Morgunblaðið - 16.01.1957, Page 5
Mifivikudagur 16. janúar 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
5
3/o herb. íbúð
á hitaveitusvæði til sölu.
Haraldur CuSmundsson
Vógg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414 heima.
Skuldabréf
til sölu. Tilboð sendist Mbl.
fyrir föstudagskvöld merkt:
„Öruggt — 7138“.
Óskum eftir að kaupa
Rafsuðutransara
eða litla rafsuðuvél. Uppl. í
síma 3163 í dag og á morg-
un, milli 5 og 7 eða tilboð
merkt: „Transari — 7140“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 23.
þ. m. —
BIFREIÐAR
Höfum ávallt kaupendur að
4ra, 5 og 6 manna bifreið-
um. Ennfremur góðum
jeppum. —
BIFREIÐASALAN
Njálsg. 40. Sími 1963.
Roskinn maður, ábyggilegur
og algjörlega reglusamur,
óskar eftir atvíftnU
lagerstarfi, næturvakt, inn-
heimtu eða þ.h. Tilboð merkt
„Strax — 7137“, sendist
Mbl. —
RÁÐSKONA
Stúlka með barn á 3ja ári,
óskar eftir ráðskonustöðu
eða vist, á fámennu heimili.
Upplýsingar í síma 3696,
eftir kl. 7 í kvöld.
H Ö F N E R
Rafmagnsg'ítar
með magnara, nýlegur, til
sölu. Nánari upplýsingar í
síma 2742.
Skuldabréf
óskast keypt. Tilboð sendist
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld
merkt: „Afföll— 7139“,
Heimabakaiíar kökur
seldar á Háteigsvegi 24,
kjallara. Afgr. kl. 5—6,30.
TIL SÖLU
Fimm herbergja íbúð við
Mávahlíð og fokheld fimm
herbergja íbúð við Dunhaga
Cunnl. Þórðarson, hdl.
Aðaistræti 9.
Sími 6410 kl. 10—12.
Rafmagns-
armbandsúr
tapaðist í Þórs-café, laug-
ardaginn 12. þ.m. Finnandi
vinsaml. skili því á Lauga-
veg 132, II. hæð.
LÁN
Sá, sem getur lánað 30—70
þús. kr. til skamms tíma,
getur fengið lóð í Kópavogi.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„25 — 7136“.
Sokkabuxur
á börn og fullorðna.
Frá kr. 38—76.
TOLEDO
Fischersund
Timbur til sölu
ódýrt. Gott í innréttingar.
Upplýsingar Kársnesbraut
1A, eftir kl. 7 næstu kvöld.
Vélar og varahlutir
Til sölu: Vél í Chevrolet og
Buick 1941, hásingar, drif
og gírkassar o. m. fl. Upp-
lýsingar í síma 7972 frá kl.
19—21. —
HERBERGI
Ungur maður utan af landi
óskar eftir herbergi, helzt
sem næst Miðbænum. Uppl.
í síma 1733 frá kl. 5—7 í
dag og á morgun.
Hafnarfjördur
Til leigu 3ja herb. íbúð frá
1. febrúar til 14. maí n. k.
Uppl. gefur:
Ámi Gunnlaugss., hdl.
Sími 9764.
kl. 10—12 og 5—7.
Stúlka óskar eftir
Atvinnu
Er vön afgreiðslu í nýlendu
vörubúð. Upplýsingar í síma
1266 frá kl. 1—6.
Lítill
Pallbill
hentugur til hvers konar
smáflutninga, til sölu. Verð
7.000,00. Helmingur út.
Ðílasalan
Hverfisg. 34. Sími 80338.
Óska eftir einu stóru
herbergi og eldhúsi
Helzt sem næst Austurbæj-
arskólanum. Árs fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
laugardag, merkt: „A. B. D.
— 7135“. —
Útborgun
Vil kaupa 4ra til 6 manna
bíl, í góðu ástandi. Tilb., sem
greina verð og aðrar uppl.,
sendist blaðinu fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: „Vel út-
lítandi — 7134“.
