Morgunblaðið - 22.02.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.02.1957, Blaðsíða 13
Föstudagur 22. febrúar 1957 MORCVISBLAÐIÐ 1S Líftryggingar Kynnið ykkur okkar lágu iðgjöld og bónusútborganir. V átry ggingar skr if stofa Sigfúsar Sighvatssonar hf. Lækjargötu 2 A, Reykjavík. Símar: 3171 og 82931. Fundur Knattspyrnusamband íslands boðar til fundar næstk. sunnudag, 24. febrúar kl. 2 e. h. í.kvikmyndasal Austur- bæjarbarnaskólans fyrir stjórnir knattspyrnuráða, íþrótta bandalaga, knattspyrnufélaga, knattspyrnumenn, þjálf- ara, nefndir og aðra, sem að knattspyrnumálum starfa í Reykjavík og nágrenni. D a g s k r á 1. Ávarp: Formaður K.S.Í. 2. Erindi: Benedikt Jakobsson 3. Erindi: Karl Guðmundsson 4. Albert Guðmundsson ræðir um knattspyrnu í Frakklandi og Belgíu. 5. Frjálsar umræður 6. Kvikmynd. Þess er vænst að ofangreindir aðilar fjölmenni stundvíslega. Knattspyrnusamband Islands. Útvegum frá DUNLOP allar tegundir Einnig margar tegundir af fittings fyrir slöngur. Aflið yður frekari upplýsinga um þá gerð er þér þarfnist. af slöngum svo sem Vatnsslöngur Olíuslöngur Logsuðuslöngur Sandblásturssiöngur Gufuslöngur Háþrýstislöngur Smurslöngur og aðrar sérstakar gerðir af slöngum. DUNLOP Friðrik Bertelsen & (o. HF Hafnarhvoll — Sími 6620. Hótel Borg Starfsstúlkur vantar Upplýsingar í eldhúsi eða búri frá kl. 3 í dag og á morgun til kl. 3 e. h. Ekki svarað í síma. ifll JOHIMSOIV’S HÁRÞVOTT ALÖGUR sem ekki svíður af þótt fari 1 augu, eins og gerir af venjulegum hárþvottalög. Johnson’s hárþvottalögur freyðir fljótt—hreins- ar vel, gerir hárið mjúkt og gljáandi, auðveldara að bursta og leggja, óviðjafnanlegt fyrir alla fjöl- skylduna. Reynið og þið munuð sannfærast. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Sími 6620 Hafnarhvoli UTSALA - UTSALA OTSALAIM heldur áfram. Nýtt úrval af K J Ó L U M Verð frá kr. 19 5.00 gjtfo* Aðalstræti. Tékkneskar Barnabomsur með loðkanti. Rauðar og brúnar. I.augavegi 20, Laugavegi 38, Snorrabraut 38, Aðalstrætt 8, Garðastrætí 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.