Morgunblaðið - 16.01.1957, Page 13

Morgunblaðið - 16.01.1957, Page 13
Miðvikudagur 16. janúar 1957 MORCVNBLAÐIÐ 13 I3TSALA á nærfatnaði — gallað og eldri gerðir. Hcrrasokkar, margar gerðir. Verð frá kr. 9.00. Telpubuxur. Verð frá kr. 7.00. Mislitir barnabolir. Verð frá kr. 10.00. Röndóttir herra sportbolir. Verð kr. 32.00. Bleyjubuxur. Verð kr. 7.25. — og margt fleira. Verzlunin Garbastræti 6 Saumasfúlka ó s k a s t LEÐURVERKSTÆÐIÐ ■ Víðimel 35. Miðursett verð Nokkur sett af karlmannalagerfötum tii sölu. Selst ódýrt. INGÓLFUR KRISTJÁNSSON, klæðskeri, Laugavegi 27, II. hæð. í B IJ Ð íbúð óskast strax, helzt í austurbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81778. Jlárnrenfiibekkur Meðalstór rennibekkur óskast. Tiboð er greini tegund, stærð og verð, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m. merkt: „Rennibekkur —7141“. Vatnsþéttir JT GEARM0T0RAR Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi: 0,27 hestöfl .. kr. 935.00 0.45 — .. — 1050,00 0,7 — .. — 1350,00 ljl “ •• •• •• •• •• .. — 1530,00 1 R Aju •• •• •• •• •• .. — 1640,00 2 —.• •. •• .. .. .. — 1910,00 2,7 — ,, ,, ., .. .. .. — 2400,00 4 — .. — 2620,00 5,5 ., •• • • •• , • .. — 2820,00 7 * •••••••••• .. — 4800,00 ^ ^ t , , • , •• .. — 7400.00 Hraði 40—70 snúningar á mínútu. Pantanir óskast sem fyrst. = HÉÐINN== 1 ÍBÚÐ Hjón með 14 ára telpu, óska eftir eldhúsi og 2 herb., fyr- ir 14. maí. Má vera eitt herb., ef það er stórt. Tilb. merkt: „Vélstjóri — 7147“, sendist afgr. Mbl. Duglegur, reglusamur mað- ur óskar eftir ATYINNU Vanur smíðum og bifreiða- akstri. Tilboð merkt: — „Vinna — 7149“, sendist afgr. fyrir fimmtudags- kvöld. — Atvinna Ung stúlka, sem talar ensku og dönsku, óskar eftir at- vinnu, helzt símavörzlu. — Margt fleira kemur til greina, annað en húsverk. Upplýsingar í síma 82445, eftir kl. 2. Nokkrar stúlkur geta fengið stöðu við flugvélaafgreiðslu flugmála- stjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, ásamt ljósmynd, sendist skrifstofu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrir 31. þ. m. Reykjavík, 15. janúar 1957. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen. M ¥ ÍBIJÐ 5 herbergi og eldhús í einbýlishúsi, til leigu í tæp 2 ár. Upplýsingar gefur Björn Tryggvason, sími 2277 frá kl. 18 daglega. Happdrœtti Háskóla íslands Aðeins 4 söludagar effiv Sölumiðar eru á þrotum Vitjið númera yðar áður en þau verða seld öðrum 70000 vinningar — Samtals 13,440,000 kr. MED FURUNÁLAANGAN Sjoðu mamma, þettacrnú gaman! Hvílík feikn af indælli bg silki- mjukri froöu. Bömin eru alveg liiminlifandi ynr Ping freyörbaöinu. Pér losniö við gufuna úr baöherbergmu,v og það sem betra er aö baökerið er gljándi hreint að baöinu loknu. Froöu-»sængin« heldur baðvatninu heitu. I eitt baö kaupiö þér hinn handhæga plastpoka, - handa fjölskyldunni feaupið þér glasið með ölkrúsinni, - ein krús i baðið. S vcllatrbi frcUt/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.