finna einhverja þá leið sem fær
er báðum aðiljum.
Á vegum KRR fóru
fram 19 mót — 187 leikir
AÐALFUNDUR Knattspyrnuráðs Reykjavíkur var haldinn dag-
ana 14. nóv. og 28. nóv. s. 1. í Félagsheimili Fram við Sjó-
mannaskólann. Fundurinn var fjölsóttur og sátu hann 25 fulltrúar
frá öllum knattspyrnufélögunum í Reykjavík, auk margra gesta.
Starfsskýrsla ráðsins fyrir síð-
asta ár ber með sér, að knatt-
spyrnuíþróttin dregur til sín sí-
fellt fleiri áhangendur bæði virka
iðkendur og áhorfendur. Alls fóru
fram 19 knattspyrnumót á vegum
ráðsins s. 1. sumar og 187 kapp-
leikir, þar af 18 leikir gegn er-
lendum meistaraflokksliðum, og
hafa þeir leikir aldrei verið fleiri,
en einnig fóru fram 9 leikir gegn
erlendum unglingaliðum.
Merkasta knattspyrnuheimsókn
in á sumrinu var heimsókn rúss-
neska knattspyrnuliðsins Loko-
motíf, sem lék hér 3 leiki á veg-
um ráðsins í lok júlí-mánaðar.
Mun óhætt að fullyrða, að þetta
lið hafi verið eitt alíremsta knatt-
spyrnulið, sem hingað hefur kom-
.ð.
Tvö félög sendu flokka til
keppni erlendis, Valur sendi
meistaraflokksbð sitt til Þýzka-
lands og Englands, og Fram sendi
2. flokkslið sitt til Danmerkur.
Mörg mál bar á góma á fund-
inum, dómaravandamál, skipu-
lagning leika meistaraflokks og
samræming við landsliðsferðir,
lýsing vallanna í Reykjavík og
sameiginleg lausn á þjálfaravand
kvæðunum. Langmest var rætt
um vandkvæðin á að fá dómara
til þess að starfa og um framtíð-
arlausn þess máls.
Framundan eru miklar fram-
kvæmdir á vegum knattspyrnu-
félaganna, Víkingur býður hing-
að erlendu meistaraflokksliði í
byrjun júní, og Valur öðru meist-
araflokksliði síðari hluta sumars,
einnig er von á dönsku 2. flokks
liði á vegum Fram. Þá ráðgera
2—3 félaganna utanferðir yngri
flokkanna.
í sambandi við 10 ára afmæli
knattspyrnusambandsins verður
hér í Reykjavík efnt til þriggja
landsleika í júlí, og koma hing-
að landslið Dana og Norðmanna
til keppni.
Stjórn róðsins næsta ár verður
þannig skipuð: Páll Guðnason,
Val, formaður, Jón Guðjónsson,
Fram, varaformaður, Ólafur Jóns
Son, Víking, gjaldkeri, Haraldur
Gíslason, KR, ritari og Haraldur
Snorrason, Þrótti, bréfritari. Er
stjórmn óbreytt frá fyrra óri að
mestu, en Sigurgeir Bjarnason,
fulltrúi Þróttar lét af störfum,
en við tók Haraldur Snorrason.
shrif*ar úr
daglega lífinu
ÞEIR Reykvíkingar sem leið
sína leggja suður Hafnar-
fjarðarveginn hafa efalaust tekið
eftir því að lýsingm á þeim vegi
er mörgum sinnum fullkomnari
en áður var. Má segja að mest
alia leiðir.a séu komin upp götu-
Ijós, en þó er nokkur vegarkafli
dimmur.
Rauð 3jós betri en hvít.
17 N í því sambandi má nú segja
að full reynd sé komin á það
hvor ljcjsin eru betri, hin blá-
hvítu Ijós sem allvíða tíðkast hér
á vegum, t.d. við hluta Suður-
landsbrautarinnar í Reykjavík, á
Strandgötunni í Hafnarfirði og
Gránufélagsgötu á Akureyri, eða
hin gulrauðu ljós, sem sett hafa
verið við nokkra vegarkafla.
