Morgunblaðið - 15.03.1957, Page 3

Morgunblaðið - 15.03.1957, Page 3
Fðstudagur 15. marz 1957 MORGUNBLAÐ1Ð S Liður í baráttu kommúnista fyrir auknum áhrifum á útflutningsverzlun þjóðarinnar Úr ræðu Sigurðar Biarnasonar # Efri deild i gær ÞAÐ FRUMVARP sem hér ligg-ur fyrir nm sölu og útflutmlng sjávarafurða er ekki fram borið til þess að bæta aðstöðu framleiðenda sjávarafurða. Það er þvert á móti liður í baráttu kommúnista fyrir auknum áhrifum á útflutningsverzlun þjóðar- innar. Þannig komst Sigurður Bjarnason þingmaður Norður-ísfirðinga m. a. að orði í Efri deild Alþingis í gær er fyrrgreint frv. sjávar- útvegsmálaráðherra kommúnista var þar til 1. umræðu. Milli 60 og 70 kátir krakkar ofan af Akranesi, komu í gærdag hingað til Reykjavíkur með Akra borg. Hér var um snögga ferð til höfuðborgarinnar að ræða," í fylgd með kennurum og skóla- stjóra bamaskólans á Akranesi, Njáli Guðmundssyni, sem var fararstjóri. I gærdag skoðuðu barnin söfn hér í bænum. Að því loknu fóru þau vestur í Naust og borðuðu þar góðan kvöldmat með ís í ábæti. í gærkvöldi voru þau í Þjóðleikhúsinu á sýningu á Tehúsi ágústmánans. Þó dagur- inn væri ánægjulegur þá var nú samt ekki til setunnar boðið í borginsii og þegar að lokinni leik- sýningu hélt hinn káti hópur nið- ur að höfn þar sem Akraborg beið ferðbúin við bryggju. Heim- ferðin átti að verða spennandi líka, því það er ævintýralegt að sigla út af Reykjavíkurhöfu í góðu veðri, eftir að dimmt «r orðið og borgin öll eitt ljóshaf. Myndin er tekin þegar Akraborg var að leggjast að hafnarbakkan- um. — Ljósm. Mbl. Hvernig á að úthluta fé til atvinnujöfnunar ? Nauðsynlegt að koma þeim málum í fastara form SJÁLFSTÆÐISMENN telja nauðsyn að málefnum þcim, sem varða eflingu jafnvægis í byggð landsins, sé skipað í fastara form en nú er, með sérstökum lögum. Þess vegna hafa þeir nú flutt frumvarp um þetta efni og er það efnislega svipað frumvörpum, sem hafa verið flutt um' sama efni á undanförnum tveira þing- um, en ekki náð fram að ganga. ÖLL SAMTÖK FRAMLEIÐ- ENDA HAFA MÓTMÆLT FRV. Sigurður Bjarnason kvað það gleggsta prófsteinninn á eðli og tilgang þessa frv., að öll samtök framleiðenda sjávarafurða hefðu mótmælt því og talið það tilræði við hagsmuni sína. Hann kvað þróunina hafa orð- ið þá á undanförnum árum að framleiðendur sjávarafurða hefðu sjálfir af frjálsum vilja og stundum með hvatningu frá rík- isvaldinu myndað með sér sam- tök til þess að annast útflutning «g sölu afurða sinna. Framleiðendur hefðu þvi sjálfir ráðið langsamlega mestu um skipulag útflutn- ingsins. Þeir hefðu talið það henta betur hagsmunum sín- um að afurðasalan væri á hendi fárra eða jafnvel eins aðila heldur en að margir kepptust um að bjóða fram afurðir þeirra. Reynslan hefði sýnt að þetta fyrirkomulag hefði gefizt bezt. 8TEFNA SJÁLFSTÆÐIS- MANNA Stefna Sjálfstæðismanna væri •g þar til biðleikur var leikinn 41. a4 b6 42. b3 De3 43. Dc4 Friðrik lék biðleik. ABCDEFGH ABCDEFGH Ákveðið var að þeir settust að ■kákinni í gærkvöldi (fimmtud.). ★ LÉK ÓNÁKVÆMT Blaðið náði í Friðrik Ólafsson •g spurði hann um álit hans á akákinni og hann sagði m.a.: „Ég held að byrjunin hafi verið góð. Ég stóð ekki sem verst að vigi, en þegar úr greiddist eftir byrjunarleik- sú, sagði Sigurður Bjarnason að framleiðendurnir ættu sjálfir að ráða sem mestu um skipulag af- urðasölu sinnar. Þeir vissu bezt sjálfir, hvað þeim hentaði og all- ar tilraunir til þess að svipta sam tök þeirra eðlilegum áhrifum í