TIL SÖLU
Sófi og 2 stólar, amerískt.
Ennfremur 2 djúpir stólar,
borð og Hotpoint eldavél.
Allt notað. Selst ódýrt. —
Garðastræti 35.
Armband
Gullkeðja tapaðisl s.l. föstll-
dag, á Öldugötu, Túngötu
eða Garðastræti. Finnandi
vinsaml. skili því í Garða-
stræti 35. — Fundarlaun.
Tek að mér að
ÁVAXTA FÉ
Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9
eftir hádegi.
Jón Magnússon
Stýrimannast. 9, sími 5385.
Til sölu:
HÚS og ÍBÚÐIR
2ja herb. íbúðir á hitaveitu-
svæði. —
3ja herb. kjallaraíbúð, í
góðu ástandi, við Miðtún.
Útborgun kr. 100 þúsund.
3ja herb. kjallaraibúð með
sér inngangi og sér hita,
við Skipasund. Útborgun
kr. 90 þús.
3ja herb. íbúðarhæð með
bilskúrsréttindum.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir.
Einbýlishús ásamt 800 ferm.
eignarlóð, við Baugsveg.
Steinhús, 100 ferm., 2 hæðir,
á góðri lóð, á hitaveitu-
svæði í Austurbænum. —
Hús þetta er verkstæðis-
hús og stendur þannig, að
hægt er að byggja á for-
lóðinni. t
Húseign, 120 ferm., kjallari,
2 hæðir og rishæð, á eign-
arlóð, í Miðbænum.
Einbýlishús, 5 herb. íbúð m.
m., ásamt bílskúr og rækt-
aðri og girtri lóð.
Lítið einbýlisbús, ásamt '500
ferm. eignarlóð, í Skjól
unum.
Járnvarið tímburhús, 3ja
herb. íbúð, á eignarlóð
(byggingarlóð), í Austur
bænum. Útb. 100 þús.
Steinhús með tveim 3ja herb.
íbúðum, á eignarlóð, á Sel
tjarnarnesi. Útborgun kr.
150 þúsund.
Einbýlishús, 4ra herb. íbúð,
í Silfurtúni.
Lítíð hús, 2ja herb. íbúð, í
Kópavogskaupstað. — Lóð
rétt við húsið að stærð
900 ferm., getur fylgt.
Útb. kr. 45 þús. — Húsið
fær að standa á núverandi
lóð næstu 5 ár.
Tvær 4ra herb. íbúðir, 113
ferm. hvor, á sömu hæð, i
smíðum, í Laugarnes-
hverfi o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518 og kl,
7,30—8,30 e.h. 81546. —
Kaupum
eir og kopar
Ananaustum. Sími 6570.
Stúlka óskast
á Hótel Skjaldbreið.
Bátur og net
Vil selja sem nýjan bát, 18
fet. Sömuleiðis rauðmaga-
net, nælon, öngla og grá-
sleppunet, nælon. Allt mjög
ódýrt. Tilbúin að leigja. —
Uppl. Ánanaust A.
KOLBEINN
Nokkur góð
Kápuefni
á mikið niðursettu verði, eru
til sölu í dag og næstu daga.
Sniðið, þrætt saman og mát-
að, ef óskað er.
SAUMASTOFAN
Laugavegi 45.
íbúðir i smiðum
til sölu
Hús í Högunum. 1 húsinu
eru þrjár 5 herb., fokheld
ar íbúðarhæðir. Eitt her-
bergi í kjallara fylgir
hverri íbúð. Sér inngang-
ur á 1. hæð.
7 herb. fokhelt einbýlishús
í Kópavogi.
6 herb. fokhelt raðhús í Vog
unum. Gengið hefur verið
frá húsinu að utan.
5 herb. íbúðarhæð við Rauða
læk, tilbúin undir tréverk
og málningu.
5 herb. foklield íbúðarhæð,
við Hjarðarhaga.
