Morgunblaðið - 15.01.1957, Side 7
ÞriSjudagur 15. janúar 1957
MORCU1KBLAÐ1Ð
7
Stúlka óskast strax. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Keflavík - Ytrt-Njarðvík 4ra—5 herb. íbúð óskast. Tilboð sendist til afgr. Mbl., fyrir föstudag, merkt: — „1106“.—
LÖÐ á mjög góðum stað í Kópavogi til sölu. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hentugt — 7129“. ATVINNA Ungur, reglusamur maður, með landspróf, óskar eftir einhvers konar vinnu í vetur Tilboð merkt: „Atvinna — 7122“ sendist Mbl.
Enskur BARNAVAGN til SÖlu Grjótagötu 9. 3ími 3914.
BIFREIÐAR Höfum ávallt kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreið- um. Ennfremur góðum jeppum. — bifreiðasalAn Njálsg. 40. Sírni 1963.
TAPAÐ Gullúr (Uno), tapaðist, um síðustu helgi. — Upplýsing- ar Hlíðargerði 23.
Trillubáta- eigendur Tækifæriskaup. — 6.til 8 hestafla Scandivél til sölu. Uppl. í síma 2754. Atli Ólafsson.
Einhleypan mann vantar RÁÐSKONU sem fyrst. Má hafa með sér 1—2 börn. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Suð- urnes — 1107“.
ÍIÉ! JIÍIÍ
Yardley snyrtivörur. og steinkvötn. Pond's snyrtivörur. — Sérfræðileg aðstoð — Bankastræti 7.
HÚSNÆÐI Einhleypan mann vantar herbergi eða íbúð. Tilboð merkt: Reglusemi — 7132, sendist Mbl.
tíeflavík — Itljar5vík 4 herb. til leigu. Uppl. í síma 719 eftir kl. 8.
Hef fBuft læknmgastofu mína í Austurbæjarapótek. Viðtalstími kl. 4—5 e. h. nema laugardaga kl. 9—10 f. h. Sími á lækningastofu 80380. Heima 3933. Ófeigur J. Ófeigsson.
3jo herbergja íbúð í húsi við Laugarnesveg. Er að verða fullgerð til íbúðar. Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á hæð í húsi í Smáíbúðahverfi. Stærð 112 ferm. auk sameignar í kjallara. Bílskúrsréttindi. Selst fokheld. Gert ráð fyrir miðstöð. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314.
7 résmiður
Vanur trésmiður vill taka
að sér vinnu við innanhúss-
smíði. — Sími 80682.
Hafnarfjörður
Herbergi lil leigu.
Hverfisgötu 41.
STÚLKA
utan af landi óskar eftir vel
launaðri vinnu. Er með 2ja
ára barn. Herbergi áskilið.
Uppl. Bragagötu 22 A. —
Síma 80391.
Ráðskona
eða stúlka, óskast hálfan eða
allan daginn. Hátt kaup. —
Engin kvöldvinna. Engir
þvottar. Gott sér herbergi.
Aðeins fullorðið fólk í heim
ili. Tilb. merkt: „Janúar —
1957 — 7121“, sendist Mbl.
RÁÐSKONA
Einhleypur bóndi, sem býr
við þjóðbraut 50 km. frá
Reykjavík, vantar stúlku til
húsverka. Tilb. óskast send
Mbl. sem fyrst, merkt: —
„Ráðskona — 7120“.
STÚLKA
sem hefir fengist við vélrit-
un og bókfærslu óskast
strax. Umsóknir sendist í
pósthólf 502.
STÚLKA
15 til 20 ára gömul, getur
fengið atvinnu strax, við
léttan_,iðnað. Upplýsingar í
Bankastræti 3.
ATVINNA
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir atvinnu, helzt
bílkeyrslu, nú þegar. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl., —
merkt: „Duglegur — 7118“.
BÍLSKÚR
Upphitaður bilskúr óskast
til leigu í þrjá til fjóra mán.
Tilb. merkt: „Bílskúr —
7119“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir n.k. fimmtud.
Dönsk fjölskylda óskar eftir
2 herbergja
ÍBÚÐ
strax. Tilboð sendist Mbl.
fyrir föstudag merkt: „Flug
vélavirki —- 7125“.
Iðnaðarmaður í fastri stöðu
óskar eftir 2ja herbergja
ÍBÚÐ
strax. 3 í heimili. Tilboð
sendist Mbl. fyrir föstudag
merkt: „Jámsmiður —
7126“. —
Cut-up
BELTIN
Oítfmpia
Laugavegi 26.
Bútasala
Gluggatjaldaefni
Cardínubúðin
LAUGAVEGI 18
. Land til sölu
við Skerjafjörð.
Semja ber við málflutningsskrifstofuna
iGGERT CLAESSEN
GÚSTAF A. SVEINSSON,
hæstaréttarlögmenn,
Þórshamri.
Skrifstoiumaður
óskast á stóra skrifstofu.
Kunnátta í ensku, dönsku og vélritun náuðsynleg.
Aðeins reglumaður kemur til greina.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„SKRIFSTOFUMAÐUR —7131“, fyrir 19. þ. mán.
Vélaheildsala óskar að ráða
sölumann
Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins, ásamt mynd
og meðmælum, ef til eru, fyrir næstkomandi fimmtu
dag merkt: „DUGLEGUR —2987“.
Ný glæsileg íbúðarhæð
í Laugarneshverfi
Ný mjög glæsileg 6 herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb.
í kjallara við Rauðalæk. Sérinngangur, sérhiti, stór
sérgeymsla og bílgeymsla í kjallara.
STEINN JÓNSSON hdl.
Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala.
Kirkjuhvoli,
Símar: 4951 og 82090.
Hattabúð til sölu
Hattabúð í Miðbænum til sölu af sérstökum ástæð-
— Upplýsingar gefur Steinn Jónsson, hdl.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
STEINN JÓNSSON hdl.
Kirkjuhvoli,
Símar: 4951 og 82090.