Morgunblaðið - 22.02.1957, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. febröar 1957
MORCVN BL AÐ1Ð
15
— Ræða Jóhonns Hafsteins
^ramh. af bls. 3
enda kosnir á sama hátt og
sámtímis.“
b. Stjórnskipunarlög nr. 22, 24.
marz 1934, en samkvæmt þeim
kveður 26. gr. stjómarskrár-
innar á um Varamenn þing-
manna í Reykjavík og vara-
menn þingmanna til jöxnunar
milli þingflokka, þ. e. upp-
bótarþingmanna —■ orðrétt
eins og 31. gr. nú.
e. Stjórnskipunarlög nr. 78, 1.
sept. 1942 — en þar er sú
breyting á 26. gr. stjórnar-
skrárinnar m. a. að ný ákvæði
koma um varamenn þing-
manna í tvímenningskjördæm
um — og alveg oorðrétt eins
og nú í 31. gr. „jafnmargir
varamenn kosnir samtimis og
á sama hátt.“
2. Um skilning eða lögskýringu
á þessum eldri og yngri stjórnar-
skrárákvæðum leyfi ég mér að
vísa til Réttarsögu Alþingis eftir
Einar Arnórsson, prófessor í lög-
um og hæstaréttardómara, bls.
500: „Varaþingmenn landskjörn-
ir (en nákvæmlega sama á nú
við um varaþingmenn kosna hlut
bundinni kosningu í Reykjavík
og tvímenningskjördæmum)
verða því þeir menn á lista hverj
um sem fá næsta atkvæðatölu
þeim, sem kosnir verða alþingis-
menn. Ef listi t.d. fær 2 aðalþing-
menn landkjörna A og B, þá
verða C og D, sem næsta fá at-
kvæðatölu, varaþingmenn. C tek
ur þá sæti hvors aðalþingmanns-
ins, sem fyrr missir við, og D
þess, er síðar fer frá eða forfall-
ast.
En ef sæti bæði aðalmanns
og varamanns iosnar, og eng-
Aihi/ia
Verkfrœbiþjónusta
TRAUS TM
Skó/a vörÓusli g Jð
Simi 62624
PÁLL S. PÁLSSON
hæstaréttarlögmaður
Bankastræti 7 — Sími 81511
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Sparið tímann
NotiÖ símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
Félagslíf
K.R. —
Körfuboltadeild — Sunddeild
Skemmtifundur verður haldinn
I K.R.-heimilinu í kvöld kl. 8,30.
Kvikmynd. Danssýning. Dans. —
Fjölmennið. — Nefndin.
Skíðadeild K.R.
Stefánsmótið fer fram sunnu-
daginn 24. febr. Mótið verður
haldið í Hamrahlíð og hefst kl.
II f.h., með keppni í C.-fl. karla
og drengjaflokki. — Kl. 2 hefst
keppni i A- og B.-fl. karla og
kvenna. Þátttakendur skulu mæta
við nafnakall, hálfri klst. fýrir
auglýstan keppnistíma. — Aðrar
ekíðadeildir eru . eðnar að leggja
til góða starfsmenn.
Skíðadeild K.R.
Somkomur
Æskulýðsvika KFUM og K
1 kvöld tala Ingþór Indriðason,
guðfræðinemi og séra Bjarni Jóns-
son vígslubiskup. Einsöngur. Mik-
ill almennur söngur. Þú ert vel-
komin. — Æskuiýðsvikan.
inn af þehn varamönnum, sem
listinn fékk, er til, þá verð-
ur áð fara fram kosning bæði
aðalmanns og varamanns. —
Er þetta að vísu óheppilegt
skipulag, en orð bæði 28. gr.
stj.skr. 1920 og 76 gr. kosn-
ingalaga nr. 28. 3. nóv. 1915
þykja svo ótvíræð um þetta
atriði, að eigi verði um vilist“.
3. Um framkvæmd hinna eldri
og yngri stjórnarskrárákvæða
um varamenn þingmanna vísast
til aukakosninga 1926 á aðal-
manni og varamanni landskjörn-
um, sem fram fóru „nreð því að
landskj. alþm. Jón Magnússon og
varaþingmaðurinn með honum,
Sigurður Sugurðsson eru báðir
látnir“ — eins og segir í tilkynn-
ingu ríkisstjómarinnar um auka
kosningunna. (Stjórnartíðindi
1926, B-deild, bls. 85).
4. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík
hefir lýst yfir því nú eftir síðustu
alþingiskosningar þegar laust
varð eina varamanns sæti Al-
þýðuflokkslistans í Reykjavík að
hún „taldi ekki fært með hlið-
sjón af 31. gr. stjórnarskrárinn-
ar, sbr. 117. gr. kosningalaganna
að gefa út formlegt kjörbréf til
Eggerts G. Þorsteinssonar“. í bók
un yfirkjörstjórnar segir enn-
fremur: „Yfirkjörstjórnin varð
sammála um það, að gefa ekki
Eggert Þorsteinssyni kjörbréf
sem varaþingmanni fyrir Alþýðu
flokkinn, þar sem hún taldi
skorta lagaheimild til þess“.
5. Breytingin á lögum um
sveitarstjórnarkosningar nr. 18,
15. maí 1942 sannar að þá var
litið svo á, að ekki væri laga-
heimild til fleiri varamanna af
lista en tala kjörinna aðalmanna
væri, en fram til þessa giltu sömu
ákvæði um varamenn samkv. 1.
um sveitarstjórnarkosningar og
um varamenn þingmanna samkv.
stjórnarskrá og kosningalögum.
★
Ég læt þessa upptalningu
nægja. En mörg fleiri atriði og
nánari skýringar þeirra, sem hér
er utalin hafa áður komið fram
í umræðum hér á Alþingi af
hálfu háttv. 1. þm. og 6. þm.
Reykvíkinga, Bjarna Benedikts-
sonar og Gunnars Thoroddsen.
Ég hefi ekki rætt um hvort á-
kjósanlegt sé eða ekki að breyta
stjórnarskránni á sama hátt og
felst í því frv. er hér liggur fyrir
varðandi kjör varaþingmanna.
Ég tek þó fram að við Sjálf-
stæðismenn höfum lýst okkur því
fylgjandi. En stjórnarskrá verð-
ur ekki breytt með almennum
lögum.
Og meðan henni er ekki
breytt að þessu leyti verður
að fylgja ákvæðum hennar,
og stoða ekki til breytinga
þingsályktanir, almenn laga-
setning eða óskhyggja þing-
manna.
Vitna ég í þessu sambandi til
orða háttv. 1. þm. Eyfirðinga,
Bernharðs Stefánssonar, sem í
umræðum um kjörbréf lands-
kjörinna þm. Alþýðuflokksins í
upphafi þings sagði svo með leyfi'
hæstv. forseta: „Hvort sem lög-
in eru ranglát eða réttlát, þá eru
þau eins og þau eru nú í dag, og
eftir þeim verður að dæma og
engu öðru“.
Ég lýk máli mínu með því að
að árétta: Hæstv. forseta ber að
vísa þessu máli frá.
★
Eftir ræðu Jóhanns Hafstein
tók forsætisráðherra aftur til
máls. Vitnaði hann til ræðu Frið-
jóns Skarphéðinssonar, sem hann
komst svo að orði um að væri
„dómur í málinu“. Að öðru leyti
taldi hann að það skæri úr í mál-
mu, að ef varamaður yrði lands-
kjörinn bæri að taka nýjan vará-
mann í hans stað.
Jóhann Hafstein svaraði for-
sætisráðherra. Um ræðu Friðjóns*
Skarphéðinssonar komst hann
svo að orði, að eðlilega gæti
mönrium sýnst sitt hvað í öllum
málum, en stundum yrði mönn-
um hált á því að taka of mikið
upp í sig og á því hefði þingmað-
ur Akureyringa fallið. Eftir að
hann og stjórnarsinnar hefðu í
margar vikur og mánuði verið
búnir að velta því fyrir sér hvern
ig hægt myndi að bæta einum
varaþingmanni við þinglið Al-
þýðuflokksins, hefði hann við
lokaafgreiðslu málsins verið
forhertur til þess að komast að
þeirri niðurstöðu að allt anr. 3
t.. lögbrot stjórnarsinna varðandi
varaþingmennsku Eggerts Þor-
steinssonar væri stjórnarskrár-
brot. Allar fyrri kenningar fræði
manna um það atriði og eins
aukalandskjörið 1926, þótt ekk-
ert hefði áður nokkru sinni verið
véfengt.