4ra herb. fokheld hæð í
Laugamesi, með miðstöð
og hreinlætistækjum.
Gengið hefur verið frá
húsinu að utan.
4ra herb. mjög skenimtileg
íbúð á 1. hæð, í fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg, með
miðstöð og tvöföldu gleri
£ gluggum.
3ja herb. fokheld íbúð á 1.
hæð við Suðurlandsbraut.
Efni til einangrunar og
innréttingar fylgir.
Stór 3ja herb. fokheld kjall
araíbúð við Rauðalæk.
2 herb. fokhelt einbýlishús
við Breiðholtsveg. Útborg
un um 50 þús.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4
Sími 6959. —
TIL SÖLU
ný Underwood rafmagnsrit-
vél, með mjög hagstæðu
verði. — Upplýsingar í
síma 82766.
HÚSNÆÐI
Gæti ekki einhver leigt mér
2—3 herbergja íbúð. Lítið
einbýlishús æskilegast. —
Mætti vera í úthverfi. Tilb.
leggist inn á afgr. Mbl. fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„Húsnæðislaus — 7143“.
Bifreiðar til sölu
Jeppi ’46 (landbúnaðar),
Renault, 4 manna ’46, Ford
5 manna ’37.
Bifreiðasala
Stefáns Jóhannssonar
Grettisg. 46, sími 2640.
TIL LEIGU
stór stofa, í nýju húsi við
Hjarðarhaga. Afnot af eld-
húsi koma til greina. Nán-
ari upplýsingar í síma 82259
Ráðskona óskast
á fámennt heimili. Upplýs-
ingar í síma 80865, frá 1—
4, síðdegis.
IBUÐ ÓSKAST
Hjón með tvö börn á fyrsta
ári, óska eftir 2—3ja herb.
íbúð. Tilboð leggist inn til
Mbl., merkt: „Húsasmíða-
nemi — 7142“.
UTSALA
á ýmsum vörum, er í dag og
stendur yfir næstu daga. —
Gjörið svo vel að líta inn.
\J»nt Sn^iíjarfar ^oknácr
Lækjargötu 4.
Lítið
Krakka þríhjól
rauðmálað, í óskilum, í
Hörpu. Afhendist gegn
auglýsingagj aldi.
Saumastú/ka
vön 1. fl. buxna- og vestis-
saum, óskast nú þegar.
Saumastofa
FRANZ JEZORSKI
Aðalstræti 12.
Ný 3ja herbergja
IBUÐ
er til leigu, á Melunum, —
gegn árs fyrirframgreiðslu
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Ný íbúð — 7144“.
Röndótt
náttfataefni
í bláu, grænu og drapplitu.
OUfmpia
Laugavegi 26.
VINNA
Ungur maður óskar eftir
vinnu eftir kl. 5 á daginn
Margt getur komið til
greina. Tilboðum sé skilað
til afgr. blaðsins, merkt:
„Vinna — 7145“.
Atvinna óskast
Óska eftir einhvers konar
atvinnu um óákveðinn tíma
(Er vanur bílstjóri). Tilboð
auðkennt „Allt kemur til
greina — 7146“, sendist
afgr. Mbl. fyrir 19. þ.m.
EFTIR 6 DAGA
opnar verzlunin Ás nýja
verzlun með sjálfsafgreiðslu
fyrirkomulagi að
Brekkulæk 7
Á boðstólum verða vörur
frá helztu innflytjendum og
framleiðendum, svo sem:
Nathan Jc Olsen h.f.
Eggert Kristjánsson & Co.
h. f.
Garðar Gíslason h.f.
H. Ólafsson & Bernhöft
Kristján Ó. Skagfjörð h.f.
. o. fl.
Kaffibrennsla Akureyrar
(Braga-kaffi).
Kexverksmiðjan Esja
Sápuverksmiðjan Frigg
Sápuverksmiðjan Sjöfn
o. fl.
Lýsi h.f. -
— Nærtæk bílastæði —