Morgunblaðið - 16.01.1957, Síða 2

Morgunblaðið - 16.01.1957, Síða 2
2 MORGVTSHLATHÐ lVTiWviVHfíncfiir 1R íanngr 1957 Egyptar eru sagðir andvígir tillögum Eisenhowers Uftanríkisráðherra libanons fagnar þeim Teikning af togaranum Gerpi, sem hirtist í þýzku blaði. Seebeck smíðar aftur * togara fyrir Islendinga Gerpir talinn gott sjóskip SEEBECK-SKIPASMÍÐASTÖÐIN í Hamborg smíðaði allmarga togara fyrir íslendinga í gamla daga. Já jafnvel á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina hafði þessi skipasmíðastöð byggt tvo togara, annan 260 lesta og hinn 336 lesta. Nú hefur hin kunna þýzka skipasmíðastöð tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Fyrir nokkrum dögum afhenti hún ís- lendingum togarann Gerpi, sem er einn stærsti togari, sem smíð- aður hefur verið. Og á stokkunum liggur annar togari, fyrir íslendinga, nafnlaus ennþá en ber númerið B-840. Hann á að vera enn stærri og fullkomnari og er gerður fyrir bæjarútgerð ina í Reykjavík. NÚ hafa borizt nokkru nánari fregnir en áður af því, hvernig tillögum Eisenhowers, Banda- ríkjaforseta, um hernaðar- og fjárhagsaðstoð við Arabaríkin hefur verið tekið. • Brezka stórblaðið Times segir: Þessar tillögur forsetans eru í samræmi við stefnu Breta ENGIN STEFNUBREYTING í GAZA fsraelsstjórn hefir aftur á móti ekki breytt stefnunni í Gaza. Stjórnin hefir lýst því yfir, að hún muni ekki flytja lið sitt á hrott þaðan fyrr en hún hafi fengið tryggingu fyr- ir því, að Egyptar sendi ekki aftur herlið þangað. ★ I dag hófust réttarhöld yfir 11 landamæravörðum í her Israels og eru þeir ákærðir fyrir að hafa myrt 47 menn í þorpi nokkru við landamæri Egyptalands og Israels sama daginn og Israelsmenn réðust inn í Egyptaland. — Ben Guríon hefir látið svo um- Flokkur Poujade að leysast upp PARÍS. — Svo virðist sem flokkur Poujades sé að leys- ast upp, enda er mesti vind- urinn úr foringjanum. Vara- formaður flokksins hefur ákveðið að kljúfa flokkinn og stofna nýjan flokk. Með hon- um í samsærinu gegn Pouja- des eru 32 af 42 þingmönnum Poujades. Ástæðan til þess, að flokk- urinn er að riðiast er sú, að Poujades gaf þingmönnum sínum fyrirskipun um að greiða atkvæði gegn innrás- inni í Egyptaland, þegar úr- slitakostir Breta og Frakka vorn til umræðu í franska þinginu á sínum tíma. Meiri- hluta þingmanna Poujades þótti þetta hin mesta móðgun bæði við sig og frönsku þjóð- iiv*. Þeir neituðu að hlýðnast fyrirskipuninni. í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs að því leyti, að þær miSc að því að minnka áhrif Rússa í löndum þessum og koma þar á jafnvægi. — The Daily Tele- graph hefur m. a. komizt svo að orði um þær: Við erum ánægðir yfir því, að forsetinn skuli aftur vera kominn á rétta leið eftir að mælt, að mál þetta sé hið hörmulegasta. — Hinir á- kærðu segjast vera saklausir. Þegar málið hafði verið tekið fyrir í dag í herréttinum, var því frestað þangað til í fehr. Framh. af bls 1 gerð ein tilraun enn til þess að bjarga þeim félögum í þyrilflugu. Hún gat lent, en þá skall á ofsa- rok, og var lekkert hægt að að- hafast í bili. — Þess verður að geta, að nú voru björgunarmenn orðnir átta að tölu. Gátu þeir enga aðstoð veitt Belganum og Frakkanum, enda voru þeir orðn- ir mjög aðframkomnir eftir ó- höppin og hrakningana. Má t.d. geta þess, að Vincendon gat svo til engum mat komið niður. — Björgunarmennirnir ákváðu þá, að búa um sig í koptanum til morguns, er. þá brutust þeir til sæluhúss, sem var um 1000 fet í burtu. Þeir Ireystu sér ekki til að komast niður fjaliið. enda var kuldinn óskaplegur og veðurofsi mikill. HÖRMULEG ÁKVÖRÐUN Nú er að skýra frá þvi, að hægt var að koma björgunar- mönnum til hjálpar í þyril- vængju, en ógerningur að kom ast til Vincendons og Henrys. Hinn 