afurðasölumálunum og fá þau pólitískum ráðum og nefndum í hendur væru stórhættulegar. En einmitt að því væri stefnt með frv. því, sem kommúnistar beittu sér nú fyrir gegn mótmælum út- vegsmanna og fiskútflytjenda um land allt. LÚÐVÍK DREGUR í LAND Lúðvík Jósefsson sjávarútvegs- málaráðherra, lagði frv. fyrir Efri deild með allýtarlegri ræðu. Hann kvað það ekki rétt að með frv. þessu væri ætlunin að taka öll völd af samtökum framleið- enda. Að því væri hins vegar stefnt að skapa meiri festu í framkvæmd afurðasölumálanna með auknum áhrifum ríkisvalds- ins á stjórn þeirra. Umræðunni um málið varð ekki lokið og var það tekið út af dagskrá. var á þennan veg: ina lék ég heldur ónákvæmt og taflstaða Pilniks rýmkaðist og varð rýmri en mín. Þetta olli er leið undir biðleikinn óþægindum fyrir mig á kóngsvæng. En hann fór ekki rétt i sakirnar. Hann sleppti mér auðveldlega úr miklum erfiðleikum sem yfir mér vofðu. Ég er ekki frá þvi að hann hefði þegar í gærkvöldi getað unnið mig, ef hann hefði leikið rétt. En nú þegar biðleikurinn hefur verið leikinn, þá á hann að vísu einhverja vinnings- möguleika, en ég held að það geti orðið erfitt fyrir hann að ná þeim vinningi. ★ GETUR ORÐIÐ LÖNG — Ert þú orðinn þreyttur? — Ég veit ekki hvað skal segja. Þetta er nokkurt stapp þegar teflt er á hverjum degi og skákir verða svona lang- ar eins og 2. skákin. — Heldurðu að þessi verði löng? — Það er ekki gott að segja, en svo getur farið að hún verði ekki styttri Á þessa leið komst framsögu- maður minnihluta fjárhagsnefnd ar Neðri deildar, Jóhann Haf- stein, að orði við aðra umræðu málsins á Alþingi í gær. Pétur Pétursson hafði fram- sögu meirihluta nefndarinnar, en hann leggur til að frumvarpinu verði vísað til ríkisstjórnarinnar og byggir hann rök sín fyrir því á að ríkisstjórnin vinni nú að þessum málum, hafi skipað at- vinnutækjanefnd, sem vinni að skýrslusöfnum um þörf einstakra byggðarlaga, einkum á Vqgtur-, Austur- og Norðurlandi og vinni að tillögum því til úrbóta, einn- ig hafi verið samþykkt heimild til handa ríkisstjórninni til kaupa á 15 togurum og 6 minni skipum í sama skyni. Jóhann Hafstein kvað fram hafa komið að ekki væri mikill ágreiningur um efnishlið máls- ins milli Sjálfstæðismanna og málssvara stjórnarinnar, hins vegar væri það framkvæmdin, sem um væri deilt. Sagði hann að ef Alþingi ætti að skipa mál- um er varða efnahag landsmanna með lögum, þá ætti það ekki hvað sízt við um þennan þátt þeirra mála. Jóhann benti á að á undanförnum árum hefði Alþingi veitt 5 milljónir kr. til atvinnu- jöfnunar. Nú væri þetta hækk- að með ákvæði núgildandi fjár- laga upp í 15 millj. kr. og væri það út af fyrir sig vel. Fyrrv. ríkisstjórn hefði haft þann hátt á um framkvæmd úthlutunar þessa fjár að fela tillögugerð um úthlutunina þremur ráðuneytis- stjórum er siðan legðu þær fyrir ríkisstjórnina. Hefðu þeir því ráðið mestu um þetta mál. Gerði hann nú fyrirspurn til málssvara ríkisstjórnarinnar hvernig fyrirhugað væri að framkvæma úthlutun þess f jár er ætlað væri til atvinnu- jöfnunar á þessu ári. Þá kvað Jóhann atvinnutækja- nefnd hafa verið skipaða með einhliða ákvörðun ríkisstjórnar- innar. Og væri þetta stórbreyt- ing frá því sem tíðkazt hefði. Gat hann í þessu sambandi sambæri- legra nefnda, sem hefðu verið nýbyggingarráð og síðar fjár- hagsráð, er bæði hefðu verið skip uð eftir lögum frá Alþingi. í þessu sambandi kvaðst hann vilja fara þess á leit að stjórnin 1. Búnaðarsamband Kr. Kjalarnesþings ........ 