Morgunblaðið - 22.02.1957, Blaðsíða 4
4
MORCUIVBLAÐIÐ
Fostudagur 22. febrúar 1957
í dag er 53. dagur ársins.
Fimmtudagur 22. febrúar.
Pétursmessa.
ÁrdegisflæSi kl. 11,30.
SíðdegisflæSi kl. 00,00.
SlysavarSstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. i.æknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
NæturvörSur er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760. Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum til klukkan 4. Holts-apótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1
og 4. —
CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega 9—19, nema á
D
ag
bók
5 mínúfna krossgáta
Sn
H
! 'S- *
laugardögum klukkan 9—16 og
sunnudögum 13—16. Sími 4759.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Bjömsson, sími 9235.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Sigurður Ólason.
H Helgafell 59572227 — VI —
Fyrirl.
I.O.O.F.
Kvöldv.
1 = 138222814 =
HRINGUNUM
FRÁ
• Afmæli •
60 ára er í dag 22. febrúar,
Margrét Hansen, Kletti við
Kleppsveg.
70 ára er í dag Halldór Þor-
steinsson útgerðarmaður, Vörum
í Garði.
• Flugferðir •
Flugfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Glasgow kl. 08,30 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 19,45 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja. — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
• Skipafiéttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Hamborgar
20. þ.m., fer þaðan til Rvíkur. —
Merkasta nýjung i aldarfjórðung varðandi dyraumbúnað
DURAflex þröskuldurinn
hefur eftirtalda meginkosti
0 Fjöðrun DURAflex þéttilistans tryggir örugg vindþétt og
vatnsheld samskeyti milli hurðar og gólfs.
• DURAflex stöðvar snjó, regn, ryk og skordýr.
• DURAflex er einfaldur að gerð og fellur jafnvel við gamlar
sem nýtízku innréttingar.
• DURAflex er óslítandi. Þröskuldurinn er úr sterkri léttmálms-
blöndu, og þéttilistann getur vel sterkur maður ekki rifið. Ef
hann skyldi samt sem áður skaddast, má skipta um á nokkrum
mínútum.
• DURAflex er sjálfvirkur. Þótt hurðin verpist og bogni, er þétt-
ingin ávallt örugg.
• DURAflex auðveldar hreinsun. Ryk og sandur sópast viðstöðu-
laust yfir hann.
• DURAflex er auðveldur í uppsetningu, hvort sem er í nýjar
eða gamlar dyr.
DURAflex þröskuldurinn hefir farið sigurför um öll norðlægari lönd, og þekktustu
húsameistarar heims setja hann í allar sínar byggingar, útidyr sem inni. DURAflex er
þröskulöurinn, sem hentar íslenzkri veðráttu.
Þar sem birgðir eru mjög takmarkaðar, eru væntanlegir viðskiptavinir vinsamlega
beðnir að setja sig í samband við oss hið fyrsta.
Einkaumboð á lstandi tyilr
The UUKtKf /pX Co.
DURAfle
LITLA VINNUSTOFAN
Brekkugötu 11, Hafnarfirði, sími 9289.
Dettifoss kom til Reykjavíkur 19.
þ.m. frá Hamborg. Fjallfoss er í
Rotterdam. Goðafoss fór frá
Kristiansand 21. þ.m. til Riga,
Gdynia og Ventspils. Gullfoss er í
Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór
frá Vestmannaeyjum 21. þ.m. til
New York. Reykjafoss fór frá
Rotterdam 21. þ.m. til Reykjavík-
ur. Tröllafoss fór frá Reykjavík
17. þ.m. til New York. Tungufoss
fór frá Hull 20. þ.m. til Leith og
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla var á Akureyri í gær-
kveldi á norðurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið. —
Skjatdbreið var á Skagafjarðar-
höfnum í gærkveldi á norðurleið.