3. janúar — eða 12 dögum eftir að þeir félagar lögðu af stað í þessa örlagaríku fiallaferð sína — ákváðu foreldrar þeirra, sem biðu í örvæntingu í næsta fjallaþorpi, að skipa björgunar- mönnum svo fyrir að hætta frek- ari tilraunum til að bjarga lífi ungu mannanna. Vildu þeir ekki stofna lífi fleiri manna í hættu. hafa verið á villigötum í tvo mánuði. Annað hefur ekki gerzt. • Franska blaðið Franc- Tireur, sem er óháð, segir að í tillögum forsetans sé engin fram- búðarlausn á vandamálunum í Arabalöndunum. Blaðið segir, að löndin við austanvert Miðjarðar- haf verði eins og púðurtunna á meðan Arabalöndin sitji um líf ísraelsþjóðar. • Þá ber fréttum saman um, að egypzkir ráðamenn séu ó- ánægðir með tillögur Eisenhow- ers. Þeim finnst vera í þeim „hótun um nýja innrás og er- lenda yfirdrottnun“, að því er vikublaðir Newsweek segir. Kvöldblaðið E1 Messaa segir m.a., að „allur heimurinn sé því and- vígur að forsetanum verði veitt heimild til þess að beita herliði á þessum slóðum“. • Utanríkisráðherra Líb- anons, Dr. Charles Malik, hef- ur fagnað tillögum forsetans. Sagði hann m. a., að Banda- ríkjamenn hefðu nú tækifæri til að tryggja öryggi, frið, lög og frelsi á þessu landssvæði“ eins og hann komst að orði. Þess má geta, að Líbanon er í Arababandalaginu. • Hinn vinstrisinnaði utan- ríkisráðherra Sýrlands, Salah Bitar kveðst vera fylgjandi allri aðstoð, sem miðaði að því að lioma í veg fyrir árás, en slík aðstoð ætti að stefna að því að hefta allar árásir, úr hvaða átt, sem þeirra væri von. Afíur á móti sagði formaður utanríkis- málanefndar sýrlenzka þingsins, Ihsan el-Jabrí að tillögur Eis- enhowers „væru runnar undan rifjum heimsvaldasinna og Zíon- ista“. Harmleikurinn var á enda. — Reynt verður að ná líkum Henrys og Vincendons, þegar snjóa leysir. 16% HÆKKUN OG F YRIRFR AMGREIÐ SLA Með hinum nýju lögum ríkis- stjórnarinnar nær 16% gjaldeyris skattur, sem bankamir leggja á einnig til gjaldeyris fyrir blöð og tímarit, en auk þessa krefst tollurinn þess, að gjald þetta sé greitt við komu varanna, þ.e.a.s. fyrirfram. Er helzta krafa bóksala, að þetta gjald í tollihum, 16%, verði afnumið, því eins og er þurfa þeir einnig að greiða þaö í bankanum. þar sem bankinn hefur enga heim ild til þess að fella gjaldið niður þótt það hafi þegar verið greitt í tollinum. TEFUR MJÖG BLÖÐIN Slík fyrirframgreiðsla tefur og mjög blöð og tímarit erlend sem þurfa að komast sem fyrst til kaupendanna. Mun slíkt hvergi tíðkast enda vilja erlend bók- salafirmu að blöðin séu greidd áfram mánaðarlega eftir á en ekki fyrirfram eins og nú hefur staðið til. Leggja því bóksalar á það áherzlu að ekki komi til slíkrar fyrirframgreiðslu sem hér stend- ur til. í þriðja lagi leggja bóksalar til að hinn 16% gjaldeyrisskattur bankanna verði felldur niður Þýzk blöð, einkum þau sem gefin eru út við sjávarsíðuna, í Hamborg, Cuxhaven og víðar, eru mjög hrifin af íslenzka togar- anum Gerpi, sem þau telja að mörgu leyti eitt fullkomnasta fiskiskip, sem þar hefur verið smxðað. Þó kveðast þau bíða með enn meiri athygli eftir hinum togaranum, sem verið er að smíða fyrir Reykjavík. Ýmsu fyrirkomulagi togarans var hagað algerlega eftir óskum Norðfirðinga. Þeir lögðu fyrst og fremst áherzlu á að togarinn yrði gott sjóskip, fremur en að hann hefði mikinn hraða. f lestum tog- arans verður rúm fyrir 600 smá- lestir af fiski og getur hann tekið hvort sem er ísaðan fisk eða salt- fisk og auk þess verður í skipinu frystiklefi. þannig að verð blaða og tímarita verði óbreytt frá því sem áður var. Að vísu hafa þeir fengið leyfi verðlagsstjóra til þess að hækka verð tveggja tímarita um 16%, Time og Newsweek, upp í kr. 5.50, og samningar standa yfir um hækkanir á fleiri erlendum tímaritum, t.d. dönsku blöðunum sem koma seinna í vikunni. En helzt vilja bóksalar að þessi aukaskattur verði alveg afnum- inn. I VIÐSKIPTASAMNINGI milli íslands og Sovétríkjanna, sem undirritaður var í Reykjavík hinn 27. sept. sl., og gildir fyrir árin 1957—1959 var ráð fyrir því gert, að unnt yrði að selja árlega til Sovétríkjanna 32.000 smál. af frystum flökum, eftir nánari samningum þar um. Undanfarið hafa farið fram hér á landi samningaviðræður um sölu á fryctum flökum og hinn 11. þ.m. var gengið frá samniíig- Gerpir er 56 metra langur milli staína og 9,7 m breiður. Hann hefur eina aðal-aflvél. sem er 1470 hestafla Man-díselvél og mesti siglingahraði er 13,5 sjó- mílur. Hann er búinn fullkoinn- um sigiingatækjum, radar og tiskleitartækjum. Hann er 800 brúttólestir og því • einn stærsti togari sem byggður hefur verið. Flugmenn segja upp samningum FLUGMENN á flugvélum flug- félaganna svo og vélamenn og loftskeytamenn, hafa sagt upp gildandi samningum sínum við flugfélögin um kaup og kjör. Samningstíminn er útrunninn hinn. 1. marz næstkomandi. Dregið í B-flokki ríkishapp- drættisins í GÆR var dregið í ríkishapp- drættinu, B-ílokki. Númerin, sem hlutu hæsta vinninga, eru þessi: 75.000 kr.: 126.277. 40.000 kr.: 77.664. 15.000 kr.: 124.496. 10.000 kr.: 73,547 — 100.014 — 137.992. HoínarfjSrður SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafnarfirði byrja nú aftur hin vinsælu spilakvöld, en gert var hlé á þeim um jólin og ný- árið. Verður spilað í Sjálfstæð ishúsinu í kvöld kl. 8,30, og eins og áður verða verðlaun veitt. um um sölu á fyrrgreindu magni af þorsk- og karfaflökum á árinu 1957. Af hálfu íslands önnuðust samn ingana Davíð Ólafsson, fiskimála- stjóri; Helgi Pétursson, fram- kvæmdarstjóri og Jón Gunnars- son, framkvæmdastjóri, en af hálfu matvælainnkaupastofnunar Sovétríkjanna, Prodintorg A. G. Shchelokov verzlunarfulltrúi við sendiráð Sovétríkjanna í Reykja- vík og N. Tretjukhin aðstoðar- verzlunarfulltrú' Iðjufélagar ANÆSTUNNI mun fara fram stjórnarkjör í Iðju, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík og hefur verið ákveðið að allsherjaratkvæðagreiðsla verði viðhöfð. f haust er kosning til Alþýðusambandsþings fór fram í félaginu voru þeir Iðjufélagar sviptir kosningarétti, sem ekki höfðu undirritað inntökubeiðni í félagið og fengið félags- skírtcini þótt þeir jafnvel um langt árabil hafi greitt full félagsgjöld. Er því fastlega skorað á Iðjufélaga að tryggja sér full fé lagsréttindi nú þegar og sækja félagsskírteini sín á skrif- stofu Iðju á Þórsgötu 1, en skrifstofan er daglega opin kl. 4—6 e. h. Lýðræðissinnar í Iðju. Israelsmenn fara frá Sínaí 111sraelsmenn dregnir fyrir herréff, ákærðir um morð Tel Aviv, 15. janúar: Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter/NTB. FRÉTTIR HERMA, að ísraelsstjóm hafi ákveðið að flytja allt herlið sitt á brott frá Sínaí. Vegna þessarar ákvörð- unar stjórnarinnar var flutt vantrausttillaga á hana á þingi ísraels í dag, en hún var felld með 63:11 atkv. — Alpaferðin Somið í dog um nð verðhækkonir og innflutningstafir bloða og tímarita verði ofnomdor BLAÐIÐ átti í gærkvöldi tal við Björn Pétursson bóksala, frá fé- lagi íslenzkra bókaverzlana. í morgun átti hann að gánga við annan mann, fulltrúa innflytjendasamtaka bóksala, á fund fulltrúa úr viðskiptaxnála- og fjármálaráðuneytinu til þess að semja um að þær hindranir á blaðainnflutningi og hækkanir sem hin nýju lög ríkisstjórnarinnar fyrii-skipuðu yrðu afnumdar, og tímarita- og bókainnflutningur aftur leyfður jafnóhindraður og hingað til hefur verið. Talai Bjöm að allar horfur væru á að samningar tækjust um þessi atriði. Prodintorg œtlar að kaupa 32 þús. smál. at fiskflökum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.