Morgunblaðið - 15.01.1957, Blaðsíða 14
14
Þriðjudagur 15. janúar 1957
MORCUIVBLAÐIÐ
— Sími 1475. —
MORGUNN LÍFSINS
Eftir
Kristmann Guðmundsson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Paradís
sóldýrkendanna
(Nudisternes gyldne 0)
Svissnesk litkvikmynd, tek-
in á þýzku eynni Sild og
frönsku Miðjarðarhafseynni
Ile du Levant.
Sýnd kl. 11,15.
Mynd þessi var sýnd s. 1.
sumar í þrjá mánuði í
Khöfn, og var undanþegin
skemmtanaskatti.
Spellvirkjarnir
(The Spoilers)
Hörkuspennandi og við-
burðarík, ný, amerísk lit-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Rex Beach,
er komiC hefur út í ísl. þýð-
ingu. —
Jeff Chandler
Anne Baxter
Rory Calhoun
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Sími 82075 —
FÁVITINN
(Idioten).
Áhrifamikil og fræg frönsk
stórmynd eftir samnefndri
skáldsögu Dostojevskis. —
Aðalhlutverk leika:
Gerard Philipe
sem varð heimsfrægur með
þessari mynd. Einnig:
Edwige Feuillere og
Lucien Coedel
Sýnd kl. 5, 7 og 3.
Danskur skýringartexti.
Sími 1182
Hœttuleg höfn
(Port of Hell)
Geysispennandi, ný amer
ísk mynd, er fjallar um er
sprengja átti vetnis-
sprengju í höfninni í Los
Angelea.
Dane Clark
Carole Mathews.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
— Sím: 6485 —
HIRÐFIFLIÐ
(The Court Jester).
Heimsfræg, ný, amerísk
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Danny Kay
Þetta er myndin, sem kvik-
myndaunnendur hafa beðið
eftir. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■II
síitlíj
ÞJÓÐLEIKHÚSID
TÖFRAFLAUTAN
Ópera eftir Mozart.
S
Sýning í kvöld kl. 20. S
S
FerðSn til tunglsins
Sýning miðvikudag kl. 17.
TEHÚS
ÁGÚSTMÁNANS
Sýning fimmtudag kl. 20.
Stjörnubíó
Verðlaunamyndin:
Héðan til eilífðar
(From Here to Eternity).
Stórbrotin, amerísk stór-
mynd, eftir samnefndri
skáldsögu James Jones. —
Valin bezta mynd ársins
1953. Hefur hlotið 8 heiðurs
verðlaun, fyrir: Að vera
bezta kvikpiynd ársins, —
bezta leik í kven-aukahlut-
verki, bezta leik i karl-auka-
hlutverki, bezta leikstjórn,
bezta kvikmyndahandrit, —
bezta ljósmyndun, bezta-
samsetningu, beztan hljóm.
Burt Lancaster
Montgomery Clift
Deborah Kerr
Donna Reed
Frank Sinatra
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Bönnuð innan 14 ára.
S
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími )
8-2345, tvær línur. —
Pantanir sækist duginn fyr-
ir sýningardag, annars seld-
ar öðrum. —
S i,..
— Sími 1384 —
ÓTTI
(Angst).
Mjög áhrifamikil, geysi-
spennandi og snilldar vel
leikin ný, þýzk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu
eftir Stephan Zweig, er kom
ið hefir út í ísl. þýðingu. —
Danskur skýringartexti. —
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Mathias Wieman
Leikstjóri:
Roberto Rossellini
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Strandhögg
Hin afar spennandi og við-
burðaríka kvikmynd í litum
úr síðustu heimsstyrjöld. —
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
RAGNAR JONSSON
hæstarettarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
(LEDCreiAG:
jtEYKJAyÍKBR’
Sími 3191.
er aldrei að vita
GAMANLEIKUR EFTIR
BERNHARD SHAW
PALL S. PALSSON
hæstaréttarlögmaður
Bankastræti 7 — Símj 81511
Málaskólinn Mimir
Hafnarstræti 15.
Innritanir daglega frá kl. 5—8.
Sími 7149.
i
Ftd
Spllsiæðishúsinu
Höfum opnað aftur
í síðdegiskaffinu.
. Sjálfstæðishúsið.
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 -
Norðurlanda-frumsýning á
ítölsku stórmyndinni:
Banntœrðar konur
(Donne Proibite).
Linda Darnell
Anthony Quinn
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sími Í544.
Fannirnar
á Kilimanjaro
(The Snows of Kilimanjaro)
Spennandi, sérkennileg, am-
erísk stórmynd í litum,
byggð á samnefndri sögu eft
ir Nobelsverðlaunaskáldið
Ernst Hemmingway. — Að-
alhlutverk:
Gregory Pech
Ava Gardner
Susan Hayward
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
THEÓDÓRA
ítölsk stórmynd' í eðlileg-
um litum í líkingu við
Ben Húr.
Renato Baldini
(lék í „Lokaðir gluggar")
Gianna Maria Canale
(ný ítölsk stjarna, sem
opnaði ítölsku kvikmynda-
vikuna í Moskvu fyrir
nokkrum vikum).
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
L Ö G M E N N
Geir Hallgrímsson
Eyjólfur Konráð Jónsson
Tjarnargötu 16. — Sími 1164.
Silfurtunglið
Félagsvist í kvöld kliukkan 8 stundvíslega.
Gömlu dansarnir á eftir.
Hin vinsæla hljómsveit RIBA leikur.
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson.
Verð aðgöngumiða aðeins 15 kr.
SÍMI: 82611 SILFURTUNGLIÐ
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
Síðasta sýning.
Dunsskóli
Rigmor Hnnson
Æfingar hef jast um helgina fyr-
ir börn, unglinga og fullorðna.
'iímim
- Nt. j — Byrjendur og framhald
-f n>initíoái1Úih»iii.n„.„ Skírteinin verða afgreidd á
föstudaginn kemur, 18. janúar, í G. T. húsinu kl. 4—7.
LOFTUR h.f.
•Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ? síma 4772.
Ljósmyndnstofan
Hörður Ólafsson
Múlflutningsskrifslofa.
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7f>73.
Handavinnu- «g kaffikvöld
heldur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi,
í Valhöll miðvikudaginn 16. jan. kl. 8,30 e.h.
Frk. Ingibjörg Hannesdóttir mætir á fundinum
og kennir föndur.
Stjórnin.
□
LJOS OG HITI
(hoininu ó Baiónsstíg)
SÍMI 5184
— Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu —