Morgunblaðið - 15.01.1957, Page 15
Þriðjudagur 15. janúar 1957
MORGVN BLAÐIÐ
15
Ársfcátíð Sjálfslæðis-
félagsins í Slykfcish.
STYKKISHÓLMI, 14. jan. —
Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í
Stykkishólmi var haldin hér s. 1.
laugardagskvöld. Fjölmenni var
mikið og fór samkoman hið bezta
fram.
Aðalræðuna flutti Sigurður
Ágústsson, alþm. Ræddi hann um
stjórnmálaviðhorfið í dag. Var
máli hans mjög vel fagnað.
Haraldur Á. Sigurðsson, fór
með gamanþætti og ýmis önn-
ur atriði voru til skemmtunar og
fróðleiks. —Árni.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifsiofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþýð. & dómt,
Hafnarstræti 11. — Sími 4824.
A/h/iba
Verkfrcebi þjónusta
TRAUS TYf
Skóla vörbus/i g Jð
Simi 82624
Kaup - Sala
Frímerkjasafnarar
Fr. 8, 5 kr. Kr. 9, 5 kr. 2ja k. 5
kr. Heimssýningarsettin bæði. —
Jóns Sigurðssonar settið 100 aura
gildi. Mikið af fágætum yfirprent
unum O. fl. — Frímerkjasalan. —
Frakkastíg 16. Sími 3664.
Samkomur
K. F. U. K. — Ad.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Ólafur
ólafsson kristniboði talar. — Allt
kvenfólk velkomið.
Hjálpræðisberinn
1 kvöld kl. 8,30: þriðjudagskvöld
æskulýðsins.
Fíladelfía
Vakningarvika. Samkoma hvert
kvöld vikunnar kl. 8,30. Ræðumað
ur í kvöld: Einar Gíslason o. fl.
Allir velkomnir.
I. O. G. T.
Hafnarf jörður:
St. Daníelslier og’
St. Morgunstjarnan
Sameiginlegt spilakvöld í kvöld
kl. 8,30 stundvíslega. Fjölmennið
og takið með gesti.
Æðstu templarar.
Félagslíf
Sunddeild K.R.
Sundæfingar hefjast að nýju
eftir jólafríið, í kvöld í Sundhöll-
inni, á sama tíma og áður. Æfing
ar eru sem hér segir:
Börn: Þriðjud. og fimmtud. kl.
7,00—7,40 e.h.
Fullorðnir: þriðjud. og fimmtu
daga kl. 7,30—8,30 e.h. og föstu-
daga kl. 7,00—7,45 e.h.
Sundknattleikur fyrir karlmenn
er á mánud. og miðvikud. kl. 9,50
-—10,40 e.h. — Þjálfari á öllum
æfingum er Þorsteinn Hjálmars-
Bon og geta nýir félagar snúið sér
til hans. — Stjórnin.
Sameiginlegur fundur
hjá 1. og 3. sveit K.S.F.R. verð-
ur í kvöld kl. 8 í setustofu Skáta-
heimilisins. Áríðan^ji að allar
mæti. — Sveitarforingjar.
Ferðafélag íslands
heldur skemmtifund í Sjálfstæð
1957 (húsið opnað kl. 8,30). — 1.
ishúsinu fimmtudaginn 17. janúar
Sýndar verða litskuggamyndir af
íslenzkum fuglum, teknar af Birni
Björnssyni frá Norðfirði, útskýrð
ar af dr. Finni Guðmundssyni. —
2. Myndagetraun. — 3. Dans.
Keflavík Keflavík
DANSSKÓU
minn tekur til starfa í þessari viku, innritun og
upplýsingar í síma 671.
HERMANN RAGNAR
Garðavegi 2.
Þdrscafe
DAMSLEIKIJR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
K. K. sextettinn leikur.
Rock ’n’ Roll leikið kl. 10,30—11.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Búðin
DANSLEIKUR
í Búðinni í kvöld klukkan 9
★ Gunnar Ormslev og hljómsveit
'k Bregðið ykkur í Búðina.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8
- B (J Ð I N -
Frá Golfskálanum
Tökum árshátíðar, veizlur og fundi. Sendum út í bæ
heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur.
Uppl. í síma 1066 og 4981.
Ingibjörg Karlsdóttir,
Steingrímur Karlsson.
I
SILICOTE
(með undraefninu Silicone)
Husgagnaglj dinn
hreinsar og gljáfægir án erfiðis.
Heil dsölubir gðir:
Ólafur Císlason & Co hf
Sími 81370
H afnarfjörður
Eiginmaður minn og faðir okkar
DAVÍÐ B. JÓNSSON,
lézt 13. þ. m.
Hulda Björnæs og dætur.
Eiginmaður minn og faðir okkar
JÓHANNA ZOÉGA MAGNÚSSON
lézt að Landspítalanum 13. þ. m.
Sigríður Þorkelsdóttir og börn.
Konan mín
KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Kálfatjörn, 14. janúar.
Erlendur Magnússon.
Maðurinn minn
1GGERT EGGERTSSON
stefnuvottur, frá Bíldsey, andaðist 14. þ.m.
Kristin Guðmundsdóttir.
Maðurinn minn
GESTUR ÓLAFUR PÉTURSSON
andaðist í Landspítalanum 13. janúar.
F. h. vandamanna
María Magnúsdóttir.
Konan mín
ANNA ÚRSÚLA BJÖRNSDÓTTIR,
andaðist að Landakotsspítala laugardaginn 12. þ. m.
Torfi Þórðarson,
Lönguhlíð 13.
Dóttir okkar, systir, móðir mín og eiginkona
GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu Skálholtsstíg 7, laugardaginn 12.
janúar. — Jarðarförin auglýst síðar.
Arnheiður Jónsdóttir, Amheiður Agnarsdóttir,
Guðjón Sæmundsson, Agnar Stefánsson,
Baldur Öxndal.
Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir
HALLDÓRA PÉTURSDÓTTIR,
Bjarnarstíg 12, andaðist í Landakotsspítala laugardaginn
12. þ. m.
Þorkell Þorleifsson,
• börn og tengdabörn.
Jarðarför föður okkar
OLAF HENRIKSEN
fer fram frá heimili okkar, Aðalgötu 2, Siglufirði, þriðju-
daginn 15. janúar kl. 1,30 e.h.
Birgit, Guðlaugur og Henning Henriksen.
Minningarathöfn um
VILMUND RÓSINKRANS SIGURÐSSON
frá Þvottá, fer fram miðvikudaginn 16. janúar kl. 3.30 í
Fossvogskirkju. — Blóm afbeðin.
Systkini hins látna.
Jarðarför
ÞORBJÖRNS EIRÍKSSONAR
frá Reyðarfirði, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 16. þ. m., kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað.
Filippía Bjarnadóttir, börn og tengdaböra.
Böm og tengdabörn.
Innilegustu þakkir færum við öllum, sem sýndu okkur
vináttu og samúð við fráfall og jarðarför
KARLS JÓNASSONAR
útgerðarmanns, Eskifirði, er lézt hinn 5. desember sL
Augusta Jónasson, .
Jensína Karlsdóttir, Lárus Karlsson,
Egill Karlsson, Aðalbjörg Karlsdóttir.
Unglinga eða eldri mann vantar til blaðburðar.
Talið við afgreiðsluna sem fyrst.
Hátt kaup.
Strandgötu 29.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður
GUÐMUNDAR LAXDAL FRIÐRIKSSONAR
bílstjóra, Grund við Elliðaár.
Guðrún Þorláksdóttir,
Herdís Gröndal, Ingi B. Gröndal