17.300 — Borgarfjarðar ........ 17.100 — Snæf. og Hnappadalss. 13.000 — Dalamanna ............ 11.500 — Vestfjarða ........... 35.200 — Strandamanna ......... 11.000 — V.-Hún. ............... 9.500 — A.-Hún................ 10.200 — Skagafjarðarsýslu . .. 17.400 — Eyjafjarðar .......... 21.400 — S.-Þing............... 16.700 — N.-Þing............... 14.200 — Austurlands .......... 45.400 — A.-Skaftafellss. ...... 9.800 — Suðurlands ........... 50.300 kr. 300.000 2. Erindi Baldurs Baldvinsson- ar varðandi fjallslcil. Búnaðarþing telur nauðsynlegt, að sett yerði ný löggjöf um notk- um afrétta og fjalllenda, um upp rekstrarrétt, fjallskil, ágang bú- fjár og fleira. Leggur búnaðar- þing til að landbúnaðarráðherra skipi þriggja manna nefnd og séu tveir þeirra tilnefndir af Bún aðarfélagi fslands og einn án til- nefningar, er semji frumvarp til laga um þetta efni, er síðar verði lagt fyrir búnaðarþing. 3. Erindi stjórnar Búnaðarfé- lags íslands um iöggjöf varðandi eyðibýli. Búnaðarfélagið ályktar, að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að athuga hvort ekki sé ástæða til að breyta ákvæðum ábúðarlaga gæfi þinginu um það skýrslu hv« margar nefndir hún hefði skipað, eftir hvaða lögum og hvert væri starfssvið þeirra og hver laun. Kvaðst hann vita um milli 20 og 30 nefndir, sem stjórnin hefði skipað frá því hún tók til starfa í júlí og fram til áramóta. Jóhann Hafstein kvað það ó- eðlilegt að skipaðar væru nefnd ir í þýðingarmestu málum þjóð- félagsins pólitískt einhliða af ríkisstjórninni, án allrar íhlutun- ar Alþingis. Magnús Jónsson kvað afstöðu meirihluta nefndarinnar hafa Framh. á bls. 15 varðandi skyldur eigenda eyði- býla og greiða skatra vegna eigna sinna til sveitasjóða, sýslusjóða, fjallskilasjóða o. s. frv. Niður- stöður þessara athugana verði lagðar fyrir næsta Búnaðarþing. 4. Erindi Búnaðarsamband* S.-Þingeyinga varðandi fram- leiðslukostnað kjarnaáburðar. Búnaðarþing fagnar þvi hver skriður er kominn á vinnslu til- búins áburðar innanlands, en þar sem vinnslan tekur enn sem kom- ið er eingöngu til framleiðslu köfnunarefnisáburðar beinir Bún aðarþing því til stjórnar B.f. að vinna að þvi við ríkisstjórn og Alþingi að hafizt verði sem fyrst handa um aukningu á áburðar- framleiðslunni, þannig að reist verði fosfatverksmiðja. Þá verði og kostað kapps um það að til verksmiðjurekstrarins verði jafn framt tiltækt rafmagn er nægi til hagkvæms rekstrar Áburðar- verksmiðj unnar. 5. Tillaga til þingsályktunar varðandi frumvarp til búfjár- ræktarlaga. Búnaðarþing ályktar að skora á Alþingi það, er nú situr, aS samþyklrja frumvarp til laga um búfjárrækt, sem nú liggur fyrir Alþingi og samþykkt var á síð- asta búnaðarþingi. 6. Ályktun viðvíkjandi tekju- lið 5. Búnaðarþing ákveður að hækka ævifélagagjald Búnaðarfélags í»- lands úr 120.00 kr. í 200.00 kr. frá 1. apríl 1957. Friðrik segir um 3. skákina: Ég lék ónákvæmt — en vinnings/eiðin hjá Pilnik verður torsóff T BLAÐINU I gær birtust 40 leikir í 3. skák þeirra Pilniks og ■l Friðriks Ólafssonar, sem hófst í Sjómannaskólanum á mið- ▼ikudagskvöld. 40 leikum var lokið um kl. hálf eitt um nóttina, •n þeir telfdu til kl. 1. Framhaldið frá því er blaðið fór í prentun Ályktanir Búnaðarþings: Fosfafverksmiðja verði sfofnuð EFTIRFARANDI tillögur voru samþykktar á Búnaðarþingi. Til- laga til skiptingar á styrk til búnaðarsambandanna samkv. 12. gjaldalið fjárhagsáætlunarinnar:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.