Morgunblaðið - 22.01.1957, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.01.1957, Qupperneq 1
44. árgangur 17. tbl. — Þriðjudagur 22. janúar 1957. Prentsmiðja Morgunblaðsins Stórkostlegt fylgistap komm- únista í verkalýðsfélögunum Úrslitin i Þrótti og sjómannafélögunum Reykjavik og Hafnarfirði i UM SÍÐUSTU helgi urðu kunn úrslit í stjórnarkosningum í þremur verkalýðsfélögum. Voru það Sjómannafélag Reykjavíkur, Vörubifreiðastjórafélagið „Þróttur“ og Sjó- mannafélag Hafnarfjarðar. í öllum þessum félögum töpuðu kommúnistar verulegu fylgi en lýðræðissinnar unnu á. í Sjómannafélagi Reykjavíkur töpuðu kommúnistar á 2. hundrað atkvæðum frá síðustu stjórnarkosningum. I stjórn „Þróttar" fengu þeir engan mann kosinn en höfðu þar áður meirihluta. í Sjómannafélagi Hafnarfjarðar hafa þeir stjórnað um árabil en fengu nú aðeins einn mann kjörinn í stjórn. Er hér um að ræða greinilega stefnubreytingu innan þess- ara félaga, sem gefur til kynna mikið og vaxandi fylgis- hrun kommúnista innan verkalýðshreyfingarinnar. 4 < ] Vítur á Kadar } STOKKHÓLMI, 21. jan. — < Þing rithöfundasamb. Norður- < landa, sem háð hefur verið hér 1 í borg, hefur samþykkt ein- < róma vítur á stjórn Kadars í < Ungverjalandi vegna þess að } hann hefur bannað starfsemi < rithöfundasamtakanna ung- < versku. Tilkynningin um bann < þetta var birt í Búdapest í s. 1. < viku — og ástæðan til þess < var sögð: „að nokkrir meðlim- < ir þess hefðu gert sig seka um < aðgerðir f jandsamlegar rík- inu“. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR I Sjómannafélagá Reykjavíkur urðu úrslit stjórnarkosninga þau, að A-llsti lýðræðissinna hlaut 582 atkvæði og alla stjórnarmenn kjörna. Stjórn Sjómannafélags Reykja víkur er nú þannig skipuð: Garðar Jónsson form., Hilmar Jónsson, varaformaður, Jón Sigurðsson ritari, Ólafur Sigurðs- son gjaldkeri, Sigurður Bach- mann varagjaldkeri og með- stjórnendur Steingrímur. Einars- son og Karvel Sigurgeirsson. í Þrótti urðu úrslitin þau, að A-listi lýðræðissinna hlaut 126 atkv. og alla stjórnarmenn kjörna. B-listi kommúnista hlaut 100 atkvæði. í fyrra urðu úrslit þau, að B- listi kommúnista hlaut 112 atkv. og þrjá menn kjörna en A-listi lýðræðissinna 107 og tvo menn kjöma. í Þrótti er einnig heimil per- sónukosning. Fékk Friðleifur Friðriksson 134 atkv. nú sem formaður félagsins. í stjórn félagsins eiga nú sæti auk formanns: Pétur Guðfinns- B-listi kommúnista hlaut 351 son varaformaður, Pétur Hann- Friðleifur I. Friðriksson. atkvæði. Við næstu kosningar á undan fengu kommúnistar 465 atkvæði og hafa þannig tapað 114 a+kv. esson ritari, Stefán Hannesson gjaldkeri og Helgi Kristjánsson meðstjórnandi. Framh. á bls. 2. Vara v/ð áhrífum Þó ekki sé hægt að segja að þessi litli skíðamaður hafi fallegan stíl, þá getur það samt vel verið að hans nafn verði einhvern tíma nefnt i sambandi við afrek í skíðaíþróttinni. Hann er þarna að bruna niður Arnarhólinn, fullur af áhuga og óhræddur við að detta á bossann. (Ljósm. Mbl.) Eisenhower settur Öðru sinni inn í embætti „Bandaríkin munu kaupo sannan Réttarhöldin i Búdapest VÍN, 21. jan. — Um 130 manns munu þegar hafa verið leiddir fyrir rétt í Búdapest vegna uppreisnarinnar gegn komm- únistastjórninni. 20 þessara manna hafa verið teknir af lífi fyrir þátttöku þeirra í baráttu frelsissveitanna. Réttarhöldin halda áfram. u frið fullu verði WASHINGTON, 21. jan. Ú ER útrunnið fyrra kjöitímabil Eisenhowers forseta og var hann í dag settur formlega inn í embætti á ný. Fór athöfnin. fram í Hvíta húsinu og við það tækifæri flutti Eisenhower ræðu. N Sagði hann, að Bandaríkin væru fús til þess að kaupa heimsfrið, sem byggður yrði á lögum og rétti, fullu verði. Kvað hann Bandaríkin ávallt mundu verða fús til þess að koma þeim ríkjum til hjálpar, sem ættu í erfiðleikum — hvort sem um væri að ræða LONDON, 21. jan. — Forsætisráðherrar fjögurra af aðildarríkjum Bagdad-bandalagsins, Irans, Iraqs, Pakistans og Tyrklands, hafa að undnförnu setið á rökstólum. Hafa þeir birt yfirlýsingu um niðurstöður viðræðnanna og segir þar m. a., að Bagdad- bandalagið hafi reynzt traust vörn friði og öryggi Asíu. — Fagna