Byrjaðir knattspyrnu-
æfingar áhverjum degi
Sama hvort þurrf er eða vott
DAGAR HINS svartasta skammdegis eru liðnir, og undirbúningur
keppnismanna fyrir sumarið er hafinn — að minnsta kosti
sums staðar. Fáir knattspyrnumenn munu þó vera komnir til æf-
inga fyrir alvöru, en eitt er það félag, sem kemur til æfinga á
hverjum degi og æfir úti. Það eru nýliðarnir í 1. deild, lið Hafn-
firðingg.
Albert Guðmundsson er sem
kunnugt er þjálfari liðsins. Er
mikið líf í liðsmönnum, bæði fé-
lagslega séð og íþróttalega.
— Við höfum æft óslitið síðan í
sumar, og nú eru æfingar hafnar
á hverjum degi. Við æfum úti,
og það skiptir engu máli hvort
það er hagstætt veður, rigning,
völlurinn sé þurr eða ataður for.
Við æfum. Við látum myrkrið
ekki aftra okkur, en höfum kom-
ið upp kastljósum við völlinn. Og
mest gaman finnst strákunum að
æfa og leika knattspyrnu í
snjónum.
Og síðan heldur Albert áfram.
— Við höfum boðið Val til
æfingarleiks, en þeir voru ekki
tilbúnir. Við buðum Víking og
Þrótti. Þeir voru heldur ekki til-
búnir enn. Við höfum hlerað, að
hin félögin séu heldur ekki til-
búin til leiks, og því höfum við
látið staðar numið við boðin, en
við vildum gjarnan fara að leika
slíka æfingaleiki.
Hafnarfjarðarliðið heldur vel
saman, og það er ótrúlegt hve
langt þeir hafa náð félagslega
séð á stuttum tíma, en nánar um
það síðar í vikunni.
Munurinn á þessum tveimur
tegundum lýsingar er svo gífur-
legur, að nær er sem maður aki
inyrkri, þegar ekið er í bláhvítu
Ijósunum, svo illa lýsa þau borið
saman við birtuna af hinum gul-
i'auðu. Hér er um mikið velferð-
armál allra bifreiðastjóra og fót-
gangandi manna að ræða, og þess
er að vænta, að vegamálayfirvöld
in og rafveitustjórnir þær, sem
um lýsingu vega fjalla, geri sér
far um að lýsa vegina hér eftir
rneð rauðgulu ljósunum, þar sem
þau eru svo mikiu skærari og
veita betri birtu.
Dnlkunum hefir borizt bréf um
málið og fer það hér á eftir:
Götuljósin á Ilafnar-
fjarðarvegi.
ÞESS ber að geta sem gert er“.
Ég fór í gærkvöldi suður í
Hafnarfjörð og naut þá þeirra
nýju og ágætu Ijósa, sem okkur
vegfarendum voru gefin í jóla-
gjöf á þeirri leið. >að eru mikil
viðbrigði að aka nú þessa leið,
sem ljósin eru komin á, frá því
sem áður var.
Það er mikið ánægjuefni hvert
takmark, sem næst í því að bæta
lýsingu á fjölförnustu vegunum
og bægja með því frá þeim hræði-
legu umferðarslysum, sem allt of
oft kcma fyrir og eiga því miður
of oft rætur sínar að rekja til lé-
legrar eða engrar götulýsingar.
Það var nýlega sagt frá nýju
lýsingunni ó Hafnarfjarðarveg-
inum í Morgunblaðinu og þá sagt
eitthvað á þá leið að nú væri að
kalla óslitin ljós á staurum roilli
Rvíkur og Hafnarfjarðar. Þetta
finnst mér því miður ckki rétt.