Jóhann Hafstein benti á þann
n sskilning hjá foriætis-áðherra
að ef varaþingmaður á framboðs
lista yrði landskjörinn þá væri
géfið út kjörbréf handa nýjum
viðbótarþingmanni. Þannig sagði
forsætisráðherra að Gylfi Þ.
Gíslason hefði verið fyrsti vara-
maður Alþýðufl. í Rvík. Þetta er
rangt. 31. gr. stjórnarskrárinnar
segir að landskjörnir þingmenn
og varamenn þeirra séu kjörnir
samtímis og á sama hát.t. Á kjör-
degi liggur því fyrir í kjörköss-
u um 1-verjir hafa þunn dag ver-
i kosnir lándc' .--nir þingn.enn,
þó að vitneskja liggi ekki fyrir
um það fyrr en að undangengn-
um útreiknin^um. Enginn sem
kosinn er á kjördegi aðþingis-
maður verður varaþingmaður, og
er því augijrangt það sem
haldið er fram af forsætisráð-
herra um kjör Gylfa eða annara
sem eins stendur á um.
Um þetta atriði felst einnig mis
skilningur í orðalagi 117. gr. nú-
gildandi kosningalaga — en að
sjálfsögðu breytir það ekki efni
og gildi stjórnarskrárákvæði 31.
greinar.
Umræuð um málið var þar með
lokið, en atkvæðagreiðslu frest-
að. Forseti tók sér frest til þess
að úrskurða, hvort málinu skyldi
vísað frá.
Sunnudaginn 24. febrúar
Verzlunin Rós í Vesturveri
vill þá gefa bending:
að blómin skyldu á konudaginn
kærkomnust verða sending.
Sími 5322
Lokað
frá hádegi vegna jarðarfarar
-JJaósa^erl I^eybjavibur kf.
Öllum þeim, er sýndu mér vinarþel á sextugsafmæli
mínu, sendi ég mínar beztu kveðjur og þakkir.
Lifið heil!
Sigurjón Einarsson, skipstjóri.
Hjartanlega þakka ég fjölskyldu minni, öðrum skyld-
mönnum og vinum, sem heiðruðu mig og glöddu með
höfðinglegum gjöfum, blómum og hlýjum kveðjum á 80
ára afmæli mínu.
Guð blessi framtíð þeirra.
Kr. Jón Guðmundsson,
Barónsstíg 11.
Hotel Kongen af Danmark — Köbenhavn
Frá 1. jan. til 1. maí: Herbergi með morgunkaffi frá d. kr. 12.00.
HOLMENS KANAL 15 — C. 174.
í miðborginni — rétt við höfnina.
NÝTT - - NÝTT
Höfum innstillingartæki fyrir mótorhjól.
Rafkveikjuvarahlutir fyrir allar tegundir mótorreið-
hjóla fyrirliggjandi. ------ Vönduð þjónusta.
CyruS verkstæðið, Höfðatúni 4.
Lokað í dag
frá kl. 12—4, vegna jarðarfarar.
Skósalan
Snorrabraut 36.
Móðir okkar
BÓSA ÞORSTEINSDÓTTIR,
Hrísateig 35, andaðist miðvikudaginn 20. þ. m.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd okkar systkinanna
Sigurlaug Svanlaugsdóttir.
Minningarathöfn um eiginmann minn, föður okkar og son
VIGGÓ BJÖRNSSON,
matsvein, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn
23. þ. m. klukkan 2 e. h.
Maria Björnsson og böm,
Ragnhildur Egilsdóttir, Bjöm Helgason.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu samúð
og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar
RAGNHILDAR GÍSLADÓTTUR,
Vestri-Lof tsstöðum.
Ennfremur þökkum við alla þá ástúð og hlýju, sem
henni var sýnd á Elliheimilinu Grund.
Börn, tengdabörn,
ba'rnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður
og ömmu
VALGERÐAR JÓAKIMSDÓTTUR
Vilhjálmur Ketilsson
Vilborg Vilhjálmsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir,
Ingólfur Þorsteinsson, Andrés Björnsson,
og barnabörn.