ráðherrarnir áætlun Eisenhowers um að veita þeim ríkjum Mið-Asíu, sem þess óska, hernaðarlega og efna- hagslega aðstoð. Varað er við áhrifum þelm, er Rússar hafa í nálægari Austurlöndum og um Súez- skurðinn segja ráðherrarnir, að siglingar um hann ættu Slíffa íþrófftasamvinnu við Rússa og Ungverja KAUPMANNAHÖFN, 21. jan. — Danska íþróttasambandið hefur ákveðið að slíta allri samvinnu við Rússland og Ung verjaland. Samvinnuslit þessi ná þó ekki tii alþjóða íþrótta málaráðstefna. Innan danska íþróttasambandsins eru 800.000 konur og karlar. að vera frjálsar öllum þjóð- um og engu riki sé leyfilegt að nota hann einkahagsmun- um eða ákveðinni stjórnmála- stefnu til framdráttar. Treg síldveiði fyrstu vikuna Rússar trufla bátabylgj- una fyrir Norðmönnum ÁLASUNDI, 21. jan. UM FYRRI helgi hófst vetrarsíldveiðin, en gæftir þessa fyrstu viku vertíðarinnar hafa verið stopular. Aðeins hafa veiðzt um 85,000 hl., en í fyrra komst vikuveiðin oft upp í 500—600,000 hl. Aflamagn síðustu viku er um tveggja millj. norskra kr. virði. Norsku íiskimennirnir hafa orðið fyrir sárum vonbrigð- um með þessa fyrstu viku, Donskir kommúnlstar lýsn Ungverjainndsmorðin réttmæt KAUPMANNAHÖFN, 21. jan. — Mikiliar óánægju hefur gætt meoal danskra kommúnista vegna þess, að málgögn danska kommúnistaflokksins hafa reynt að réttlæta ofbeldi Rússa í Ungverjalandi. Víða í landinu hefir fjöldi fólks sagt sig úr flokknum og vegna þessa ófremdarástands kallaði danski kommúnistaflokkurinn til aukaþings í Kaupmanna- höfn. í gær gerði þingið, sem 300 fulltrúar sóttu, ályktun þess efnis, að Rússar hefðu gert rétt með því að skerast í leikinn í Ungverjalandi og „hindra að afturhaldsöflin gætu notfært sér mistök íyrri stjórnar". Aðeins tveir kommún- istar af 300 voru andvígir ályktuninni. Almennt er nú búizt við því, að þeim fari stöðugt fjöigandi, sem segja skilið við kommúnistaflokkinn danska. því að síldin er ekki gengin á gömlu miðin í jafnrikum mæli og oft áður, svo að það eru ekki einungis ógæftir, sem hamlað hafa veiðum. Norðmenn heyra nú sífellt oft ar á samtöl rússneskra síldveiði- skipa í talstöðvum sínum og virðist rússneski flotinn nálgast land. Norsku sjómennirnir hafa samt ekki séð þá enn, en strand- gæzlan er nú vel á verði og ætl ekki að láta Rússana sleppa jafn auðveldlega inn fyrir landhelg- ina og í fyrra, en þá voru 15 rússnesk síldveiðiskip tekin í landhelgi, eins og menn rekur minni til. Að vanda koma Rússarnir frekar annarlega fram við Norðmenn, því að þann hátt hafa þeir nú tekið upp að trufla stöðugt byigjulengd þá, sem sjómönnum er ætlað að ræðast við á. Truflunarstöðv- arnar þagna aðeins þegar Rússarnir þurfa sjálfir að ræðast við. frjálsar þjóðir, eða þjóðir, sem óskuðu að hljóta frelsi. „Við vottum samúð okkar þjóðum sem Ungverjum, sem eru í fjötrum, en þrá frelsið“ — sagði forsetinn. ★ ★ ★ Síðan ræddi Eisenhower hið viðsjárverða ástand á alþjóða- vettvangi og kvað enga þjóð vera óhulta á þeim umbrotatímum, sem nú væru í heiminum. Hann kvað alþjóðakommúnismann og þau öfl, er honum stjórna, geta haft örlagaríkar afleiðingar fyrir heiminn. „En hinn kommúniski heimur hefur einnig skolfið vegna til- verknaðár mikilfenglegs afls: Friðarástarinnar og fórnfýsi hennar. Búdapest er ekki leng- ur aðeins borgarnafn, það er skinandi tákn baráttu manns- ins fyrir frelsinu“. ★ ★ ★ Eisenhower kvað það ekki létt verkefni að ætia að reyna að koma á sönnum friði eins og nú væri ástatt í heiminum. Bandaríkin mundu hins vegar fylgjast vel með þróuninni — og þau mundu vera fús til þess að kaupa hinn eina og sanna frið, — frið, sem væri byggður á lögum og rétti, fullu verði. Spor í áttina? NEW YORK, 21. jan. — Á fundi afvopnunarnefndar S. Þ. bar norski fulltrúinn fram tillögu — fyrir hönd Noregs, Japans og Ástralíu þess efnis, 'að þeim ríkj- um, sem hygðust sprengja ein- hverskonar kjarnorkusprengjur bæri skylda til þess að tilk. fram- kvæmdastjórn S. Þ. fyrirfram hvar og hvenær sprengingin yrði gerð svo og hve styrkleiki hennar væri mikill og geislaverkun — og hvenær geislaverkun næði há- mr _-ki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.