Þyrill er á leið frá Rotterdam til
íslands. Skaftfellingur fór til
Vestmannaeyja í gærkveldi. Bald-
ur fór í gærkveldi til Gilsfjarða-
hafna. —
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell er Gdansk, fer það-
an væntanlega á morgun áleiðis
til Siglufjarðar. Arnarfell fór frá
Rotterdam 19. þ.m., væntanlegt
til Reyðarfjarðar 24. þ.m. Jökul-
fell fer frá Riga í dag til Stral-
sund og Rotterdam. Dísarfell fer
í dag frá Patras til Trapani og
Palamos. Litlafell losar á Aust-
fjarðahöfnum. Helgafell er í
Abo, fer þaðan væntanlega 27. þ.
m. til Gautaborgar og Norður-
landshafna. Hamrafell fór um Gí-
braltar í gær.
Orð lífsins:
Sjá, ég stend við dyrnar og kný
á. Ef einhver heyrir raust mina
og lýlcur upp dyrunum, þá mun ég
fara inn til hans og neyta kvöld-
verðar með honum og hann með
mér. (Öpinb. 3, 20).
12 ’ ' 13
Ti ■jbt
^
18 "
14
SKÝRINGAR.
Lúrétt: — 1 fiskur — 6 skyld-
menni — 8 hátíð — 10 upphróp-
un — 12 heil — 14 ósamstæðir —
15 frumefni — 16 gani — 18
þorpara.
LóSrétt: — 2 hróp — 3 forsetn-
ing — 4 nöldur — 5 fólkið — 7
dýrin — 9 reykja — 11 taug — 13
atviksorð — 16 til — 17 greinir.
Lausn síðustu krossgótu.
Lárétt: — 1 studd — 6 ína — 8
joð — 10 nag — 12 ósaddur — 14
dt — 15 MA — 16 gl — 18 mygl-
una. —
LóSrétt: — 2 tíða — 3 un — 4
dund — 5 sjódóm — 7 ógrama —
9 ost — 11 aum — dall — 16 gg
— 17 ÆU.
Áheit og gjafir til
SÍBS árið 1956
Laufey Indriðadóttir kr. 30,00;
Sighvatur Jónsson 200; Isak
Jónsson 150; G G 100; N N Kefla
vík 200; N N Hafnarfirði 200;
áheit frá Eskifirði 100; Guðný
Gunnarsdóttir 100; N N 100; J S
2.000,00; N N 50; F V Þ 50; N N
20; Bjarnfr. Sigurðardóttir 500;
farþegar á m.s. Gullfossi 465; —
Kristján ólason og frú 1.000,00;
frá ævifélögum nr. 85 og 86
1.000,00; feðgar á Akureyri 100;
Á Á 500; frá Hálsi í Kjós 25,20;
frá Kristneshæli 380; frá Húsa-
vík; frá Siglufirði 30; frá Kefla-
Nýlega hefur verið opnuð ný rakarastofa að Reykjavíkurvegi 3
< Hafnarfirði. Eigandi stofunnar, sem er hin vistlegasta, er Guð-
jmundur Guðgeirsson rakaraineistari. — Ljósm.: Sig. Einarsson.
vík 310; frá Vopnafirði 500; frá
Reykjavík 867; frá Meiðastöðum
185; frá Hafnarfirði 135; N N
200; frá Patreksfirði 20; B J
100; frá Drangsnesi 18; N N 20;
frá Eyrarbakka 10; 9. nóvember
50; frá Vestm.eyjum 2.227,00;
R J 100; Jónína Þórólfsd. 100;
frá Mýrartungu 50,00. — Til Hlíf.
arsjóðs: Berklavöm, Hafnar. kr.
2.000,00; safnaðað á Akureyri
5.200,00; B H 150,00. — Kærar
þakkir. — S.I.B.S.
Sú staðreynd er eftirtektarverð,
að neyzla áfengis spillir skapgerð-
\ni — einkum skapgerð kvenna.
—- Umdwmisstúkan.