Morgunblaðið - 22.01.1957, Side 14

Morgunblaðið - 22.01.1957, Side 14
14 MORCUWBLAÐir í>riðjudagur 21. jan. 1957. — Sími 1475. — Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers). Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd, tek- in í litum og [CinemaScoPÉJ Aðalhlutverk: Jane Powell Howard Keel ásamt frægum „Broadway“- dönsurum. Erl. gagnrýnend um ber saman um að þetta sé ein bezta dans- og söngva mynd, sem gerð hefur verið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ny Ab&ott og Costellomynd: Fjársjóður múmíunnar (Meet the Mummy). Sprenghlægileg, ný, amerísk skopmynd með gamanleikur unum vinsælu: Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 8193C Uppreisnin á Caine Ný, amerísk stórmynd í teknikolor. Byggð á verð- launasögunni „The Caine Mutiny“ sem kom út í millj- óna eintökum og var þýdd á 12 tungumálum. Kvikmynd- in hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vakið feikna athygli. Humphrey Bogart Van Johnson Jose Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 PÁLL S. PÁLSSON hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 — Sími 81511 5 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Sími 1182 NANA Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd, tekin í Eastmanlitum, gerð eftir hinni frægu sögu Emiles Zola, er komið hefur út á íslenzku. Þetta er mynd, sem allir hafa beðið eftir. — Leikstjóri Christian-Jaque. Aðalhlutverk: Martine Carol Charles Boyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 3191. Það er aldrei að vita Gamanleikur eftii Bernhard Shaw Aukasýning í kvöld vegna mikillar eft purnar. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 -{ í dag. ÞRJÁR SYSTUR Eftir Anton Tsékov. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. —u í dag og eftir kl. 2 morgun. s s I s I s s J I s ) 1 ) I s s s s s s s s s 1 f s s s s s ás s ) Þórscafe DANSLEIKUR að Þórscafé I kvöld klukkan 9. K.K. sextettinn leikur. — Söngvari Ragnar Bjarnason. Rock ’n‘ Roll leikið kl. 10,30—11.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. — Sím: 6485 — Ekki neinir englar (W’re no Angels). Mjög spennandi og óvenju- leg, amerísk litmynd. Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart Aldo Kay Peter Ustinov Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ein síðasta myndin sem Humphrey Bogart lék í og hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn. AÍili.]! ÞJÓDLEIKHIÍSID TOFRAFLAUTAN Ópera eftir MOZART. Sýning í kvöld kl. 20.00 Næsta sýning fimmtudag kl. 20. TEHÚS ÁGÚSTMÁNANS Sýning miðvikud. kl. 20. Ferbin til tunglsins Sýning föstudag kl. 17. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. — Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — r - ) AUOARASSBIO i — Sími 82075 — FAVITINN (Idioten). Áhrifamikil og fræg frönsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. — Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Einnig: Edwige Feuillere og Lucien Coedel Sýnd kl. 5, 7 og 0. Danskur skýringartexti. LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síma 4772. Ljósmyndaslofan Málflutningsskrifstofa Guðmundur Pé*ursson Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson *\usturstr. 7. Símar 2302, 2002. Hörður Ólafsson lögm. undirréttur og hæsliréttur Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi í ensku. — Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7673. — Sími 1384 - ( S SIRKUSMORÐIÐ \ (Ring of'Fear). ( i Sérstaklega spennandi og s viðburðarík, ný, amerísk • kvikmynd í litum. - mynd- s inni eru margar spennandi ) og stórglæsilegar sirkussýn- s ingar, sem teknar eru í ein- ) um frægasta Sirkusi heims- ( ins „3-Ring Circus". Mynd- i in er tekin og sýnd í ^ CinemaScopE i s Aðalhlutverk: Clyde Beatty ( Pat O’Brien og hinn frægi sakamálarit- S höfundur: • Mickey Spillane S Bönnuð börnum innan \ 12 ára. S Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ s ) s s s s s s s s s s Bæjarbió — Sími 9184 — Engin sýning í kvöld vegna lokaæfingar Leikféiags Hafnarfjarðar. A/h/iba Verkfrœbiþjónusia TRAUSTYf Skó/a vörbus/ig 30 Sim/ 02624 Sími 1544. Fannirnar á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg, am- erísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eft ir Nobelsverðlaunaskáldið Ernst Hemmingway. — Að- alhlutverk: Gregory Pech Ava Gardner Snsan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíój — 9249 — 4. vika. Norðurlanda-frumsýning ítölsku stórmyndinni: Bannfœrðar konur (Donne Proibite). Sýnd kl. 9. Danskur texti. Síðasta sinn. S S s s s s á S s s ) s s s s s s s ) s s ) s s ) s í s ) ) s s s s s \ Hœttuleg njósnaföt \ Sýnd kl. 7- Silfurtunglið Félagsvist í kvöld kl. 8, stundvíslega. Gömlu dansarnir á eftir. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Verð aðgöngumiða aðeins 15 kr. SÍMI: 82611 SILFURTUN GL.IÐ SILFURTUN GLIÐ Grímudansleikur (GÖMLU DANSARNIR) verður haldinn föstudaginn (bóndadaginn) 25. janúar 1957. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Verðlaun fyrir bezta búningitin. Aðgöngumiðar seldir í kvöld kl. 8. Tryggið ykkur miða í tíma. • SÍMI: 82611 SILFURTUNGLIÐ Hafnfirzkar konur Fimleikafélagið Björk efnir til fimleikanámskeiðs, sem hefst miðvikudaginn 23. þ.m. í fimleikahúsi barnaskólans kl. 8,30 e.h. — Öllum konum og stúlkum heimil þátt- taka. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.