Það eru enn alltof langir kaflar
óupplýstir á þessum vegi, t.d. við
Fossvogslæk er langur kafli og á
Öskjuhlíðinni.
Eftir að þessi ljós er’.i nú komin
frá Hraunsbolti að Kópavogsbrú
má vel segja með sanni að ennþá
meiri nauðsyn sé á betri iýsmgu
áfram yfir Digranesið og alla leið
á Miklatorg. Sérstaklega álít ég
þetta vegna þess, að þar sem
gangandi fóik er fremur á ferð á
þeirri leið, sem um þéttbýlifjUigg-
ur, þá er slysahættan meiri þar,
og það er mjög slæmt að koma úr
góðu ljósi inn á svæði þar sem
illa er upplýst. — Nú vil ég skora
á alla, sem að einhverju leyti geta
stutt það velferðarmál, að komið
verði upp góðri götulýsingu á
þeirri leið sem eftir er, að liggja
nú ekki á liði sínu. Slysavarnar-
félag íslands og Tryggingafélög-
in ættu að láta þetta mál til sín
taka. — L. H.
Á slóðum mávanna.
Kk AÐ er oft ó sunnudögum að ég
geng niður að höfn og fæ mér
gönguferð eftir hafnarbiikkunum.
Bæði er það að ég er alinn upp
á sjávarbakka, ef svo má segja,
og hefi alla mína ævi elskað haf-
ið. Skip voru lenai vel furðutæki
í mínum augum og allt sem að
þeim laut, þangað til flugvélarn-
ar tóku að kljúfa loftið og renna
sér niður á sjóinn rétt eins og
mávarnir og aðrir sjófuglar. En
alltaf hefi ég jafngaman af að
ganga við höfnina og virða fyrir
mér skipin, allt frá tígulegum og
tar.durhreinum Fossunum og Fell
unum niður í skítuga smákoppa,
sem kúra sig upp að bátabryggj-
unum, niðurbeygðir á svip. Þótt
ég sé sjólfur dæmalaus land-
krabbi og hafi það eitt mér til
lífsframfæris að hamra á ritvél
allan liðlangan daginn, þykir mér
lyktin af þangi og tiörguðum
skipsbotni góð. Líklega er það
vegná þess, að á slíkum stundum
rifjast upp fyrir mér ljúfar
bernskuminningar um ieik að kú-
fiskskeljum fyrir norðan í fjöru-
sandinum fyrir neðan naustið, og
ótal svaðilfarir á flekum, búnum
gömlum benzíntunnum út um vog
og fjörð. Sunnudagsgöngurnar
við höfnina hér í Reykjavík eru
daufur en ánægjulegur endur-
ómur slíkra gamalla ævintýra og
þess vegna verður mér svo títt
reikað á skipanna slóðir.
Þrifnaði við höfnina
ábótavant.
EN EITT er það, sem ég hefi
tekið eftir á þessum sunnu-
dagsgöngum mínum og ekki þótt
nema í meðallagi gott. Það er hve
fádæma höfnin hér í Reykjavík
er sóðaleg. Oft er það svo, þegar
veður hefir ekki haldizt burrt
lengi, sem sjaldan kemur fyrir í
Reykjavík, að varla er gangfært
um hafnarbakkana fyrir elg
bleytu og forar. Vörur liggja þar
og í óhirðu að sjó, staflað á ólík-
legustu stöðum, en aðallega er
það, að svo sýnist sem höfnin sé
nær aldrei þrifin nema þá sjald-
an að maðtir merkir menn frá
Eimskip með slöngu á lofti.
Nokkuð víða hefi ég farið um
heiminn, og mikill er munurinn
á þrifnaði hér við höfnina eða t.d.
í Kaupmannahöfn, eða skítugustu
borg allra borga, Leith á Skot-
landi. Þess vegna eru það eindreg
in tilroæli mín ti) hafnaryfirvald-
anna, að þau láti betur vinna að
því að þrífa höfnina, og gera um-
hverfi hennar geðslegra en nú er